Morgunblaðið - 19.02.1981, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1981
Skákmenn
gera víðreist
Um og eftir áramótin tóku
nokkrir Islendingar þátt í alþjóð-
legum skákmótum á erlendri
grund. Allir voru þeir af yngri
kynslóðinni og voru flestir sendir
utan til þess að afla sér reynslu,
þó auðvitað hafi nokkrir stefnt að
því að ná verðlaunum.
Að þessu sinni unnust engir
stórsÍKrar, en hins vegar voru
flestir sammála um að skáklega
séð vaeri árangurinn ágætur.
Evrópumeistara-
mót unglinga
Islenski þátttakandinn, Jón L.
Arnason, átti ekki fremur en aðrir
keppenda svar við einstæðri sigur-
göngu Svíans Ralf Akessons, sem
vann fyrstu sjö skákir sínar. í
áttundu umferð varð Jón síðan
fyrstur til að halda jöfnu við hann
og í umferðinni eftir tapaði Svíinn
fyrir Rússanum Pigusov. Þá héldu
margir að allur vindur væri farinn
úr Akesson, því aðeins hálfur
vinningur skildi hann þá frá
næsta manni. En þá hóf hann nýja
sigurgöngu, vann fjórar síðustu
skákirnar og hafði jafnvel tryggt
sér sigur fyrir síðustu umferð.
Jón L. Arnason fór illa af stað
með tapi fyrir íranum Delaney, en
náði sér strax á strik aftur og svo
fór að hann tapaði engri annarri
skák í mótinu. Jóni tókst því að ná
öðru til fimmta sæti á mótinu sem
er ágætur árangur og það bezta
sem íslendingur hefur náð á þessu
móti. Röð efstu manna varð á
þessa leið:
1. Akesson, Svíþjóð 11 'á v. af 13
mögulegum 2.-5. Jón L. Árnason,
Danailov, Búlgaríu og Rússarnir
Pigusov og Andrianov 9V4 v. 6.
Cvitan, Júgóslavíu 7'á v.
Til þess að ná 9'á v., sem er
mjög gott vinningshlutfall og 2.—
5. sæti varð Jón að vinna sigur á
mjög efnilegum ungverskum ungl-
ingi í síðustu umferð:
Ilvítt: Jón L. Árnason
Svart: Tibor Karolyi
Sikileyjarvörn
1. e4 - c5. 2. Rf3 - dG. 3. d4
—cxd4, 4. Rxd4 - RfG, 5. Rc3 -
a6, 6. Be3
(Eitt sinn þótti gott að svara
þessum leik með 6. — Rg4, en
síðan hefur uppgötvast að þá
veldur 7. Bg5! svarti óþægindum.)
G. - Dc7, 7. a4 - RcG, 8. Be2 -
eG, 9. 0-0 — Be7, 10. f4 - OO. 11.
Khl - Hd8
(Leikurinn hefur borist út í hið
hefðbundna Scheveningen-
afbrigði. Ungverjinn hyggst grei-
nilega endurtaka skák Jóns við
Kasparov á heimsmeistaramóti
sveina 1977, en það var eina
skákin sem Jón tapaði á því móti.)
12. Del - Rxd4, 13. Bxd4 - e5,
14. Bgl
(Gegn Kasparov forðum lék Jón
14. fxe5? og stóð lakar eftir dxe5
15. Be3 — Be6. Nú er hann
auðvitað betur lesinn.)
14. - exf4, 15. a5! - He8, 1G.
BbG - DcG, 17. Hxf4 - BeG, 18.
Dg3 - Rd7, 19. Bd4 - Re5, 20.
Bd3 - Bf8, 21. Rd5!
21. - Bxd5?
(Þar sem svartur má ekki taka
peðið í næsta leik hefði hann átt
að láta riddarann standa óhreyfð-
an og leika 21. — Kh8. Nú reynist
hvíta biskupaparið og peðameiri-
hlutinn á drottningarvæng svarti
óþægur ljár í þúfu.)
22. exd5 - Dd7
(En ekki 22. - Dxd5?, 23. Be4 -
De6, 24. Bxb7 — Hb8, 25. Bxa6.)
23. c4 - gG, 24. Bc2 - De7, 25.
Dc3 - Hec8, 2G. b3 - Bg7, 27.
Hel - f6
(Hvítur hótaði 28. c5.)
28. b4 - Dd7,29. Bb3 - Kh8, 30.
h3 - He8, 31. Dc2 - He7, 32.
