Morgunblaðið - 10.02.1981, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1981
45
Mannlegi þáttur-
inn sem
Ásgeir Bjarnason hjá Rafrás
hafði samband við Velvakanda og
sagði:
„Það var í sambandi við „tölvu-
mistökin" svonefndu sem mig
langaði að leggja orð í belg.
Eg starfa nú svolítið við þessi
mál, að því er lýtur að tölvum
fyrir almenning og svo stærri
tölvur og vildi aðeins vekja athygli
á því að tölvur gera ekki mistök.
Það er að vísu til í dæminu að þær
geti bilað og hætt að starfa
samkvæmt forriti, en að tölvan
taki upp hjá sjálfri sér að bæta
nafni einhvers manns á lista yfir
þessa eða hina, það er af og frá.
Hún hefur þá einfaldlega verið
mötuð á röngum upplýsingum og
mistökin þannig mannanna.
Vantar ábyrgan
aðila til að koma
íram leiðréttingum
Það er hins vegar ákaflega
bregst
leiðinlegt þegar hlutir gerast eins
og sagði frá í fréttinni. Það er
óneitanlega vandamál, hvað virð-
ist ganga seint að koma fram
leiðréttingum. Við fáum sent mik-
ið af tölvuútskriftum og þá verður
maður var við það, ef skipt er t.d.
um heimilisföng, hvað það tekur
langan tíma að losna við drauga
úr tölvunum, t.d. þeim sem geyma
skrár, lista yfir samtök, félaga eða
slíkt. Þetta yrði auðveldara, ef það
væri einhver ábyrgur aðili, sem
tæki við svona leiðréttingum og
sæi um að koma þeim inn, einhver
sem gætti hagsmuna almennings
að þessu leyti og fylgdi málinu
eftir. En eftir sem áður komum
við alltaf að hinu sama: mannlega
þættinum, það er hann sem
bregst. Þess vegna verður alltaf að
skoða tölvuútskriftir með gagn-
rýni, tölvan þarf ekki að hafa
fengið réttar forsendur og réttar
upplýsingar."
Tölva — mistök, aha!
Það virðist hins vegar nokkuð
algengt að menn reyni að firra sig
ábyrgð á eigin mistökum með því
að skjóta sér á bak við tölvuna.
Þess vegna verðum við sem þekkj-
um til að bera blak af henni, svo
að þetta endi ekki þannig að
bakari verði hengdur fyrir smið.
Fjölmiðlarnir móta viðhorf al-
mennings að verulegu leyti hvað
þetta snertir. Við höfum verið að
kynna bæði bíltölvur og tungu-
málatölvur. Um leið og við teng-
dum nafnið tölva við tækið, birtist
þetta viðhorf fólks í tregðu og
tortryggni: Tölva — mistök, aha!
Er það tölvan sem sendir mér
Umferðarskólann aftur þegar ég
er orðinn 104 ára? En það er
auðvitað best að fólk viti, hvað
þær eru takmarkaðar. Og gott
dæmi um það er einmitt frænka
mín fyrir norðan sem fékk sendan
Umferðarskólann, þegar hún var
106 ára gömul. Aldursefrimörkin í
kerfinu eru nefnilega 100 ár og
sparast við það gífurlegt gagna-
pláss. Það er ódýrara að fá slík
mistök á örfáar manneskjur held-
ur en að þurfa að kosta ærnu fé til
að hafa minnisrýmd og pláss í
tölvu miklu stærra. Þannig getur
líka ýmislegt sniðugt gerst.
ííteg^úráöS^:
tök tölvunnar leiorey;
1,(1 IV g/VJ JL ▼ 08 8re'“"0n'œ' ,ír,r ir„r koml Wl" h'"’ t
*
taíor »ú' I rú*l»8» mtM»
rru hjá tolvulyrirtækí.
r»»»lr8» ú»túr »kri«
in»»r um •>»"?»«. "“V™
f.Hrtrkiuai hará,u "rl
'.7rr,rrí|,,rú««Pr»ú-*'X;K
holur kon»ú «'»8« • »
lyrirtmkjú « ,tolú.ú»J,?.”
uiAréttinKur á sinum málutn.
k^ú^nhríorvrr,Shrldor
lltilí front til þr»»». rú koú.ú
hrfur þo f«ú«ií yWúúMllM.ú
hiá túlvufyrirtmklúu o« mht'r '
hbH“»mkoú.oh.fornuupp^
v„»úú. of upply»'úú»rn»r
J£u32 «Sukrifir,úú.r
»kki -m v'úkon,.^
ú,»úú«»kju. Pm»»rl ’kr.rú
5T3S
'n"^l"U,í.r I drormbrrmáúuöi
,i£Sliðúum. .» kúúuúú. «•'
úritúö um »lbor8Uú»rv,«»k'pU
asrrsí*
tanskil ok fjármáluáreiftu og
hafi verið úr*kurftué gjaldþroU.
