Morgunblaðið - 19.02.1981, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 19.02.1981, Qupperneq 38
\ 38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1981 + Faölr okkar og tengdafaöir. EYSTEINN JAKOBSSON, Steinageröi 11, andaöist mánudaginn 16. febrúar. Fyrir hönd ættingja. Helgi Eysteinsson, Kristín Jónsdóttir. + Faöjr okkar, SKÚLI ÞORKELSSON, fré Smjördölum í Flóa, Framnesvegi 17, Rvk., andaöist aö Hratnistu, 16. tebrúar. Sigríöur Skúladóttir, Þorkell Skúlason. Eiginmaöur minn, BJÖRGVIN STEINDÓRSSON, Miklubraut 42, lést þriöjudaginn 17. þ.m. Halla Guónadóttir. Bróöir okkar, RUDOLPH J. EYLAND, andaöist á Landspítalanum 17. febrúar. Ólaf J. Eyland, Henry J. Eyland, Gísli J. Eyland, Guörún Eyland. + Eiglnmaöur minn, BALDVIN EINARSSON, Sporöagrunni 19, lést í Landspítalanum 18. febr. Kristín Pétursdóttir. + ÓLI ANDRÉS MATTHÍASSON, áöur til heimilis aö Miklubraut 42, andaöist aö Hrafnistu Hafnarfiröi þriöjudaginn 17. febrúar. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Ægir Vigfússon. + Faöir okkar, tengdafaðir og afi, GUNNÓLFUR EINARSSON, fré Þórshöfn, verður jarösettur föstudaginn 20. febrúar frá Fossvogskirkju kl. 1.30. Börn, tengdabörn og barnabörn. Útför móöur okkar, AÐALHEIÐAR K. BRUUN, fer fram frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 24. febrúar kl. 13.30. Sígrún Bruun, Kristjén N. Bruun, og aörir vandamenn. + Eiginmaöur minn, faöir okkar, stjúpfaöir, tengdafaöir og afi, JÓN INGIMARSSON, sem lést aöfaranótt sunnudagsins 15. febr. sl., veröur jarösunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 21. febr. nk. kl. 13.30. Gefn Geírdal, Hreiöar Jónsson, Hrafnhildur Ingólfsdóttir, Hólmfríöur Geirdal Jónsdóttir, Geir Friðbergsson, Ingimar Jónsson, Agnes Löve, María Halla Jónsdóttir, Árni Steingrímsson, Saga Geirdal Jónsdóttir, Þórir Steíngrímsson, Hekla Geirdal, Guömundur Ásgeirsson. Sofía Lára Thors - Minning í dag verður gerð frá Dómkirkj- unni útför frú Sofíu Thors, sem lést í Borgarspítalanum hinn 10. þessa mánaðar. Sofía Thors var fædd á Isafirði hinn 17. desember 1899. Foreldrar hennar voru hin þjóðkunnu og merku hjón, Ragnheiður Stefáns- dóttir, prests Helgasonar biskups Thordarsens og Hannes Hafstein eitt höfuðskálda íslendinga og fyrsti ráðherra landsins. Eru ætt- ir þeirra hjóna svo kunnar með þjóðinni og svo mikið um þær vitað af bókum, t.d. úr hinni merku ævisögu um Hannes Haf- stein eftir Kristján Albertsson rithöfund, að óþarft er að rekja þær hér. Börn Ragnheiðar og Hannesar Hafstein, sem komust á fullorðinsár voru átta. Mikill ætt- bogi er þegar kominn af þeim hjónum. Sofía giftist ung Hauki Thors, framkvæmdastjóra. Hann var einn hinna landskunnu Kveldúlfs- manna, sem í hartnær mannsald- ur voru stærstu atvinnurekendur hér á landi. Mikið jafnræði var með þeim hjónum. Þau voru sam- rýnd og samhent í fjölskyldulífinu og þá ekki síður um góðvild og hjálpsemi í garð annarra, bæði skyldra og vandalausra. Heimili þeirra var mikill rausnar- og menningarstaður. Þar var á fyrri búskaparárunum löngum margt um manninn. Við vorum t.d. fjórir Faöir okkar, tengdafaöir og afi, HALLDÓR JÓNSSON, loftskeytamaóur, Fornhaga 19, veröur jarösunginn frá Neskirkju föstudaginn 20. febrúar kl. 3. Blóm vinsamlegast afþökkuö, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Styrktarsjóö vistmanna, Hrafnistu. Margrét Helga Halldóradóttir, Þorsteinn Jón Halldórason, Markús Halldórsson og barnabörn. Júlíus Egilsson, Tomoko Yasuda, + Eiginmaður minn, faöir, tengdafaöir og afi, JÓN A. BJARNASON, ralmagnsverkfrasðingur, veröur jarösunginn föstudaginn 20. febrúar kl. 13.30 frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Elísabet Bjarnason, Halldór Jónsson, Steinunn H. Siguröardóttir, Sigríöur H. Benedikz, Þórarinn Benedikz, Ólafur J. Bjarnason, Guórún Þ. Guömannsdóttir, og barnabörn. + Útför eiginkonu minnar, móöur, tengdamóöur og ömmu, SIGRÚNAR STEFANÍU STEFÁNSDÓTTUR, Langholtsvegi 183, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 20. febrúar kl. 10.30. Ágúst A. Pélmason, Stefén Agústsson, Lilja Bjarnasóttir, Pélmi Ágústsson, Guðlaug Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Útför, HARALDAR PÁLSSONAR, trésmíöameistara, Yzta-Skéla, V-Eyjafjallahreppi, fer fram frá Ásólfsskálakirkju laugardaginn 21. febrúar kl. 2. Fyrir hönd vina og vandamanna. Þorgerður Pélsdóttir, Einar Sveinbjarnarson. