Morgunblaðið - 19.02.1981, Síða 8

Morgunblaðið - 19.02.1981, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1981 Athugasemd frá Verðlagsstofnun: 13 hlutanna eru ekki notaðir í Trabant í FYRSTA tbl. „Verðkynn- ingar frá Verðlagsstofnun“ þar sem greint er frá verði bifreiða- varahluta, urðu mistök hvað varðar Trabant bifreiðir sem Ingvar Helgason hefur umboð fyrir. Alls voru í könnuninni 48 varahlutir og af þeim fengust 25 í Trabantumboðinu. Við aðra varahluti (samals 23) er sett merki um að hlutirnir séu ekki til á lager. Þar sem Trabantbif- reiðir eru með loftkælda tvígeng- isvél, fyrirfinnast 13 af þessum hlutum ekki í Trabant. Þarna hefðu því átt að vera athuga- semdirnar „loftkældur" og „ekki íbílnum“, sem við átti. Að auki er sett merki við 4 hluti um að þeir séu ekki til, en þeir fást í öðrum einingum en könnunin gerir ráð fyrir Hér er um að ræða mistök sem eru þannig tilkomin, að þegar tveir verðgæslumenn heimsóttu áðurnefnt umboð til að skrá niður varahlutaverð, voru ekki gerðar neinar athugasemdir af hálfu umboðsins um að þessir hlutir væru ekki í viðkomandi bifreið, en slíkar athugasemdir voru gerðar af öðrum umboðum þar sem við átti í hverju tilviki. Rétt er einnig að benda á að upplýsingar þær sem byggt var á varðandi Trabantbifreiðir, voru undirritaðar af starfsmanni Trabantumboðsins og án nokk- urra athugasemda. Verð á hemlaklossum, framan fýrir 2 hjól í Plymouth Volare, sem Vökull hf. selur, misritaðist í töflu í opnu vegna rangrar kommusetningar og á að vera 108,00 kr. í stað 1080,00 kr. En sú villa kemur ekki fram á baksíðu þar sem getið er um hæsta og lægsta verð. Að öðru leyti eru niðurstöður könnunarinnar réttar og í fullu samræmi við gögn sem undirrit- uð voru af hverju bifreiðaum- boði. (Fréttatilkynning) ■ mm mm mmm mm wmm mm wmm mm mm m ^XHÍJSVANGUR ÁA FASTEIGNASALA LAUGAVEG24 SÍMI21919 — 22940. Einbýlishús — raöhús og sérhæóir Asgaröur 130 (m. raðhús á 3. hæðum. Verð 570 þús. Stóriteigur Mos. 155 fm. raöhús m/bílskúr. Verð 750 þús. Drápuhlíö 127 fm. sérh. Falleg íbúð. Verð 600 þús. Raufarsel 215 fm. fokh. raöh. m/bílskúr. Verö tilboö. Hraunberg 200 fm. fokh. einb. m/90 fm. lön.aöst. Verö 800 þús. Hverfisgata 100 fm. einb. á 2. hæöum, steinhús. Verð 400 þús. Parhús Hf. 120 fm. á 4 hæðum, steinhús. Verö 390 þús. Birkiteigur Mos. 2x10 fm. Hæö á bygg.st. kj. fokh. Verö 600 þús. Bugöutangí Mos. 2x130 fm. Hæö tilbúin, kj. fokh. Verö 700 þús. 4ra—5 og 6 herb. íbúðir Hraunbær 110 fm. íbúö á 1. h. Suöur svalir. Verö 450 þús. Seljaland 100 fm. íbúö á 1. h. Suöur svalir. Verö 550 þús. Kleppsvegur 117 fm. íbúö á 7. h. Lyftublokk. Verð 450 þús. Hrafnhólar 100 fm. íbúö á 6. h. Lyftublokk. Bílskúr. Verö 420 þús. Austurbverg 100 fm. íbúö á 4. h. Bílskúr. Verö 430 þús. Bólstaöarhlíö 110 fm. íbúö á 4. h. Bílskúr. Verö 