Ba4 - Dd8,33. c5 - Hc8 34. Ddl
- dxc5, 35. Bxc5 - Hf7?
(Svartur hefði átt að láta hrók-
inn standa og sleppa þannig með
skiptamunarstap. Nú tapar hann
heilum manni.)
36. Hxe5 og svartur gafst upp.
eftir Margeir
Pétursson
Rilton Cup
Þrír íslendingar tóku þátt í
hinu árlega áramótaskákmóti í
Stokkhólmi sem kennt er við
Henry Rilton sem leggur jafnan
fram drjúgan verðlaunasjóð. Ekki
var árangur okkar til að hrópa
húrra fyrir, þó að vísu megi Árni
Á. Árnason mjög vel við sinn hlut
una þar sem hann var með
stigalægstu þátttakendum á mót-
inu. Úrslit urðu þessi: 1.—2. Sví-
arnir Schneider og Ornstein 7'Á v.
af 9 mögulegum. 3.-7. Sznapik,
Póllandi, Fries-Nielsen, Dan-
mörku og Svíarnir Cramling,
Sjöbert og Wedberg 7 v. 8.—13.
Margeir Pétursson, Schússler, Sví-
þjóð, Pokojokwczyk, Póllandi o.fl.
6'/4 v. Árni Á. Árnason hlaut 5
vinninga, en Jóhann Hjartarson,
sem var gjörsamlega heillum
horfinn í síðari hluta mótsins, 4V4
vinning.
Unglinjíainótiö í
Skien, Noregi
Þar voru hvorki meira né minna
en sjö íslenskir unglingar mættir
til leiks. Þeim og reyndar öllum
öðrum þátttakendum sló 17 ára
gömul sænsk stúlka, Pia Cramling
að nafni, við. Hún er systir Dan
Cramlings sem var í 3.-7. sæti á
Rilton-mótinu og hefur því mjög
góða aðstöðu til æfinga. Pia er nú
farin að nálgast styrkleika kven-
stórmeistara og verður fróðlegt að
fylgjast með henni í baráttunni
við kynsystur sínar í framtíðinni,
þar sem hún ætti að eiga frábæra
möguleika. Hún hlaut VÁ vinning
af 9 mögulegum. Næstir komu þeir
Lutz, V-Þýzkalandi og Scholseth,
Noregi með 7 v. og fjórði var Elvar
Guðmundsson með 6'á v. Róbert
Harðarson hlaut 6 v., Karl Þor-
steins 5‘á v., Ágúst Karlsson 5 v.,
Jón Árni Jónsson frá Akureyri 4‘á
v. og þeir Hrafn Loftsson og Lárus
Jóhannesson hlutu 4 v. Fararstjóri
var Ólafur H. Ólafsson.
Það var sannkallaður klaufa-
skapur af Elvari að lánast ekki að
vinna mótið, því hann átti unnið
tafl gegn Piu og sigur í síðustu
umferð hefði þýtt deilt efsta sæti,
en þá tapaði Elvar. í viðureign
sinni við Piu átti Elvar að vísu
aðeins hrók gegn riddara og bisk-
up, en sem bætur fjögur peð og
stöðu sem hefði átt að vera fremur
léttunnin.
Svart: Pia Cramling
Ilvítt: Elvar Guðmundsson
41. b5?
(Elvar áttaði sig ekki á því að
hann hafði náð tímamörkunum og
lék því þessum hörmulega leik
þegar í stað. Rétt var auðvitað 41.
— Dc4+ strax.)
41. - Bxe4 42. Ha4 - Bd5, 43.
Hxe7 - Dxe7, 44.15??
(Það hefur verið eitthvað meira
en lítið athugavert við biðstöðu-
rannsóknir Elvars og félaga, því
þetta var fyrsti leikur hans eftir
bið. Nauðsynlegt var 44. — Kf2.)
44. — De2, 45. Hg4+ — Dxg4 og
hvítur gafst upp.
UnKlinKameKstaramót
NorÖurlanda
Mótið fór fram í Eksjö í Svíþjóð
rétt fyrir mánaðamótin. Teflt var
í fimm aldursflokkum, þeir elstu
fæddir á árunum 1960—’63 og þeir
yngstu 1970 og síðar. Hin Norður-
löndin tefldu fram flestum sínum
sterkustu mönnum, en engu að
síður tókst einum íslendingi, Hall-
dóri G. Einarssyni, að ná efsta
sæti í sínum flokki, fyrir fædda
1966 og ’67, ásamt Norðmanninum
Agdestein, sem reyndist vera
hærri á stigum en Halldór, en
báðir hlutu þeir 4‘á vinning af 6
mögulegum. Halldór, sem er frá
Bolungarvík, vakti athygli fyrir
ágæta frammistöðu sína á helg-
armótunum í fyrra, en þar tókst
honum m.a. að ná jafntefli við
Friðrik Ólafsson, stórmeistara.
