Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 7
! MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1981 7 Útsalan er hafin. Kjólar frá 49 kr. Blússur og pils 50% verölækkun. Dragtin, Klapparstíg 37. Lærið vélritun Ný námskeiö hefjast fimmtudaginn 13. ágúst. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20. Öllum vinum, vandamönnum og félögum sem heiöruðu mig meö heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextugs afmæli mínu 8. þ.m. sendi ég hjartans þakkir. Aðalheiður Bjarníreðsdóttir. Stalklædning með níðsterkri PVC húð á þök og veggi. Mikið litaúrval. Allir fylgihlutir. varanleg og fagleg lausn. Mjög hagstætt verð. Tiiboð yður að kostnaðarlausu. Sala og uppsetningarþjónusta: © S.S.innréttingar Sími 21433 FftstHdassr 7. áRést ÍMI tekinn tali Í5p-5Í|£' | Ólafur Jóhannesson 1 ráðherra í viðtali við Tímann. ENGUM STAFAR HÆTTA AF , ÁRÁSUM FRA ÍSLANDI _ Og kjamorkustöó Hér kemur ekki til gren Friðarviðleitni — varnaröryggi í V-Evrópu þar sem friöarhreyfingar vinna aö gagnkvæmri afvopnun stórvelda gera þær skýr mörk á viðleitni sinni annarsvegar — og hinsvegar baráttu sovétvina gegn vestrænu varnarsamstarfi, Nató. Hér á landi reynir Alþýðubandalagiö og strengbrúðuliö þess í hópi „herstöövaandstæöinga" hinsvegar aö koma illa útgengilegri vöru sinni á almenningsmarkað í umbúðum V-Evrópskrar friöarhreyfingar. Þeir hafa réttilega meiri trú á því vörumerki en sínu eigin, en gegnsæar eru þó gjöröir þeirra. Friðargöng- ur og Nató- aðild Fólk. sem staðið hefur fyrir friðarKöiiKum i V-Evrópu ok rekið áróð- ur fyrir raunhæfri af- vopnun i veröldinni. hef- ur yfirleitt droKÍð skýr- ar línur milli sjónarmiða sinna annarsveKar — ok hinsveKar haráttu Sov- étvina KöKn varnarsam- vinnu vestrænna þjóða, Nató. Hér á landi hafa kommúnistar hinsveKar reynt að einoka friðar- viðleitni fólks ok Kera að umbúðum utanum illa þokkaðan málflutninK svonefndra „herstöðva- andstæðinKa“. leik- brúðuliðs Alþýðubanda- laK-sins, sem ekki hefur náð að KanKa i takt við almenninK KeKn um tið- ina, þrátt fyrir alkunna KönKUKleði. Það er ekki nýtt i látbraKðsicik AI- þýðubandlaKsins að það urði KÓðan málstað með þvi að afflytja hann — ok Kera að aftanivaKni i f lokksleKum ok stundum hreinsovéskum sjónar- miðum. í þeirri viðleitni að koma illa útKenidleKri vöru „herstöðvaandstæð- inKa“ á framfæri hafa þeir nú sleKÍð „eÍKn“ sinni á slaKorðin „Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd“. Um þetta efni sejfir Ólafur Jó- hannesson, utanrikisráð- herra, i nýleKU viðtali við Timann: „En mér sýnist þetta aðeins vera raunhæft að það sé Kert með ein- hverskonar samninKum þar sem risaveldin fall- ast á að taka ábyntð á þvi... Jafnframt hefur ég litið svo á <>k látið koma fram, að ég tel að slík yfirlýsinK verði byKKð á KaKnkvæmnis- KrundvcIIi. þannÍK að það verði þá að vera eitthvert svæði á móti sem verði lýst kjarn- orkuvopnalaust <>k að kjarnorkuvopnum verði ekki komið fyrir i næsta náKrenni <>k stefnt KCKn þessum löndum. Annars held ég að það sé ekki raunhæft að tala um þetta nema sem lið i viðtækri afvopnun. Þetta tentdst spurninK- unni um afvopnun Evr- ópu yfirleitt. Auðvitað má seKja það að jafnvel þó að svona sé búið um ok feKnar yfirlýsinKar að þá sé nú ekki aÍKort öryKKÍ fundið, því slikar yfirlýsinKar hafi stund- um verið virtar að vett- ukí. jafnvel þó að ábyrKð annarra hafi fyÍKt.