Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1981 Peninga- markaöurinn GENGISSKRANING Nr. 148 — 10. ágúst 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,675 7,695 1 Sterlingspund 13,504 13,539 1 Kanadadollar 6,168 6,184 1 Dönsk króna 0,9486 0,9510 1 Norsk króna 1,2225 1,2257 1 Sænsk króna 1,4191 1,4228 1 Finnskt mark 1,6361 1,6404 1 Franskur franki 1,2419 1,2451 1 Belg. franki 0,1822 0,1827 1 Svissn. franki 3,4681 3,4772 1 Hollensk florina 2,6866 2,6936 1 V.-þýzkt mark 2,9841 2,9918 1 Itölsk líra 0,00605 0,00606 1 Austurr. Sch. 0,4249 0,4260 1 Portug. Escudo 0,1133 0,1136 1 Spénskur peseti 0,0748 0,0750 1 Japanskt yen 0,03221 0,03229 1 Irskt pund 10,904 10,933 SDR (sérstök dráttarr.) 07/08 8,4789 8,5012 GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 10. ágúst 1981 Einíng Kl. 12.00 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Ný kr. Ný kr. Kaup Sala 8,443 8,465 14,854 14,893 6,785 6,802 1,0435 1,0461 1,3448 1,3483 1,5610 1,5651 1,7997 1,8044 1,3661 1,3696 0,2004 0,2009 3,8149 3,8425 2,9906 2,9984 3,2825 3,2910 0,00666 0,00667 0,4674 0,4688 0,1246 0,1250 0,0832 0,0834 0,03483 0,03493 12,128 12,159 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur ..............34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) . 39,0% 4 Verötryggöir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæöur í dollurum........10,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum .. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afuröalán .......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextír eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem Itöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1981 er 259 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. júlí síöastliöinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. HLJÓOVARP KL. 22.35 Reykjavíkur- leikunum lýst í kvöld lýsir Hermann Gunn- arsson keppni á Reykjavikur- leikunum í frjálsum íþróttum. Verður, án alls vafa, að telja þetta mót með helstu íþróttavið- burðum sumarsins, því til leiks maéta margir af frægustu íþróttamönnum heims í dag. Nægir þar að nefna þá Brian Oldfield og A1 Oerter frá Banda- ríkjunum en Oerter hefur sigrað, eins og kunnugt er, fjórum sinnum í kringlukasti á Ólymp- iuleikum. Þjóðskör- ungurinn Charles de Gaulle f kvöld vcrður sýnd hálftima- löng mynd um þjóðskörunginn Charles de Gaulle. Myndin lýsir fyrstu árum hans sem hermanns og baráttu innan frönsku andspyrnuhreyfingar- innar á stríðsárunum. De Gaulle hefur með afrekum sínum skipað sér á bekk með fremstu þjóðarleiðtogum þessar- ar aldar, þó svo að hann hafi endað með að segja af sér í hálfgerðu fússi eftir stúdenta- uppreisnirnar á árunum kringum 1968. En óhætt er að segja að minnisvarði hans standi. Þ.e. fimmta lýðveldið franska, en hann lagði grunn að einu traust- asta stjórnkerfi sem Frakkar hafa haft. Sovéskur kafbátur af Delta-gerð. Sovétmenn virðast hafa skilið mikilvægi sjóhers eftir Kúbudeiluna árið 1%1 og nú er uppbygging sovéska flotans sú mesta sem um getur. SJÓNVARP KL. 21.35 Rauði risirm MYNDIN fjallar um her- væðingu og herstyrk Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna. Fjailað er um skriðdreka- búnað, flugvélakostinn og sjóherinn og í fjórða lagi um sovéska hermanninn. Gerður er samanburður á þessum þáttum hjá Sovét- mönnum og Bandaríkja- mönnum. Einnig er komið inn á styrjöldina í Afganist- an. Segir í dagskrárkynningu að Rauði herinn sé bagaður af ónógri þjálfun, lélegum tækjabúnaði, drykkjuskap og þjóðarríg. ÓVÆNT ENDALOK KL. 21.10 Skunkur hét maður Myndin fjallar um mann sem hafði verið uppnefnd- ur