550 þús. Njálsgata 117 fm. falleg íbúö á 2. h. Verö 430 þús. Bjargarstíg 70 fm. íbúö á mlöhæö. Sér hiti. Verö 250 þús. Kleppsvegur 106 fm. íbúö á 4. h. Suöur svaflr. Verö 420 þús. Hófgerói Kóp. 100 fm. rishæö í tvíbýli. Verö 400 þús. Hringbraut 90 fm. íbúö á 4. h. Glæsileg. Verö 400 þús. Kleppsvegur 100 fm. kjallaraíbúö + herb. í risi. Verö 360 þús. Krummahólar 142 fm. Penthouse. Bílskýli. Verö 550 þús. Hverfisgata 160 fm. á tveimur hæöum. Verö 480 þús. Æsufell 155 fm. íbúö á 4. h. Þvottaherb. í fbúö. Verö 550 þús. 3ja herb. íbúöir Laugarnesvegur 90 fm. íbúö á miöhæö. Bílskúr. Verö 370 þús. Bólstaóarhlíð 85 fm. risíbúö. Suöur svalir. Verö 370 þús. Hraunbaer 100 fm. glæsileg íbúö á 2. h. Verð 400 þús. Hjallavegur 81 fm. jaröhæö. Sér inng. Sér hiti. Verö 330 þús. Stelkshólar 105 fm. jaröhæö. Glæsileg íbúö. Verö 380 þús. Laufvangur Hf. 100 fm. íbúö á 2. h. Suöur svalir. Verö 400 þús. Flúðaael 85 fm. jaröhæö. Þvottah. í íb. Bilskýli. Verö 330 þús. Víöimelur 90 fm. miöhæö í þríbýlishúsi. Verö 480 þús. Grettisgata 80 fm. íbúð á 3. h. Sér hiti. Verö 340 þús. 2ja herb. íbúöir Langholtsvegur 65 fm. íbúö á 1. h. Sér hiti. Verö 300 þús. Þverbrekka Kóp. 60 fm. íbúö í lyftuhúsi. Verö 300 þús. Hrísateigur 55 fm. kjallaraíbúö, í þríbýlishúsi. Verö 250 þús. Bergþórugata 60 fm. jaröhæö í steinhúsi. Verö 240 þús. Langholtsvegur 50 fm. kjallaraíbúö. Verö 170 þús. Hraunbær 68 fm. íbúö á 2. h. Laus 15. maí. Verö 320 þús. Hraunbær 55 fm. íbúö á 3. h. Falleg endaíb. Verö 320 þús. Fasteignir úti á landi: Hveragerói einbýlishús 226 fm. Glæsileg eign. Verö 800 þús. Hveragerói raöhús 110 fm. á einni hæö. Verð 450— 500 þús. Hveragerói einbýlishús 125 fm. Tvöf. bílsk. Verö 600 þús. Hveragerði sökklar eða fokh. einbýlishús. Verð tilboð. Akranes einbýlishús 142 fm. á bygg.st. Bflsk. Verð 480 þús. Vogar Vatnsleysustr. 136 fm. einbýlishús. Bflsk. Verö 550 þús. Grindavík einbýlishús 135 fm. einingahús. Verö 380—400 þús. Keflavík einbýlishús 170 fm. Bflskúr. Verö 700 þús. Bolungarvík einbýlishús 140 fm. jaröhæö. Verö 350—400 þús. Sandgerói einbýlishús rúml. fokh. 134 fm. Verö 250 þús. Ólafsvík einbýlishús 120 fm. Tvær hæöir. Verö 230 þús. Hellissandi einbýlishús 120 fm. Timbur. Verð 350 þús. Vestmannaeyjar einbýlishús 140 fm. á 2. hæöum. Verö 370 þús. Keflavík 4ra herb. íb. 2. h. Falleg íb. Verö 390 þús. Fyrirtæki Kvöld- og helgarsala við Laugaveg. Mikil vólakostur. Snyrtivöruverslun við Laugaveg. Veró 80 þús. Skrifstofuhúsnæói vió Háaleitisbr. Veró 250 þús. Kvöld- og helgarsímar: Guómundur Tómasson sölustjóri, heimsími 20941. Viðar Böðvarsson viðsk.fræóingur, heimasími 29818. dS FASTEIGNASALAN ^Skálafell 29922 Lokastígur 2ja herb. 70 fm. jaröhæö meö sér inngangi. Verö tllboö. Fannborg 2ja herb. 70 fm. fbúö ó 3. h»ö. Stórar svalir. Stórkostlegt útsýni. Verö tilboö. Blikahólar 2ja herb. 70 ferm. íbúö ó 2. hœö til afhendingar 1. júní. Verö 320 þús. Hraunbær 3ja herb. 90 ferm. rúmgóö fbúö ó 2. hœö. Þvottahús inn af eldhúsi. Suöur- svallr. Verö tllboö. Laufvangur Hafnarf. 