Morgunblaðið - 28.06.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 28.06.1981, Qupperneq 4
4 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRANING Nr. 116 — 24 júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandankjadollar 7,267 7,287 1 Sterlmgspund 14,434 14,473 1 Kanadadollar 6,058 6,075 1 Dönsk króna 0,9784 0,9811 1 Norsk króna 1,2267 1,2301 1 Sænsk króna 1,4453 1,4493 1 Finnskt mark 1,6475 1,6520 1 Franskur franki 1,2752 1,2787 1 Belg. franki 0,1875 0,1881 1 Svissn. franki 3,5878 3,5976 1 Hollensk florina 2,7608 2,7684 1 V.-þýzkt mark 3,0687 3,0772 1 Itölsk líra 0,00616 0,00617 1 Austurr. Sch. 0,4342 0,4354 1 Portug. Escudo 0,1158 0,1161 1 Spánskur peseti 0,0769 0,0771 1 Japansktyen 0,03264 0,03273 1 Irskt pund 11,208 11,238 SDR (sérstök dráttarr.) 23/06 8,4152 8,4385 v.___________________________________________________________/ r GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 24 júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,994 8,016 1 Sterlingspund 15,877 15,920 1 Kanadadollar 6,664 6,683 1 Dönsk króna 1,0762 1,0792 1 Norsk króna 1,3494 1,3531 1 Sænsk króna 1,5898 1,5942 1 Finnskt mark 1,8123 1,8172 1 Franskur franki 1,4027 1,4066 1 Belg. franki 0,2063 0,2069 1 Svissn. franki 3,9466 3,9574 1 Hollensk florina 3,0369 3,0452 1 V.-þýzkt mark 3,3757 3,3849 1 Itölsk líra 0,00678 0,00679 1 Austurr. Sch. 0,4776 0,4789 1 Portug. Escudo 0,1274 0,1277 1 Spánskur peseti 0,0846 0,0848 1 Japansktyen 0,03590 0,03600 1 írskt pund 12,329 12,362 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur ................... 34,0% 2. Sparisjóðsreíkningar, 3 mán.1>... 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12 mán.1*... 39,0% 4. 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávtsana- og hlaupareikningar......19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum............ 10,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæöur í dönskum krónum 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir ..(28,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar....(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0% 4. Önnur afurðalán ....(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .........(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggð miðað við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg. þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzfunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aó lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstrminn er 10 tii 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júnímánuö 1981 er 245 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. apríl síöastliðinn 682 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuidabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1981 Útvarp Reykjovík SUNNUQ4GUR 28. júní MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vÍKslubiskup flytur ritninK- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. ForustuKr. daichl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Strengjasveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar. a. „Fiðlusónata í gömium stíl“ op. 99 cftir Christian Sinding. Örnuif Boye Han- sen og Benny Dahl-Hansen leika. b. „Holberg-svíta“ op. 40 cftir Kdvard Grieg. Walter Klien leikur á píanó. c. Strcngjakvartett i a-moll op. 1 eftir Johan Svendsen. Hindar-kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður: „Kaupmannahöfn — Pek- ing“. Magnús Karel Hann- esson segir frá lestarferð til Kína haustið 1975. Umsjón: Friðrik Páil Jóns- son. 11.00 Messa í ólafsvíkur- kirkju. (Hljóðrituð 15. mars sl.). Prestur: Séra Guðmundur Karl Ágústsson. Organleik- ari: Steve L. Allen. