Morgunblaðið - 03.02.1981, Side 1

Morgunblaðið - 03.02.1981, Side 1
44 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 27. tbl. 69. árg. ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1981 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Spánarkonungur frestar ferðalagi vakningu þjóðfélagslegrar spennu, fyrirbæri öngþveitis og stjórnleys- is og starfsemi andstæðinga flokksins og hins sósíalíska kerfis, sem væru ekki sérstaklega vandir að meðulum". Þessir andstæð- ingar, sagði hann, „valda tjóni, sem sífellt spillir fyrir möguleik- um á því að mæta þðrfum fólks- ins“. Olszowski hvatti til „hyggilegra ákvarðana", sem hrundið yrði í framkvæmd á skipulagsbundinn hátt, og pólitískrar flokksstarf- semi til að „berjast gegn boðber- um öngþveitis og tortímingar". Þetta er siðasta viðvörunin af nokkrum, sem sýna ugg valdhafa vegna þráfaldra verkfalla í iðnað- arhéruðum Suður-Póllands. Lech Walesa, formaður Sam- stöðu, kom í dag til Rzeszow til að taka við stjórn samningaviðræðna um 69 kröfur. Þegar hann kom til fyrrverandi verkalýðsbyggingar, sem bandalag verkamanna og bændur hafa á sínu valdi, söng mannfjöldinn „Stolat, stolat" (Megir þú verða hundrað ára). Aðalkrafan er stofnun verka- lýðsfélags bænda. Andrzej Kacala varadómsmálaráðherra varð að hringja til Jozef Pinkowsky forsæt- isráðherra í viðræðunum í dag til að fá opinbert leyfi í einu máli. En engrar ákvörðunar frá ríkisstjórn- inni er að vænta fyrr en Hæsti- réttur kemur saman 10. febr. í nokkrar klukkustundir var ekkert vitað hvar Walesa væri niðurkominn og komu hans var beðið með mikilli eftirvæntingu í Rzeszow og Bielsko-Biaia, þar sem menn binda miklar vonir við samningahæfileika hans. Enn er ekki ljóst hvort Walesa fer lengra suður á bóginn til að ræða við um 20 hjáleigubændur sem hafa lagt undir sig miðstöð Samstöðu í Ustrzyki Dolne til að mótmæla aukinni útbreiðslu orlofshúsa ríkisstjórnarinnar. Þeir kvarta líka yfir því að á öllu þessu svæöi sé enginn sjálfs- eignarbóndi og allt land sé í eigu ríkisstjórnarinnar. Deilt er um Bieszczardy, fallegt svæði, þar sem yfirvöld hafa komið upp Iokuðum orlofsmiðstöðvum. Madrid. 2. febr. — AP. JUAN Carlos konungur frestaði í dag fyrirhugaðri Bandarikjaferð vegna stjórnarkreppunnar og sendi Ronald Reagan forseta per- sónulegan boðskap. Konungur ræddi í dag við Land- elino Lavilla, forseta neðri deildar þingsins, trúlega til að skýra honum frá viðræðum sínum við stjórnmálaleiðtoga síðustu þrjá daga. Sennilega mun konungur hefja nýjar viðræður, þegar hann kemur aftur úr þriggja daga ferð til Baskahéraðanna, fyrstu heim- sókninni þangað síðan hann varð konungur 1975. Aþreifanlegur árangur hefur. ekki náðst í viðræðum konungs og þingmanna og sumir telja að hann hafi ekki enn ákveðið hvern hann tilnefni eftirmann Adolfo Suarez- ar forsætisráðherra, sem sagði af sér. Stjórn Miðflokks (UCD) Suar- Stríðsátökin berast til Kúrdahéraðanna Beirút, 2. febr. — AP. ÍRANIR og írakar sögðu í dag að hundruð hcrmanna hefðu fallið i árásum fallhlifaliös. fótgönguliðs og stórskotaliðs á norðurhluta vígstöðvanna í Persaflóaófriðnum. Samkvæmt tilkynningum frá Te- heran færðist þungamiðja átakanna frá hinni hefðbundnu 483 km víg- línu um það bil 161 kílómetra norður á bóginn og því var haldið fram að uppreisnarmenn Kúrda hefðu orðið fyrir miklum áföllum. Tvö hundruð kúrdískir uppreisn- armenn og írakskir hermenn, sem styðja þá, féllu samkvæmt einni tilkynningunni í tveggja sólar- hringa bardögum í norðvesturhér- uðunum Kúrdistan og Azerbaijan, umhverfis borgina Mahabad og landamærabæinn Marivan. Irakar réðust norður á bóginn snemma í þessum mánuði til