Morgunblaðið - 19.02.1981, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1981
7
Opið 1—6
Á laugardag lýkur stórútsölumarkaönum þar sem
fjöldi þekktra fyrirtækja selja allskonar vörur á
hlægilega lágu veröi. Meöal fyrirtæja sem eru á
markaönum má nefna, Karnabæ, Steinar hf., Torgiö,
Olymþia, Hummel, Belgjagerðin o.fl. o.fl.
Vörúrvaliö er geysilegt s.s.
Herraföt, stakir jakkar. terelyne-buxur, riffl-
aðar flauelsbuxur, denim gallabuxur, „dún-
watt“-jakkar, ukíðagallar, barnaskíði, aef-
ingaskór, vettlingar, hanskar, ungbarnavörur
alls konar, drengja- og herranærfatnaður,
blússur, skyrtur, peysur, kjólar, kápur, pils,
dömu-, herra- oq barnaskór.
Nú geta
sparsamir ,slending+anr(í,íx kauD
svo sannarlega gert goö kaup
mikiö var!
Veitingar
á staönum
Nú getur fólk komið í
Sýningarhöllina og versl-
aö vörur á hlægilega
lágu verði og fengið sér
alls konar veitingar þess
á milli. M
nr. 10
gengur allan daginn, og fyrir
þá sem koma akandi í eigin
bílum er rétt að geta þess að
leiðir eru allar færar og bíla-
stæðin hafa öll verið hreins-
uö af snjó.
Fyrir þá sem
sauma sjálfir
og vantar góö efni bjóðum viö m.a.:
Tweed, 100% ull, terelyne og ull, fínflauel,
ytra byröi í úlpur, poplín, canvass,
twill, denim, náttefni allskonar o.m.fl.
Tónlistarunnendur finna svo örugglega ein-
hverja góöa tónlist viö sitt hæfi, annað hvort á
hljómplötum eða kassettum.
Lí*1 ^ lliorleiCur GuttormHHon iAnatWrártherra.
^HEngin tilmæli til stjórnar
Framkvæmdastofnunar
samþykkt í rikisstjóminm
Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra hefur tekiö
upp sömu starfshætti og Ólafur R. Grímsson
flokksbróðir hans. Hjörleifur er farinn aö hringja í
fjölmiöla til aö ráöast á framsóknarmenn fyrir
embættisverk þeirra. Þessi óvenjulega athafnasemi
ráöherrans á rætur aö rekja til þess, að nú er háö hörö
barátta milli þeirra Ólafs R. og Hjörleifs um völdin í
iönaöarráðuneytinu.
Ráðherra-
skjálfti
Hjörleifur Guttorms-
son iðnaðarráðherra er
kunnastur fyrir það að
fela sík á bak við starfs-
hópa ovt nefndir, hefur
hann 43 slika aðila i
þjónustu sinni i iðnað-
arráðuneytinu. bess
vettna vekur það athygli,
þegar ráðherrann brýst
út úr skelinni ok la-tur
frá sór heyra. Þrjú nýleK
atvik koma þá upp i
huKann fyrir utan at-
Iöku ráðherrans að ál-
verinu i Straumsvík. í
fyrsta laiö hvatti ráð-
herrann til þess eftir
heimkomu frá Noreki.
að olíviðskipti yrðu haf-
in við það land. t öðru
laid lýsti ráðherrann þvi
yfir i kjördæmisblaði
sinu. Austurlandi, að
Sovétdekur blaðsins
væri komið út yfir al-
mennt velsæmi. í þriðja
laiö hrökk ráðherrann
við yfir sjónvarpsfrétt-
unum í fyrrakvöld. þeK-
ar upplýst var um til-
mæli rikisstjórnarinnar
veKna ÞórshafnartoKar-
ans. Tók hann á sík tokk
ok hrinKdi til fjölmiðla
til að upplýsa þá um það,
að rikisstjórnin hefði
entdn slik tilmæli sent
til Framkvæmdastofn-
unar.
Menn velta þvi fyrir
sér, hvað valdi þessu fáti
hjá hinum þöKula ok
pappirsKlaða ráðherra.
Telja ýmsir, að honum
hefði þótt Ijúfara að
skipa starfshóp til að
fjalla um niðurstöðu rik-
isstjórnarinnar í Þórs-
hafnartoKaramálinu en
þenja sík um það opin-
berleKa. Hvað veldur?
SkýrinKarinnar á ráð-
herraskjálftanum er eða
Ieita innan dyra hjá AI-
þýðubandalaidnu. ólaf-
ur R. Grimsson hefur
þar mótað þá starfs-
hætti, að menn skuli
hrópa hástöfum ok hæst
af ólikleKasta tilefni.
Vinsældir Hjörleifs Gutt-
ormssonar hafa farið
siminnkandi enda er
seta hans i iðnaðarráðu-
neytinu tímaskekkja
miðað við allar aðstæður
jafnt i innlendum sem
alþjóðleKum orkumál-
um.
Raddir munu hafa
komið fram um það inn-
an AlþýðubandalaKsins,
að timabært sé fyrir
Hjörleif Guttormsson að
hverfa að öðrum störfum
en pappirsröðun i möpp-
ur iðnaðarráðuneytisins.
