Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1981 21 — ÉG HEF verið á þonum um alla Evrópu upp á síðkastið, og áranKur minn misjafn. En ég vonast til að ná góðum köstum hérna, enda þarf ég vist aö taka á honum stóra minum. þvi á mótinu keppa góðir kringlu- kastarar, landi minn Swarts, Sovétmaðurinn ok islenzku kastararnir tveir. Hér virðast hlutirnir talsvert fráhruKÖnir þvi sem éK hef kynnst annars staðar, ok þvi verður fróðleKt að sjá hvernÍK KenKur hér, annars er það takmarkið að standa sír vel, svo þeir sem koma á völiinn verði ekki fyrir vonbrÍKÖum, saKÖi Bandarkja- maðurinn A1 Oerter, einn mesti afreksmaður frjálsiþróttanna fyrr ok siðar, en hann hefur fjórum sinnum orðið ólympiu- meistari i krinidukasti, fyrst árið 195G, þegar Vilhjálmur Einarsson vann til silfurverð- launa. sem fræKt er. Ok Oerter er ekkert „gamal- menni“, þótt hann sé á fimmt- ugsaldri, hefur einmitt aldrei verið betri en síðustu þrjú árin, setti persónulegt met í fyrra, kastaði kringlunni rétt tæpa 70 metra. Hann varð Ólympíumeistari í Melbourne 1956, Rómaborg 1960, Tókýó 1964 og í Mexíkó 1968. Lagði hann íþróttir á hilluna upp úr því, en tók til við æfingar aftur og þótti líklegur til afreka í fyrra, en Bandarikjamenn tóku þá sem kunnugt er ekki þátt í leikunum. — Ég nýt þess að vera kominn hingað, um það snúast íþróttirnar, að ferðast milli staða, milli landa, og spreyta sig í keppni við íþróttamenn hinna ýmsu þjóða. — Nú hefur Island bæst i safnið hjá mér, og ég vona, að héðan fari ég með góðar minn- ingar, sagði Óerter. Ljóst er, að hörkukeppni verð- ur í kringlukastinu, því Rússinn Ubartas á um 66 metra, Swarts um 69, Erlendur rúma 64 metra, Óskar rúma 63 og Oerter tæpa 70, auk þess mun Brian Oldfield kúluvarpari bregða sér í kringlu- kastið. Það er því óhætt að hvetja íþróttaunnendur til að leggja leið sína á Laugardals- völlinn í kvöld og fylgjast með frábærum afreksmönnum I spennandi keppni. • Kastararnir snjollu. sem taka þátt i Reykjavikurleikunum i kvöld. (f.v.) Art Swarts, A1 Oerter og Brian Oldfield. Oerter hefur fjórum sinnum orðið ólympiumeistari í kringlukasti, og enginn hefur varpað kúiu lengra frá upphafi en Oldfield. Swarts er einn fremsti kringlukastari heims fyrr og siðar. Ljwm. Mbt: r.uðjon ppVarpa kúlunni 22,00 til 22,30 metra í kvöld ef stemmningin verður góð“ — segir Brian Oldfield mesti kúluvarpari allra tíma, sem keppir á Reykjavíkurleikunum í kvöld — MÉR er tjáð, að Ilreinn Halldórsson sé i góðu formi um þcssar mundir, og ég hlakka tii að mæta honum í keppni. Vonandi fæ ég góða kcppni og vonandi verður stemmningin á vellinum góð, já og veðrið, sagði Bandaríkjamaðurinn Brian Oldfield, mesti kúluvarpari allra tima i spjalli við Mbl. i gær, en hann er meðal kepp- enda á Reykjavikurleikun- um i kvöld og annað kvöld. — Ég er í góðri æfingu, ÁKVEÐIÐ hefur verið að Evr- ópumeistarar Celtic í knatt- spyrnu 1967 komi hingað til lands eftir nokkrar vikur og leiki einn leik við Stjörnulið Hermanns Gunnarssonar, sem skipað er landsliðsmönnum frá fyrri árum. Stjörnulið Hermanns hefur leikið nokkra leiki í sumar og sú hugmynd fæddist að reyna að fá erlendan mótherja. Haft var samband við Celtic og er nú ákveðið, að „gömlu“ kapparnir komi hingað og verða þeir undir hef æft vel, er bæði sterkur og tæknina hef ég verið að fínpússa upp á síðkastið. Ég geri mér vonir um að varpa kúlunni 22,00 til 22,30 metra á mótinu, er í æfingu til þess, sagði Oldfield, sem varpað hefur kúlu hálfum metra lengra en nokkur annar fyrr og síðar, eða 22,86 metra, en í ár hefur hann varpað 22,02 metra. Oldfield notar hinn svo- kallaða snúningsstíl, sem lík- ist kastaðferð kringlukast- stjórn Jock Stein, landsliðsein- valds Skotlands, en hann var einmitt framkvæmdastjóri Celt- ic þegar félagið varð Evrópu- meistari 1967. í liði félagsins voru m.a. kappar eins og Billy McNeill, Jimmy Johnstone, Tommy Gemmill og Bobby Len- nox. I liði Hermanns eru m.a. Ellert Schram, Sigurður Dags- son, Skúli Ágústsson, Kári Árnason og Guðgeir Leifsson, svo einhverjir séu nefndir. Celtic-liðið kemur annaðhvort 30. ágúst eða 7. september. - SS Frlðlsar fbrðttlr -------------------------- ara. Áður en hann tók þá aðferð upp hafði hann náð lengst 21,82 metra. — Fáir kúluvarparar beita snún- ingsaðferðinni, því þeir nenna ekki að velta tækninni fyrir sér. Það er miklu auð- veldara að loka sig inni í lyftingaklefa og bæta við kraftana. Þeir sem fara út í snúningsaðferðina, þurfa að velta tækninni vel fyrir sér, öllum stundum. Ég er fyrst og fremst „tæknifræðingur", ekki bara kraftakarl, sagði Oldfield. — Það er gaman að vera kominn hingað, ég hef kynnst mörgum íslenzkum frjálsíþróttamönnum, sem verið hafa við æfingar í San Jose, það eru áhugasamir menn. — Og ég vona að áhorf- endur flykkist á völlinn. Það eru hingað komnir góðir íþróttamenn, og sjálfur er ég til alls líklegur. Það hjálpar mikið ef áhorfendur eru vel með á nótunum. Oldfield sagðist ekki vera kominn að því að leggja íþróttir á hilluna þótt hann væri 36 ára. Næsta takmark hans væri Ólympíuleikarnir í Los Angeles, eftir þrjú ár. Hann sagðist gera sér vonir um góðan árangur þar. Evrópumeistarar Celtic 1p67 leika á Islandi „Þarf að taka á honum stóra mínum" — segir Al Oerter fjórfaldur Ólympíumeistari í kringlu- kasti, sem keppir á Reykjavíkurleikunum í kvöld ovoimblníiiti ibrottir * . *r tmm II £ Spennan í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu er mikil. Víkingsliöió er nú á toppnum. Á myndinni skorar Qmar Torfason þriöja mark Víkings gegn Þór Ákureyri. Sjá bls. 23, 24 og 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.