3ja herb. 90 ferm. fbúö ó hœö meö suöursvölum. Til afhendingar eftir sam- komulagi. Verö tilboö. Hofteigur 3ja herb. rúml. 60 ferm. einstaklega snyrtileg og vel um gengin kjallarafbúö meö sér inng. Verö 350 þús. Útb. 260 þús. Melabraut Seltjarnarn. 3ja herb. ca. 80 ferm. jaröhæö meö sér Inng. Rúmgóö etgn. Verö 340 þús. Útb. 250 þús. Vesturberg 3ja herb. 60 ferm. endurnýjuö íbúö ó 2. hæö. Búr inn af eldhúsi. Verö 370 þús. Útb. 270 þús. Mióbraut Seltjarnarn. 3ja herb. 100 ferm. efri haBö í þríbýli ósamt 35 ferm. bflskúr. Laus 1. ógúst. Verö tilboö. Njálsgata 3ja herb. 85 ferm. íbúö ó 2. hæö. Rúmgóö og endurnýjuö elgn. Verö 350 þús. Útb. 240 þús. Rauóalækur 4ra herb. Jaröhaaö meö sér inngangi. Snyrtileg og góö elgn. Verö 400 þús. Útb. 300 þús. Stóragerði 3ja herb. fbúö ó 2. hæö. Rúmgóö eign. Möguleiki ó aö taka 4ra herb. íbúö upp í. Verö tHboö. Asparfell 4ra herb. 105 ferm. fbúö ó 2. hæö. Suöursvalir. Vandaöar innréttingar. Mikil sameign. Verö 400 þús. Krummahólar 4ra herb. 115 ferm. endafbúö ó 4. hæö. Suöursvalir. Vönduö eign. Þvottahús ó haaölnni. Verö tilboö. Stóragerði 4ra herb. 114 fm. endafbúö meö suöursvölum. Nýr bflskúr. Verö 520 þús. Útb. 380 þús. /V FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJÖUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG) Sölustj Valur Magnússon Viöskiptafr Brynjólfur Bjarkan. Seljendur ath.: Höfum trausta og fjár- sterka kaupendur að ýms- um geróum af 2ja, 4ra og 5 herb. íbúóum, raóhúsum, sórhæðum, einbýlishúsum á Stór-Reykjavíkursvæö- inu. Meó góóar greiöslur. Vinsamlegast hafiö sam- band strax. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Góstaf l»ór Tryggvason hdl. pspfimamHaoi igyjiiiiiauuneiat MIÐBÆR 4ra—5 herb. íbúö, ca. 120 fm. tllbúin undir tréverk og máln- ingu. Afhendist fljótlega. Stórar suöursvalir. Stórglæsilegt út- sýni. Verö 500 þúsund. HÁALEITISBRAUT Raöhús á einni hæö, ca. 170 fm. 4 svefnherb., bflskúr fylgir. HJALLAVEGUR Mjög góö rishæö sér inngangur sér hiti. ÆSUFELL 4ra—5 herb. íbúð ca. 120 fm. AUSTURBERG 4ra herb. íbúö ca. 100 fm. Bftskúr fylgir. HRAUNBERG Fokhelt einbýlishús, hæö og ris, ca. 200 fm. lönaöarhúsnæöi á sama staö 90 fm. KRUMMAHÓLAR Mjög góö 4ra herb. íbúö. 3 svefnherbergi. ASBRAUT, KÓP. 4ra herb. íbúö á 3. hæö. VESTURGATA 3ja herb. íbúö á efri hæö, ca. 90 fm. KLEPPSVEGUR 3ja til 4ra herb. íbúö á 3. hæð, ca. 105 fm. RAÐHÚSí GARÐABÆ Raöhús á tveim hæöum ca. 200 fm. Bflskúr 48 fm. fylgir. MOSFELLSSVEIT RISHÆÐ 3ja herb. rishæö ca. 80 fm. ( timburhúsi. í HLÍÐUNUM 6 herb. íbúö á jaröhæö ca. 136 fm. 4 svefnherb. SELTJARNARNES FOKHELT RAOHUS Rúmlega fokhelt raöhús á tveim hæöum. Verð 650 þús. