Morgunblaðið - 07.07.1981, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ1981
+
Faöir okkar,
ÁSMUNDUR STEINSSON,
andaöist aö Hraunbúöum fVestmannaeyjum laugardaginn 4. júlí.
Kristín og Olafía Asmundsdœtur.
+ Faöir okkar,
KRISTJAN EYJÓLFSSON,
Miöengi, Garöahverfi,
lést 4. júlí á St. Jósepsspítala, Hafnarfiröi. Börnin.
Konan mín
KRISTÍN F. OLAFSDÓTTIR,
Hrafnistu, Hafnarfiröi,
andaöist í Borgarspítalanum 4. júlí.
F.h barna og barnabarna,
Oddur Kristjánsson.
Maöurinn minn. + GUDJÓN EINARSSON,
Laugateig 40,
er látinn. Guörún Böövaradóttir.
+
Móöir okkar,
FANNEY ÞORSTEINSDÓTTIR,
Faxabraut 4, Keflavík,
vistkona á Hrafnistu andaöist ( Borgarspítalanum 4. júli.
Jaröarförin auglýst síöar.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
+
Eiginmaöur minn og faöir okkar,
EGILL KRISTJÁNSSON,
lézt í Borgarspítalanum aö morgni 5. júlí.
Margrjet Briem,
Olafur Egilsson,
Kristján Egilsson.
+
Eiginmaöur minn, faöir og stjúpfaöir okkar,
HINRIK NIKULÁS HARALDSSON
frá Skagaströnd,
Stigahlíö 6, Rvk.
lést í Landspítaianum 5. júlí.
Guörún Jónsdóttir,
Hermann Hinriksson, Halldór Jón Júlíusson.
+
GUDMUNDUR I. BJARNASON,
Hofteigi 12,
frá Stykkishólmi,
lést í Landspítalanum 4. júlí.
Jarösett veröur frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 14. júli kl. 13.30.
Ebba Ebenesardóttir,
Magni Guðmundsson.
+
Hjartkær móðir okkar, tengdamóöir og amma,
GUÐRUN ÓLAFSDÓTTIR,
Suöurgötu 56, Hafnarfiröi,
veröur jarösungin frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi, miövikudaginn 8.
júlí kl. 3 e.h.
Laufey Jónsdóttir,
Vigdis Jónsdóttir,
Olafur Jónsson,
Anton Jónsson,
Ragnhildur Jónsdóttir,
Vilhjálmur Jónsson,
og barnabörn.
Páll Hannesson,
Gunnlaugur Skaftason,
Sesselja Zóphóniasdóttir,
María Gunnarsdóttir,
Jónatan Þórisson,
Guórún Ásgeirsdóttir
Kveðjuorö:
Þórdís Fjóla
Guðmundsdóttir
„ó. IjMssins (aðir. lof sí þór.
að lif ok heilsu irafstu mér
ok föður minn ok móður.
Nú sezt éx upp, þvi sólin skin.
þu sendir Ijós þitt inn til min.
:.dl, hvað þú, Guð. ert xóður!:,:"
Sb. 1886 - M. Joch.
í dag, 7. júlí 1981, verður
jarðsungin frá Dómkirkjunni í
Reykjavík okkar hjartkæra og
elskulega amma og langamma,
sem við viljum minnast og þakka
fyrir allt það sem hún var okkur í
lifanda lífi.
Þórdís Fjóla Guðmundsdóttir
var fædd 7. júlí 1908 í Reykjavík,
og hefði því orðið 73 ára í dag.
Voru foreldrar hennar Jónína
Jónsdóttir, fædd að Álftanesi í
Álftaneshreppi, Mýr., og Guð-
mundur Kristinn Jónsson, fæddur
að Hurðarbaki í Hvaífjarðar-
strandarhreppi. Bróðir hennar,
Guðmundur Steinar, andaðist í
bernsku.
Hún ólst að mestu leyti upp hjá
móður sinni í sárri fátækt eins og
margt fólk, ekki hvað síst einstæð-
ar mæður og ekkjur, sem lifði á
fyrstu áratugum þessarar aldar.
Lífsreynsla hennar á eymdinni,
sem þá ríkti víða hér á landi,
speglaðist í frásögnum hennar frá
bernskuárunum. Efni sagnanna og
túlkun hennar gagntók okkur svo
að við gátum ekki tára bundist.
Faðir hennar andaðist á Vífils-
stöðum 1912, 31 árs að aldri,
fjórum árum síðar andaðist bróðir
hennar á fimmta aldursári.
Minntist hún þeirra feðga ætíð
með trega og söknuði.
Örbirgð þeirra mæðgna varð
þess valdandi að amma dvaldi oft
tímabundið fjarri móður sinni.
Var henni viðskilnaðurinn við
móður sína afar þungbær eins og
börnum er eðlilegt.
Árið 1935 heitbast hún Þor-
steini R. Bjarnasyni, fæddan að
Arnarstapa á Snæfellsnesi, en þau
slitu samvistum fáum árum síðar.
+
Móöir okkar,
MARTA SIGRÍÐUR HELGA KOLBEINSDOTTIR,
veröur jarösungin frá Laugarneskirkju, miövikudaginn 8. júlí kl.
13.30.
Rannveig Axelsdóttir, Guörún Axelsdóttir,
barnabörn, tengdabörn og barnabarnabörn.
