Morgunblaðið - 28.06.1981, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 28.06.1981, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1981 Ilóparnir stilla sér upp fyrir boðhlaupið i'J melka sumar Sumarblússui með írotté íóðri BANKASTRÆTI 7 ■ AÐALSTRÆTI4 Jónsmessumót fyrir börn á skóladag- heimilum á Fellavelli Jónsmessunótt ’81 var haldið á Fellavelli í Breiðholti í gær og fyrradag og kepptu þar born á aldrinum 6—10 ára í ýmsum leikjum, húlahoppi, limbó, pokahlaupi, viðstöðulaus- um, parís, boðhiaupi og fieiru. SkóladaKheimili Reykjavíkur standa fyrir mótinu og þátttakendur eru frá öllum skóladaRheimilum í borginni. Börnunum var skipt í hópa og svo skiptust hóparnir á að fara í leikina á ýmsum stöðum á vellinum. Hver hópur hafði sitt merki í barminum. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M AK.I-VSIK l'M ALLT I.WD ÞEGAR l»l U l.LVSIR I MORCil NBLAÐINl Krakkarnir borðuðu nesti kl. 3, og fóru svo í boðhlaup yfir völlinn. Ekki varð þó ljóst hver sigraði í hlaupinu, enda urðu sumir uppteknir af öðru á leiðinni yfir völlinn. Einn af þeim kappsömustu Björgvin, sjö ára (að verða), gaf sér þó tíma til að ræða við blm. „Já, ég held með KR, samt er Valur ágætur," sagði Björgvin. „Við fórum í viðstöðulausan, sippuðum, gengum á dósastult- um og svoleiðis. Ég er í Mela- skóla, svo æfi ég líka með KR í A-flokki. Mér fannst skemmti- legast í viðstöðulausum," sagði Björgvin og mátti svo ekki vera að meiru. Elísabet Auður Torp, 10 ára var í kanínuhoppi í hóp 7-B. — Hvernig er kanínuhopp? — Æ maður hoppar bara svona. Einhver var farinn að kalla „Elísabet pæja“ áður en lengra var haldið og Elísabet bað kurteislega um að fá að fara núna. Hún sagðist þó vera í Hólabrekkuskóla og fannst mest gaman í frímínútunum. Hallgrímur Indriðason varð sjö ára nýlega. Honum fannst skemmtilegast að sippa og átti grænt sippuband heima. Þótt hann léki sér mikið sagðist hann þó hafa nógan tíma til að læra. Honum fannst skrift skemmtilegust í skólanum. Birgir Oling var nýkominn í mark úr boðhlaupinu þegar blm. talaði við hann. „Mér fannst mest spennandi að hoppa yfir balann en ég datt ekki í hann og ég ætla ekki að verða hlaupari," sagði hann og hafði sýnilega mestan áhuga á því að tekin yrði mynd af honum. — Hvað ætlarðu þá að verða? „Ég veit það ekki, kannski lögga." „Strákar, það kemur mynd af CAROXIV er á bragóió ojj s> kurlausl CAROXIN er bæðl til með piparmyntu- og lakkrísbragði CAROXIN gefur sérstakt, frískandi og hreint CAROXIN inniheldur ”brintoverilte’; enn hvitari. * st f apotekum Grensásvegi 8 Sími84166

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.