Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1981 Bilaleigan Vik í Reykjavik: Býður sjúklingum af Klepps- spítala í ókeypis skemmti- ferð til Norðurlands BÍLALEIGAN Vík heíur boðið taplega fjörutíu sjúklinKum af Kleppsspítalanum i þrÍKKja frdK'd skemmtiferð norður i land síðar í þessum mánuði, sjúkl- inKunum ok sjúkrahúsinu að kostnaðarlausu. Farið verður af stað hinn 18. ágúst, ekið norður til Akureyrar og í Eyja- fjörð. síðan farið í Mývatns- sveit. þar sem KÍst verður á Hótel Reykjahlið. Á Akureyri er Kist á VarðborK. Bílaleigan Vík leggur til bif- reiðar í ferðina, greiðir öku- mönnum laun, eldsneyti, allan mat og gistingu í tvær nætur á hótelum á Akureyri og í Mý- vatnssveit. Farið verður í skoð- unarferðir við Mývatn og víðar, og reynt að gera ferðalöngunum ferðina sem ánægjulegasta, að því er Jósteinn Kristjánsson, annar eigandi Bílaleigunnar Víkur, sagði i samtali við Morg- unblaðið. Sagði hann alls verða 36 langlegusjúklinga í ferðinni, auk starfsmanna sjúkrahússins og bílaleigunnar. „Ástæða þess að við höfum boðið fólkinu í þessa skemmti- ferð er einkum sú, að okkur langar til að leggja góðu málefni lið, en þetta fólk á alla jafna ekki kost á mikilli tilbreytingu," sagði Jósteinn. „Ég starfaði áður við Kleppsspítaiann, og þekki því nokkuð til þar, og einnig tók ég þátt í að fara með nokkra sjúklinga spítalans til útlanda í sumarfrí. Þær ferðir gáfust vel og höfðu góð áhrif á þá sem tóku þátt í þeim, og hið sama vona ég að verði uppi á tengingnum að þessu sinni. Sannleikurinn er sá, að bæði opinberir aðilar og einstaklingar mættu gera mun meira til að hjálpa þessu fólki, og við vonum að þessi ferð okkar nú geti orðið öðrum fordæmi til eftirbreytni, því ef margir leggja hönd á plóg er miklu hægt að koma áleiðis." KÆLISKÁPAR • GLÆSILEGIR - STERKIR - HAGKVÆMIR Lítum bara á hurðina: Færanleg fyrir hægri eða vinstri opnun, frauðfyllt og níðsterk - og í stað fastra hillna og hólfa, brothættra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhillur úr málmi og laus box fyrir smjör, ost, egg, álegg og afganga, sem bera má beint á borð. , ga án Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorði dönsku neytendastofnunarinnar DVN um rúmmál, einangrunargildl. kæll- svið, frystigetu, orkunotkun og aðra eiginleika. GRAM BÝÐUR EINNIG 10 GERÐIR AF FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM /rO nix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 Farið verður af stað hinn 18. ágúst sem fyrr segir, og komið til baka hinn 20. Farið verður á þremur til fjórum bílum bíla- leigunnar. vTl 27750 rFA8 mxm Ingólfsstrœti 18 s. 27150 | Við Asparfell | Rúmgóö 2ja herb. íbúö ofar- | lega í lyftuhúsi. Þvottahús á ■ hæðinni. Laus strax. | Norðurbær — | Hafnarfj. ■ Falleg 5—6 herb. íbúð á 3. ■ hæö (efstu) í sambýlishúsi, ! ca. 140 fm. Þvottahús inn af I eldhúsi. 