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýjar kveöjur viö andlát og jaröarför SIGURGRÍMS JÓNSSONAR, bónda, Holti í Stokkseyrarhreppi. Jón Sigurgrímsson, Höröur Sigurgrimsson, Ingibjörg Sigurgrímsdóttir, Aslaug Sigurgrímsdóttir, Vernharöur Sigurgrímsson, Skúli Sigurgrímsson, Ragnheióur Sigurgrímsdóttír, Peter Behrens, Grímur Sigurgrímsson, Elín Frímannsdóttir, Hékon Sigurgrímsson, Unnur Stefénsdóttir, og barnabörn. Jóna Ásmundsdóttir, Anna G. Bjarnadóttir, Sveinbjörn Guðmundsson, Guójón Ólafsson, Gyöa Guömundsdóttir, Elín Tómasdóttir, + Þökkum sýnda vináttu og samúö viö andlát og útför, KRISTJÁNS BRYNJÓLFS KRISTJÓNSSONAR. Guóbjörg Þorsteinsdóttir, Kristjón I. Kristjénsson, Péll Bragi Kristjónsson, Stefanía I. Pétursdóttir, Steina Kristín Kristjónsdóttir, Lérus Jóhannsson, Erla Danfríöur Kristjónsdóttir, Sverrir Jónsson. og jafnvel fleiri skólapiltar, sem voru þar langdvölum sem heimil- ismenn. Var ætíð að okkur búið eins og við tilheyrðum fjölskyld- unni. Fátækum námsmönnum var í þann tíma ómetanlegur stuðn- ingur að slíkri aðstoð því að öðrum kosti hefðu ýmsir þeirra ekki átt þess kost að leggja upp í skólagönguna. Haukur Thors lést hinn 6. mars 1970. Höfðu þau Sofía þá lifað í hamingjuríku hjónabandi yfir 50 ára skeið og stutt og styrkt hvort annað í blíðu og stríðu. Frú Sofía og Haukur eignuðust fjórar mannvænlegar dætur. Ragnheiður dóttir þeirra giftist Jóhanni Hafstein, fyrrum forsæt- isráðherra. Hann lést hinn 15. maí 1980, eftir langvinn veikindi. Margrét Þorbjörg er gift Erni Ó. Johnson, stjórnarformanni Flug- leiða. Katrín Kristjana giftist Stefáni Sturlu Stefánssyni, að- stoðarbankastjóra Útvegsbanka íslands, en hann lést hinn 28. febrúar 1980, og yngsta dóttirin, Sofía Lára, er gift Dieter Wendler Jóhannssyni fulltrúa hjá Flugleið- um í Vestur-Þýskalandi. Barna- börnin eru ellefu. Frú Sofía verður öllum sem þekktu hana minnisstæð kona. Hún var afar vel gefin og mjög glöggskyggn á mannlegt eðli og tilfinningar. Frjálslynd var hún í skoðunum, skemmtileg og létt í viðmóti. Fríð var hún sýnum og göfugleg eins og hún átti kyn til. Framkoman var fáguð og mark- viss, persónutöfrar hennar miklir og eðlislægir. Hún var í einu orði sagt yndisleg manneskja. Hún átti líka ást og virðingu allra sem þekktu hana, og þeir voru margir sem áttu henni gott að gjalda og höfðu notið góðvildar hennar og vináttu. Nú þegar frú Sofía Thors er horfin sjónum okkar úr þessum heimi, lifir eftir hana hjá ástvin- unum og öllum er henni kynntust skír og hrein minningin um góða og göfuga konu. Ég og fjölskylda mín þökkum henni órofa tryggð og vináttu og vottum dætrum hennar og fjölskyldum þeirra innilega samúð. Gunnlaugur Pétursson Linu vil ég leggja á legstaðinn þinn, frómlyndi vinur og fornkunningi minn, orti Matthías Jochumsson við lát vinar síns. Enginn gat átt vináttubetri konu en Sofíu Thors. Hún var, eins og hún átti ættir til, ein af ágætustu konum lands- ins að fegurð, gáfnafari og öllum drengskap. Hún var ein af þeim sem dýrmætast var að þekkja, veglát í háttum og höfðingi í lund, góðhjörtuð í hvers manns garð, skapmild og þó skapmikil, ef því var að skipta, og þá einkum, ef henni fannst, að öðrum væri ekki eins vel reynst og þeir ættu skilið, eða þeim gert rangt til. Þau Sofía og Haukur áttu óvenjulega fallegt heimili, þar sem margir urðu gestir þeirra á langri ævi — og margra góðra stunda er að minnast. Sofíu Thors verður sárt saknað. En svo mun ávallt verða um þá sem við sízt vildum missa. Blessuð veri hennar minning. Kristján Albertsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.