Morgunblaðið - 10.02.1981, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1981
Liverpool fékk sinn þriðja
skell i jafn mörgum leikjum
- Ipswich og Villa berjast um titilinn
- Leicester lagði nú Manch. Utd að velli
LIVERPOOL tapaði sínum þriðja leik í röð, er liðið fékk skell í?eiín
WBA á Hawthornes-leikvanKÍnum á laugardaginn. Á sama tíma
unnu bæði Ipswich og Aston Villa leiki sina »k enska deildarkeppn-
in er að snúast upp I hreint einvÍKÍ milli þessara tveKKja liða.
Liverpool er nú sex stÍKum á eftir Ipswich »k Villa »k Ipswich á
auk þess einn leik til KÓða. Liverpool átti aldrei glætu gegn WBA
»K Birmingham liðið sótti án afláts I fyrri hálfleik. I>ó tókst liðinu
aðeins að skora eitt mark í hálfleiknum. Bryan Robson var þá á
ferðinni á 38. mínútu. skoraði óvænt mark með laglegri hælspyrnu.
Liverpool sótti mjög í sig veðrið í siðari hálfleik og komst tvívegis
mjög nálægt því að skora, en i háðum tilvikum tókst Tony Godden
márkverði að hjarga naumlega. En kapp er best með forsjá og
leikmenn Liverpool gleymdu vörninni, Cirel Regis fékk stungu-
sendingu frá Ally Browne og skoraði léttilega. Browne hafði komið
inn fyrir Rohson. sem meiddist. Var raunar meiddur er hann
skoraði fyrra mark liðsins. Regis „skoraði“ annað mark, en það
var dæmt af. I>ótti það strangur dómur. Annars urðu úrslit leikja
sem hér segir:
Birmingham — Brighton 2—1
Coventry — Wolves 2—2
Everton — Aston Villa 1—3
Ipswich — Cr. Palace 3—2
Leicester — Manch. Utd 1—0
Manch. City — Nott. Forest 1—1
Middlesbrough — Sunderl. 1—0
Southampton — Norwich 2—1
Stoke — Arsenal 1 — 1
Tottenham — Leeds 1—1
WBA — Liverpool 2—0
Stórleikur Villa
Aston Villa sýndi sannkallað-
an stórleik á Goodison Park og
vann mjög athyglisverðan sigur.
Tony Morley skoraði fyrsta
markið og hann var besti maður
Villa í leiknum. Everton tókst að
jafna með marki Garry Stanley,
en Villa héldu engin bönd og
Denis Mortimer endurheimti
forystuna fyrir leikhlé. Villa
bætti síðan við þriðja markinu í
síðari hálfleik, Gordon Cowans
sendi þá vítaspyrnu rétta boð-
leið, eftir að Garry Shaw hafði
verið felldur innan vítataeigs.
leika langt undir getu þessa
dagana. United lék afar illa á
Filbert Street, heimaliðið lék
mjög þokkalega og var mun
frískari aðilinn á vellinum. Sig-
urmarkið skoraði Jim Melrose í
síðari hálfleik.
Hér og þar
Brighton gengur ekkert í hag-
inn þessa dagana og liðið beið
enn einn ósigurinn, ekki þann
fyrsta sem tapast með einu
marki. Þetta var mikilvægur
sigur fyrir Birmingham, því liðið
hafði tapað hverjum leiknum af
öðrum og var komið í 18. sætið.
mark leiksins, sigurmark Boro
og fyrsta mark sitt á þessu
keppnistímabili. Sunderland
sótti mjög lokakaflann og slapp
Boro þá nokkrum sinnum með
skrekkinn. Joe Bolton, vinstri
bakvörður Sunderland, var rek-
inn af leikvelli rétt fyrir leikslok.
