Morgunblaðið - 03.02.1981, Side 7

Morgunblaðið - 03.02.1981, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1981 Skattaþjonusfa n sf. Framtalsaðstoð Vegna skipulagsbreytinga get ég bætt viöskiptavinum. Tímapantanir kl. 9—12 f.h. Bergur Guðnason hdl., Langholtsvegi 115, sími 82023. viö mig Sr Lærið vélritun Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 5. febrúar. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima- vinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20. HEBA heldur viö heilsunni Nýtt námskeið að hefjast. Dag- og kvöldtímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku. Megrunarkúrar — Nuddkúrar Sértímar fyrir baar sem purfa aö léttast um 10 kg. meira, fjórum sinnum í viku. Leikfimi — Músikleikfimi — Ljós — Megrun — Nudd — Hvíld — Kaffi — o.fl. Konur athugið: Nú geta allir orðið brúnir í Hebu. Innritun í síma 42360 — 40935 — 41569. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 53, Kópavogi. BODA inni- og útihurðarskrár fyrirliggjandi. Pólitískt kelerí Þjóðviljinn volur dr. Gunnar Thoroddsen. for- sætisráðherra. mann vikunnar i, siðasta hoÍK- arblaöi. \staAan rru vinsa-ldir ríkisstjórnar- innar sem „hljóta aó teljast með óiíkindtim~. eins ok Þjóðviljinn tjáir sijt um þaó atriói. „En>c- inn einn maóur hefur átt jafn ríkan þátt í aó skapa þetta álit þjoóar innar á rikisstjórninni OK forsætisráðherra sjálfur.“ seKir Þjóðvilj- inn. Ilöfundur tcreinar innar er Baldur óskarsson. sérleKur full- trúi ólafs R. Grímssonar á ritstjórn þessa aóal- málKaKns rikisstjórnar- innar. Það er.eftirtektarvert að Þjoóviljinn tenKÍr „vinsa>ldir~ ríkisstjórn- arinnar einKönKU dr. Gunnari Thoroddsen. Þar eru naflajónar Al- þýóuhandalaKsins. Iljörleifur. RaKnar ok Svavar. ekki einu sinni á myndfletinum. heldur utan vió rammann. Þessi túlkun seKÍr sína söku. Þjóðviljinn hefur ekki a>tíó hossaó dr. Gunnari Thoroddsen svo hátt sem nú er Kert. ÞeKar hann kom inn i islenzk stjórn- mál á ný. eftir nokkurt hlé, fékk Austri jafnan pólitiskt „anfall~ þoKar minnzt var á dr. Gunn- ar, en þaó var áður en ólafur R. Grímsson lyfti sér tii Buks inn í yfir- ritskoðarastöóu hlaós- ins. Má mikió vera, ef dr. Gunnar kann ekki illa við þetta pólitíska kel- erí. Aldrei var ég undrandi á ævinni nema þá Eins ok aó framan seKÍr koma „vinsældir“ rikisstjórnarinnar Þj<>ð- viljanum i opna skjöldu. Þ*r „hljóta að teljast meó ólíkindum~. sokít Undrun Þjóðviljans Þjóöviljinn stendur á öndinni sl. sunnu- dag yfir „vinsældum“ ríkisstjórnarinn- ar, sem blaðiö viröist undrast stórlega. Þaö er og eftirtektarvert aö blaðiö þakkar þessar vinsældir í engu ráö- herrum Alþýöubandalagsins, heldur setur þá einhversstaöar langt aö baki forsætisráöherra, sem er maöur vik- unnar á vinsældalista Þjóöviljans. Þaö er augljóst, aö blaöiö telur „sína menn“ hafa lítiö pólitískt aödráttarafl. blaóió ok er ekki með nein ólikindalæti. heldur KrafalvarleKt að vanda ok húmorlaust. eins <ik allir þeir. sem setja upp skoðanakannanasvip. Þjóðviljinn hefur Kreini- leKa aldrei verið jafn- undrandi á blaólúsarævi sinni ok nú. ef marka má skrif hans sl. lauKardaK- Í þessari foldKnáu undr- un felst að sjálfsoKÓu dómur yfir ríkisstjórn inni. Kjöróum hennar ok „áranKri~. ef Krannt er Káð. I>essi dómur fjallar ekki einunKÍs um stjórn- ina í heild. heldur ekki sízt þann hluta hennar. sem Þjóðviljinn þekkir Kerst þó þaó fari nú aó verða efamái. hver þaó er. ÍH'Kar þessi undrun er sióan tenKd staósetn- inKU blaósins á eÍKÍn ráóherrum einhversstaó- ar úti í hafsauKa lanKt að baki forsa>tisráó- herra. varóandi orsakir „vinsældanna-. má auó- veldleKa ráóa i þann huK. sem ólafur R. (•rímsson ber til ráð- herranna. keppinauta sinna. Vandinn gerður að mjóikurkú Eftir því sem olíuvör- ur hafa ha'kkaó á er- lendri Krund hefur skattheimta rikisins i benzínverói vaxið. í krónum ma>ld. Illutur ríkissjóðs í h»>nzínverói var 9 milljarðar Kam- alkróna 1978 en er áa>tl- aóur hátt í 13 milljaróa Kamalkróna 1981! Ilér er innfluttur vandi. marKlnldun olíuverós. Koróur aó mjólkurkú skattheimtunnar — á kostnaó fólks ok fyrir- tækja. Sama máli KOKnir um flutninKskostnaó á neyzluvörur almenninKs ok aófönK framleióslu frá aóaluppskipunar- höfn landsins. Reykja- vík. út á land. sem eykur aó sjálfsöKÓu fram- færslukostnaó ok rekstr- arkostnaó. IIvernÍK mæta stjórnvöld þessum vanda? Jú. þau leKKja söluskatt nfan á flutn- inKskostnaðinn. Kera vióbotarkostnaóinn að „tekjulind" meó því aó auka á hann. Hér eru svo „sjálísaKÓir" hlutir á feró aó í þá hefur ekki einu sinni verió settur „starfshópur~ til athuK- unar. ,Þúsund ára leyndardómur á bak við ný ja tegund húðkrema" ÉmM Iffln i tokic •NöfurdT & ÍMNTONC wte, *tl'W 'S1 «0« * Naium Skifl Natural v Skin 9? r "3p tfti d&ðfl ' ,,Henara" Henna Natural Skin húökrem eru framleidd úr ,,Henna" plöntunni sem snyrti- sérfræöingar Austurlanda hafa notað í mörg þúsund ár, vegna hinna einstæðu eiginleika til aö græöa, næra og vernda húöina. Katurai * _Skin Eldborg sf. Sími 25818 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AIGLÝSIR IM ALLT LAND ÞEGAR Þt' AIGLYSIR I MORGINBLADINT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.