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúö á efri hæö ca. 65 fm. LAUFÁSVEGUR 2ja og 3ja herb. íbúöir í risi. Má sameina í eina íbúö. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. íbúö 117 fm. Bftskúr fylgir. Verö 520 þús. HVERFISGATA Efri hæö og ris, 3ja herb. íbúöir uþþi og niöri. Höfum kaup- endur að: sérhæöum, einbýlishús- um, raöhúsum, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum á Reykjavíkursvæöinu, Kópavogi og Hafnar- ffiröi. r*étur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. MSIMSIM3E MYNDAMÓTHF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SÍMARj 17152- 17355 Félög og starfshópar Vegna forfalla höfum viö föstudaginn 6. marz til leigu fyrir árshátíö. Upplýsingar í síma 25211. mmm SMORRABÆR rww) SNORRABRAUT 37 — AUSTURBÆJARBÍÓI. UPPI AAA A»» A & A &&&& » A A & & k1- & 26933 Gaukshólar á 2. 2ja herb. íbúö Góðar innréttingar. fljótlega. Verð 300.000. hæö. Laus Hraunbær 2ja herb. ibúö ca. Góðar innréttingar 320.000. 65 tm. Verð Vesturberg Hraunbær 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3ju hæö. Verð 380.000. Hafnarfjöröur 3ja herb. góö risíbúó í tvíbýl- issteinhúsi. Ca. 90 fm, svalir. Verð 330—350.000. Hlíðar 5 herb. 120 fjórbýlishúsi. Verð 550.000 fm ríshæð í Suður svalir. Hólar 173 fm íbúó á 7. og 8. hæð. Suöur svalir. 4 svefnherb. Falleg íbúð. Reynigrund Enda raöhús á tveimur hæð- um. Goft hús. Verð 700.000. Keilufell Smáíbúða- hverfi b- Laugateigur Selfoss Einbýlishús á gððum vandaö og fallegt hús. ; 2ja herb. tbúð á 3ju hæð ca. 65 fm. Mjög góð íbúð. Verð 320.000. Einbýlishús (viðlagasjóðs) sem er hæö og ris. Bílskúr. Verð 650.000. Parhús á tveimur hæöum auk bílskúrs. 4 svefnherb. Mjög goft hús. Verð 800.000. Einbýlishús sem er kjallari hæö og ris auk bilskúrs. Möguleiki á 3 íbúðum. staö. Mafnarstrali 20. Knútur liruun hrl. Slmi 2K933. aðurinn i a nfcfcwtflu FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Sérhæö 4ra herb. neöri hæö í tvíbýlis- húsi á Högunum. Sér hiti, sér inngangur. Bflkúr. Miklabraut 5 herb. vönduö rishæö. Tvíbýlishús I Smáíbúöarhverfi. Á 1. hæð er stór dagstofa, boröstofa, eld- hús og snyrting. í risi, 4 svefn- herb. og baöherb. í kjallara 3ja herb. samþykkt íbúö. Stór bflskúr. Vesturberg 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Rúmgóð vönduö íbúö. Laus strax. Kópavogur 4ra og 5 herb. sérhæöir meö bflskúrum. Einbýlishús viö Víöigrund, 5 herb. Skiþti á sérhæö æskileg. Eignaskipti viö Guörúnargötu 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Sér hiti, bílskúrs- réttur. í skiþtum fyrir 4ra—5 herb. íbúö. Helgi Ólafsaon, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. AUCLYSINGASIMINN ER: 22410 JW*r0tinbInbit>

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.