Annar Islendingur tók þátt í
þessum fiokki, Hannes Kr. Gunn-
arsson, og hlaut hann 1 'á vinning.
í öðrum flokkum urðu úrslit
þessi:
Fæddir 1960—’63: 1. Gösta
Svenn, Svíþjóð 5 v. 2.-3. Elvar
Guðmundsson og Jöran Jansson
Noregi, 4 v.
Fæddir 1964-’65: 1. Curt Han-
sen, Danmörku 4'á v. Jóhann
Ragnarsson hlaut 1 vinning.
Fæddir 1968—69: 1. Erko Ha-
kulinen, Finnlandi 5 v. 2.-4.
Davíð Ólafsson, Jón E. Edvardsen,
Noregi og Han Henrik May, Dan-
mörku 4 v. Tómas Björnsson hlaut
2 v.
Fæddir 1970 og síðar: 1. Tobias
Christensen, Danmörku 4'á v.
Arnaldur Loftsson hlaut 2'á v.
Fararstjóri með íslenska hópn-
um var Þorsteinn Þorsteinsson.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
Þl Al'GI.YSIR l'.M AI.I.T
LAND ÞEGAR Þl AL'G-
LYSIR I MORGl NBLADIM
HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓDS
SKULDABRÉF I
5. DRÁTTUR 10. FEBRÚAR 1981 SKRÁ UM VINNINGA
KR. 10.000»00
28147 28907 30323 73576
KR. 5.000»00
19214 68335 81542 97240
KR. . 1.000»00
1624 13281 24369 42315 51662 63182 75183 93538
2387 13625 29985 42357 51811 63507 75515 95216
2528 14568 30464 44425 52196 64059 76086 97191
3642 15711 30753 45561 53137 64620 78240 97548
4597 15922 34270 45858 55551 66813 80102 98376
7851 17363 35622 4.s487 56188 67893 82859 99553
9701 17508 37661 46538 57147 68351 84721
10429 17837 39219 46833 57445 68957 87357
10670 19875 40975 47334 57673 69244 87545
11320 20708 41284 49342 58590 70805 89934
11943 21750 41745 50489 60819 70891 90928
12940 22506 42150 51037 62629 72887 91735
KR. 100»00
199 3260 7830 12380 17256 21250 25731 31046
453 3353 7876 12460 17308 21435 25750 31064
544 3784 8207 12902 17490 21561 25793 31720
746 3855 8520 13723 18136 21621 25831 31748
897 4034 8537 13808 18174 21649 26049 32032
943 4118 8631 14139 18303 22583 26412 32316
966 4153 8636 14167 18399 22644 26962 32342
1023 4221 8784 14283 18482 22683 27161 32390
1071 4510 9401 14431 18734 23103 27349 32547
1114 4634 9500 14570 18896 23238 27703 32746
1150 4717 9620 15127 19126 23422 27801 32925
1657 4950 9860 15219 19599 23868 28004 33245
1979 5074 10057 15275 19719 24189 28056 33456
2131 5098 10263 15415 19900 24218 28224 33689
2246 5439 10495 15470 19954 24782 29220 33980
2292 5729 10738 15850 20023 24798 29304 34098
2424 5849 11264 15890 20211 25008 29395 34249
2513 5893 11309 16574 20352 25223 29690 34328
2835 6358 11495 16690 20381 25375 30032 34337
2844 6665 11588 16742 20431 25552 30481 34380
3045 7281 11841 16894 20599 25650 30486 34467
3155 7412 12121 16918 20690 25688 30626 34577
3194 7471 12301 17058 20914 25702 31017 34728
34733 42763 49144 60869 69051 77667 88505 94918
34943 42824 49223 61127 69720 78422 88680 94929
35006 43202 49676 61591 70138 78707 89057 94994
35077 43383 50520 61826 70433 78784 89076 95021
35348 43621 50622 61858 70662 78826 89186 95108
35813 44006 50713 62189 70779 78869 89222 95536
35908 44175 50785 62217 70940 78881 89382 95614
36332 44336 51199 62482 71392 79131 89548 96029
36341 44601 51215 63239 71541 79268 89848 96176
36566 44681 51255 63476 71581 79862 89910 96530
36752 44901 51458 63755 71646 79908 90023 96753
36775 45043 51516 64037 71837 80062 90069 96763
36864 45352 51763 64043 71881 80413 90323 96935
