Morgunblaðið - 21.12.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1980
Peninga-
markadurinn
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparisjóðsbækur..35,0%
2.6 mán. sparisjóösbækur .....36,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb..37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.46,0%
6. Ávísana- og hlaupareik ningur.19,0%
7. Vísitölubundnir sparitjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir .........34,0%
2. Hlaupareikningar...........36,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa. 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0%
5. Lán með ríkisábyrgð.........37,0%
6. Almenn skuldabréf..........38,0%
7. Vaxtaaukalán................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf.. 2,5%
9. Vanskilavextir á mán.......4,75%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö
miðaö viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir
króna og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur
verlö skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veö er í er
Irtilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
að lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lániö 360 þúsund
krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5
ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast víö
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar
180 þúsund krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild
er lánsupphæöin oröin 10.800.000
krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við
90 þúsund krónur fyrir hvern árs-
fjóröung sem líður. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala var hinn 1. nó-
vember síöastliöinn 191 stig og er þá
miöað við 100 1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1.
október síöastliöinn 539 stig og er þá
miöaö viö 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
—
GENGISSKRANING
Nr. 241 — 19. desember 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 595,50 597,10
1 Sterlingspund 1384,40 1388,10
1 Kanadadollar 497,50 498,80
100 Danskar krónur 9768,35 9794,55
100 Norakar krónur 11483,90 11514,80
100 Saanskar krónur 13438,65 13474,75
100 Finnak mörk 15281,00 15322,00
100 Franakir frankar 12947,75 12982,55
100 Balg. frankar 1860,95 1865,95
100 Sviaan. frankar 32864,25 32952,55
100 Gyllini 27534,40 27608,40
100 V.-þýzk mörk 29947,20 30027,70
100 Lírur 63,05 63,22
100 Auaturr. Sch. 4220,45 4231,75
100 Eacudoa 1108,95 1111,95
100 Paaatar 743,45 745,45
100 Yan 285,34 286,10
1 írakt pund 1116,70 1119,70
SDR (sérstðk
dráttarr.) 18/12 748,82 750,84
v y
r —
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
19. desember 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 655,05 656,81
1 Sterlingapund 1522,84 1526,91
1 Kanadadollar 547,25 548,68
100 Danakar krónur 10745,20 10774,01
100 Norakar krónur 12632,29 12666,28
100 Saanakar krónur 14782,52 1482233
100 Finnak mörk 16809,52 16854,20
100 Franakir frankar 14242,53 14280,81
100 Balg. frankar 2047,05 2052,55
100 Sviaan. frankar 36150,68 36247,81
100 Gyllini 30287,84 30369,24
100 V.-þýzk mftrk 32041,92 33030,47
100 Lfrur 69,36 69,54
100 Auaturr. Sch. 4642,50 4654,93
100 Eacudoa 1219,85 1223,15
100 Paaatar 817,80 819,99
100 Yan 31337 314,71
1 írakt pund 1228,37 1231,69
Útvarp ReyKjavík
SUNNUQ4GUR
21. desember
MORGUNINN_____________________
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Pálsson
vígslubiskup flytur ritning-
arorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög
Tingluti-flokkurinn leikur
og syngur.
9.00 Morguntónleikar
a. Forleikur i ítölskum stíl
eftir Franz Schubert. Fíl-
harmoníusveitin í Vín leik-
ur; Istvan Kertez stj.
b. Píanókonsert í fís-moll op.
69 eftir Ferdinand Hiller.
Michael Ponti leikur með
Sinfóníuhljómsveitinni í
Hamborg; Richard Kapp stj.
c. Fiðlukonsert nr. 5 í A-dúr
(K219) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Marjeta Del-
courte leikur með Sinfóníu-
hljómsveitinni í Liege; Paul
Strauss stj.
10.05 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Út og suður
Dr. Finnbogi Guðmundsson
segir frá ferð til Skotlands,
Hjaltlands og Orkneyja i
júní í sumar. Umsjón: Frið-
rik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Innri-Njarðvik-
urkirkju (Hljóðr. 7. þ.m.)
Prestur: Séra Þorvaldur
Karl Helgason. Organleik-
ari: Helgi Bragason. Ragn-
heiður Guðmundsdóttir
syngur einsöng og ferming-
arbörn lesa lexíu og pistil.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20Fréttir. 12.45 Veðurfregn-
ir. Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGID______________________
13.20 Rikisútvarpið fimmtiu
ára: Útvarpið og löggjafar-
valdið
Andrés Björnsson útvarps-
8tjóri flytur erindi.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátiðinni i Björgvin
sl. sumar.
