Morgunblaðið - 09.04.1981, Side 4

Morgunblaðið - 09.04.1981, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1981 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING Nr. 68—7. apríl 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,609 6,627 1 Sterlingapund 14,398 14,437 1 Kanadadollar 5,560 5,575 1 Donsk króna 0,9785 0,9812 1 Norak króna 1,2171 1,2204 1 Sænak króna 1,4169 1,4207 1 Finnakt mark 1,6018 1,6062 1 Franakur franki 1,3064 1,3099 1 Belg. franki 0,1880 0,1885 1 Sviaan. franki 3,3758 3,3850 1 Hollenak florina 2,7816 2,7891 1 V.-þýzkt mark 3,0818 3,0902 1 ítölak líra 0,00619 0,00620 1 Auaturr. Sch. 0,4355 0,4367 1 Portug. Eacudo 0,1139 0,1142 1 Spánakur peaetí 0,0758 0,0760 1 Japanakt yen 0,03096 0,03104 1 írakt pund 11,250 11,281 SDR (BÓrstók dróttarr.) 03/04 8,0246 8,0464 \ > ' GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 7. apríl 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7J270 7,290 1 Sterlingapund 15,838 15,881 1 Kanadadollar 6,116 6,133 1 Dönak króna 1,0764 1,0793 1 Norak króna 1,3388 1,3424 1 Saanak króna 1,5586 1,5628 1 Finnakt mark 1,7620 1,7668 1 Franakur franki 1,4370 1,4409 1 Belg. franki 0,2068 0,2074 1 Sviaan. franki 3,7134 3,7245 1 Hollenak florina 3,0598 3,0681 1 V.-þýzkt mark 3,3900 3,3992 1 Itölak líra 0,00681 0,00682 1 Auaturr. Sch. 0,4790 0,4804 1 Portug. Eacudo 0,1253 0,1256 1 Spánakur peaeti 0,0834 0,0836 1 Japanaktyen 0,03406 0,03414 1 irakt pund 12,375 12,409 v V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1*.... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1> .. 42,0% 6. Verötryggðir 6 mán. reikningar . . 1,0% 7. Ávtsana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 9,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæður í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, torvextir..........(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ........(30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða....... 4,0% 4. Önnur afurðalán ............(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ..........(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán ...............(34,5%) 43,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf ........... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán.................4,75% Þess ber að geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vi'sitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöiid er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en iánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir aprílmánuö 1981 er 232 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavíaitala var hinn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuidabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Gunnar Helga Indriði Eyjóllsson Bachmann Waage Fimmtudagsleikritið kl. 21.15: „Veilan“ - eftir Cyril Roberts í þýðingu Ævars R. Kvaran Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.15 er leikritið „Veilan" (The Flaw) eftir Cyril Roberts. Þýðandi er Ævar R. Kvaran, en leikstjórn annast Jónas Jónasson. Með hlutverkin fara Ævar R. Kvar- an, Helgi Skúlason, Anna Guð- mundsdóttir, Gunnar Eyjólfs- son, Helga Bachmann og Indriði Waage. Leikritið var áður flutt 1960. Það er um 40 mínútur í flutningi. Á heimili Myddleton-fjöl- skyldunnar er beðið eftir synin- um Philip og Brendu, unnustu hans. Þeim hefur seinkað meira en góðu hófi gegnir. Þegar þau loks koma er öllum ljóst, að eitthvað voðalegt hefur gerst. Cyril Roberts er breskur leik- ritahöfundur, sem hefur aðal- lega skrifað fyrir svið. Leikrit hans „Veilan" hlaut á sínum tíma verðlaun í samkeppni um einþáttunga. Félagsmál og vinna kl. 22.40: Valda tölvur atvinnuleysi eða gullöld frístunda? Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.40 er þátturinn Félagsmál og vinna í umsjá Kristínar II. Tryggva- dóttur og Tryggva Þórs Aðal- steinssonar. — Við fjöllum um tölvumál að þessu sinni, sagði Kristín. — Tölvuvæðing er óhjákvæmileg þróun í atvinnulífinu og við reyn- um að gera okkur grein fyrir því hvernig stéttarfélögin og launþeg- ar geta brugðist við henni. Örstutt viðtöl verða við allmarga menn úr helstu starfsgreinum sem tölvu- væðingin snertir nú þegar. Síðan verður rætt við þá Eyþór Fann- berg, formann Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Vilhelm G. Kristinsson, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bankamanna, og Jóhannes Siggeirsson, hagfræðing hjá ASÍ. Við spyrjum þá ýmissa spurninga, eins og: Verður tölvu- væðingin eins almenn hér og erlendis? Hvaða áhrif kemur það til með að hafa á vinnutíma fólks og laun? Hver á að sjá um menntunarhliðina? Hvað geta stéttarfélögin gert? Hver á að taka við vinnuaflinu sem losnar um? Verður atvinnuleysi að gull- öld frístunda eins