að búa í haginn fyrir innrás í Kúrdistan og Azerbaijan til stuðnings sjálfstæð- ishreyfingu Kúrda, þegar þrátefli hafði myndazt í átökunum á vestur- hálendi írans og í olíuhéraðinu Khuzistan í suðvestri. íranir halda því fram, að írakar hvetji kúrdíska uppreisnarmenn til að koma á laggirnar Kúrdaríki í báðum héruðunum og segjast hafa hafið gagnárásir í þeim báðum. Þeir hafa veitt Kúrdum frest til 11. febr. til að leggja niður vopn. Alvarlega varað við þveitis og tortímingar“ um að hvetja til pólitískra verkfalla. Nokkur árangur náðist í fyrsta áfanga samningaviðræðna í hér- uðunum Jelenia Gora, þar sem hlé var gert á verkfalli um helgina, og Bielsko Biala, þar sem nokkrar verzlanir voru opnaðar á ný, þótt allsherjarverkfall haldi áfram. Olszowski varaði við „endur- Imre Nagy Imre Nagysýnd samúð að nýju Genf, 2. febr. AP LEIÐTOGAR ungverska komm- únistaflokksins virðast reiðuhúnir að taka jákvæðari afstöðu til uppreisnarinnar fyrir tæpum 25 árum og hafa leyft i fyrsta skipti útgáfu bókar, þar sem látin er i Ijós samúð með Imre Nagy. fyrr- verandi forsætisráðherra, sem var liflátinn fyrir samsæri um að steypa stjórn kommúnista 1956. Höfundurinn er Zoltan Vas, 79 ára gamall fyrrverandi kommún- isti, sem átti sæti í Nagy-stjórninni og var seinna vísað úr landi ásamt öðrum leiðtogum. Sagnfræðingur- inn dr. Peter Gosztony við Ostinsti- tut í Sviss segir það einsdæmi, að kunnur fyrrverandi flokksleiðtogi geti opinberlega lýst Nagy á já- kvæðan hátt. Jafnframt herma fréttir að um 70 ungverskir marxistar og óháðir menntamenn hafa tekið saman 1.000 blaðsíðna ritgerð til heiðurs Istvan heitnum Bibo, sem átti einnig sæti í Nagy-stjórninni og var seinna fangelsaður fyrir ríkis- fjandsamlega starfsemi. ezar, hefur valið Leopoldo Calvo Sotelo efnahagsmálaráðherra næsta forsætisráðherra. Konungur vill vera viss um að nýr forsætisráðherra njóti meiri- hlutastuðnings á þingi. Annars verður hann að efna til kosninga innan tveggja mánaða. UCD vant- ar átta atkvæði til að hafa meiri- hluta í neðri deild, en nýtur stuðnings hófsamra Katalóníu- manna og óháðra. Ef Calvo Sotelo verður tilnefnd- ur verður hann við völd til 1983, þegar nýjar þingkosningar eiga að fara fram. Calvo Sotelo er ekki sagður vilja taka við tilnefningu, nema hann geta verið viss um stuðning allra flokksmanna á þingi flokksins sem hefst á Maj- orca 6. febr. Talsmaður óháðu verkalýðshreyfingarinnar i Póllandi. Karol Modzelewski (tii vinstri), á blaðamannafundi i Tækniháskólanum i Varsjá á sunnudag. Við hlið hans er annar talsmaður hreyfingarinnar, ónafngreindur. Suarez Varsji, 2. febr. — AP. NEFNDIR pólsku rikisstjórnar- innar sátu á samningafundum i dag með verkfalisieiðtogum i Suður-Póllandi, þar sem loft er iævi blandið til að reyna að draga úr viðsjám. Á sama tima sakaði einn valdamesti leiðtogi pólska kommúnistaflokksins, Stefan Olszowski, „forvigismenn öng- öngþveiti í Póllandi Brundtland spáð sigri Ósló. 2. febr. - AP. STUÐNINGUR óbreyttra félags- manna Verkamannaflokksins og verkalýðsfélaga um gervallan Noreg hefur aukið líkurnar á þvi að frú Gro Harlem Krundtland. 41 árs, verði fyrsta konan, sem verður skipuð forsætisráðherra i Noregi. Sérfræðingar eru sammála um, að Rolf Hansen, fyrrverandi land- varnaráðherra, sem tók við af dr. Harlem Brundtland sem umhverf- isráðherra 1979, sé eini stjórn- málamaðurinn fyrir utan Brundt- land sem komi til greina sem eftirmaður Odvar Nordli forsætis- ráðherra. Sigurmöguleikar Hansens virt- ust hins vegar dvína í dag sam- kvæmt fréttum frá Ósló. Sjá grein frá Lauré og svip- mynd á bls. 42 og 43.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.