Morgunblaðið - 24.12.1980, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980
9
Blómlegt skák-
líf á Nesinu
AÐ undanförnu hefur mikil
gróska verið í skáklífi hér á
höfuðborjíarsvæðinu. Má í þvi
sambandi minna á hin vinsælu
forgjafarskákmót TaflfélaKsins
Nóa svo og blómleKa starfsemi
TaflfélaKs Seltjarnarness. Bæði
þessi félög eru ung að árum. TN
var stofnað á síðasta ári. en TS
er 3 ára um þessar mundir.
Garðar Guðmundsson hefur
verið formaður félagsins frá
upphafi ok hefur hann unnið
mikið og óeigingjarnt starf i
þess þágu.
Vetrarstarf TS hófst með
firmakeppni í hraðskák með
þátttöku 52 fyrirtækja. Sigur-
vegari varð Hlaðbær, hlaut 13 '/2
vinning af 15 mögulegum. Tefl-
andi var Ögmundur Kristinsson.
Því næst fór fram hið svonefnda
Grohe-skákmót sem nú er orðið
árviss viðburður í starfsemi fé-
lagsins. Gamla kempan Guð-
mundur Ágústsson sigraði með 7
vinninga af 9 mögulegum. Fast á
hæla hans komu Pétur Sævars-
son og Hilmar Karlsson með 6,5
vinninga. í Grohe-hraðskákmót-
inu varð Ögmundur Kristinsson
hlutskarpastur, hlaut 14 vinn-
inga af 18 mögulegum.
Síðastliðinn sunnudag hófst
sameiginlegt haustmót Taflfé-
lags Seltjarnarness, Taflfélags
Kópavogs og Skákfélags Hafnar-
fjarðar. Teflt er í Hamraborg 1
Kópavogi og er fyrirhugað að
tefla 9 umferðir eftir Monrad-
kerfi. Þetta er gert til þess að
hefja haustmót þessara félaga
til vegs og virðingar enda hafa
þau jafnan verið fámenn hingað
til. Ymsir kunnir skákmenn eru
meðal þátttakenda svo að allt
útlit er fyrir harða og spennandi
keppni.
Að endingu læt ég fylgja skák
úr viðureign TS og Mjölnis sem
lyktaði með sigri Seltirninga,
5-3.
Hvítt: Óli Valdimarsson.
Svart: Ögmundur Kristinsson.
Kóngsindversk vörn.
1. d4 — RÍ6. 2. Rf3 - gfi. 3.
c4 — Bg7. 4. Rc3 — 0—0. 5. e4
— d6. 6. Be2 — e5. 7. dxe5 —
dxe5, 8. Dxd8 — IIxd8, 9. Rd5
Betra framhald er 9. Bg5 — He8,
10. Rd5, enda þótt svartur hafi
lítið að óttast eftir 10. — Rxd5,
11. cxd5 - c6, 12. Bc4 - b5, 13.
Bb3 - Bb7, - Rxd5.10. cxd5 -
c6. 11. Bc4 - b5. 12. Bb3 -
Bb7, 13. Bg5 — Hd7. Annar
möguleiki er 13. — Hc8, 14. Hdl
— cxd5, 15. Bxd5 — Bxd5, 16.
Hxd5 — f6 með jöfnu tafli
(Kotov-Smyslov Hastings 62—
63). 14. 0—0—0—c5, 15. Ilhel
- a5. 16. Kbl?! Eftir 16. a4!
hefur hvítur betra tafl. — a4,17.
Bc2 - Ra6,18. a3 - Í6.19. Be3
- BÍ8,20. Rd2 - Bd6.21. Ka2?
Betra var t.d. 21. g3 ásamt f4 og
er þá staðan u.þ.b. í jafnvægi. —
Hc7, 22. Rbl? Hér á riddarinn
ekkert erindi. Flestir aðrir leikir
voru betri.
22. - b4!, 23. Bxa4 - bxa3. 24.
Bb5 - Rb4+. 25. Kb3 - axb2.
26. Rc3 - Ba6, 27. Bxa6 -
Hxa6, 28. Kc4 En ekki 28. Rb5 —
c4+, 29. Kxb2 - Ha2+, 30. Kbl -
c3! og svartur vinnur, — Hb7,
29. He2 - Ra2. 30. Hbl -
Hb4+. 31. Kd3 - Ila3, 32. Hc2
— IIbb3 Nú fellur riddarinn og
því er eftirleikurinn auðveldur.
33. Hbxb2 - Hxc3+. 34. IIxc3
- IIxc3+, 35. Hd2 - Ha3, 36.
Hb6 — Bc7 37. Hc6 og hvítur
féll á tíma.
Tónleikar
veröa í Aöventkirkjunni n.k. föstudag 2. í jólum kl.
20.00.
Jón Ásgeirsson og fjölskylda frá Bandaríkjunum
verða gestir á samkomunni og munu þau leika á ýmis
hljóðfæri. Aögangur ókeypis.
Aö loknum tónleikum veröur tekiö við samskotum til
eflingar orgelsjóös kirkjunnar.
Safnaðarprestur.
Mary Miller
26 West Kensington Mansions, London, sendir
vinum sínum öllum bestu jóla- og nýársóskir og
þakkar liðnar samverustundir og hlýjar kveöjur.
Húsavík
Blaöbera vantar í suöurbæ. Uppl.
hjá umboösmanni í sími 41629.
Lestunar-
áætlun
Skip Sambandsins
munu ferma tii ísiands á
næstunni sem hér segir:
ANTWERPEN
Arnarfell ............ 8/1
Arnarfell ........... 22/1
Arnarfell ........... 5/2
ROTTERDAM
Arnarfell ........... 7/1
Arnarfell ............ 21/1
Arnarfell ........... 4/2
GOOLE
Arnarfell ........... 5/1
Arnarfell ............ 19/1
Arnarfell ........... 2/2
LARVÍK
Hvassafell .......... 2/1
Hvassafell ........... 12/1
Hvassafell ........... 26/1
GAUTABORG
Hvassafell ........ 31/12
Hvassafell ........... 13/1
Hvassafell ........... 27/1
KAUPMANNAHÖFN
Hvassafell ........ 30/12
Hvassafell ........... 14/1
Hvassafell ........... 28/1
SVENDBORG
Hvassafell ........ 29/12
Disarfell............ 2/1
Hvassafell ........... 15/1
Hvassafell ........... 29/1
Dísarfell ............ 30/1
HELSINKI
Dísarfell ......... 29/12
Dísarfell ............ 26/1
GLOUCESTER, MASS
Skaftafell ........... 19/1
Skaftafell ........... 20/2
HALIFAX, KANADA
Skaftafell ........... 21/1
Skaftafell ........... 23/2
SKIPADEIUD
SAMBANDSINS
Sambandshúsinu
Pósth. 180 121 Reykjavík
Sími 28200 Telex 2101
Gleöileg
EiGnHmíÐLuhin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Krlstinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
Ingólfsstræti 18 s. 27150
Gleðileg
jól
Gæfuríkt komandi ár.
Þökkum viðskiptin á árinu.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
ASIMINN KR:
22480
JHsrjjiwbTfltiit)
Fiskanes hf.,
Grindavík
óskar starfsfólki sinu oy viöskiptavinum
gleöilegra jóla og farsæls komandi árs meö
þökkfyrir þau liönu.
Lokaö milli jóla og nýárs.
Gleðileg jól, farsælt nýár, með þökk fyrir
viðskiptin á árinu sem er að líða.
Blikk og stál hf. Bíldshöföa 12.