Morgunblaðið - 21.12.1980, Page 25

Morgunblaðið - 21.12.1980, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1980 25 Daníel Friðriksson. skipasmiAur, og Reginn Grimsson, framkvæmda- stjóri Mótun hf. á bryggjunni i Hafnarfirði. Tveir nýir plastbátar sjósettir hjá Mótun hf. FYRIRTÆKIÐ Mótun hf. í Hafnar firði, sem framleitt hefur ýmsar gerðir plastbáta. sjósetti nýlega tvo nýja báta, 20 feta skemmtibát og 23 feta fiskihát. Bátarnir eru báðir hannaðir hérlendis og er sá siðar- nefndi byggður að miklu leyti með hliðsjón af 23 feta skemmtisnekkju, sem fyrirtækið hefur haft á mark- aðnum i rúmt ár. Mbl. fór til Hafnarfjarðar til þess að afla sér upplýsinga um þessa nýju fram- leiðslu ok ræddi við þá Regin Grimsson, framkvæmdastjóra Mót- un hf. <>K Daniel Friðriksson, sem hannað hefur bátana. Reginn sagði að vegna þess hve skemmtisnekkjan hefði revnst vel oc svefnpláss fyrir 2—3 menn og sjó- stöng má setja upp í skutnum. Reginn sagði að sala báta hjá fyrirtækinu hefði alla tíð gengið mjög vel og að hann hefði ekki orðið var við samdrátt af nokkru tagi. Fyrirtækið hefði selt hátt á annað hundrað trillur af tegund sem gengur undir nafninu „Færeyingurinn" og nú þegar hefur verið samið um sölu á 17 fiskibátum af þessari nýju tegund. „í vor kemur væntanlega á mark- aðinn breytt útgáfa af „Færeyingn- um“ en báturinn verður þá einu feti lengri, með beint stefni og einu borði hærri. Auk þess höfum við í hyggju að hefja framleiðslu á seglskútu f sumar," sagði Reginn að lokum. Fiskibétur og skemmtibátur. sem Mótun hf. hefur sett á markaðinn. heitir nýja hijómplatan hans Björgvins með 2 nýjum, íslenskum jóMögum e/t/r Björgvin og Jóhann G. Af hverjxi að kaupa jóia- plötu fyrir 12.900 kr. þegar\ Dreifing ^wtCTiuA)uix»ejLV»> It wt)auju)UUJULUJ(>j sýnt góða sjóhæfni við íslenskar aðstæður, hefði fyrirtækið ákveðið að hanna fiskibát, sem byggi yfir sömu eiginieikum og skemmtisnekkjan og tæki betur mið af íslenskum aðstæð- um en innfluttir fiskibátar gera almernt. Grásleppukarlar og fiski- menn hefðu komið að máli við sig um þetta og því hefði fyrirtækið ráðist í smíði þessa báts. „Báturinn er búinn 145 hestafla dieselvél og getur náð rúmlega 30 míina hraða. Reiknað er með að fiskikassar séu notaðir undir aflann og hámarkshleðsla er um 3—4 tonn. Þegar aflinn er um 750 kíló getur báturinn siglt með 24 sjómílna hraða en þegar báturinn er fullhlaðinn er hraðinn svipaður og á trillum. Öryggi og sjóhæfni þessa báts eru fyllilega sambærileg við trillurnar og í vond- um veðrum getur hann siglt mun hraðar en trillurnar og þó er olíu- ^yðslan lítið meiri eða um einn líter á hverja mílu. Hægt er að setja upp þrjár handfærarúllur á bátinn og svefnpláss er fyrir tvo undir þiljum. Báturinn kostar í dag um 15—16 milljónir með vél,“ sagði Reginn. Skemmtibáturinn styðst við er- lenda fyrirmynd í botnlagi en að öðru leyti er hann íslensk smíð. Daníel Friðriksson, hönnuður bátsins sagði að skemmtibáturinn væri hannaður fyrir 120—170 hestafla bensínvél og kostaði um tíu milljónir fullbúinn. I bátnum er eldunaraðstaða og (/fcberq) GERMANY postulfn AAFOSSBLON Vesturgötu 2, sími 13404.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.