þegar hann var í skóla, enda hét hann frekar óvenjulegu nafni. Þegar myndin gerist, er sá er stríddi honum mest orðinn eigandi fyrirtækis og búinn að koma sér fyrir. Kona „Skúnks“ ræður hon- um að fá sér betri vinnu og það endar með því að Skúnkur ræður sig í vinnu hjá fyrrverandi kvalara sín- um, þó að hann sé ekki neitt séríega hrifinn af því. Gengur það sæmilega framan af en svo fær hann grun um að eigandinn haldi við konuna sína og fer þá ýmislegt að gerast. utvarp Reykjavlk _____o__________ ÞRIÐJUDbGUR 11. ágúst. MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Esra Pétursson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórsson- ar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bogga og búálfurinn“ eftir Iluldu; Gerður G. Bjarklind byrjar lesturinn (1). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islensk tónlist. Siníóniu- hljómsveit íslands leikur „Mistur“, hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Sverre Bruland stj./Guð- mundur Jónsson og Söng- sveitin Fílharmónía flytja „Völuspá“ eftir Jón Þórar- insson með Sinfóníuhljóm- sveit íslands; Karsten And- ersen stj. 11.00 „Áður fyrr á árunum“ IJmsjónarmaðurinn, Ágústa Björnsdóttir, les ferðasögu — „Á rölti um Reykjanes- fjöir. f þættinum verða sungin lög eftir Sigvalda Kaldalóns. 11.30 Morguntónleikar. Renata Tebaldi, Carlo Bergonzi o.fl. fiytja atriði úr „Madame Butterfly“ eftir Puccini með kór og hljómsveit Santa Cec- ilia-tónlistarskólans i Róm; Tullio Serafin stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. KVÖLDIÐ 15.10 Miðdegissagan: „Á ódáinsakri“ eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi byrjar lestur þýðingar sinnar (1). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Beaux Arts-tríóið leikur Pianótrió í e-moll op. 99 eftir Antonin Dovrák/ Irmgrad Seefried, Raili Kostia, Waldemar Kmentt og Eberhard Wácht- er syngja „Ástarljóðavalsa“ op. 52 eftir Johannes Brahms; Gúnther Weissen- born leikur með á pianó. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.40 Á ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins; Sigmar B. Hauks- son. Samstarfsmaður: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Áður fyrr á árunum“ (Endurt. þáttur frá morgn- inum). 21.00 „Bergmál“, lagaflokkur eftir Áskel Snorrason. Sigur- veig Hjaltested syngur. Fritz Weisshappel leikur með á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thorodd- sen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (16). 22.00 Grcttir Björnsson leikur létt lög á harmoniku. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Reykjavikurleikarnir í frjálsum íþróttum. — Ilermann Gunnarsson segir frá. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Lundúnir loga. Ian Rich- ardson les úr dagbókum Samuei Pepys frá plágunni miklu i Lundúnum 1665 og cldsárinu 1666. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIDJÚDAGUR 11. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Pétur. Nýr, tékkneskur teikni- myndaflokkur í þrettán þáttum. Fyrsti þáttur. 20.40 Þjóðskörungar tuttug- ustu aldar. Charles de Gaulle (1890— 1970), fyrri þáttur. Þýð- andi og þulur Gylfi Páls- son. 21.20 óvænt endalok. Skunkur. Þýðandi óskar Ingimarsson. 21.35 Ilauði risinn. Um áratugaskcið hefur Vesturlöndum staðið mikil ógn af hersveitum Sövét- rikjanna. og skuggi þeirra grúfir yfir Austur-Evrópu og víðar. Þessi breska heimildarmynd lelðir i ljós, að Rauði herinn er bagað- ur af ónógri þjálfun, léíeg- um ta’kjahúnaði, drykkju- skap og þjóðarríg. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.20 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.