Morgunblaðið - 19.02.1981, Qupperneq 45
<
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1981
45
U 'V?
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 10—12
FRÁ MANUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
MKdíUlTi'Hinrv li
Minnist ekki á íslenska útvarpið
— eða frétta-
flutning þess
Jón Ásgeir Sigurðsson blaða-
maður skrifar:
„Baldur Hermannsson skrifaði
í Morgunblaðið 14. febrúar og
sýnist mér hann nokkuð laginn
við að fela ofstæki sitt á bak við
vel valin orð. Þegar Baldur talar
um að fulltrúar almannavaldsins
þurfi að koma á eðlilegu jafn-
vægi með lýðræðislegum vinnu-
brögðum, meinar hann að hefja
skuli atvinnuofsóknir gegn
fréttamönnum útvarps.
Baldur beitir gamalkunnri að-
ferð lýðskrumarans. Hann tínir
til orð, sem hafa þægilega já-
kvæðan blæ og smíðar úr þeim
ofstækisrullu. Auðvitað getur
lýðskrumari alltaf útmálað óvin-
inn og hjá Baldri beitir hann
vinstrislagsíðu og róttækni. Allt
er vont, sem frá þeim óvini
kemur.
Andmælum getur enginn
hreyft við skrifum Baldurs. Sá
sem það gerir er auðvitað annað
hvort róttæklingur eða einfald-
lega ekki læs á íslenska tungu.
Úttekt á kvöldfrétt-
um danska útvarpsins
Mig langar hins vegar til að
vita, hvort Baldur er læs á
danska tungu. Megum við heyra
meira frá Baldri um bókina
(Kommunikationskritisk analyse
af 22-radioavisen“ eftir Frands
Mortensen? Baldur segir, að þar
séu rakin og sundurgreind dæmi
um hlutleysisbrot í fréttum ís-
lenska útvarpsins.
Ég hef lesið þessa bók og þykir
afskaplega ótrúlegt, að Baldur
geti staðið við þessa fullyrðingu
sína. Þetta er nefnilega, eins og
titillinn segir til um, úttekt á
kvöldfréttum danska útvarpsins.
Þar koma fram fréttir af Islandi,
en Mortensen minnist ekki á
íslenska útvarpið eða fréttaflutn-
ing þess. Aðrar fullyrðingar sín-
ar getur Baldur ekki staðið við
fremur en fyrrnefnda, enda ekki
háttur ofstækisfullra lýðskrum-
ara.“
■ 1NB1.AD1D, LAUCARDAGUR 14 FKBRUAR I9RI
Baldur Heraannsson:
• il» ITI ••
F.inn ágvlur kunningi minn.
frétumnéur og fróölnkspollur.
kenndi mér nýlegn litlt írá
Kina. sem d»mi um þá sérkenni-
legu lýéræðishneigð sem þar væn
nú að vaxa fram Saga þessi þótti
svo merkileg að hún var birt i
frétublaði kinversku. og hún er
eitthvað á þessa leið.
Þjónn nokkur lágt settur og
lítils metinn. vann á veitingahusi i
Peking ÞetU var fint veitingahús
ok þangað kom alloft bokki nokk
ur ekki lltill. ttott ef ekki ráðherra
og hásætismaður i kommúnista-
flokknum. hann hafði með s. r
jafnan vini sína og venslafólk og
veitti þeim ósparlega af dýrindis
krásum á kostnað almúgans i
landinu
Þjónninn gefur þessu engan
gaum og vindur svo fram alllengi.
fræði - maður xem' |>egar á unga
aldrei hefur lagt fram nkulegan
skerf til að auðga hina fornu
sagnfræðimennmgu þjoðarinnar
En rótUeklingaklikan sem hefur
hreiðrað um sig á deildinm vildi
ekki afburðamann i hópinn. ug
hún kom þvi til leiðar með svikum
og prettum að einn af þeirra
sauðahúsi fékk stoðuna Ingvar
Gíslason menntamálaráðherra
rak smiðshoggið á óhwfuverkið. en
áður hafði Vilmundur (íylfaaon
reynt að stóðva það
mannréttindabrot sem verið var
að fremja fyrir augunum á al-
menningi. en Vilmund brast
kjarkinn til þess að rakja skyldu
sina til fulls. og er það ekki i
fyrsta sinn ug varla það seinasta
að lýðr»ðissinnaður ráðherra
rennur fyrir grenjandi koppum
heim til Islands i sumarleyfum. þa
hloskraði mer vinstri slagsiðan á
fréttaþjonustu Kikisútvar|isins og
dagskránni yfirleitt. og var maður |
þó ýmsu vanur ur-sjensku rikis- ,
fjolmiðlunum Þetla var einmitt ,
um þær mundir. þegar rótt*kl-
ingar náðu fótfestu i rikisstjórn-
inni og gerðu hevrmkunna þá
fyrirællan að sosla Kikisútvarpið
undir sig og gera það að máttugu
áróðurstæki fyrir stefnu sina
Þeir sem hera skyn á frétta-
mennsku vita gerst. hve auðvelt
það er að Ijá máli sinu pólitiskan I
litblse og hygla sinum eigin sjón- J
armiðum án þess að nokkursstað- I
ar sé unnt að benda a virkilega I
hrópleg atriði. sem myndu á I
augabragði afhjújia áróðurinn. og 1
slika tjrkni hafa margir rottækl-
mgar tamið aér nalega til full-
Þessir hringdu
heldur fengu þau líka þurrt að
fara í og hressingu. Svo var haft
samband við foreldra. Ég var ein
heima og bíllaus, en starfsmaður í
Fellahelli sagði að það væri allt í
lagi, ég skyldi vera alveg róleg.
