Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Pappírsumbrot Óskum eftir aö ráöa mann vanan pappírsum- broti. Æskileg einhver innsýn í filmuvinnslu. PRISMA Reykjavikurvegi 64, Hafnarfirði. Sími 53455 Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara til vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Um- sóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. fyrir 14. ágúst, merkt: „Skrifstofustarf — 1559“. Járniðnaðarmenn Óskum aö ráöa járniðnaðarmenn og menn vana vökvalögnum og viögeröum og einnig aöstoöarmenn í málmiönaöi. Mötuneyti á staðnum. Vélaverkstæðið Véltak hf. Hafnarfirði. Sími 50236. Einkaritari Óskum eftir aö ráöa einkaritara meö góöa þýsku-, ensku- og vélritunarkunnáttu. Veröur aö geta byrjaö sem fyrst. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Bræöurnir Ormsson hf., Lágmúla 9. Lagermaður Viljum ráöa lagermann sem fyrst. Upplýsingar að skemmuvegi 40, Kópavogi milli kl. 4 og 6. Haröviöarval, Skemmuvegi 40. Lagerstörf Þurfum aö fá röskan og laghentan starfs- mann á lagerinn í verslun okkar. Starfið felst í aö sjá um lagerinn, setja saman húsgögn, pakka inn o.fl. Viðkomandi þarf að geta byrjaö strax. Skriflegum umsóknum sé skilaö á skrifstofuna, Laugavegi 13, fyrir nk. fimmtu- dag. á1\ KRISTJfifl f SIGGEIRSSOfi HF. ^ má r Laugavegi 13, s. 25870. Starfsmenn óskast 1. Maður til afgreiðslustarfa, í byggingavöru- verzlun. 2. Maöur til starfa við akstur og afgreiðslu. Þ. Þorgrímsson & Co., byggingavöruverzlun, Ármúla 16. Atvinna Getum bætt viö nokkrum duglegum stúlkum í vettlingaframleiðslu okkar í Súöarvogi. Unniö eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 37000 í dag og á morgun. Sjóklæðagerðin h. f. Skúlagötu 51. Skrifstofuvinna Okkur vantar starfskraft á skrifstofu. Starfiö fellst í almennum skrifstofustörfum og frá- gangi banka og tollpappíra. Upplýsingar í síma 86120. Vélar hf., Laugarnesvegi 50. Borgarnes Staöa læknaritara er laus viö Heilsugæslu- stöðina í Borgarnesi. Einnig óskum viö eftir aö ráöa sjúkraþjálfara viö stööina. Umsóknir sendist stjórn Heilsugæslustöövar- innar í Borgarnesi fyrir 20. ágúst nk. Laus staða Staöa lögfræöimenntaðs fulltrúa í sjávarút- vegsráöuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist sjávarútvegsráöuneytinu, aö Lindargötu 9, Reykjavík, fyrir 7. september nk. Sjávarútvegsráðuneytið, 7. ágúst 1981. Bókhald — Laun lönfyrirtæki í Hafnarfiröi óskar að ráöa starfsmann í bókhald og launaútreikninga (tölvufært). Góð laun í boði. Umsóknum meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Bókhald — 1815“. Fiskvinnsla — Reykjavík Fólk óskast í fiskvinnu strax. Bónuskerfi, mötuneyti á staðnum, keyrsla til og frá vinnu. Uþpl. í síma 23043. Hraöfrystistöðin íReykjavík hf., Mýrargötu 26. Innheimtugjaldkeri Viljum ráöa innheimtugjaldkera strax. Uppl. aöeins á skrifstofunni. G. Þorsteinsson og Johnson, Ármúla 1. Lyftaramaður Lyftaramaöur óskast strax. Fullkomin reglu- semi áskilin. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir nk. föstudag merkt: „Lyftaramaöur — 1566“. Oskum eftir starfsfólki viö framreiöslustörf og eldhússtörf. Vakta- vinna. Uppl. á staönum. Veitingahúsið Torfan, Amtmannsstíg 1. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Heildagsstarf. Verslunar- próf, hliðstæö menntun eöa starfsreynsla æskileg. Viðkomandi þarf aö geta hafið störf fljótlega. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „S — 1567“ , fyrir 15. ágúst. Kennara Laus er staöa raungreinakennara (stærö- fræöi, eðlisfræði) í efri bekkjum grunnskóla Siglufjaröar. Upþl. veitir skólastjóri í síma 96-71310. Skólanefnd Siglufjarðar. Óskum eftir lyftaramanni og verkamanni til starfa strax. Uþplýsingar gefnar á staðnum. Fóðurblandan hf., Grandavegi 42. Rafvélavirki Óskum eftir aö ráða rafvélavirkja vanan vindingum. Rafver hf., sími 82415. Skrifstofustarf Starf viö símavörzlu, vélritun, telexsendingar o.fl. er laust til umsóknar. Heilsdagsstarf. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merktar: „Skrifstofa — 1568“. Atvinna íþróttafélagiö Gerpla í Kópavogi óskar aö ráöa fólk til vörslu- og ræstingastarfa í íþróttahúsi sínu við Skemmuveg. Um helgar- og kvöldvinnu er aö ræða. Lysthafendur sendi nöfn sín á augld. Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Gerþla — 1566“. Byggingaverk- fræðingur eða tæknifræðingur óskast til starfa í verkfræðistofu Austurlands hf., Egilsstöðum. Uppl. veittar í síma 97-1414 Egilsstööum. Atvinna Trésmiðir, verkamenn. Vantar 2 góöa tré- smiöi og nokkra verkamenn nú þegar í byggingarvinnu. Uppl. á daginn í síma 86431 og á kvöldin í síma 74378. Kristinn Sveinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.