Morgunblaðið - 21.12.1980, Síða 11

Morgunblaðið - 21.12.1980, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1980 11 Bókaútgáfa Menningarsjóðs: Úrval úr ljóðum og þýðingum séra Matthíasar BÓKAÚTGÁFA Menningarsjóðs heíur gefið út úrval úr frum- sömdum og þýddum kvæðum séra Matthiasar Jochumssonar (1835—1920). Bókin er gefin út í tilefni af sextugustu ártið skálds- ins 18. nóvember. Hefur Ólafur Briem menntaskólakennari á Laugarvatni búið Ljóð tii prent- unar og ritað ítariegan inngang um skáldið og kveðskap þess. Ljóð eru gefin út af Rannsókn- arstofnun í bókmenntafræði við Iláskóia ísiands og Mcnningar- sjóði og sjötta bókin i flokknum íslensk rit. en stjórn hans hafa á hendi Njörður P. Njarðvík, óskar Halldórsson og Vésteinn ólason. Inngangur Ólafs Briem er 93 blaðsíður, en hann hefur og samið skýringar og athugasemdir við kvæðin. Skrá um rit Matthíasar Jochumssonar og heimildir um hann og verk hans er í bókarlok, tekin saman af Ólafi Pálmasyni mag. art. Ljóð eru alls 399 blaðsíð- ur og bókin sett og bundin í Prentsmiðju Hafnarfjarðar. Áður hafa eftirtaldar bækur komið út í flokknum íslensk rit: Jón Þorláksson: Kvæði. Úrval. Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli. Úrval. Davíð Stefánsson: Ljóð. Úrval. Þorgils gjallandi: Sögur. Úrval. Sagnadansar. (Vésteinn Ólason bjó til prentunar.) MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ ADALSTRÆTI • - SÍMAR: 17152-17353 HI iói Við sendum þér nýjustu plötumar hvert á land sem er 4. Flsstwood Mac Live r Bruce Springsteen 6. Doubi« Fantasy John Lennon Nafn Heimilisfang Póstnúmer Staður Pöntunarseðill Já takk....... Sendið mér eftir [ [ |21 farandi plotur meö'. __ ’__ póstkröfu: I___lð.|__|5.|__)6. Sendu pöntunarseðilinn strax í dag tll: Heimilistæki hf Sætúni 8 105 Reykjavík Hlómplötuþjónusta Heimilistækja h/f gefur þér kost á því að panta allar nýjustu plöturnar í síma eða bréflega. Merktu við plöturnar sem þú villt fá, og við sendum þær til þín um hæl í póstkröfu. Þú getur líka hraðpantað símleiðis. Síminn er 20455. heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — Sætúni 8. LAMY penni er vel valin jólagjöf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.