Morgunblaðið - 19.02.1981, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1981
41
fólk f
fréttum
Sigur-
dansinn
+ Eftir sigur sinn í al-
þjóðlegu meistarakeppn-
inni í París fór tennis-
kóngurinn Björn Borg
ásamt ektakvinnu sinni,
Maríönnu Simonescu, á
vertshúsið „Régine" þar í
borg. Þetta er ekki venja
hans, því yfirleitt flýtir
hann sér heim á hótelher-
bergið sitt að aflokinni
keppni. Hann kærir sig
lítt um skarkala heimsins
og haft er fyrir satt að
hann kæri sig aðeins um
að hafa konu sína og
þjálfara, Lennart Bergel-
in, í návist sinni. Kjóll
frúarinnar hafði og vakið
athygli nærstaddra á
þessum fræga veitinga- og
skemmtistað.
Henry Fonda heiðraður
+ „Kvikmyndaakademían" svokallaða mun í næsta mánuði veita
„Óskarsverðlaunin". Leikarinn Henry Fonda mun þá hljóta
„heiðursóskar" fyrir framlag sitt til kvikmyndaiðnaðarins. Nýjasta
mynd hans „The Empire Strikes Back“ mun einnig hljóta verölaun.
Fonda, sem nú er 75 ára, hóf feril sinn þegar hann lék í myndinni
„Farmer Takes a Wife“ árið 1935. Síðan þá hefur hann leikið í
meira en 90 kvikmyndum, mörgum sígildum eins og „Þrúgur
reiðinnar" og „Stríð og friður".
Engin
stöðnun
+ Ameríski grínkarlinn Bob
Hope er líklegast vinsælasta
sjónvarpsstjarnan frá upphafi.
Hann er enn þann dag í dag
jafn vinsæll út um allan heim
og hann var fyrir 30 árum. í
sjónvarpsþáttum sinum er
Hope jafnan einn á sviðinu en
þrátt fyrir það endurtekur
hann sig aldrei. Sjálfur segist
hann ætíð taka fyrir mál sem
eru í brennidepli og því geti
hann aldrei tekið gamalt efni
og notað það aftur. „I hvert
skipti sem ég fer fram á sviðið
finnst mér það ný þrekraun,
sem ég verð að leysa — og mér
finnst það stórkostlega gam-
an,“ segir þessi sívinsæla sjón-
varpsstjarna. Það er því
greinilega engin stöðnun í
vændum í þessum herbúðum.
Myndin var tekin af Hope um
daginn þegar hann fékk sér
einn ís með dýfu.
Reykjahlíðarætt
Munum samkomuna í Sigtúni sunnudaginn 22. febr.
kl. 3. Dagskrá og kaffidrykkja. Þátttakendur í
boröhaldi um kvöldið kl. 8 hringi í síma 85073 kl.
4—6 í dag
Undirbúningsnefnd.
BINGÓ
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í
kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verðmæti vinninga
4 þúsund.
Sími 20010.
ARSHATIÐ
Hin árlega árshátíö Vopnfirðingafélgsins í Reykjavík
veröur haldin í Lindarbæ föstudaginn 20. febrúar nk. og
hefst kl. 19.30. Húsiö opnað kl. 19.
Þorramatur
Skemmtiatriði
Dans
Aögöngumiöar seldir í verzluninni Verinu Njálsgötu 86
miövikudag og fimmtudag.
Stjórnin.
Birgðastýring
Stjórnunarfélag íslands eftir til námskeiðs um
birgðastýringu og verður þaö haldið að Hótel
Esju dagana 25.—27. febrúar frá kl. 15—19 hvern
dag.
Á námskeiðinu er fjallað um birgðastýringu í verslun og
iönaöi.
Námskeiðið hentar vel þeim sem hafa birgðahald og
vilja kynnast aðferðum til þess að forðast að binda of
mikið fjármagn í birgðum. Það eru t.d. forstööumenn
meðalstórra og lítilla verslunar- og iönfyrirtækja. Hjá
stærri fyrirtækjum innkaupastjórar, deildarstjórar og
verkstjórar er hafa birgðahald með höndum.
Leiðbeinendur verða Halldór Friðgeirsson verkfræðingur
og Pétur K. Maack vélaverkfræðingur.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma
82930.
i_____________________________________j
ASTJÓRNUNARFÉUG ÍSIANDS
SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930
jazzBQLLetXskóLi búpu
2
S
d
d
Suðurveri
StigahlíÖ 45,
sími 83730.
Bolholti 6,
sími 36645.
Nýtt namskeiö
hefst 23. febrúar.
★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum
aldri.
★ Morgun-, dag- og kvöldtímar.
★ Tímar tvisvar og fjórum sinnum í viku.
★ Sérstakur matarkúr fyrir þær sem eru í
megrun.
★ Lausir tímar fyrir vaktavinnufólk.
★ Sturtur — sauna — tæki — Ijós.
★ Hjá okkur skín sólin allan daginn — alla daga.
■ nýja sólin er í Bolholti.
★ Kennsla fer fram á báöum stöðum.
★ Upplýsingar og innritun í símum 83730
Suðurver og 36645 Bolholt.
L njpg np>is3QQTiogzzor