Morgunblaðið - 19.02.1981, Qupperneq 1
48 SIÐUR
„Báknið hefur vax-
ið okkur yfir höfuð44
Staðarhólskirkja í Saurba* í
Dalasýslu tókst á loft í óveðr-
inu og fauk af Rrunni sínum
og skall á félagsheimilinu
Tjarnarlundi. Kirkjan
skekktist mikið og óvíst er
hvort hægt verður að koma
henni aftur fyrir á grunnin-
um. Á myndinni má líka sjá
turn kirkjunnar í snjónum
aftan við félagsheimilið.
Ljósm. RAX.
Ronald Reagan
boðaði efnahags-
aðgerðir stjórn-
ar sinnar i nótt
Brezk stjórnvöld hætta
við að loka kolanámum
WashinKton. 18. febrúar. AP.
RONALD Reagan. forseti Banda-
rikjanna. boðaði i nótt þjóð og
þiniti efnahajfsaðíferðir stjórnar
sinnar. „Ráknið hefur vaxið okkur
yfir höfuð,“ sajfði Reagan. Hann
saifði, að ástand efnahaifsmála
Kteti orðið óviðráðanlent. ef fram
héldi sem horfði. Til að stemma
stijfu við þessu. þá boðaði hann
minnkun rikisumsvifa. Rikisút-
Ifjóld verða lækkuð um 41 milljarð
dollara á fjárlaifaárinu sem hefst 1.
október, en jafnframt boðaði Rea-
Ifan aukninjfu úttfjalda til varnar-
mála.
„Við verðum að efla varnarmátt
okkar," sagði Reagan. Hann sagði,
að vegna stöðugt vaxandi umsvifa
Sovétmanna, þá myndu varnarmál
hafa forgang á næstu árum. „Við
þörfnumst ekki endilega sama
mannafla undir vopnum og Sovét-
menn en varnarmáttur Bandaríkj-
anna verður að vera nægilega öflug-
ur til þess, að mæta hættum þeim
sem framundan eru,“ sagði forset-
inn. I tillögum sínum gerir Reagan
ráð fyrir tæplega 250 milljarða
dollara fjárveitingum til varnarm-
ála 1984 og hyggst forsetinn auka
fjárveitingar til varnarmála stig af
stigi. Þá hefur Reagan beðið þingið
um aukafjárveitingu til varnarmála
fyrir yfirstandandi fjárlagaár. Sam-
kvæmt tillögum Reagans, þá verður
hlutur útgjalda til varnarmála 37%
af ríkisútgjöldum samanborið við
27% nú. Hins vegar var 44% af
ríkisútgjöldum varið til varnarmála
árið 1962 í tíð John Kennedys.
Mestum hiuta ræðu sinnar varði
Reagan til að skýra sparnaðar-
ráðstafanir sínar og minnkun ríkis-
umsvifa. „Tími aðgerðarleysis er
liðinn," sagði Reagan. Hann boðaði
10% tekjuskattslækkun árlega
næstu þrú árin en tekjuskattslækk-
un til einstaklinga nemur 44 millj-
örðum dala. Þá mun tekjuskatts-
lækkun til fyrirtækja nema 9,7
milljörðum dala. Reagan kynnti
sparnaðartillögur sínar í 83 liðum.
Hann boðaði aukinn stuðning við þá
sem minnst mega sín í þjóðfélaginu.
Hann sagði, að halli yrði á fjárlög-
um næstu árin en stefnt yrði að
tekjuafgangi 1984. Verðbólgan í
Bandaríkjunum er nú um 12% og
Reagan sagði, að ef tillögur sínar
fengju hljómgrunn í þinginu þá
stæðu vonir til að minnka hana í
6,2% á næstu tveimur árum.
Lundúnum, 18. lebrúar. — AP.
BREZKA kolanámuráðið til-
kynnti í kvöld, að hætt hefði
verið við fyrirhugaða lokun 23
náma á Bretlandseyjum. Eftir
fund David Howells, orkumála-
ráðherra i stjórn Margrétar
Thatchers, með sir Derek Ezra,
formanni stjórnar kolanámu-
ráðsins og Joe Gormley, leiðtoga
námumanna, var tilkynnt um
stefnubreytingu stjórnar Mar-
grétar Thatchers. Fyrr um dag-
inn hafði kolaráðið tilkynnt
Lundúnum, 18. febrúar. AP.
MICHAEL Foot. leiðtogi brezka
Verkamannaflokksins, hefur bann-
að „þremenningaklíkunni" svoköll-
uðu að sækja boð tii heiðurs James
fyrirhugaða lokun 23 náma víðs
vegar um Bretlandseyjar.