4 svefnherb. Rúm- I góöar svalir. I Höfum fjársterka I kaupendur aö 2ja, 3ja og 4ra | herb. tbúöum, sérhæöum, | raöhúsum, einbýlishúsum á ■ ýmsum stööum í borginni og ■ nágrenni með góöar greiöslur ■ fyrir réttu eignina. Hús og I íbúðir óskast strax á sölu- I skrá. I k Benedíkt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggv&son hdl. K16688 Seljahverfi Fokhelt einbýlishús, sem er tvær hæöir og kjallari auk bílskúrs. Teikningar á skrif- stofu. Sogavegur 3ja herb. efri hæð í tvíbýli. Allt nýstandsett. Baldursgata 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Mosgerðí 3ja herb. 70 ferm. risíbúö. Sumarbústaöarland í næsta nágrenni Reykjavíkur. Stærö um 1 ha. Eyjabakki — makaskipti Góö 4ra herb. íbúö á 1. hæö, ( skiptum fyrir 3ja herb. íbúö með herb. í kjallara. ísafjörður byrjunarframkvæmdir að enda- raðhúsi. Frekari uppl. á skrif- stofunni. Vantar góöa 2ja herb. íbúö í gamla bænum. Vantar góða 3ja herb. íbúö í Háaleitis- hverfi eða nágrenni. Vantar 4ra herb. íbúö meö bílskúr í Háaleitishverfi EIGIMW UfTlBODIDhni UmBODID LAUGAVEGI 87, S. 13837 16688 Helgi Arnaston sími 73259. Heimir Lérusson Ingólfur Hjartarson hdl. Ásgeir Thoroddsen hdl. MhDBORG fasteignasalan i Nyia btohusmu Reyk|avik Simar 25590,21682 Jón Rafnar sölustjóri, heimas. 52844. Heima 52844 Jón Rafnar Leifsgata 4ra til 5 herb. ca. 100 fm íbúö í kjallara. Endurbætt. Verötilboö óskast. Suðurbraut — Hafnarfjöröur 3ja herbergja endaíbúö í fjöl- býlishúsi. Vönduö eign, ný- standsett sér þvottahús, bíl- skúrsréttur. Verö 500 þús., útb. 400 þús. Bergstaðastræti 3ja herbergja ca. 80 fm á hæö í tvíbýli. Sér inng., sér hiti. Veö- bandalaust. Verð 420 þús., útb. 310. Vantar eignir á söluskrá 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúöir og einbýlishús og raöhús. Guömundur Þóröarson hdl. Bústaðir d FASTEIGNASALA ^ ^28911^ Laugavegi 22 ■■mng fta KkiDDarstia ■! | Luðvik Halldórsson Águst Guðmundsson Pétur Björn Pétur&son viðskfr, Hamraborg Kóp. 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Þvottaherb. á hæöinni. Asparfell 3ja herb. 85 fm íbúð á 4. hæö. Hraunbær 3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæö. Fossvogur — Hlíðar 3ja herb. íbúö viö Gautland í skiptum tyrir 3ja til 4ra herb. íbúö í Hlíðum. Barónsstígur Einbýlishús sem er 2 hæöir og ris. Mikiö endurnýjaö. Bílskúr. Skipti möguleg á 3ja til 4ra herb. íbúö í lyftuhúsi. Skagasel 230 fm fokhelt einbýlishús á 2 hæöum. Möguleiki á 2 íbúöum. Tvöfaldur bílskúr. Góö greiöslu- kjör. Selás Plata undir einbýlishús. Teikn- ingar á skrifstofunni. Bauganes 90 fm parhús á einni hæö. Tilboö óskast. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Reykjavík. Útb. viö samning kr. 1 millj. Höfum kaupanda aö sérhæö í Reykjavík. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Hafnarfirði. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Garöabæ. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúö í Breiöhoiti. Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö í Breiöholti. Vantar allar gerðir og stærðir fasteigna á sölu- skrá. Einbýlishús til sölu á Patreksfiröi Húseignin Brunnar 14, Patreksfirði, er til sölu. Húsið er tvær hæðir meö innbyggðum bílskúr. Uppl. í síma 94-1166 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Vesturbær Einbýlishús á góum staö í vesturbænum. Um er að ræða gott steinhús. Grunnfl. 