Börnunum yrði ekki hleypt heim,
nema þau fengju bílferð þangað;
heldur mundi þeim verða leyft að
vera um í.óttina. Ég er viss um að
svona elskulei; framkoma og urri-
hyggjusemi er algert einsdæmi.
Ég get líka bætt því við, að það er
ekki bara í illviðrum sem gott er
að vita af börnum sínum á þessum
stað. Eftirlit þar er til fyrirmynd-
ar, gott samkomulag milli barn-
anna og starfsfólksins og reglu-
semi á ðllum sviðum
Fyrirspurn til Tann-
læknafélagsins
Ingibjörg Sigfúsdóttir hringdi
og sagðist vera að velta ýmsu fyrir
sér út af flúorskrifum. — Mig
langar til að varpa fram nokkrum
spurningum til Tannlæknafélags
íslands: 1) Hvað lærið þið tann-
læknar mikið í næringarefnafræði
í tannlæknanáminu? 2) Hvað er
ykkur tannlæknum kennt um lýsi
og kalk? 3) Af hverju ráðleggið þið
ekki hitaveituvatn til drykkjar,
sem sagt er mjög flúorríkt? 4)
Hvers vegna beitið þið ykkur ekki
fyrir réttu mataræði og minna
sælgætisáti af iafnmiklum humra
ustu, sem þaö• veitti unglingum i
Breiðholti í ofviðrinu á mánudags-
kvöld, svo og allt þeirra jákvæða
starf. — Dóttir mín, sem er 13 ára
gömul, fór á dansæfingu á mánu-
dagskvöldið, af því að maður
reiknaði ekki með þessum ósköp-
um. Svo þegar dansinn var úti var
komið foráttuveður og hún slengd-
ist margsinnis um koll fyrir utan
hsisið, en gat kraflað sig í áttina
að Fellahelli, sem er þarna rétt
hjá. Svo var einnig um fleiri, bæði
þá sem höfðu verið á dansæfing-
unni og krakka sem höfðu verið að
leika séj- þifna í nágrenninu. Það
var ekki nóg með að vel væri tekið
á móti börnunum þegar inn kom,
I y ^ |r
endur aö
i *
ill
gia
JCÆ/j
K. skrifar:
„Ágæti Velvakandi!
Stundum kemur það fyrir að
útvarpið kynnir ekki efni for-
ystugreinar Morgunblaðsins,
þótt blaðið komi út. Hins vegar
gerðist það á þriðjudaginn, að
lesið var úr forystugreinum
Alþýðublaðsins Tímans og
Þjóðviljans, þótt blöðin kæmu
ekki út. Hvað veldur?
Enn vil ég lýsa undrun minni
yfir meðferð útvarpsins á for-
ystugreinunum. Hvers vegna
telur þessi opinbera stofnun,
sem var jú upphaflega stofnuð
til þess að veita þjónustu,
nauðsynlegt að slíta forystu-
greinarnar úr samhengi og
kynna aðeins hluta þeirra og
þar að auki jafnan í klaufa-
legum viðtengingarhætti?
Hvers eiga hlustendur að
gjalda? Annað hvort á að lesa
þetta efni óstytt og óbrenglað
eða hætta lestrinum."
Kjólar — kjolar
í dag, nýtt fjölbreytt úrval af samkvæmiskjólum, allar
stæröir. Hagstætt verö.
Opið á morgun
til 7 e.h.
og laugardag
kl. 10—12
Fatasalan
Brautarholti 22.
Inngangur frá Nóatúni
(við hliðina á Hlíðarenda)
Hvernig má
ver jast streitu
Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiðs um
Hvernig má verjast streitu og verður það haldið að
Hótel Esju dagana 23. og 24. febrúar n.k. frá kl.
13:30—18:30 hvorn dag.
Leiðbeinandi á námskeiðinu er dr. Pétur Guðjónsson,
forstööumaður Synthesis Institute í New York, en það er
stofnun sem sér um fræðslu á þessu sviöi, og hefur Pétur
haldið námskeið sem þessi víöa í fyrirtækjum vestanhafs.
Námskeiðið er byggt upp á eftirtöld-
um þáttum:
— Þekking á streitu og einkennum
hennar.
— Slökunartækni til að minnka streitu
í daglegu lífi.
— Ákvöröun — það er einstaklingur-
inn taki staðfasta ákvörðun um að
losa sig við streitu.
— Grundvallarreglur til að fara eftir,
svo streita myndist ekki.
— Þekking orsaka streitu og vinna
bug á þessum orsökum.
— Læra kerfi sem hægt er að nota í
daglegu lífi til aö þjálfa ofangreind
atriöi.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930.
L»idb«inandi:
Dr. Pátur
Guöiónsson
SIIÓRNIINARFÉIAG ÍSIANDS
SÍDUMÚLA 23 105 REYKJAVlK SÍMI 82930
Ullar teppa
Stæröir: 85x150 85x160 120x170 140x200
170x240 180x260 200x290 200x300
250x340 250x350 300x400
Teppaverslun
Friðrik Bertelsen
Ármúla 7 sími 86266