+
Utför
PÁLMA ÞORÐARSONAR,
frá Harrisburg, Bandaríkjunum,
fer fram frá Fossvogskirkju í dag 7. júlí kl. 13.30.
Erna Ármannsdóttir og börn,
Geirlaug Jónsdóttir, Þóröur Pálmason.
+
Útför
SVÖVU JAKOBSDÓTTUR,
fer fram frá Fossvogskirkju miövikudaginn 8. júlí kl. 13.30.
Fyrir hönd vandamanna,
Sigurlaug Johnson.
+
Bróöir okkar,
ÁSLAUGUR í. STEFÁNSSON,
veröur jarösunginn frá Landakirkju ( Vestmannaeyjum miöviku-
daginn 9. þ.m. kl. 4 síödegis.
Fyrir hönd systkinanna,
Helgi Helgason.
+
Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi,
TRYGGVI ODDSSON,
Skúlagötu 56,
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 8. júlí kl. 15.
Sesselja Guömundsdóttir,
Ester Tryggvadóttir, Síguröur Halldórsson,
Þráinn Tryggvason, Anna Gunnarsdóttir,
Bylgja Tryggvadóttir, Olafur Höskuldsson
og barnabörn.
+
Þökkum hlýjan hug og vinsemd viö andlát og jaröarför,
GUDRUNAR GUÐMUNDSSON,
HamrahKö 35.
Guðmundur Pétursson,
Anna Pétursdóttir, Eiríkur Haraldsson
og barnabörn.
Þau eignuðust þrjár dætur (mæð-
ur okkar), Jónínu Steinunni, gifta
Júlíusi R. Júlíussyni, Þórunni Rut,
gifta Erlingi Jóhannssyni, og Guð-
mundu Kristínu, gifta Jóni Þór
Kristjánssyni. Amma varð nú að
ala önn fyrir kornungum dætrum
sínum og aldraðri móður sinni,
sem bjó ætíð á heimili ömmu. Þá
háði hún harða lífsbaráttu til þess
að komast hjá því að tvístra
heimilinu. Oft sagðist hún ekki
hafa skilið nema á einn veg,
hvernig henni hafi tekist að halda
dætrum sínum hjá sér, það er með
Guðs hjálp. Hún þakkaði Honum á
hverju kvöldi fyrir Hans hjálp,
vernd og miskunn um leið og hún
bað Hann að blessa börnin sín,
styðja sig og styrkja á komandi
degi. Hún trúði því að Hann hafi
bænheyrt sig, vegna þess að á vegi
hennar varð svo gott og hjálpsamt
fólk. Mörgu þeirra bast hún ein-
lægum vináttuböndum til æviloka.
Fyrir nokkrum árum kenndi
amma þess sjúkdóms, sem bindur
nú enda á lífdaga hennar. Hún
gat, að mestu leyti, verið á heimili
sínu fyrstu sjúkdómsárin og naut
þá einstakrar aðhlynningar og
hjálpar Rutar, dóttur sinnar, sem
bjó í sama húsi og hún, Hraunbæ
38 hér í bæ. Síðustu mánuðina lá
hún á Landspítalanum, deild 3B.
Þar naut hún frábærrar læknis-
hjálpar og umhyggju Friðþjófs
Björnssonar yfirlæknis og hjúkr-
unarfólki þeirrar deildar. Minntist
hún þeirra ávallt með virðingu,
þakklæti og hlýju.
Amma var alla tíð snauð af
veraldlegum auði, en hjartahlýju,
góðvild, ósérhlífni og trygglyndi
átti hún í ríkum mæli. Hvergi
naut hún sín betur en meðal
barna. Þolinmæði hennar var ein-
stök enda voru börn mjög hænd að
henni, má segja að hún hafi verið
amma Fjóla allra barna sem
umgengust hana.
Við lifum í dag á öld hraðans og
streitunnar þegar fólk hefur ekki
tíma til neins, síst af öllu til þess
að hugleiða mátt bænarinnar.
Þess vegna lagði hún ríka áherslu
á að kenna okkur kvöldbænir og
að leita til Hans með áhyggjur og
vandamál daglegs lífs, biðja um
Guðs styrk og handleiðslu. Sam-
verustundirnar með elsku ömmu
eru okkur gott veganesti út í lífið.
Kærleiksorð og heilræði fá ei
mölur né ryð grandað.
Nú, þegar við kveðjum í hinsta
sinn okkar hjartkæru ömmu og
langömmu þökkum við henni alla
góðvild og umhyggju í okkar garð.
Við biðjum algóðan Guð að blessa
og vernda hennar góðu sál og
umvefja kærleiksörmum sínum,
líkt og hún umvafði okkur. Megi
sólargeislar eilífðarljóssins lýsa
upp veginn hennar til nýrra heim-
kynna.
„Þú. Gu4. Hom Hlýrlr Ktjarnahor
i*K Ntjórnar veröldinni.
I straumi llfsinN stýr þú mér
mrö sterkrí hendi þinni.
Stýr minni tunxu' aA tala xutt
ox tixnar þinnar minnast,
lát aldrei baktal. »kk né spott
i oröum mínum finnast.
Stýr minum íæti' á frióar vex,
nvo fötspor þin éx rekl.
Ox sátt OX eininx semji éx,
en sundrunx aldrei veki.
Stýri minu fari heilu helm
I höfn á friAarlandi.
þar mix I þinni KN-slu xeym.
ó. GuA. minn allHvaldandi." (V.Brlem.)
Barnabörn og barnabarnabörn