Verxlunin v.ufti á
hjá tölvufynrf k.nu. £■
uÐplý»»nK>r utn fjftrnag-
StOÖU og grr.w.----
tjpkia off einsUkhnga
Umrvddur einsuklmnur heJ
„r hvorki orí'í 8j»h<Þ'”u "**‘l
i olíkum v.ú.kilum, *m rrr'út
-r frá i upplý»iú«um túlvufyr'r
tiki.iúí Koú.ú mun h»f» kom-
ift iúú á fyrrnrfút .r«8l»tur '
„ vixill, «• W «*r
var upp á 27 þusund
krönur Síftan gerftist !>»*•
nafn konunnar, •em V*r ** f
neftan á listanum ut
Keirrar konu féllu hin,
fo„u þá. sem MftastlifttM mar. S-
hefur gengift milli Heróde^a.* •*
i^-£
hun þetu vera hift andst.-KT
wáí: m.l 08 wo vruvu -
fir»tum vmn “”» “” £*??
rrf'hioik. hrúú.r Ilm
verulefft fjárhagil*^ tjor heU’’
ekki veriö aft r«fta. en mann^
hrúú.r hrfh' vmí mújú
uDolVainftar Ulvunnar he«<**
venð sendar vifta
konunnar er nu meft mal þetu
til athugunar
HAFSKIP H.F.
M/S Laxá
M/s Laxá lestar til Færeyja þriöjudaginn 10. febrúar.
Vörumóttaka frá kl. 8—18 í dag viö Grandaskála,
Grandagaröi.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, bæjarsjóðs
Kópavogs, Þorvaröar Sæmundssonar hdl., Gjaldheimtunnar
í Reykjavík, Innheimtustofnunar sveitarfélaga, Guömundar
Jónssonar hdl., Póstgíróstofunnar, Gunnars Guómundssonar
hdl. og Jóns Arasonar iögm. veröa eftirtaldar bifreiöar seldar
á nauðungaruppboöi sem haldið veröur við bæjarfógeta-
skrifstofuna í Kópavogi, aó Auðbrekku 57, þriðjudaginn 17.
febrúar 1981 kl. 16.00.
Y-827 Y-5444 G-11213 R-53283
Y-995 Y-5672 G-12563 R-57865
Y-1362 Y-8214 G-13924 R-58052
Y-1535 Y-8987 R-29545 R-64469
Y-1587 Y-9082 R-36693 R-79308
Y-4140 Y-9292 R-42583 Ö-1285
Y-4899 G-4283 R-49764
Uppboóskilmálar liggja frammi hjá uppboöshaldara.
Greiösla fari fram viö hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu bæjarsjóös Kópavogs, skattheimtu ríkissjóðs i
Kópavogi, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Innheimtustofnunar
sveitartélaga, Jóns G. Briem hdl., Póstgíróstofunar, skatt-
heímtu ríkissjóös í Hafnarfirði, Útvegsbanka Islands, Axels
Kristjánssonar hrl. og Lífeyrissjóös verslunarmanna veröa
eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem
haldið verður á bæjarfógetaskrifstofunni að Auðbrekku 57,
KópavogL þriójudaginn 17. febrúar 1981 kl. 14.00.
Veröur uppboði síðan framhaldið á öörum stöðum, þar sem
munir eru:
1. Plötuspilari, hátalarar, magnarar, sófasett.
2. Brotvél, borvél, kolsýruvál, logsuðutæki, tjakkur, smergel,
iaukvél, flökunarborö, flökunarvél, loftpressa, skjalaskáp-
ur, reiknivél, skrifborö, skrifborösstóll, skilrúm ó skrif-
stofu, iðnaðarsaumavél, heftivél, þrískeri, brotvél, íleggj-
ari, uppþvottavél, hitablásari, örbylgjuofn, hillur, hengi og
innréttingar í verslun, bandsög, frystiklefi, kæliklefi.
Uppboösskilmálar liggja frami á skristofu uppboðshaldara.
Greiösla fari fram viö hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Var einhver að tala
um mannleg mistök?
Væntanlegur stofnfélagi Tölvu-
vinafélagsins skrifar:
„„Illa gengur að fá mistök tölv-
unnar leiðrétt", segir í fyrirsögn í
Morgunblaðsins sl. fimmtudag. Já,
bölvuð tölvan, er hún nú farin að
leika mannskapinn grátt. Til
var ákaflega vel þegin og ekki
síður hlýhugurinn sem fylgdi.
Leiðrétting á
röngu dæmi
Valgeir Gestsson hringdi og
hafði eftirfarandi að segja. — Ég
vildi gjarnan leiðrétta ,Jæmi
um loi.- OR vinnutíma kennara,
sem fram kemur í skrifum Mar-
grétar Sæmundsdóttur fóstru í
Velvakanda sl. sunnudag. Þar seg-
ir að byrjunarlaun barnakennara
séu samkvæmt 14. launaflokki.