Miklar sveiflur voru í leik
Manchester City og Nottingham
Forest. City hafði yfirburði í
fyrri hálfleik og ekki er gott að
segja hvernig farið hefði, ef
Peter Shilton hefði ekki verið í
stuði. Hann kom þó engum
vörnum við er Paul Power skor-
aði fyrir City á 12. mínútu
11 1
R 1. DEILD
1 fpswieh 28 16 10 2 54:24 42
fe Aston Villa 29 18 6 5 50:25 42
Liverpool 29 12 12 5 18:33 36
1 Southampt. 29 14 7 8 58:41 35
fe W.B.A. 28 13 9 6 37:26 35
Arsenal 29 11 12 6 42:34 34
Tottenham 29 12 9 8 55:48 33
i Nott.For. 28 12 8 8 41:30 32
Man. Utd. 29 8 15 6 37:27 31
Middlesb. 28 12 4 12 10:39 28
i Man. City 29 10 811 41:41 28
Everton 28 10 711 40:37 27
Stoke 28 7 13 8 31:40 27
Leeds 29 10 7 12 2438 27
Sunderland 29 10 6 13 39:37 26
Coventry 29 9 812 35:44 26
h Wolves 29 9 8 12 3039 26
Blrmingh. 29 9 9 12 34:44:726
i Brighton 29 8 4 17 33:51 20
Norvich 29 7 616 32:54 20
Leicester 29 8 219 21:46 18
t 1 C. Palace 29 5 5 19 34:59 15
a 2. DEILD
West Uam 29 18 7 4 52:23 43
Notts C. 28 1212 4 33:27 36
Chelæa 29 13 9 7 44:25 35
Derby 29 12 10 7 45:39:734
Swansea 29 11 10 8 43:34 32
Luton 29 12 8 9 44:36 32
Blackburn 28 11 10 7 3134 32
Grlmsby 29 1011 8 31:26 31
QPR 29 11 8 10 39:27 30
Sheff. Wed. 27 12 6 9 3530 30
Orient 29 11 8 10 40:36 30
Cambridge 28 13 411 32:36 30
Newcastle 28 10 9 9 21:34 29
Boiton 29 10 6 13 47:56 26
Watford 29 8 9 12 3134 25
Oldham 28 8 911 25:30 25
Wrexham 28 8 8 12 23:30 24
Preaton 28 6 12 10 26:45 24
Cardiff 28 8 7 13 32:44 23
Shrewsbury 29 5 1212 25:34 22
BristolC 28 5 1211 23:34 22
Bristol R 29 1 11 17 22:49 13
Charlie George ... skoraði sig-
urmark Southampton.
Ipswich hins vegar
í hasli
Það var ekki sami glansinn
yfir sigri Ipswich gegn botn-
liðinu Crystal Palace. Ipswich
sótti meira og minna í fyrri
hálfleik, en inn vildi knötturinn
ekki. Hins vegar skoraði Ian
Walsh fyrir Palace á 42. mínútu.
Leikmenn Ipswich tóku loks af
skarið í síðari hálfleik og þríveg-
is á tíu mínútum mátti mark-
vörðurinn Terry Gennoe hirða
knöttinn úr netamöskvum sín-
um. Fyrst skoraði Paul Mariner,
þá John Wark úr víti og loks sá
Billy Gilbert ástæðu til að sendi
knöttinn í eigið net. Nokkru
fyrir leikslok hugðist Paul
Mariner aðstoða varnarmenn
sína, en það endaði með skelf-
ingu, hann skoraði sjálfsmark.
Sjöundi sitfur South-
ampton í röð
Southampton vann sinn
sjöunda sigur í röð og hefur þar
með unnið alla leiki sína eftfr að
Kevin Keegan hóf að leika á ný
eftir þrálát meiðsli. Southamp-
ton hafði algera yfirburði í
leiknum og leikmenn liðsins
skoruðU öll mörk leiksins. Það
var þó ekki fyrr en á 6Q. mínútu,
að Southampton tókst að brjóta
ísinn, Steye Williamp var þar að
verki með fallegt mark. Skömmu
síðar skoraði Charlie George,
2—0, og engu breytti þó að Dave
Watson seridi knöttinn í eigið
net skömmu fyrir leikslok.
