Morgunblaðið - 24.12.1980, Side 32

Morgunblaðið - 24.12.1980, Side 32
Síminn á afgreiðslunni er 83033 2M*rgtmbtabib niunið trulofunarhrin^a litmvndalistann fTD) <§ttll Sc á£>ilfttr Laugavegi 35 MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980 Gengis- f elling á Þorláks- Ljfem. Mbl. RAX. Jólafagnað- ur Verndar JÓLAFAGNAlXJR Verndar verður haldinn í húsi Slysa- varnafélaKsins á Granda- Karði i daK. aðfanKadaK- Verður þar að venju síðdeK- iskaffi. kvoldmatur ok kvöld- kaffi. Allir, sem ekki hafa tæki- færi til að dveljast með vanda- mönnum eða vinum á þessum hátíðisdeKÍ eru velkomnir á jólafagnaðinn. Húsið verður opnað kl. 3 síðdegis. messu VERÐ eins Bandaríkjadollars fór yfir 600 króna markið við geng- isskráninKU Seðlahankans í Ka-r ok var hann þá skráður á 600,10 krónur. f>á gerðust einnig þau tíðindi i Kíi'r, að danska krónan fór yfir 100 krónur ok var skráð á 100,44 krónur hver dönsk króna. l>ar með hrást sá draum- ur. að nýkrónan yrði jafn mikils virði ok dönsk króna. Sterlings- pund fór í gær yfir 1.400 króna markið og var í K»‘r skráð á 1.420,75 krónur. Fyrir tveimur döKum fór vestur-þýzkt mark yfir 300 krónur ok var í gær skráð á 308,42 krónur. Bandaríkjadollar hækkaði í gær um hvorki meira né minna en 3 krónur á einum degi. Hækkun dollars á þessum eina degi er því 0,5%. Með sama áframhaldi verð- ur dollar um áramótin skráður á 627,79 krónur. Danska krónan féll í gær á einum degi um 2,1% og verður um áramót með sama fallhraða íslenzku krónunnar skráð á 120,88 krónur. Miðað við nýkrónur mun þá danska krónan kosta í gjaldeyrisbanka 1,21 krónu. Frá því er núverandi ríkisstjórn kom til valda hinn 8. febrúar síðastliðinn hefur verð á hverjum Bandaríkjadollar hækkað um 49,4%, danska krónan hefur hækkað um 35,8%, sterlingspund um 53,2% og vestur-þýzkt mark um 33,8%. Það skal tekið fram, að fa.ll krónunnar nú fyrir áramót jafn- gildir falli nýkrónunnar eftir ára- mót, þar sem 1 nýkróna kemur í stað 100 gamalia króna. Ullar- og skinnavörur, málning og gaffalbitar: 4,5 milljarða samn- ingur við Sovétmenn IÐNAÐARDEILD Samhands- ins Kerði fyrr í þessum mánuði samning við Samvinnusam- band Sovétríkjanna um sölu á ullar ok skinnavörum, máln- ingu og gaffalhitum til Rúss- lands á næsta ári. Verðmæti samningsins í heild er um 7,5 milljónir dollara eða tæplega 4,5 milljarðar íslenzkra króna. Ullar- og skinnavörurnar eru einkum peysur, teppi og kápur og er verðmæti þess hluta samn- ingsins um 4 milljónir dollarar, en málning og gaffalbitar 3,6 milljónir dollarar. Eftir er að VERÐ á benzíni, gasolfu og svartoliu hækkar í dag, aðfanga- dag. Ríkisstjórnin staðfesti i gær umræddar hækkanir, sem hlotið höfðu samþykki Verðlagsráðs fyrir nokkrum dögum. Bensínlítrinn hækkar úr 515 í 595 krónur eða um 15,5%. Stafar þessi hækkun af erlendum hækk- unum, gengissigi og hækkunum á bensíngjaldi og krónutöluálagn- ingu olíufélaganna. ganga endanlega frá samning- um um gaffalbitana, og verður það gert fyrri hluta janúarmán- aðar, en nú er reiknað með að samið verði um 20 þúsund kassa. Samningur þessi verður síðan endanlega staðfestur í fram- haldi af því, væntanlega 15. janúar. Að sögn Hjartar Eiríkssonar, framkvæmdastjóra Iðnaðar- deildar Sambandsins, náðist um 10% meðaltalshækkun í dollur- um í þessum samningum miðað við þetta ár. Hins vegar var nú samið um mun minna magn, en Samkvæmt upplýsingum Gunn- ars Þorsteinssonar varaverðlags- stjóra er sundurliðun bensínverðs- ins sú að cif-verð er 184,08 krónur eða 30,94%, opinber gjöld, þar með talinn bankakostnaður eru 327,45 krónur eða 55,03%, dreifingar- kostnaður frá innflutningshöfn er 68,67 krónur eða 11,54%, verðjöfn- unargjald 6,08 krónur eða 1,02% og tiliag til innkaupajöfnunar- reiknings 8,72 krónur eða 1,47%. Opinberu gjöldin skiptast þannig í fyrra og er samdrátturinn einkum í ullarvörum. Sagði Hjörtur, að ástæða þess, að nú hefði verið gerður minni samn- ingur, væri sú að með stöðugt vaxandi verðbólgu á Islandi yrði sífellt erfiðara að láta endana ná saman með þeim verðum sem hægt væri að ná í Sovétríkjun- um. Sagði hann, að Sovétmenn væru ekki tilbúnir að taka því verði, sem útflytjandinn þyrfti að fá. Hann var spurður hvort þetta þýddi samdrátt í rekstri á næsta ári, en sagði að svo þurfti ekki að tollur er 80,72 krónur, bensín- gjald 123,72 krónur og söluskattur 113,22. Bensíngjaldið með sölu- skatti nemur 14,60 krónum í þeirri hækkun sem nú verður á bensíni, en bensíngjaldið hækkar til sam- ræmis við byggingarvísitölu eins og fram hefur komið. Gasolía hækkar í dag úr 210 í 234 krónur hver lítri frá leiðslu eða um 11,4% og svartolía hækkar úr 167.400 í 171 þúsund krónur hvert tonn eða um 2,2%. að vera. — Við ætlum okkur það mikla aukningu á vestrænum mörkuðum á næsta ári að ekki verði um samdrátt í framleiðslu að ræða, sagði Hjörtur Eiríks- son. Verðbólgan á 12 mánaða tímabili samkvæmt lánskjara- visitölu 71% SEÐLABANKINN reiknaði i gær út lánskjaravisitölu. sem gilda á frá 1. janúar næstkomandi og fyrir janúarmánuð. Reyndist vísi- talan vera 206 stig eða 4,6% hærri en lánskjaravisitalan, sem gilti fyrir desembermánuð. Sé þessi vísitala tekin sem mælikvarði á verðbólguhraða á einu ári er hraðinn 70,9% á 12 mánaða tímabili. Er það allmiklu meiri verðbólguhraði en var, þeg- ar siðasta lánskjaravísitala, sem gildir til áramóta, var reiknuð út. Þá var verðbólguhraðinn á einu ári miðað við lánskjaravísitölu 44,9% Hækkun á bensíni, gasolíu og svartolíu í dag: Bensínlítrinn í 595 kr. Þar af er hlutur ríkisins rúmar 327 krónur eða 55%

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.