Morgunblaðið - 03.02.1981, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1981
21
Stenmark var
í 11. sæti eftir
fyrri umferð
— en náði samt
bestum heildartíma
OFT HEFUR Ingemar Stenmark
verið aftarlega eftir fyrri um-
ferðina í svigkeppnum og oft
komið á óvart. Um síðustu helgi
var keppt i heimsbikarnum á
skiðum i St. Anton. Stenmark var
í 11. sœti eftir fyrri umferðina.
En með jjjlórglæsilegri siðari um-
ferð náði kappinn fyrsta sæti á
mun betri tima samanlagt en
annar maður. Úrslitin i svig-
keppninni urðu þessi:
Stenmark Svíþjóð 1:40,94
Phil Mahre USA 1:41,06
Jarle Halsnes Noregi 1:41,62
V. Andreev Sovétr. 1:41,64
Stenmark er nú efstur i heims-
bikarkeppninni á skíðum. hefur
hlotið 200 stig. I öðru sæti er Phil
Mahre með 168 stig. t þriðja sæti
er svo Peter Muller frá Sviss með
140 stig.
Pétur er að ná
sér á strik
— AZ hefur ekki tapað leik
í deildinni og skorað 62 mörk
nÉG VAR að koma inn frá
lækninum, og hann sagði að ég
mætti Ieika æfingaleik á miðviku-
dag,“ sagði Pétur Pétursson
knattspyrnumaður er Mbl. ræddi
við hann i gærdag.
— Ég mun leika iéttan æf-
ingaleik með C-liði Feyenoord á
miðvikudag. Meiðslin hafa gróið
vel, og ég styrkist með degi
hverjum. Ég er búinn að æfa vel
að undanförnu, en er þó úthalds-
laus ennþá. Fyrst æfði ég með
sjúkraþjálfara cn siðan fór ég að
Köln lagði
botnliðið
AÐEINS einn leikur fór fram í
vestur-þýsku knattspyrnunni um
helgina, var það viðureign Ar-
menia Bielefeldt og FC Köln.
Köln sigraði með þvi að skora
eina mark leiksins. Markið skor-
aði Dieter Múller í fyrri hálfleik.
Leikmenn Bielefeldt fengu nokk-
ur góð marktækifæri, en nýttu
þau ekki. Er liðið nú lang neðst i
þýsku úrvalsdeildinni með aðeins
niu stig, en næsta lið hefur 12
stig. Köln flutti sig upp um eitt
sæti, fór úr áttunda upp i
sjöunda.
fara á æfingar hjá aðalliði félags-
ins. Lið Feyenoord er nú í öðru
sæti, en hefur ekki gengið vel að
undanförnu. Það gengur illa að
skora.
Úrslit leikja i 1. deild í Hol-
landi um helgina urðu þessi:
Groningen — Exelsior
FC Haag — Einhoven
Zwolle — Wageningen
Nijmegen — Roda JC
MVV - FC Utrecht
FC Twente — Tilburg
Feyenoord — Sparta
AZ 67 — Nac Breda
Ajax — Go Eagles
AZ heldur áfram
2-2
1- 4
1-0
2- 2
1- 3
5- 1
2- 2
6- 1
4-2
sigurgöngu
sinni í deildinni, hefur leikið 18
leiki og ekki tapað neinum. Gert
aðeins eitt jafntefli og markatalan
hreint ótrúleg. Liðið hefur skorað
62 mörk en fengið á sig 16 mörk.
Liðið hefur sjö stiga forskot í
deildinni á Feyenoord sem er nú í
öðru sæti.
Rotterdam liðin Feyenoord og
Sparta gerðu jafntefli, 2—2. Mörk
Feyenoord skoruðu þeir Vermeul-
en og Notten.
Efstu liðin í 1. deild í Hollandi
eru nú þessi: AZ er efst með 35
stig, Feyenoord 28, PSV 23, Ut-
recht 23, FC Twente 23.
KnaitsDyrna
Góður árangur
— á meistaramótinu í
atrennulausum stökkum
Meistaramót tslands i atrennu-
lausum stökkum fór fram i
iþróttahúsinu i Keflavik á laug-
ardaginn. Keppt var i þremur
greinum, langstökki karla og
kvenna, hástökki og þrístökki. I
þristökkinu sigraði Guðmundur
Nikulásson úr UMB. Stökk Guð-
mundur 9,46 metra. Annar varð
Heimir Leifsson með stökk 9,45
metra og Elias Sveinsson varð
þriðji með 9,36 metra stökk.
Elías bætti um betur í hástökk-
inu, sigraði og lyfti sér yfir 1,60
metra. Heimir Leifsson varð ann-
ar, en stökk þó einnig yfir 1,60.
Þriðji varð Guðmundur Nikulás-
son, stökk yfir 1,55 metra.
í langstökkinu sigraði Kári
Jónsson UMFS, stökk 3,28 metra.
Heimir Leifsson varð annar með
3,21 metra stökk og þriðji varð
Guðmundur Nikulásson með 3,20
metra.
Kvenfólkið keppti aðeins í lang-
stökki og þar sigraði hlaupakonan
kunna úr KR, Helga Halldórsdótt-
ir, en hún stökk 2,71 metra. önnur
varð Jóna Grétarsdóttir Ármanni,
stökk 2,58 metra. Þriðja varð
Fjóla Lýðsdóttir HSS, en lengsta
stökk hennar mældist 2,54 metrar.
Það virðist skipta litlu máli fyrir
skíðakónginn Stenmark þótt
hann sé aftarlega eftir fyrri
umferð, hann nær alltaf besta
timanum. Hann er nú efstur i
heimsbikarkeppninni á skiðum.