Hafa sömu aðilar þeKar
bent á æskileKan arf-
taka Hjörleifs ok er það
enidnn annar en ólafur
R. Grimsson. Af hyKttju-
viti sinu metur Hjörleif-
ur stöðu sina nú þannÍK.
að skynsamleKast sé
fyrir sík að taka upp
sömu hætti ok Ólafur R.
<>K þenja sík opinherleKa
af <>k til. MikilvæKt at-
riði i þessu valdatafli
eru þau tenKsI, sem
skapast hafa milli ólafs
R. Grímssonar <>k Gunn-
ars Thoroddscns. For-
sætisráðherra mun hafa
mislikað, þeKar Hjörleif-
ur tók upp súrálsmálið
ok hóf þar með beinum
ok óbeinum hætti árásir
á störf Gunnars Thor-
oddsens sem iðnaðarráð-
herra. Hins ve^ar fer vel
á með þeim Gunnari
Thoroddsen <>k ólafi R.
Grimssyni.
Árásir á
framsókn
ÞeKar kommúnistar
hófu andróðurinn KeKn
framkvamdunum i
IlelKuvík á siðasta ári,
snerust þær upp i harð-
ar persónuleKar árásir á
utanrikisráðherra Ólaf
Jóhannesson. AthyKli
vakti, að Gunnar Thor-
oddsen tók þá sömu af-
stöðu ok forystumenn
kommúnista, sem sé þá,
að utanrikisráðherra
yrði að Kæta valdmarka
sinna. Siðan hefur ólaf-
ur R. Grimsson staðið
fyrír samfelldum and-
róðrí KeKn utanrikisráð-
herra ok hikar ekki við
að uppnefna hann „litla
Stalín“ <>k öðrum illum
nöfnum í litilsvirð-
inKarskyni. Að vísu hef-
ur heldur dreidð niður i
Ölafi R. síðan þau um-
mæli voru bókuð eftir
utanríkisráðherra i
utanrikismálanefnd. að
AlþýðubandalaKsmenn
væru eins ok Krisir, sem
ætu allt.
Hjörleifur Guttorms-
son vill ekki fara inn á
sama svið ok ólafur R. i
hinum pólitiska hvala-
blæstri. Þess veKna bein-
ir iðnaðarráðherra
spjótum sinum að Tóm-
asi Arnasyni <>k Stein-
Krimi Hermannssyni i
samkeppninni við Ólaf
R. Þau ummæli Hjörleifs
Guttörmssonar eítir
heimkomuna frá Noreid,
að nú skyldum við
kaupa þaðan olíu. vöktu
afbrýðissemi <>k reiði hjá
Tómasi Arnasyni, við-
skiptaráðherra. Lét
hann orð falla á þann
veK. að Hjörleifi væri
nær að sinna öðru en
oliumálum auk þess
hefði viðskiptaráðu-
neytið olíumálin i
styrkri hendi sinni.
Þessi ráðherrarimma
hefur haft þær afleið-
inKar. að Þjciðviljinn er
hættur að býsnast yfir
olíuverðinu hjá ’ .ska
ríkisolíufyrirtá‘1 ,u.
Ummæli .ljörleifs
Guttormssonar um I>órs-
hafnartoKarann eru bein
árás á SteinKrím Her-
mannsson. sjávarútveKs-
ráðherra. Hjörleifur veit
það betur en flestir aðr-
ir. að sjávarútveKsráð-
herra hefur það i hendi
sér, hvort toKarar eru
keyptir ok fluttir til
landsins. Hjörleifur veit
einnÍK. að sú ábyrKÖ.
sem rikissjóður hefur
tekið á sík veKna Þórs-
hafnartoKarans er háð
samþykki flokksbróður
hans, RaKnars Arnalds.
fjármálaráðherra. Deila
þeir Ra^nar <>k Hjörleif-
ur um Blonduvirkjun
eða stendur RaKnar með
Ólafi R. i valdabaráttu
hans við Hjörleif?
Loftbelgurinn „Jules
Verne", sem lagt hafði upp
frá Egyptalandi og var ætl-
að að svífa umhverfis jörðu
án viðkomu, sést hér liggja
loftlaus á akri á Norður-
Indlandi. Belgfararnir,
tveir Bandaríkjamenn,
hættu við flugið af tækni-
legum ástæðum, en talið er
að þeir hafi ekki komist í
næga hæð til að forðast
Himalaya-fjöllin.
AP-simamynd.
Framleiðsluhagræðing
Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiös um
Framleiösluhagræöingu í fyrirlestrarsal félags-
ins aö Síöumúla 23 dagana 20. og 23.—25.
febrúar kl. 14.00—19.00.
Tilgangur námskeiðsins er að kynna algeng vandamál í
framleiðslufyrirtaekjum og auka hæfni manna til að finna
slík vandamál og benda á úrlausnir.
Lögö verður áhersla á notkun raunverulegra dæma og
lausn hagnýtra verkefna.
Leiðbeinendur verða Helgi G. Þórðarson vélaverkfræö-
ingur og dr. Ingjaldur Hannibalsson iðnaðarverkfræð-
ingur.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma
82930.
ASUÓRNUIIARFÉIA6 ÍSLAHDS
SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVlK SÍMI 82930
Benco 01 — 600A C.B.
40 rásir AM/40 rásir FM.
Sérsmíðuö fyrir ísland. Fullur styrkur.
Verð kr 1.595.-
Benco, Bolholti
sími 91-21945. ••