John Shirley-Quirk syngur
við undirleik Martins Isepps.
Shura Cherkassky leikur á
píanó.
a. „Let the dreadful engines
of eternal will“ eftir Henry
Purcell.
b. „Tit for Tat“ eftir Benja-
min Britten.
c. „Lied eines Schiffers an
die Diokuren“ eftir Franz
Schubert.
d. „Fantasiestúcke" op. 111
eftir Robert Schumann.
e. „Holiday diary“, svíta op.
5 eftir Benjamin Britten.
f. „Consolation“ nr. 3. í
Des-dúr og
g. úngversk rapsódia nr. 12 i
cís-moll eftir Franz Liszt.
15.00 Vifilsstaðaspitali sjötiu
ára.
Viðtöl við starfsfólk og sjúkl-
inga. Umsjón: Kristján Guð-
laugsson.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Á bókamarkaðinum
Andrés Björnsson sér um
lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
17.40 Ahrakadabra, — þáttur
um tóna og hljóð
Umsjón: Bergljót Jónsdóttir
og Karólina Eiríksdóttir.
18.00 Stundarkorn með Robert
Stolz.
Rudolf Schock, Margit
Schramm. Monika Dahlberg
og Harry Friedauer syngja
lög eftir Robert Stolz með
kór og hljómsveit Þjóðaróp-
erunnar í Vín; höfundur stj.
18.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIO_____________________
19.25 Veiztu svarið?
Jónas Jónasson stjórnar sér-
stökum spurningaþætti i til-
efni af fimmtíu ára afmæli
útvarpsins. Þátturinn fer
fram samtímis i Reykjavík
og á Akureyri. Keppendur
eru: Valgerður Tryggvadótt-
ir og Guðrún Erlendsdóttir í
Reykjavík, Gísli Jónsson og
Tryggvi Gíslason á Akur-
eyri. Dómari: Ilaraldur
Olafsson dósent. Samstarfs-
maður: Margrét Lúðvíks-
dóttir. Áðstoðarmaður
nyrðra: Guðmundur Heiðar
Frímannsson.
20.25 Harmonikuþáttur.
Bjarni Marteinsson kynnir.
20.55 Innan stokks og utan.
Endurtekinn þáttur, sem
Sigurveig Jónsdóttir stýrði
19. þ.m.
21.25 Frá afmælistónleikum
Lúðrasveitar Hafnarfjarðar
í íþróttahúsinu í Hafnarfirði
í marz sl. Stjórnandi: Hans
P. Franzson.
21.50 Útvarpið og bækurnar
Dr. Sigurður Nordal flutti
fyrsta erindi Rikisútvarps-
ins þetta kvöld fyrir réttum
50 árum. Gunnar Stefánsson
fyrrverandi dagskrárstjóri
um skeið les það nú.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins á jólaföstu.
Guðfræðinemar flytja.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns Ólafssonar Indiafara.
Flosi Ólafsson leikari les
(22).
23.00 Nýjar plötur og gamíar.
Gunnar Blöndal kynnir tón-
list og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A46NUD4GUR
22. desember
MORGUNINN___________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. Séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir flytur.
7.15 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.25 Morgunpósturinn
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Birgir Sigurðsson.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttír.
9.05 Morgunstund barnanna:
Valdis Óskarsdóttir lýkur
lestri sögu sinnar „Skáp-
urinn hans Gorgs frænda“
(6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Landbúnaðarmál:
Umsjónarmaður: óttar
Geirsson. Rætt við Sigurjón
Bláfeld loðdýraræktarráðu-
naut um eins árs reynslu af
refarækt.
10.40 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 íslenzkt mál.
Dr. Guðrún Kvaran talar
(endurtekn. frá laugard.).
11-20 Morguntónleikar.
Emil Gilels og Filadelfíu-
hljómsveitin leika Píanó-
konsert nr. 1 í e-moll eftir
Frédéric Chopin; Eugene
Ormandy stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
SÍDPEGID___________________
Mánudagssyrpa. Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar:
Ánton Kuerti leikur á píanó
Fantasíu op. 77/ Wilhelm
Kempff, Henryk Szeryng og
Pierre Fournier leika Tríó í
c-moll op. 1 nr. 3 fyrir píanó,
fiðlu og selló/ Regine Cresp-
in syngur með Fílharmóníu-
sveitinni i New York „Ah,
perfido“ konsertariu op. 65;
Thomas Schippers stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Ilimnariki fauk ekki um
kolI“ eftir Ármann Kr. Ein-
arsson. Höfundur les (11).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLPIÐ
19.35 Daglegt mál:
Guðni Kolbeinsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Helgi Sæmundsson skáld tal-
ar.
