Morgunblaðið - 19.02.1981, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.02.1981, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1981 í DAG er fimmtudagur 19. febrúar, sem er 50. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.49 og síð- degisflóö kl. 19.12. Sólar- upprás í Reykjavtk kl. 09.10 og sólarlag kl. 18.15. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö er í suöri kl. 01.50. (Almanak Háskólans). Því þótt fjöllin fnrist úr stað og hálsarnir riði, skal mín miskunnsemi við þig ekki fnrast úr stað og minn friðarsétt- máli ekki raskast, segir miskunnari þinn, Drott- inn. (Jes. 54, 10.). I KROSSGÁTA ~~l LÁRÉTT: - 1. hitta, 6. hljóðar, S. tranga. 7. nuð, 8. kvendýr, 11. á stundinni, 12. á húsl. 14. Ijómi. 16. mannsnaín. LÓÐRÉTT: — 1. Kkrpamaóur. 2. naumar. 3. herma eftir, 4. lof. 7. púki. 9. tölustafur. 10. kvendýr, 13. eyði. 15. á fæti. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. þjótum. 5. RE. 6. njólar, 9. tter, 10. kk, 11. en. 12. far. 13. ysta. 15. tna, 17. iðandi. LÓÐRÉTT: — 1. bingeyri. 2. órór. 3. tel, 4. myrkri, 7. Jens. 8. aka. 12. fann. 14. tia. 16. AD. | FRÉTTIR Veðurstofan sagði í spárinn- gangi i Kærmortrun, að veð- ur á landinu myndi hlýna í ! bili. Að visu voru hvergi neinar frosthörkur á land- inu í fyrrinótt. — Var mest frost á landinu uppi á Hvera- völlum mínus 7 stig, en á láglendi var mest frost 6 stÍK á Gjöxri <>k Kamhanesi. Hér | í Rcykjavík var 2ja stiga frost um nóttina ok dálítil snjókoma. en úrkoma mæld- ist aðeins 2 millim.. en hafði mest orðið 10 þá um nóttina vestur i Kvígindisdal <>k austur á Mýrum í Álftamýri. DÍKranesprestakall. Aðal- fundur kirkjufélagsins verður haldinn í kvöld, fimmtudan, kl. 20.30 í safnaðarheimilinu að loknum aðalfundarstörf- um verður myndasýning og kaffiveitingar. Langholtskirkja. Spiluð verður félagsvist í Safnaðar- heimili Langholtskirkju í kvöld kl. 9. — Verða spil- akvöldin framvegis á fimmtu- dögum á sama tíma. | FRÁ HðFWINWI 1 í fyrrakvöld fór Urriðafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Togararnir Engey og Snorri Sturluson héldu aftur til veiða. í gær var Mánafoss væntanlegur að utan og Stapafell fór í ferð á strönd- ina. Togarinn Ásgeir er far- inn aftur til veiða. Togarinn Ögri kom af veiðum í gær og hélt togarinn ferðinni áfram út með farminn, til sölu erlendis. í gær lagði Hofsjök- ull af stað áleiðis tii útlanda. Arnað heii.ua Hjónaband. — Gefin hafa verið saman í hjónaband Helga Þórðardóttir og Gunn- ar Skúli Ármannsson. — Heimili þeirra er að Langa- gerði 29, Rvík. (Ljósmst. Gunnars Ingimarssonar). Það má jafnvel komast svo að orði um skemmdirnar, sem urðu fárviðrisnóttina. hafi orðið ærið yrkisefni hlaðaljósmyndaranna. — Þessi mynd sýnir nokkra menn vera hefja viðgerð á þaki i iðnaðarhverfinu á Ártúnshöfða, á þriðjudagsmorgun er veðrinu slotaði. (Ljósm. K.Ö.E). Garðar Sigurðsson telur að í sviðsljósabaðinu gleymist hið fornkveðna að eigi verður aftur tekið talað orð og tapaður meydómur! | BLÖÐ OG TlMARIT 1 Búnaðarblaðið Freyr, blað Búnaðarsambands Islands og Stéttarsambands bænda, annað tbl. þessa árs er komið út. Ritstjórar Freys eru þeir Matthias Eggertsson og Júlí- us J. Danielsson. Af efni Freys að þessu sinni er m.a.: Það vantar meiri ull. Rit- stjórnargrein um ull. Vetr- arrúningur á víðast hvar við á landinu og sú spurning er rædd hvað gera megi til að laða bændur enn frekar til að halda ull sinni til haga. Þá er greinin Hvað á að gera á Hólaskóla. Björn S. Stefáns- son leggur til að búfræðinám- ið á Hólum og Hvanneyri verði tengt saman. — Sagt er frá Ullarverksmiðjunni Ála- foss. Viðtal við Arnald Þór um rekstur Álafoss og við- skipti verksmiðjunnar við bændur. Fram kemur, að ætla má að um 2—300 tonn af ull skili sér ekki frá bændum og greinin Ullarþvottastöðin í Hveragerði. Viðtal við Berg Magnússon, yfirullarmats- mann um stöðina. hann lýsir ferli ullarinnar í gegnum verksmiðjuna og bendir á úrbætur í meðferð hennar. Loks má nefna Svar til Kaup- mannasamtakanna og Græn- metisverslunar landbúnaðar- ins. Sigurgeir Ólafsson leggur til að óflokkaðar kartöflur séu á boðstólum á sumar- markaði. | ME88UR A MORQUN | Neskirkja:Bænamessa í kap- ellunni í kvöld kl. 20.30. — Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. KvMd-, notur- og holgarpjónusta apótekanna f Reykja- vík, dagana 13.—19. tebrúar. að báöum dðgum meötöld- um, veröur sem hér segir í Héaleitla Apótaki. — En auk þess er Vasturbsajar Apótsk opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Slyaavaröstotan í Borgarspítalanum. sími 81200. Allan sólarhrlnginn. Ónaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram 1 Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Lsaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230 Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Ettir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar í símsvara 18888 Neyóar- vakt Tannlæknafél íslands er í Heilauverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna vaktvlkuna 16. febrúar til 22. febrúar. aö báðum dögum meötöldum er f AKUREYRAR APÖTEKI. Uppf. um lækna- og apóteks- vakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnartjöróur og Garóabær: Ápótekin ( Hafnarfiröl Hafnarfjaróar Apólek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflavfk: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni. eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi læknl eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreklraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í símá 11795. Hjélparetöó dýra (Dýraspftalanum) í Víöidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18. laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Síminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tíl kl. 20 Barnaepftali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarapftalinn: Mánudaga tU föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdaild: Mánudaga tH föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- varndarstóóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingarhaimili Rsykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaalió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigkJögum — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. 8t. Jóaafaapftalinn Hafnarfírói: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga ki. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sfmi 25088. bfóóminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16 bjóóminfaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstrœti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sfmi 36270. Viókomustaöir vfösvegar um borgina. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. býzka bókaaafnfó, Mávahlfö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar f síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Áagrfmsaafn Ðergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýratafniö er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókaaafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Lokaö í desember og janúar. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhöflin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kj. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö k). 8 tll kl. 13.30. — Kvennatfminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Veaturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Varmárlaug i Mosfsllssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaóiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sfmi er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og fré kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga 19—20 og mióvikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegls til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þelm tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.