Pétur Pétursson er að ná sér eftir
meiðslin sem hann hlaut.
Unglingamót
í borðtennis
BORÐTENNISDEILD KR heldur
sitt árlega unglingamót í íþrótta-
sal Fossvogsskóla, laugardaginn
7. febrúar 1980 og hefst það kl.
13.15.
Verðlaun verða fyrir þrjú efstu
sætin.
Þátttökugjald er nýkr. 20.00
pr. mann í einliðaleik og nýkr.
20.00 pr. par i tviliðaleik.
Skráningarfrestur er til
fimmtudagskvölds 5. febrúar
1980 til mótanefndarmanna.
Elias Sveinsson íslandsmeistari i
hástökki án atrennu.
Spænska knattspyrnan
Efsta liðið
ATLETICO Madrid hefur enn
þriggja stiga forystu i spænsku
deildarkeppninni i knattspyrnu
þrátt fyrir 1—3 ósigur gegn
Atletico Bilbao á sunnudaginn.
Næsta lið, Valencia, vann Sala-
manca 1—0 á útivelli og lifa
leikmenn liðsins þvi i voninni um
að lið Atletico Madrid tapi fleiri
leikjum á næstunni. Úrslit leikja
urðu annars sem hér segir:
Real Betis — Real Sociedad 1—0
fékk skell
Hercules — Las Palmas 2—3
Barcelona — Osasuna 6—0
Salamanca — Valencia 0—1
Zaragoza — Gijon 0—0
Real Madrid — Espanol 1—2
Valladolid — Murcia 1—0
Almeria — Sevilla 0—0
Atl. Bilbao — Atl. Madrid 3—1
Atletico Madrid hefur nú 32 stig,
Valencia kemur næst, sem fyrr
segir, með 29 stig, Barcelona hefur
28 stig.
Arni varð
þrefaldur
sigurvegari
VEÐURGUÐIRNIR léku ekki við skíðafólkið á punktamótinu sem
fram fór um siðustu helgi á Akureyri. Mikil hríð var báða
keppnisdagana og gerði það keppendum erfitt fyrir. Árni Þ. Árnason,
Reykjavik, sigraði í svigi og stórsvigi karla og jafnframt i
alpatvíkeppni.
Ásdis Alfreðsdóttir sigraði í stórsvigi kvenna og Nanna Leifsdóttir
i svigi kvenna. Ásta Ásmundsdóttir sigraði i alpatvikeppni kvenna.
Úrslit i mótinu urðu þessi:
Úrslit í stórsvigi karla
Árni Þ. Árnason, R.
Haukur Jóhannsson, A.
Guðmundur Jóhannsson, í.
Björn Vikingsson, A.
Elias Bjarnason, A.
Bjarni Bjarnason, A.
Valþór Þorgeirsson, A.
ólafur Harðarson, Á.
Helgi Geirharðsson, R.
Einar Úlfsson, R.
Helgi Eðvaldsson, A.
Hafliði B. Harðarson, R.
Kristján Jóhannsson, R.
Úrslit í svigi karla
Árni Þ. Árnason, R.
Guðmundur Jóhannsson, f.
Haukur Jóhannsson, A.
ólafur Harðarson, Á.
Elias Bjarnason, Á.
Björn Vikingsson, A.
Valþór Þorgeirsson, A.
Bjarni Bjarnason, Á.
Benedikt Einarsson, í.
Björgvin Hjörleifsson, D.
Helgi Eðvaldsson, A.
Samúel Björnsson, A.
Kristján Jóhannsson, R.
Úrslit í kvennaflokki, stórsvig
Ásdís Alfreðsdóttir, R.
Ásta Ásmundsdóttir, A.
Halldóra Björnsdóttir, R.
Guðrún Björnsdóttir, R.
Kristin Simonardóttir, D.
Marta Óskarsdóttir, R.
Sigrún Þórhallsdóttir, í.
Ásdis Frimannsdóttir, A.
Úrslit í svigi kvenna
Nanna Leifsdóttir, A.
Ásta Ásmundsdóttir, A.
Halldóra Björnsdóttir, R.
Ásdis Alfreðsdóttir, R.
Kristín Simonardóttir, D.
Marta Óskarsdóttir, R.
Ásta Óskarsdóttir, R.
Ásdis Frímannsdóttir, A.
Ragnhildur Skúladóttir, R.
Samt.
59.93 57.18 117.11
60.42 57.54 117.96
61.93 57.53 119.46
62.16 57.58 119.74
61.75 58.62 120.37
62.61 58.03 120.64
61.36 60.29 121.65
63.47 58.59 122.06
63.90 58.18 122.08
64.81 60.72 125.53
67.67 62.40 130.07
74.09 64.39 138.48
74.16 66.70 140.86
Samt.
42.99 44.60 86.62
43.33 44.60 87.93
42.77 45.60 88.37
43.10 45.30 88.40
43.97 46.37 90.34
44.25 46.34 90.59
45.15 46.87 92.02
47.16 47.39 94.55
47.19 47.92 95.11
47.59 48.11 95.70
47.92 48.60 96.52
49.78 48.35 98.13
48.58 50.01 98.59
Samt.
79.74 80.31 160.05
79.60 80.98 160.58
83.35 81.83 165.18
79.78 85.76 165.54
85.11 84.89 170.00
84.98 87.16 172.14
83,32 90.21 173.53
86.42 94.21 180.63
Samt.
46.35 45.95 92.30
46.52 46.90 93.42
48.82 48.26 97.08
46.95 51.32 98.27
50.64 49.04 99.68
52.40 54.71 107.11
55.75 51.68 107.43
53.36 54.29 107.65
57.94 55.84 113.78
1