20.00 Á bókamarkaðinum.
Andrés Björnson útvarps-
stjóri sér um kynningarþátt
nýrra bóka. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
20.40 Lög unga fólksins.
Hildur Eiriksdóttir kynnir.
21.45 Aldarminning ólafs-
dalsskólans
eftir Játvarð Jökul Júlíus-
son. Gils Guðmundsson lýk-
ur lestrinum (5).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins á jólaföstu.
22.35 Hreppamál, — þáttur um
málefni sveitarfélaga.
Stjórnendur: , Kristján
Hjaltason og Árni Sigfússon.
Sagðar verða fréttir af starfi
sveitarstjórna á Dalvík,
Hafnarfirði. Bolungarvík,
ísafirði, Keflavík, Reykja-
vík, Siglufirði og víðar.
23.00 Marcela Crudeli leikur
ítalska píanótónlist. (Illjóð-
ritun frá útvarpinu í Páfa-
garði).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJANUM
SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR
21. desember
16.00 Sunnudagshugvekja
Hilmar Helgason forstjóri
flytur hugvekjuna.
16.10 Húsið á sléttunni
Spiladósin
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
17.10 Leitin mikla
Áttundi þáttur.
Lýst er trúarhrögðum Tór-
aja, indónesísks ættbálks.
Þýðandi Björn Björnsson
prófessor.
Þulur Sigurjón Fjeldsted.
18.00 Stundin okkar
Hinn 22. desember eru liðin
75 ár frá fæðingu Stefáns
Jónssonar rithofundar.
Þess verður minnst með
því, að Viiborg Dagbjarts-
dóttir talar um Stefán og
starf hans. Nemendur úr
Austurbæjarskóla sýna
leikrit Stefáns um strákinn
með skrópasýkina.
Jólasveinninn kemur i bæ-
inn og heimsækir skóla-
börn.
Farið er i Melaskólann, þar
sem skólakórinn er að æfa
jólasöngva.
Umsjónarmaður Bryndís
Schram.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Jóladagskrá Sjónvarps-
ins
Kynnir Sigurjón Fjeidsted.
Umsjónarmaður Magnús
Bjarnfreðsson.
21.15 Rikisútvarpið 50 ára
Upptaka frá hátiðarsam-
komu i Þjóðieikhúsinu 20.
desember.
Mcðal efnis: Andrés
Björnsson. útvarpsstjóri og
Ingvar Gislason mennta-
málaráðherra flytja ávörp
og flutt verður tónlist eftir
fyrrverandi starfsmenn út-
varpsins. Pál ísólfsson. Jón
Þórarinsson, Sigurð Þórð-
arson og Þórarin Guð-
mundsson.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
22.45 Landnemarnir
Sjötti þáttur
22. desember
19.45 Fréttágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.45 Eldhætta á heimilinu.
Þegar jólin koma með
Ijósadýrð og mannfagnaði,
eykst einnig hættan á því
að eldur komi upp á heimil-
inu. Þessi stutta fræ>ðslu-
mynd fjallar um reykskynj-
ara og ýmsar ráðstafanir
til að afstýra voðanum.
Þýðandi og þulur Magnús
Bjarnfreðsson.
Áður á dagskrá í desember
1978.
21.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.35 Kona
ftalskur framhaldsmynda-
flokkur.
Sjötti og síðasti þáttur.
Efni fimmta þáttar:
Antonio tekur við starfi
verksmiðjustjóra af föður
Línu. og þau hjónin flytjast
aftur suður í land. Eftir
dvölina i Róm á Lina mjög
erfitt með að sætta sig við
lifið i fásinninu.
Þýðandi Þuriður Magnús-
dóttir.
22.35 Snjallir skurðlæknar
(The Sewing Surgeons of
Shanghai)
Bresk heimildarmynd um
skurðlæknana i Alþýðuhús-
inu í Shanghai. Þeir eru
víðfrægir fyrir leikni sina
og þykja manna færastir
við að sauma aftur útlimi á
slasað fólk.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
23.05 Dagskrárlok.
Efni fimmta þáttar:
Frank Skimmerhorn of-
ursti verður hæstráðandi
hersins. og fyrsta verk
hans er að ákæra Mercy
majór fyrir landráð.
John Mclntosh höfuðsmað-
ur neitar að eiga þátt í
fjöldamorðum, sem ofurst-
inn stendur fyrir, og er
einnig hnepptur i varð-
hald.
Aðför ofurstans að Pasqu-
inel-bra*ðrum hefur af-
drifaríkar afleiðingar.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
0.15 Dagskrárlok