Leicester skríður
úr líkkistunni
Leicester á nú nokkra von um
að bjarga sér frá falii eftir tvo
stórathyglisverða sigra í röð. Á
laugardaginn skellti liðið
Manchester Utd á heimavelli
sínum, en varla þarf að minna
nokkurn mann á, að laugardag-
inn þar áður var Liverpool lagt
að velli á Anfield. Það verður þó
að segjast eins og er, að bæði
Liverpool og Manchester Utd
Trevor Francis átti góðan leik
með Forest.
Tony Evans og Alan Curbishley
skoruðu mörk Birmingham, en
Mick Robinson svaraði fyrir
Brighton, 15. mark hans á þessu
keppnistímabili.
Coventry náði tveggja marka
forystu gegn Wolves í fyrri
hálfleik, en kastaði síðan frá sér
sigri. Mark Hately og Steve
Hunt skoruðu mörkin fyrir Co-
ventry. En í síðari hálfleik sóttu
Úlfarnir án afláts og vörn Co-
ventry brotnaði. John Richards
minnkaði muninn og fimm mín-
útum fyrir leikslok tókst Andy
Gray síðan að jafna. Dýrmætt
stig fyrir Úlfana, sem eru enn
ekki úr fallhættu.
Fyrir norðan áttust við ná-
grannarisarnir Middlesbrough
og Sunderland. Var það hörku-
leikur og grófur á köflum.
Graeme Hedley skoraði eina
Garry Shaw fiskaði viti gegn
Everton.
leiksins. Forest snéri taflinu
algerlega við í síðari hálfleik og
sótti liðið þá án afláts. Liðið
jafnaði verðskuldað frekar
snemma í hálfleiknum, Trevor
Francis skoraði eftir góðan und-
irbúning Ian Wallace.
Paul Bracewell kom mikið við
sögu í viðureign Stoke og Arsen-
al. Bracewell skoraði mark Stoke
snemma í Jeiknum, en í síðari
hálfleik varð honum á í mess-
unni. Hann ætlaði þá að senda
knöttinn til markvarðar síns, en
það gekk ekki upp, Frank Staple-
ton var á vakki, náði knettinum
og skoraði auðveldlega. Annars
var Arsenal mun sterkara liðið
og hetja Stoke var markvörður-
inn Steve Fox.
Steve Archibald skoraði 21.
mark sitt á keppnistímabilinu er
hann náði forystunni fyrir Tott-
enham gegn Leeds. Tottenham
sótti meira í leiknum, en það var
Leeds sem komst næst á blað, er
Carl Harris jafnaði þegar sjö
mínútur voru til leiksioka.
2. deild
Alan Devonshire og David
Cross skoruðu mörk West Ham
gegn Shrewsbury og Alan Mayes
var á skotskónum fyrir Chelsea
gegn Cambridge, skoraði tvíveg-
is. Þá má geta þess, að Steve
Emery og David Swindlehurst
skoruðu mörk Derby gegn
Grimsby og Andy McCulloch og
Don Masson skoruðu mörk Notts
County gegn Swansea.
Það gengur oft á ýmsu á knattspyrnuvellinum eins og sjá má. Sem
betur fer eru svona uppákomur ekki algengar.
Knatt-
spyrnu-
úrslit
Spánn.
Orsllt leikfa 1 apa-nsku úrval»deild-
inni um helaina urðu aera hér seicir:
Atl. Madrid — Real Betis 0—4
Real Soeiedad — Hercules 1—1
Laa Palmaa — Bareelona 1—4
Osasuna — Salamanca 1—1
Valencia — Zaragoza 3—0
Giion — Real Madrid 4—0
Rapanol - Valladolid 0-0
Murcia — Almerla 2—1
Sevilla - Atl. Bllbao 2-0
Þrátt íjrrlr Btórakell á heimavelli,
hefur Atletico Madrid enn forystu i
delldlnni. Atletico hefur 32 stig. en nú
munar aðeina einu stigi á liðlnu og
naesta liði. Valenda hefur 31 stig.