Sir Derek Ezra skýrði frétta-
mönnum frá því, að stjórnvöld
hefðu lofað að leggja fram aukið
fé til stuðnings námurekstri í
landinu. Bæði til þess að halda
opnum kolanámum, sem ekki eru
taldar standa fjárhagslega undir
sér, og eins til að verjast innflutn-
ingi ódýrra kola, einkum frá
Bandaríkjunum. I ljósi aðstoðar
stjórnvalda hefði því verið hætt
við að loka námum.
Callaghan. fyrrum leiðtoga flokks-
ins og forsætisráðherra. bremenn-
ingarnir, William Rogers. Shirley
Williams og David Owen. lýstu i
kvöld yfir furðu sinni á ákvörðun
Foots. „Þetta er furðulegt af Foot
— raunar barnalegt af honum,"
sagði Shirley Williams.
Michael Foot skrifaði þremenn-
ingunum bréf þar sem hann til-
kynnti, að nærveru þeirra væri ekki
óskað. Verkamannaflokkurinn held-
ur James Callaghan veglega veizlu á
morgun. Callaghan vildi ekki tjá sig
um ákvörðun Foots, en Williams,
Rogers og Owen voru eindregnir
stuðningsmenn hans. Þau þrjú hafa
ekki formlega sagt sig úr Verka-
mannaflokknum, en Owen og Rogers
hafa báðir tilkynnt að þeir muni
ekki bjóða sig fram fyrir flokkinn og
Williams tilkynnti úrsögn sína úr
Landsnefnd flokksins í síðustu viku.
Fyrr um daginn tilkynnti kola- I
ráðið um fyrirhugaða lokun 23
náma. Kolanámumenn víða um
Bretlandseyjar brugðust mjög
hart við. Vinna stöðvaðist við |
allar námur í Skotlandi, og náina-
menn í Kent og Durham á Eng-
landi lögðu niður vinnu. Þá hafði
nokkrum námum í Yorkshire ver-
ið lokað vegna verkfalla.
Dollar lækkar
Lundúnum, 18. fpbrúar. — AP.
DOLLAR hefur siðustu tvo daga
iækkað i verði eftir að hafa
styrkt stöðu sína gagnvart
helstu gjaldmiðlum heims sið-
ustu sex vikurnar. Þegar gjald-
eyrismörkuðum var lokað i dag,
þá var dollarinn skráður á
2,1560 v-þýzk mörk samanborið
við 2,225 þegar gjaldeyrismark-
aðir voru opnaðir i morgun.
Rikisstjórnarfundur var i Bonn
í dag og er búizt við aðgerðum
stjórnvalda til styrktar markinu
og segja sérfræðingar það megin
orsök bættrar stöðu marksins.
Japanska yenið hækkaði um
tæpt yen í dag, og sterlingspundið
brezka var skráð á 2,27 dollara
miðað við 2,26 þegar gjaldeyris-
markaðir voru opnaðir. Gull
lækkaði í verði í Lundúnum um
sex dollara hver únsa en hækkaði
hins vegar í Zúrich um 5 dollara.
Vill ekki þremenn-
ingana í veizluna
Samkomulag í Lodz
stúdenta i Lodz. Aðgerðir stúd-
enta þar höfðu breiðst víðs vegar
um landið. Þrátt fyrir samkomu-
lagið í Lodz þá sögðust stúdentar i
Varsjá ætla að halda áfram mót-
mælaaðgerðum sinum. þar tii þeir
hefðu metið samkomulagið i Lodz.
Raddir voru uppi meðal stúdenta
um. að námsmenn i Lodz hefðu
gefið um of eftir í samningum við
stjórnvöld.
I samkomulaginu er kveðið á um
ýmsar endurbætur í menntakerfi
landsins og aukið frjálsræði náms-
fóiki til handa. Þá viðurkenna
stjórnvöld óháð félög stúdenta.
Janusz Oorski sem skrifaði undir
samkomulagið af hálfu stjórn-
valda, sagði að fallist hefði verið á
flestar kröfur stúdenta en hins
vegar hafði samkomulagið ekki
verið birt í heild sinni þegar Mbl.
fór í prentun í nótt.
Bændur í Rzezsow hafa nú verið
í verkfalli um sjö vikna skeið.
Samningaviðræður standa nú yfir,
en bændur hafa krafist þess, að fá
óháð samtök sín viðurkennd af
stjórnvöldum. Lech Walesa stýrir
samningaviðræðum bænda og í
kvöld sagði hann, að samkomulag
væri á næsta leiti. Pólska sjónvarp-
ið sagði í kvöld, að líklega yrði
samkomulag í Rzezow undirritað á
morgun, fimmtudag.
Varsjá. 18. febrúar. — AP.
SAMKOMULAG tókst í dag með
stúdentum i Lodz i Póllandi og
menntamálaráðuneytinu pólska.
Þar með var endir bundinn á
fjögurra vikna mótmælaaðgerðir
Við hlið háskólans í Varsjá —
stúdentar þar halda enn áfram
mótmælaaðgerðum sinum.
Simamynd-AP.