Morgunblaðið - 11.08.1981, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1981
í DAG er þriöjudagur 11.
ágúst, sem er 223. dagur
ársins 1981. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 03.10 og síö-
degisflóö kl. 15.52. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
05.05 og sólarlag kl. 21.58.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.33 og
tunglið í suöri kl. 22.26
(Almanak Háskólans.)
Hver sem eyra hefir,
hann heyrir, hvað and-
inn segir söfnuðunum.
Sá er sígrar, — honum
mun sá annar dauöi alls
ekki granda. (opinb.
2,11.)
| KROSSGATA j
I 2 1 ■
■ 1
6 ■
■ ■
8 9 ■
II ■ 13
14 15 ■
16
I.ÁRf.TT: — 1 a’sta. 5 illa venju.
fi fuiíl. 7 titill. 8 Kahha. 11
óþekktur. 12 hljóms. H hlóósuKa.
lfi vinnur.
LÓDRÉTT: - 1 kynsturs. 2
formar. 3 flýti. 1 íukI. 7 skinn, 9
Krein. 10 sefar. 13 haf, 15 sam-
hljóðar.
LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 spranK, 5 að. fi
oftast. 9 tía. 10 o<>. 11 sl., 12 ótt,
13 plóK. 15 ani. 17 nárann.
LÓÐRÉTT: — 1 skotspón. 2 rata,
3 aða. 4 Kötótt. 7 fíll, 8 sót. 12
ÓKna. 11 óar. lfi in.
i-Mfei i m_________________1
í fyrrinótt var meiri úrkoma
hér í Reykjavík en verið
hefur um alllanKt skeið. Á
Veðurstofunni mældist
na'turúrkoman 14 millim.,
en hafði mest orðið um
nóttina á Eyrarbakka rúm-
le^a 30 miilim. ok svipuð
úrkoma hafði verið austur i
Álftaveri. f fyrrinótt var
minnstur hiti á landinu á
IIornbjarKsvita, fjöKur stÍK.
en hér í Reykjavík var hitinn
9 stÍK- Veðurstofan saKði að
hitastÍKÍð myndi lítið hreyt-
ast.
AkraborK fer nú daKlega
fjórar ferðir milli Reykjavík-
ur og Akraness og siglir
skipið sem hér segir:
Frá Ak. Frá Rvík.
kl. 8.30 kl. 10
kl. 11.30 kl. 13
kl. 14.30 kl. 16
kl. 17.30 kl. 19
Kvöldferðir eru alla daga
vikunnar nema laugardaga.
Fer skipið frá Akranesi kl.
20.30 og frá Reykjavík kl. 22.
Afgreiðsla Akraborgar á
Akranesi, sími 2275. í
Reykjavík 16050 og 16420
(símsvari).
Safnið að Hrafnseyri. Safn
Jóns Sigurðssonar að Hrafns-
eyri verður opið í allt sumar,
segir í fréttatilk. frá Hrafns-
eyrarnefnd. Það var opnað á
þjóðhátíðardaginn.
Huldufólk
á Kópaskeri
í Akureyrarblaðinu Dag-
ur segir i fyrirsögn í frétt
frá Kópaskeri að engu sé
líkara en huldufólk sé að
angra hafnargerðarmenn
í Kópaskershöfn. Dagur
segir m.a.: Við endurbæt-
urnar sem fram fara á
hafnargarðinum er grjót
tekið úr svonefndum
Brekkuhamri, skammt
sunnan við bæinn. Bilanir
á tækjum hafnargerðar-
manna eru tíðar ... Síðan
segir Dagur: Heimildir
Dags herma að verkstjóri
hafnargerðarinnar sé
sannfærður um að eitt-
hvað dularfullt sé á ferð-
inni. — Sem dæmi um
bilanir: Eldur varð laus í
stórri gröfu og drifhjól
brotnaði og í annari gröfu
bilaði vökvatjakkur og
borkróna spændist upp
mun hraðar en eðlilegt
getur talist. — ... Menn
hallast að því að huldu-
fólk búi í Brekkuhamrin-
um og sé það ekki ánægt
með meðferðina á bústað
þess ...
Kæru neytendur. — Nú ætlar landbúnaðarráðherra að sýna ykkur hvernig þið getið hesthúsað
súru mjólkina, með bestu lyst!!
| KRÁ HÖFNINNI j
Það var landburður af fiski
hér í Reykjavíkurhöfn í gær.
Þá komu fjórir togarar af
veiðum og lönduðu afla sín-
um. BÚR-togarinn Ottó N.
Þorláksson, kom með full-
fermi, um 250 tonn af þorski,
og Jón Baldvinsson var einn-
ig með fullfermi af þorski, um
200 tonn og þá kom Engey
með fullfermi af karfa, um
280 tonn og fjórði togarinn
sem kom inn var Arinbjörn.