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Hádegistónleikar: Frá tónleikum í Akureyrar- kirkju 29. mars sl. Flytjend- ur: Kór Logmannshlíðar kirkju, félagar i strengja- sveit Tónlistarskólans á Akureyri, Inga Rrá Ingólfs- dóttir og Hörður Áskelsson. Stjórnandi: Áskell Jónsson. a. „Ave verum corpus“ eftir W.Á. Mozart. b. Sónata nr. 6 eftir Antonio Vivaldi. c. „Vakna, Síons verðir kalla“ eftir J.S. Bach. d. „Stjarna enn í austri“ eftir Áskel Jónsson. e. „Jubilate amen“ eftir Half- dan Kjerulf. 14.00 „Krafsar hraunasaila blakkurinn brúni“. Ásgeir Jónsson frá Gottorp segir fraá sjö brúnum gæð- ingum sem ólu aldur sinn fyrir norðan. Baldur Pálma- son dró saman og les ásamt Guðbjörgu Vigfúsdóítur og Gunnari Stefán.'jsyni. 15.00 Miðdegistónleikar. a. „Les Preludes“ eítir Franz Liszt. Sinfóníuhijómsveit út- varpsins í Búkarest leikur; Josif Conta stj. b. Sellókonsert nr. 1 í a-moll eftir Camille Saint-Saéns. Janos Starker og hljómsveit- in Fílharmonía leika; Carlo Maria Giulini stj. c. Píanókonsert í a-moll op. 7 ER^ HQl HEVRH eftir Klöru Wieck-Schu- mann. Michael Ponti og Sin- fóníuhljómsveitin i Berlin ieika; Voelcher Schmidt- Gertenbach stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Náttúra klands — 2. þáttur. „Hin rámu regindjúp“. Um- sjón: Ari Trausti Guð- mundsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 17.05 I leikhúsi. Brynja Benediktsdóttir ræð- ir við Jón Engilberts listmál- ara og konu hans, Tove, um leikhúsmál. (Áður útvarpað I þættinum „Við sem heima sitjum“ í febrúar 1969). 17.25 Á ferð. Óli H. Þórðarson spjaliar við vegfarendur. 17.30 Frá Hallartónleikum i Ludwigsborg sl. sumar. Brahms-tríóið leikur. Píané)- tríó i a-moll op. 114 eftir Johannes Brahms. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Minningar frá Berlin. Pétur Pétursson ræðir við Friðrik Dungal; síðari þátt- ur. 20.00 Harmonikuþáttur i umsjón Bjarna Marteins- sonar. 20.30 Kelduhverfi — við ysta haf. Fyrsti þáttur Þórarins Björnssonar í Austur-Garði um sveitina og sögu hennar. Auk hans koma fram i þætt- inum Björg Björnsdóttir i Lóni. Þorfinnur Jónsson á Ingveldarstöðum og Guðrún Jakobsdóttir sem les frum- saminn frásöguþátt. 21.30 „Musica-Poetica“. Michaei Schopper, Diether Kirsch og Laurenzius Strehl flytja gamia tónlist frá ít- alíu. Frakklandi og Spáni. 22.00 Kórsöngur. Frohsinn-karlakórinn syng- ur þýsk alþýðulög; Rolf Kunz stj. 22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (43). 23.00 Kvöldtónleikar. Fílharmoníusveitin í New York leikur; Leonard Bernstein sth. a. Sinfónía í D-dúr, „Klass- íska sinfónian“ eftir Sergej Prokofjeff. b. „Lærisveinn galdrameist- arans“ eftir Paul Dukas. c. Carmen-svíta nr. 1 eftir Georges Bizet. d. „E1 Salón Mexico“ eftir Aaron Copland. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1hNUD4GUR 29. júní MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Valgeir Ástráðs- son fiytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Ilólmfríður Péturs- dóttir talar. 8.15 Veðurfrcgnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gerða“ eftir W.B. Van de Ilulst. Guðrún Birna Hann- esdóttir les þýðingu Gunnars Sigurjónssonar (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: óttar Geirsson. Rætt er við Árna Snæbjörnsson kennara á Hvanneyri um framræsiu. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Á mánudagsmorgni. Þorsteinn Marelsson hefur orðið. 