og sumir halda fram? Iðnaöarmál kl. 10.45: Stálbræðsla ætti að geta reynst stöðugt fyrirtæki Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.45 er þátturinn Iðnaðarmál i umsjá Sigmars Ármannssonar og Sveins Hannessonar. Rætt verður um fyrirhugaða stálbræðslu hér á landl. — Við ræðum í þessum þætti við Hauk Sævaldsson verkfræð- ing, framkvæmdastjóra undirbún- ingsnefndar Stálfélagsins hf., sagði Sigmar, — en sú nefnd vinnur að stofnun félags, sem kemur til með að hefja framleiðslu á steypustyrktarstáli fyrir inn- lendan markað. I lok síðasta árs skilaði svonefnd Verkefnisstjórn iðnaðarráðuneytisins um stál- bræðslu af sér áætlun um fram- leiðslu steypustyrktarstáls á ís- landi, og í meginatriðum má segja, að niðurstöður þessarar verkefnis- stjórnar hafi verið, að innlend stálbræðsla, sem framleiddi steypustyrktarstál fyrir heima- markað, gæti skilað viðunandi arði og reynst stöðugt fyrirtæki. Við ræðum við Hauk um þessa áætlun, og svo það að nýlega hefur verið hafin hlutafjársöfnun vegna Stálfélagsins, en þetta verður að sjálfsögðu stórt og mikið fyrir- tæki. Haukur gerir grein fyrir hvernig eignaraðild verður þarna háttað og fjallar um rekstrar- grundvöll, staðsetningu verksmiðjunnar, hráefnisöflun og þess háttar. Haukur Sævaldsson Útvarp Reykjavíh FIM/MTUDKGUR 9. apríl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Rósa Björk Þorbjarnardóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Harðardóttir les sög- una „Sigga Vigga og bornin i bænum“ eftir Betty Mac- Donald i þýðingu Gísla Ólafssonar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónlcikar. Hall- dór Ilaraldsson leikur „Hveraliti“, píanóverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson/ Mark Reedman, Sigurður I. Snorrason og Gísli Magn- ússon leika „Áfanga“, trió fyrir fiðlu, klarinettu og pianó eftir Leif Þórarins- son. 10.45 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn Hannesson. Rætt er um fyrirhugaða stálbræðslu hér á landi. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heim- is Sveinssonar. (Endurt. þáttur frá 4. þ.m.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lilli“. Guðrún Guð- laugsdóttir les úr minning- um þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýðingu Vil- borgar Bickel-lsleifsdóttur (23). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. André Navarra og Tékkneska fil- harmóniusveitin leika FÖSTUDAGUR 10. apríl 19.45 Fréttaágrip á tákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Á döfinni 20.50 Allt í gamni með Har- old Lloyd s/h Syrpa úr gömlum gaman- myndum. Þriðji þáttur. 21.15 Fréttaspegill Þáttur um innlend og er- lend málefni á líðandi stund. Umsjónarmenn ög- „ScheIomo“, rapsódíu fyrir selló og hljómsveit eftir Ernest Bloch; Karel Ancv- erl stj./ Filharmóníusveitin í Berlin Ieikur Sinfóniu nr. 2 í C-dúr op. 61 eftir Robert Schumann; Rafael Kubelik stj. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Á flótta með farandleikur- um“ eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteinsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (24). 17.40 Litli barnatiminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barna- tíma frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. mundur Jónasson og Ingvi Hrafn Jónsson. 22.25 Krakkaormarnir (Bloody Kids). Bresk bíó- mynd frá úrinu 1960. Leik- stjóri Karel Reisz. Aðal- hlutverk Albert Finney, Shirley Anne Field, Rachel Roberts. Lcó. 11 ára gam- all, hyggst gera at í lög- reglunni. Ilann telur fé- íaga sinn á að tuka þátt i leiknum, sem fer öðruvísi en til var stofnað. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.50 Dagskrárlok 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson flytur þátt- inn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá svonefndu „Mývatns- botnsmáli“; siðari hluti. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar íslands i Há- skólabíói; — fyrri hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Karel Sneberg- er. a. „Greetings from an Old World“, hljómsveitarverk eftir Ingvar Lidholm. b. Fiðlukonsert eftir Thor- björn Sundquist. 21.15 Veilan. Leikrit eftir Cyril Roberts. (Áður flutt 1960). Þýðandi: Ævar R. Kvaran. Leikstjóri. Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar R. Kvar- an, Helgi Skúlason, Anna Guðmundsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachm- ann og Indriði Waage. 21.55 Einsöngur í útvarpssal. Jóhanna G. Möller syngur lög eftir Robert Schumann, Edvard Grieg og Franz Schubert; Agnes Löve leik- ur með á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (45). 22.40 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteins- son. 23.10 Kvöldstund með Sveini Einars3yni. -/ 23.55 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.