Um helgina fór hafrannsókn-
arskipið Bjarni Sæmundsson
í leiðangur. Á sunnudaginn
kom Litlafell úr ferð á
ströndina og fór samdægurs
aftur. í gær kom Hekla úr
strandferð og að utan voru
væntanlegir í gær Eyrarfoss
og Skeiðsfoss. í dag er Selá
væntanleg frá útlöndum. í
gær fór áleiðis til Grænlands
norska olíuleitarskipið Nina
Profiles. Þá kom í gærmorg-
un frá Grænlandi, danska
eftirlitsskipið Ingolf. Er það
komið í nokkra daga opinbera
heimsókn hingað.
I.a-ða á að giska 3—4ra mán-
aða, bröndótt, svört og grá
með hvítar lappir og dökkan
blett á öðrum framfæti, hefur
verið í óskilum að Strýtuseli 3
í Breiðholtshverfi, síðan um
síðustu mánaðamót. Siminn á
heimilinu er 76003.
| MIWNINQAR8PJÖLD |
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöldum
stöðum:
Reykjavík: Skrifstofu
Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3.
hæð, sími 83755, Reykjavíkur
Apóteki, Austurstræti 16,
Skrifstofu DAS, Hrafnistu,
Dvalarheimili aldraðra við
Lönguhlíð, Garðs Apóteki,
Sogavegi 108, Bókabúðinni
Emblu v/Norðurfell, Breið-
holti, Árbæjar Apóteki,
Hraunbæ 102 a, Bókabúð
Glæsibæjar, Álfheimum 74,
Vesturbæjar Apóteki, Mel-
haga 20—22.
Kópavogur: Kópavogs Apó-
tek, Hamraborg 11.
Hafnarfjörður: Bókabúð
Olivers Steins, Strandgötu 31,
Sparisjóður Hafnarfjarðar,
Strandg. 8—10.
Keflavík: Rammar og gler,
Sólvallagötu 11, Samvinnu-
bankinn, Hafnargötu 62.
Akranes: Hjá Sveini Guð-
mundssyni, Jaðarsbraut 3.
ísafjörður: Hjá Júlíusi
Helgasyni, rafvirkja-
meistara.
Siglufjörður: Verslunin Ögn.
Akureyri: Bókabúðin Huld,
Hafnarstræti 97, Bókaval,
Kaupvangsstræti 4.
Minningarspjöld Líknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru seld á
eftirtöldum stöðum: í Dóm-
kirkjunni hjá kirkjuverði
(Helga Angantýssyni). í rit-
fangaverslun B.K. á Vestur-
götu 3 (Pétri Haraldssyni),
Bókaforlaginu „Iðunni",
Bræðraborgarstíg 4 (Ingunn
Ásgeirsdóttir), Valgerði
Hjörleifsdóttur, Grundarstíg
6 (sími 13498).
Styrktarsjóður St. Jósefs-
spítala. Landakotsspítala. —
Minningarkort Styrktarsjóðs
St. Jósefsspítala Landakoti
fást nú á skrifstofu Landa-
kotsspítala.
Hlutverk sjóðsins er að
styrkja hvers konar starf-
semi á spítalanum og bæta
aðstöðu sjúklinga og starfs-
fólks þar.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 7. ágúst til 13. ágúst, aö báöum dögum
meötöldum er í Laugarnes Apóteki. En auk þess er
Ingólfs Apóteki opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar,
nema sunnudag.
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
simi 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánarí upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafél. í Heilsu-
verndarstoóinni á laugardögum og helgidögum kl
17—18
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 1. ágúst til
16. ágús! aö báóum dógum meötöldum er í Stjörnu
Apóteki ippl urr’ læL.ia- og apóteksvakt í símsvörum
I apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Saröabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—1? og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og óteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslusiöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsv; \ 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardoyum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafar.d; lækni eru í símsvara 2358
^fíir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengísvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga
til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alia daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16.
Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef-
ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita-
og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl.
9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT-
LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sóiheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími
27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö f Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir vfösvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholtl 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema
mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16.
Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö
miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opíö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugm er opln mánudag — löstudag kl. 7.20
til kl 20.30. Á laugardögum er oplö Iré kl. 7.20 tll kl.
17.30. Á sunnudögum er oplö Irá kl. B til kl. 17.30.
Sundhóllin er opin mánudaga til löstudaga Irá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatlminn er
á limmtudagskvöldum kl. 20. Alltat er hægt aö komast I
bööin alla daga trá opnun til lokunartíma.
Vesturbajarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—
20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gulubaöið ( Vesturbæ|arlauglnni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í slma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin vlrka daga: mánudaga tll
löstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—
17.30. Sunnudaga kl. B—13.30. Sími 75547.
Varmárlaug I Moslellssveit er opin mánudaga til
föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar-
daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00
á laugardögum. Sunnudagar oplö kl. 10.00—18.00 og
sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur líml). Kvennalími á
fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00—
22.00. Sími er 66254.
Sundhöll Kellavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og
timmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö Irá kl. 16
mánudaga—föstudaga, Irá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Halnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15. Bööin og h eitu kertn opln alla vlrka daga Irá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfl
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 f síma 27311. í þennan sfma er svarað allan
sólarhringinn á heigidögum. Rafmagnaveitan hefur
bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.