“ Blaðamaður Tímans spyr utanrikisráðherra um flotastyrk Varsjár- bandalaKsins á N-Atl- antshafi. „Það er nátt- úruloKa UKKvænleKt fyrir okkur að vita af þessum mikla vopnabún- aði krinK um okkur <>k í nánd við okkur hér i hafinu. Við hljótum að rcyna að vinna að þvi að það sé dreKÍð úr honum með KaKnkvæmum hætti. Við Ketum látið rödd okkar heyrast um það efni.“ Hér drepur utanríkis- ráðherra á kjarna máls- ins. UaKnsemi afvopnun- ar byKKist á KaKn- kvæmni. Ok í samninK- um við Sovétbiökkina þurfa Vesturveldin að koma fram sem sterk heild. ekki veikar eininK- ar. Skipting þjóðartekna/ skattheimta Eftir þvi sem ríkis- valdið tckur meira til sin af þjóðartekjum hverju sinni — um skattheimtu hverskonar— eftir þvi verður minna eftir til ráðstöfunar hjá almenn- intn <>K atvinnuvoKum. Skattastefna á hverri tið er þvi afKerandi kjara- atriði. sem ekki hefur vcrið næKur Kaumur Kefinn. Skattheimta ríkisins á viðreisnarára- tuKnum. 1960—1970, var lenKst af 21—22% sem hlutfall af þjóðar- framleiðslu. Þetta hlut- fall var komið í 27,6% 1979 <>k hefur frekar hækkað en lækkað siðan. Það er ekki aðeins að beinir skattar til rikis- ins hafa hækkað hvert citt sinn sem vinstri stjórn sezt á valdastóla. heldur búa Reykvík inKar nú að hærri Kjöld um til sveitarfélaKs síns, ha'ði útsvörum ok fast eÍKnaKjöIdum. en fólk i þeim náKrannabyKKðum er lúta stjórn sjálfstæð ismanna. En stærstur er þó hlutur skattheimt- unnar i óbeinum skött- um: tollum, vöruKjöldum <>K söluskatti. Hér skulu nefnd tvö afKerandi dæmi um þessa óbeinu skatt- heimtu. þ.e. verðþætti stjórnvaida i nauðsynj- um almenninKs: • Ekki Kera allir sér ljóst að 42,5% þess raf- orkuverðs, sem þeim er Kert að Kreiða. er skatt- ur til ríkisins. Ofan á verð dreifinKaraðila raf- orku leKKur ríkið 23,5% söluskatt ok 19% verð- jöfnunarKjald. samtals 42,5%. Ekki drýKÍr sá skatturinn ráðstöfun- arfé heimilanna. • Opinber Kjöld í benzinverði eru aðalleKa þrenns konar: aðflutn- inKsKjald. benzinKjald <>K söluskattur, sem hækka i krónutölu hvert eitt sinn sem benzfn hækkar á heimsmarkaði. Þessi Kjöld nema hvorki meira né minna en 54,5% af útsöluverði. Enn bæt- ist við bankakostnaður, leyfisKjald. vöruKjald <>k landsútsvar. samtals 1,5%. Ulutur skattheimt- unnar er rúmleKa helm- inKur verðsins — eða um 56%! Skattheimta er eðli- leKur hlutur. Það þarf hinsveKar að setja þak á hana. setja henni mörk um hlutfall af þjóðar- framleiðslu eða þjóðar- tekjum. Ríki <>k sveitar- félöK eÍKa að sníða sér stakk eftir eyðslu ok framkvæmdum með hliðsjón af stærð þjóðar- teknanna hverju sinni en KanKÍ ekki sifellt á hlut almenninKs <>k at- vinnuveKa. hvernÍK sem árar i þjóðarbúskapn- um. 1 i I I < i \ Sænskir stólar étnt&k ' * v. _ æ > r Formfögur finnsk furuþúsgögn Fjölbreytt úryal af furuhúsgögnum ■*! I ■■ BH ■■ I ' «■ Art. mr. Ji -himttUiV*-# fW&rjf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.