Hið rétta er, að byrjunarlaun
grunnskólakennara, er lokið hafa
kennaraprófi, er 13. launaflokkur.
Fóstrur, sem kenna við forskóla-
deildir grunnskóla, byrja í 11.
launaflokki, ásamt ýmsum öðrum,
er ekki hafa kennaramenntun að
baki. Þá segir: „Og vinna þeir 30
40 mínútna vinnustundir á viku.“
Samkvæmt kjarasamningum er
vinnuskylda kennara, sem kenna
þessa höfum við átt nóg með hin
mannlegu mistök og oft gengið
erfiðlega að fá þau leiðrétt. Svo
virðist sem tölvan hafi eitthvað af
skapara sínum lært, hún hristi
bara hausinn, fórni höndum og
segi: „Ég get ekkert að þessu gert.“
við barnaskóladeildir, þ.e. í for-
skóla til 6. bekkjar grunnskóla 49
klukkustundir og 46 mínútur á
viku á starfstíma skóla. Þar af eru
34 klukkustundir og 10 mínútur
viðveruskylda í skólanum.
Kennsluskylda þeirra kennara er
32 kennslustundir, ekki 30. Þann
tíma vinnuskyldunnar, sem liggur
utan viðverutíma. hefUr kennari
'Jr.ui'rounings kennslu, verkefn-
agerðar og úrvinnslu þeirra. Að
öðru leyti er ég í meginatriðum
sammála því, sem fram kemur hjá
Margréti um kjör fóstra.
Athugasemd
Þarna hefur Velvakanda orðið á
í messunni, Margrét nefndi 36 40
mín. vinnustundir í sínu máli, en í
meðförum Velvakanda hefur þeim
óvart fækkað í 30. En það dugir
ekki til, dæmið hefði eftir sem
áður verið rangt, eins og leiðrétt-
ing Valgeirs ber með sér.
Ábyrgð? Nei, hún er sko ekki
ábyrg. Hvers vegna ætti hún að
vera ábyrg? Hver ber ábyrgð á
nokkrum hlut núna? Hver ber
ábyrgð á því að reist skuii orkuver
þar sem lítinn eða engan orku-
gjafa er að finna? Hver ber
ábyrgð á þvi að keyptur er togari
þótt enginn grundvöllur sé til
reksturs hans? Hver ber ábyrgð á
öllum þeim ákvörðunum, sem líkj-
ast því mest að pissað sé upp í
vindinn? Ætli þetta ágæta orð,
ábyrgð, verði ekki merkt sem
„útdautt" í næstu orðabók?
Svona í framhjáViaiipi
Annars er tölvan sennilega hag-
nýtasta uppfinning síðari ára.
Maðurinn hefur þar skapað sér
blóraböggul til þess að losna við
öll sín mistök. Nú getur hann bara
bent á apparatið og sagt: „Bölvuð
tölvan, þetta er allt henni að
kenna."
Ekki meira um það, en svona í
framhjáhlaupi er rétt að ég segi
frá því, að það flaug lítill fugl inn
um gluggann minn og sagði: „Það
er maðurinn, sem „matar“ tölv-
una. Hún fer að öllum þeim
fyrirmælum, sem henni eru gefin.
Sé hún mötuð rétt er allt í
sómanum, en sé það gert rangt er
fjandinn laus, því þá verður vitl-
eysan „sannleikur" hennar.“
Var einhver að tala um mannleg
mistök, þrátt fyrir allt?“
MORGUNBLAÐIÐMORG
MORGUNBLAÐIOMOR
MORGUttBLAÐIÐMQE
MORGU,
MORGI
LAÐIÐMORGUNBLAÐIÐ
^MORGUNBLAÐIÐ
y// —^PGUNBLAÐIÐ
JNBLAÐIÐ
Blað-
burðar-
fólk
óskast
Austurbær
Samtún
Miötún
Leifsgata
Vesturbær
Vesturgata,
Tjarnargata,
Suðurgata
Nýlendugata,
MOf/^
M
Mf/ "h
M éSr
MORGUT^
MORGUNB
MORGUNBLA
Hringið í síma
35408
MORGUNBLAÐIÐI^. /NBLAÐIOM
MORGUNBLAÐIÐMORGUNBLAOIÐMORGUNBLAOIO
IÐ
OIÐ
DID
ÐIÐ
AÐIÐ
AÐIÐ
AÐIÐ
ÐIÐ
DID
«10
ráBLAÐIÐ
ÍLAÐIÐ
’iBLAÐIÐ
ONBLAOIÐ
/íUNBLAOIO
ÍGUNBLAÐIO
GUNBLAÐIÐ