11.15 Morguntónleikar. Tékkneska kammersveitin lcikur Serenöðu í d-moll op. 44 eftir Antonín Dvorák; Martin Turnovský stj./ Leonid Kogan og Hljómsveit Tónlistarskólans í París leika Fiðiukonsert í D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaíkov- ský; Konstantín Silvestri stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- frcgnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þiirðarson. SÍDDEGID____________________ 15.10 Miðdegissagan: „Læknir segir frá“ eftir Ilans Killian. Þýðarttii: Freysteinn Gunnarsson. Jó- hanna G. Möllcr les (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Sex vikivaka“ eftir Karl O. Runólfsson og „Leiðslu“ cftir Jón Nordal; Páll P. Pálsson stj./ Sinfón- íuhljómsveit danska útvarps- ins leikur Sinfóníu nr. 2 op. 16 eftir Carl Nielsen; Her- bert Blomstedt stj. 17.20 Sagan: „Hús handa okkur öllum“ eftir Thöger Birkeland. Sig- urður Helgason les þýðingu sína (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Ilalldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jórunn Ólafsdóttir frá Sörla- stöðum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ilildur Eiriksdóttir kynnir, 21.30 Utvarpssagan: „Ræstingasveitin“ eftir Ing- er Alfvén. Jakob S. Jónsson les þýðingu sína (14). 22.00 Sverre Kleven og Ilans Bcrggren leika og syngja létt lög frá Noregi. 22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttir fatlaðra. Sigurður Magnússon stjórn- ar umraðuþætti. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 28. júni. 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Barbapahbi Tveir þættir, annar frum- sýndur og hinn endursýnd- ur. Þýðandi Ragna Ragnars. Sögumaður Guðni Kol- beinsson. 18.20 Emil í Kattholti Fjórði þáttur endursýndur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Ragn- heiður Steindórsdóttir. 18.45 Vatnagaman Fimmti og síðasti þáttur. Froskköfun. Þýðandi Björn Baldursson. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á tákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 ísienskar jurtir Eyþór Einarsson, grasa- fræðingur, sýnir nokkrar íslenskar jurtir i Grasa- garði Reykjavikur i Laug- ardal. Síðari þáttur. Umsjónarmaður Karl Jeppesen. 20.50 Tónlistarmenn Jórunn Viðar, tónskáld og P'anóleikari. Egill Frið- leifsson kynnir Jórunni og ræðir við hana. og flutt verður tónlist eftir hana. Flytjendur: Garðar Cortes, Gísli Magnússon, Gunnar Kvaran, Laufey Sigurðar- dóttir, Þuríður Pálsdóttir og höfundur. Sýnt verður atriði úr kvikmynd Óskars Gislasonar, „Siðasti bærinn í dalnum" en tónlist í myndinni er eftir Jórunni Viðar. Stjórn upptöku Viðar Vík- ingswm. 21.40 Á bláþræði Norskur myndaflokkur. Fjórði og siðasti þáttur. Efni þriðja þáttar: Rakel er ófrisk, en ekkert spyrst til Edvins. Hún lætur eyða fóstrinu. Fóstureyðingin hefur djúp áhrif á hana og hún fær áhuga á trúmál- um. Móðir Körnu fær peninga- sendingu frá Bandarikjun- um ásamt tilkynningu um að bróðir hennar þar sé látinn. Hún vill, að Karna fari vestur um haf til að vera við útförina. Karna er treg til þcss, en lætur ioks undan fortölum móður sinnar. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið.) 22.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 29. júní. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Múmínálfarnir Áttundi þáttur endursýnd- ur. Þýðandi Ilallveig Thorlac- ius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Sverrir Friðþjófsson. 21.20 Svefnhcrbergisgaman Leikrit eftir Alan Ayck- bourn. Aðalhlutverk Joan Ilick- son, Polly Adams, Derek Newark og Stephen Moore. Eins og nafn leikritsins gefur til kynna, ci þetta gamanlcikur og fjallar um sambúð hjóna. Þýðandi Guðni Koibeins- son. 23.00 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.