Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.08.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1981 43 OSRAM OSRAM OSRAM Heildsölubirgðir: Jóh. Ólafsson & Co. h.f., 43 Sundaborg 13, 104 Reykjavík — sími 82644. gefst ykk- i , gód!r hálsat. kos '. r é aö læra t lítinn, einfaldan sérlega skemmti- legan dans, sem, bttt heitiö HOLL YW00DDANS og hefur hann verió saminn sérstakleyí fyrir Holly i Það er enginn ann- ar en hann JÓN STEINAR sem kennir gestum okkar dans- inn. Og hér sjáid þiö hann Jón Steinar dansa á superdansgólt- inu í Hollywood. HOLIDAY IN PARADISE GOOMBAYDANCE BAND í kvöld veröur kynnt ídiskótekinu hljómskífa meö langvinsælustu danshljómsveit Evrópu í dag, Goombay Dance Band. Lagiö „Seven Tears“ er aðeins eitt af fjölmörg- um góöum lögum á þessari plötu sem verður leikin sundur og saman í j kvöld, og hver veit nema I fólkiö fái sér Hawai- sveifludans í takt viö tóninn eða bregöi jafn- vel fyrir sig magadansi. KOMDU AÐ DANSA í H0LLUW00D í KVÖLD InnláiiMviÖNkipti Irið til lánwviöwkiptn BÍINAÐARBANKI ÍSLANDS í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OÐAL i alfaraleiö Dansk-islenska hljómsveitin vakti óskipta athygli á þriðjudagskvöldið síöasta. Þá voru þeir gestir okkar og léku í Hlöðunni. Þeir mæta aftur í kvöld dg spila af fídonskrafti frá kl. 22.30—23.30. Missið ekki af þessari frábæru hljómsveit. Brandarabankinn Spakmæli dagsins: Svo dansar hver, sem hann hefur tssr til. Enn er Hafnfiröingabrandari: Hafiöi heyrt um Hafnfiröinginn sem fór á bókasafnið í Hafnarfiröi og fékk lánaöa aöra bókina. Degi síöar kom hann aö skila henni, sagöist hafa lesiö 3 blaösíöur, en gefist þá upp, því þaö voru alltaf nýjar persónur aö koma til sögunnar. í Ijós koma aö hann haföi, fyrir mistök, fengiö símaskrána.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.