37494 45393 53299 64184 72252 80626 90450 97262
37573 45420 53473 64200 72464 80833 90476 97518
37715 45703 53479 64419 72639 81959 91025 97778
37842 45952 53507 64450 72727 82379 91068 97957
38001 46003 53570 64851 72801 82520 91110 98536
38065 46125 53733 64923 72824 83001 91476 98648
38264 46185 54126 65038 73039 83174 91505 90792
38590 46389 54140 65651 73165 83581 91529 98812
39050 46563 54155 65654 73193 83651 92231 98880
39273 46566 54785 65725 73235 83964 92327 98960
39427 46602 54994 65740 73430 84574 92649 99147
39798 46769 55344 65744 73604 84602 92748 99154
40001 46849 55481 66272 73650 84680 92958 99194
40070 47044 56166 66569 73770 84769 93301 99241
40254 47076 56562 66772 74232 85141 93575 99258
40498 47199 57234 66967 74671 85357 93672 99342
40643 47317 57354 67169 74685 85525 93684 99428
41137 47367 57466 67697 74695 85760 93713 99462
41155 47779 57774 67758 75174 85886 93860 99647
41202 47798 58988 67850 75289 86044 94295 99716
41410 47926 59034 67979 75308 86486 94305 99921
41538 47949 59254 68002 75343 86726 94340 99937
41734 48155 59334 68308 75688 87002 94346 99947
41954 48256 60022 68517 76112 87211 94439
42231 48668 60323 68781 76291 87335 94589
42607 48885 60328 68990 76406 87886 94817
42757 48925 60496 68991 76567 88382 94847
ÓSÓTTIR VINNINGAR ÖR I- FLOKKI
10. febrúar 1961
ósót tir vinningar ú r 2. d r* 11 i 1978
Vinnlng s upph*ö 1. 000,oo kr.
589 11126 2 7112 30948 50478 73797 93512
Vlnningsupphgö 100,00 kr.
3910 4427 12139 1 3457 ósóttir 14788 26576 29751 30232 vinnini 31117 42076 50315 36426 44680 50399 38258 44711 51314 38824 48068 52524 gur úr 3. draetti 1979 56469 60032 66026 71234 72883 74775 87844 91713 93508 98985
Vinningsupphcö 1.0 0 0 , c, o k r .
8567 26714 56843 66790 82017 84630 86502 98297
17066 42772
Vinning s upphcö 100,oo kr .
564 25669 36373 52402 61755 72898 88579 96038
2691 26565 38245 52662 62864 73795 39140 96529
2693 2 7092 41408 52664 63605 74304 90869 97091
8860 28992 42774 54044 65711 78783 92016 98944
1 3446 31136 45255 59476 65924 83562 922 37 99502
18279 34299 46396 61296 66099 84525 95290 99561
19553 36338 49994 61305 69608 884 30 95728
ósóttir vinningar úr 4. draetti 1980
Vinning s uppharö 10.000,oo k r.
19937 31151 98532
Vinning supphæö 5.000,oo kr.
16677 66018
Vinningsupphcð 1.000,oo kr.
6800 30036 46149 67354 74825 90948 93797 99302
19311 33919 49773 72157 78706 92425 93977
Vinning isupph*ö 100,oo kr.
330 8788 26792 42459 51903 71710 82465 93457
1330 10550 30003 42618 56253 72794 84140 93622
2052 10649 30672 43122 58199 73117 84264 93992
3172 11129 30977 43638 59346 73 346 86505 95526
4545 13672 31912 44642 5941 1 73349 86894 96100
4551 14193 32998 44889 59557 73802 87308 97120
5356 14228 33927 45058 59597 74288 87392 97791
6071 14911 34987 46661 59603 76304 87716 98537
6106 17064 35256 47283 61271 76804 88928 98852
6130 17437 38171 47918 65818 76855 90245 98997
6284 17482 38238 48261 65940 78975 91057 99222
6373 19393 38644 48752 68498 79601 92848 99644
6418 2 321 3 41992 49019 70457 79880 92920 99647
6587 24130 41994 50356 70592 80242 9294 3 99853
7208 26787 42059 50574 70770 80798 92972 99981
8114
FJARMALARADUNEYTID
10. FEDRUAR 1981