Morgunblaðið - 03.02.1981, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.02.1981, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1981 í DAG er þriöjudagur 3. febrúar, Blasíusmessa, 34. dagur ársins 1981. Árdeg- isflóö kl. 05.34 og síödeg- isflóö kl. 17.50. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 10.02 og sólarlag kl. 17.22. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suöri kl. 12.28. (Almanak Háskól- ans). Því aö barn er oss fsett, sonur er oss gefinn, á hans heröum skal höfö- ingjadómurinn hvíla, nafn hans skal kallaö: undraróögjafi, guöhetja, eilfföarfaöir, friðarhöfö- ingi. (Jes. 9, 6—7.). | KROSSGÁTA I 2 3 H ■4 ■r 6 l ■ ■ 8 9 10 ■ 11 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 feegja. 5 þvaður, 6 sefar, 7 samhljoðar, 8 logi, 11 einkennÍHNtafir, 12 skólaganga. 14 skjálfa. 16 saurgaður. LÓÐRÉTT: — 1 þverúðarfulla, 2 sögn, 3 for, 4 úrgangur, 7 löng- un, 9 sá, 10 sælu, 13 stúlka. 15 frumefni. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fiskum, 5 jó. 6 rjóður, 9 mór, 10 xa, 11 æt. 12 van. 13 lafa, 15 enn, 17 runnur. LÚÐRÉTT: — 1 formælir, 2 sjór. 3 kóð, 4 mórann, 7 Jóta, 8 uxa, 12 vann, 14 fen, 16 N.U. | fwA höfwiwwi 1 I gærmorgun kom togarinn Snorri Sturluson til Reykja- víkurhafnar af veiðum og landaði togarinn aflanum, sem var um 200 tonn — blandaður fiskur. í gær fór Rangá á ströndina og Coast- er Emmy kom úr strandferð. Þá kom vestur-þýska eftir- litsskipið Fridhjof af Græn- landsmiðum til að taka vistir. Múlafoss lagði af stað í gær áleiðis til útlanda. í dag, þriðjudag, er Arnarfell vænt- anlegt frá útlöndum. Þá er von á olíuskipi með farm. [frÍttTr 1 NÚ VIRÐIST sem þessi dálitli hlýindakafli. sem verift hefur, hafi runnið skeið sitt á enda. Veður- stofan sagði í spárinng- angi i gærmorgun að komið væri frost á Vest- íjörðum norðanverðum og myndi veður fara kóln- andi á landinu. Ilér í Reykjavik var dálítil rigning í fyrrinótt og fór hitinn niður í 2 stig. — Kaldast á landinu var minus þrjú stig á Galtar- vita, Horni, Iljaltabakka og uppi á Grimsstöðum á Fjöllum. Mest var úrkom- an austur á Hæli i Hrepp- um, 10 millim. Blasiusmessa er í dag, 3. febr., til minningar um Blasíus biskup og píslar- vott, sem sumir telja að hafi verið uppi á 4. öld e.Kr. segir í Stjörnufræði- /Rímfræði. í Kópavogi. — Félagsstarf aldraðra í Kópavogi hefur hádegisverð (þorramatur á borðum) í dag kl. 12 að Hamraborg 1 og síðan opið hús þar frá kl. 13. Nám- skeið í glermálun hefst í dag kl. 13. Nánari uppl. varðandi námskeiðið eru gefnar í síma 43400. Frikirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði heldur aðal- fund sinn í kvöld, þriðju- dag, kl. 20.30 í Góðtempl- arahúsinu. Eftir fundinn verður kaffidrykkja og spilað bingó. Félagsvist verður spiluð í kvöld, þriðjudag, í safnað- arheimili Hallgrímskirkju og verður byrjað að spila kl. 21. Ágóðinn gengur til Kirkjubyggingarsjóðs. | IVIIIMr>lll>JC»AF»SFkJÚLD Minningakort LanKholts- kirkju eru seld á eftirtöldum stöðum: Verslunin, Njálsgötu 1, Blómabúðin Rósin, Alfh. 74, Bókabúðin Álfh. 6, Holtablóm- ið Langholtsvegi 126, Jóna, Steingrímur Hermannsson: Ekki til bóta að skipta S Gcf^lu P Nei takk góði. — Ég ætla að ná landi hinum megin! Langholtsvegi 76, s. 34141, Elín Álfh. 35, s. 34095, Kristín Karfav. 46, s. 33651, Ragnheið- ur Álfh. 12, s. 32646, Sigríður, Gnoðarv. 84, s. 34097, Sigríður, Ljósh. 18, s. 30994 og Guðríður, Sólheimum 8, s. 33115. BLÖO OG TUVIARIT Sveitarstjórnarmál. 6. og sein- asta tölublað 1980, flytur m.a. grein um Húsavíkurkaupstað þrjátíu ára, eftir bæjarstjór- ann, Bjarna Aðalgeirsson, og Bjarni Þór Einarsson, hita- veitustjóri, skrifar um Hita- veitu Húsavíkur tíu ára. Sagt er frá stofnun Sambands ís- lenzkra hitaveitna í október- mánuði síöastliðnum og birt erindi, sem flutt voru á stofn- fundinum. Gunnar Haralds- son, hagfr., skrifar um rekstur hitaveitna, Kristmundur Hall- dórsson, deildarstjóri um gjaldskrármál hitaveitna og Gunnar Sverrisson, verkfræð- ingur, um nýja tegund djúp- dælu við nýtingu jarðhita. Klemens Tryggvason, hag- stofustjóri, skrifar um mann- talið 31. janúar og tilhögun þess, Stefán Ingólfsson, deild- arverkfr., um tölvuvinnslu Fasteignamats ríkisins, Magn- ús R. Gíslason, tannlæknir, lýsir þeirri aðstöðu, sem þarf undir tannlækningar og Jón Björnsson, félagsmálastjóri á Akureyri, skrifar um atvinnu- mál aldraðra. Þá er sagt frá Samskiptamiðstöð sveitarfé- laga, fundi minjavarða á sein- asta ári, norrænum fundi um íþróttamannvirki á Akureyri, kynntur iðnþróunarfulltrúi Austurlands og birtar ýmsar ábendingar til sveitarstjórna og fréttir frá Sambandi ís- lenzkra sveitarfélaga. Forystu- greinina skrifar Jón G. Tóm- asson, formaður sambandsins um stofnun Sambands ís- ienzkra hitaveitna. Ritstjóri Sveitastjórnarmála er Unnar Stefánsson. I sambandi vlð aftkallandi lagíæringar á húsi Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis við Skólavörðu- stiginn, þótti nauðsynlcgt að klæða húsið allt í plastkápu að utan. Það flýtir fyrir og léttir störf smiða og annarra iðnaðarmanna. sem við lagfæringarnar vinna. að vera í skjóli fyrir öllum vetrarveðrum. ekki síst nú á sjálfum þorra. (Ljósm. mm. ói.k.m.) Kvðld-, nmlur- og holgarþjónujta apótekanna í Reykja- vlk dagana 30. janúar til 5. febrúar aö bóöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Lyljabúöinni