68 fm tvær hæðir og kjallari. Möguleikar á aö innr. íbúö í kjallara. Verö 1,1 milljón kr. Lundarbrekka — Kóp. 4ra herb. endaíbúö á 2. hæö. íbúöin er vel skipulögö og meö suöursvölum. Fullfrágengin stór lóö og öll sameign í góðu lagi. Stutt í barnaleikvelli og verslanir. Möguleikar á aö taka 2ja—3ja herb. íbúö í Kópavogi uppí söluveröið. HaMejnn Ha„tein9BOn hri., Suóurlandabraut 6, sími 81335. ÍMCTEÍGNÁSALAÍ I KÓPAVOGS I ■ HAMRABORG5 _ Guðmundur Þorðarson hdl I Guðmundur Jonsson lögfr •3 Sími 14934 Neshagi rúmgóð 3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi ásamt herb. í risi meö aögang aö eldhúsi og bílskúrsrétti. Laus strax. Öll hugsanieg þjónusta viö hend- ina. Verö 570 þús. Vesturberg Serlega vönduö og glæsileg 4ra til 5 herb. íbúð í stigahúsi. Glæsilegt útsýni. Innréttingar allar fyrsta flokks. Verö 650 þús. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúö. Hamraborg ágæt 3ja herb. íbúö á 2. hæö í litlu stigahúsi. Verö 490 þús. laus strax. Borgarholtsbraut ca. 120 fm efri hæð í tvíbýlis- húsi ásamt bílskúrsrétti Snyrti- leg eign. Nýtt gler. Verö 670 þús. Kríuhólar lítil 2ja herb. íbúö í lyftuhúsi. Laus strax. Verð 350 þús. Ath: Allar þær eignir sem hér eru auglýstar eru ákveðið í sölu. Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf LANGHOLTSVEGUR 3ja—4ra herb. góð íbúö í kjallara í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. LJOSVALLAGATA 3ja—4ra herb. íbúö á jaröhæö. Sér hiti. SPÍTALASTÍGUR 3ja herb. góö íbúö á 2. hæð í timburhúsi. EYJABAKKI - M/BÍLSKÚR 4ra herb. falleg íbúö á 3. hæð. Mikiö útsýni. Stór bílskúr meö gluggum og öllum lögnum. GAUTLAND 4ra herb. ca. 105 fm falleg íbúö á 1. hæð. Stórar suöur svalir. Útsýni. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara á baöi. FLUDASEL 5 herb. glæsileg endaíbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. 4 svefnherbergi, sjónvarpshol. Allar innréttingar nýj- ar frá því í mars '81. Mikiö útsýni. Bílskýli. BUGÐULÆKUR — SÉRHÆÐ 160 fm falleg íbúð á 2. hæö í fjórbýlishúsi. 4 svefnherbergi, ar- inn. Stór bílskúr. GNOÐARVOGUR — SÉRHÆÐ 150 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Bílskúr með gryfju. HOFSVALLAGATA 130 fm mjög falleg sérhæö ásamt tveim herb. í kjallara. ibúöin er öll nýstandsett. Góður bílskúr. SMÁÍBÚÐARHVERFI Einbýlishús á einni hæö sem er um 100 fm aö grunnfleti ásamt 30 fm bílskúr. Góðar innréttingar. GNODARVOGUR 4ra herb. glæsileg íbúö á jaröhæö í fjórbýlishúsi. 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherb. Sér inngangur, sér hiti. Verönd. HRAFNHÓLAR 4ra herb. snyrtileg íbúö í góöu standi. FULLBÚIN EINBYLIS- OG PARHÚS Höfum til sölu fyrir Einhamar sf. fullbúin einbýlishús og parhús viö Kögursel í Breiöholti Áætlaður afhendingartími í apríl 1982. í SMÍÐUM RAÐHÚS — BLOKKARÍBÚÐIR Höfum til sölu raöhús og 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir viö Kambasel og Kleifarsel. Raðhúsin seljast fokheld, fullfrágengin aö utan og frágengin lóð. íbúðirnar athendast tilbúnar undir tréverk og málningu, meö allri sameign frágenginni, þar meö talin lóð. Greiðslukjör á raöhúsum og blokkaríbúðunum eru 50% af kaupveröi, greiöist á 8 mánuðum. Eftirstöövar eru verðtryggðar skv. lánskjaravísitölu til allt að 7 árum. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKOLAVORÐUSTiG 11 SlMI 28466 (HUS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) LoglraRömgur Pétur Þór Sigurðsson EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.