Atletico hefur gefið mjðg eftir að
undanförnu, hefur liðið m. a. tapað
tveimur síðustu lelkjum sinum. Barce-
lona hefur einnig tekið umtalsverðan
kipp og er nú I þriðja saetinu með 30
stlg.
Ítalía:
lnter Milanó. melstarar sfðasta árs I
itðlsku knattspyrnunni, renndi sér að
hliðinni á Roma i efsta sa-ti deildar-
Innar um hclgina. Inter vann leik sinn
á sama ttma og Roma varð að deila
stlgunum með Como á heimavelli
sinum. Slikt kann ekki góðri lukku að
stýra. en úrsllt leikja urðu annars sem
hér segir:
Ascoli — Bolognia 1 — 1
Avellino — Bresda 1—0
Catanzarro — Napóli 0—0
Inter — Udineae 2—0
Juventus — Cagllari 1—1
Perugla — Fiorentina 0—0
Plstoise — Torinó 1—1
Roma — Como 0—0
Roma og Inter hafa nú 21 stig hvort
félag, en Juventus og Napóli hafa 19
stlg hvort félag. Torinó hefur 13 stig.
Hnlland.
AZ'67 Alkmaar hélt áfram hinni
ótrúlegu slgurgöngu sinni i hollensku
delldarkeppninni I knattspyrnu. er
liðið sótti PSV Eindhoven heim á
sunnudaginn. Alkmaar sigraði Phlll-
ips Sportvereln 3—0 og slfkt gera
ekki nema úrvaialið. Fyrri hálflelkur
var markalaus og gekk þá á ýmsu.
bæði llðin fóru llla með dauðafæd. En
undir loldn fóru varnarmenn Philllps
að gera mlstök og hinir skmðu fram-
berjar Aikmaar gengu snarlega á
lagið. Piet Tol skoraði á 68. og 72.
minútu leiksins og á 87. mlnútunnf
hætti Joa Jonker þriðja markinu við.
Úrslit i hollensku deildarkeppninni
urðu sem hér segir:
Sparta — FC Groningen 2—2
Excelsior — FC Den Haag 0—2
PSV Eindhoven — Alkmaar 0—3
Nac Breda — Pec Zwolle 0—0
Wageningen — Nec Nijmegen 1—1
RodaJC-Ajax 2-3
GAE Deventer — Maaatricht 4—2
FC Utrecht - FC Tvente 2-2
Willem 2 — Feyenoord 1-2
AJax vann góðan sigur gegn Roda.
Tscheu I-a Ling. Sören Lerby og
Willem Kieft skoruðu mörk Ajax. en
Dick Nanninga og Renc Hofman
svöruðu fyrir heimaliðlð.
Félagar Péturs Péturssonar hjá
Feyenoord. unnu Wlllem 2 naumlega.
Carlo De tawve og Daninn John
Jakobsen skoruðu mörk Feyenoord.
en Adrie Uoyer skoraði elna mark
Vilhjálms. Stórleikur var I Utrecht.
þar sem heimallðið og Tvente skildu
jöfn I spennandi ielk. Spánverjinn
Sancho Torrez og Vestur bjóðverjinn
Fcrdle Rhode skoruðu fyrir Tvente. en
Wim Van Hanegem og Willy Carbo
jöfnuðu fyrir Utrecht.
Övæntustu úrsllt umferðarinnar
voru 4—2 slgur Deventer-líðsins gegn
Maastricht. Jan De Graaf, Wim
Woutsma, Martln Koopman og Ew-
Ight Lodewege skoruðu mðrk Devent-
er. en Kees Schapendonk og Mattie
Dassen svöruðu fyrlr Maastrlcht.
Alkmaar er lang efst eins og fyrri
daginn. hefur llðiö 37 stig af 38
mögulegum. Stórkostlegt. Feyenoord
er i ððru sæti með 30 stlg og siðan er 6
stiga ginnungagap niður i þriöja
sætlð, en þar sltur FC Utrecht með aln
24 stig. Phillips Eindhoven og Tvente
eru nsest með 23 stig hvort télag.