löunni. En auk þess er Garöa Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar, nema sunnudag. Slyaavaröatofan í Ðorgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónaamiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Hailsuvarndaratöö Raykjavíkur á mónudögum kl. 16.30—1 tj30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastorur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á heigidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandí viö lækni f sfma Læknafélags Raykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er iæknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888 Neyöar- vakt Tannlæknaféi íslands er i Heilsuvarndarstööinni á laugardögum og heigidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 2. febrú- ar til 8. febrúar, aö báöum dögum meötöldum er f Apótaki Akureyrar. Uppl. um lækna- og apóteksvakt f sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabaar: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavfk eru gefnar í sfmsvara 51600 eftir lokunartfma apó»»*"'-na KMI.vfk: K.flavíkur ef op|ð k| 19 A *"*«irdögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoea: Selfoea Apótek er opiö til kl. 18.30. Qpiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranos: Uppl. um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hódegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga tii kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.ÁJL Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sáiu- hjálp f viölögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó ísiands) Sálfræöileg ráögjöf ffyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjélparstöó dýra (Dýraspftalanum) f VfÖidal, opinn mónudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Sfminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarapítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Granaáadaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 _ Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 —'R, 10 3Q t|| kl. 19.30. — Flókadaild: A|*“ ^aga M 15 30 tll kl. 17. — Kópavoovh*;1;*. Eft|r um|a|i og k( 15 k| 17 á helgidögum. — VHilMtaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarllrðl: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. St. JÓMfaspltalinn Hafnarflrðl: Heimsóknartíml alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landabókaaafn íalanda Safnahúslnu vlö Hverflsgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9-12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héakóiabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartfma þeirra veittar í aöalsafni, sfmi 25088. Þjööfninjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. bjööminjaMfniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. BorgarbókaMfn Raykjavfkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, slml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Helmserd- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sfjjJ 36270 Opiö mánudaga - föstudaga kl. 9-*', Laugardaga 13_16. BOKABILAR — B«^;atöð ( Bústaðasafnl. síml 36270. Vlðkom-os1að|r víösvegar um borglna. BókaMfn Seltiarnarness: Opiö mánudögum og miövlku- dðgum kl. 14—22. Þriö|udaga, limmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfska bókasafnió, Neshaga 16: Opló mánudag tll föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafniö, Mávahlíö 23: Oplö þrlöjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁrtMajeraafn: Oplö samkvnmt umtall. Upplvslnnar [ 9 84412 miHíkl. 5—10 árdegis. AsgrfmsMfn Bergstaöastrætl 74, er oplö sunnudaga. þriójudaga og (Immtudaga kl. 13.30—16. Aógangur er ókeypis. SssdýraMfnió er oplð alla daga kl. 10—19. TaeknibókasafnM, Sklpholtí 37. er oplö löstudags fré kl. 13—19. Síml 814”' ' m4nuda9 Ásmun^' •4’Þí. -«r Sveinssonar vlö Sigtún er nmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Einars Jónssonar Lokaö I desember og janúar. opiö þriöjudapa SUNDSTAÐIR Laugardalslaugln er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 tll kl. 13.30. SundhðlHn er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatímlnn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltal er hngt aö komast I bööin alla daga frá opnun til lokunarllma. Vesturbnjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmárlaug I Mosfsllssveil er opin mánudaga—löstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30 Kvennatími á llmmtudög- um kl. 19—21 (saonabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö 1. karla opiö). Sunnudaoa' '■ ■ 10—12 (saunabaölö almennur ttmll °'m| er 5^254 gundhöl. K.f.avlkur er mánu<Jaga _ 11mmtudaga; j " eu og 20—21.30. Fðstudðgum á sama 1 in 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogt er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þrlðjudaga 19—20 og mlövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opln alla yirka daaa frá morgni tll kvölds. Sími 50088. 8undlsug Akursyrsr: Opln mánudaga-'" 7—8, 12—13 og 17—12. Á •' .ustudaga kl. Sunnudögum 8—1 * . öfmi 23260. laugardögum kl. 8—16. OILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfödegls til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekió er viö tilkynningum um bllanlr á veltukerfl borgarinnar og á þeém tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.