Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 í DAG er þriöjudagur 8. september, MARÍUMESSA hin síöari, 251. dagur árs- ins 1981. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 01.06 og síö- degisflóð kl. 13.59. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.30 og sólarlag kl. 20.19. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 21.07. (Almanak Háskólans.) Ég á úr tvennu vöndu aö ráöa: Mig langar til að fara héðan og vera meö Kristi, því aö þaö er miklu betra en yðar vegna er það nauösyn- legra, að ég haldi áfram að vera í líkamanum. (Filip 1, 23.) KROSSGATA LÁRÉTT: - t. á húsi. 5. hloma. fi. starf. 7. horúandi. 8. ýlírar. II. fullt tuniíl. 12. missir. 11. harma- kvoin. lfi. har siikum. LÓÐRÉTT: - 1. vospu. 2. frjo- samur. 3. íukL 1- krydd. 7. hoiúur. 9. maitra. 10. sÍKadi. 13. hlási. 15. ósamsta'Air. LAUSN SÍÐDSTII KROSSíáTlJ: LÁRÉTT: - 1. lavísa. 5. 11. fi. hásana. 9 hra. 10. ón. 11. an. 12. onn. 13. laut. 15. XII. 17. Kaurar. LÓDRÉTT: - 1. luhhaloK. 2. vísa. 3. ila. 1. apanna. 7. árna. 8. nón. 12. otir. H. uxu. lfi ia. FRÉ-TTIR ~ 1 í fyrrinótt. saKÓi Veðurstof- an í KarmorKUn, fór frostið nióur i mínus 5 stÍK norður á Staðarhóli í Aðaldal, on uppi á hálcndinu. á Grímsstiiðum, varð frostið fi stÍK- — Hér í Roykjavík var Ira stÍKa hiti um nóttina ok úrkoman svo lítil að hún mældist ckki. Var royndar hvorKÍ toljandi úrkoma um nóttina. — Veð- urstofan saKði i spárinn- KanKÍ að voður myndi hlýna um landið sunnan- ok vcstan- vort. Þoss má svo K<*ta að á sunnudaKÍnn var stilskin hér í hænum í rúmleKa klukkustund. Maríumessa hin síðari er í dag, messa til minningar um Maríu mey. Að kaþólskri trú er 8. september fæðingardag- ur Maríu, segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. Fyrsti snjórinn féll hér í fjallahringnum kringum Reykjavík aðfaranótt laugar- dagsins. Var það í Hengilinn sem var grár af nýföllnum snjó, til að sjá, héðan úr Reykjavík. Félagsstarf aldraðra í Kópa- vogi efnir í dag kl. 12 á hádegi til hádegisverðar að Hamra- borg 1. ARÍMflD MEILL4X lljónahand. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni Sigríður llanna Einarsdóttir og Samúol Ingi Þórarinsson. — Heimili þeirra er að Vitastíg 17 Bol- ungarvík. (Stúdíó Guðmund- ar.) J-KRÁ HÖFNINNt__________; A sunnudaginn kom Grund- arfoss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Langá kom frá útlöndum, Írafoss lagði af stað til útlanda og Vcla kom úr strandferð. Þá kom dansk- ur sjómælingabátur, Martin Knudson. Urriðafoss kom frá útiöndum. Þá fór Saga á ströndina, Eldvik fór og Litlafcll kom af ströndinni. I gær kom Kyndill úr ferð á Þossir krakkar ofndu til hlutavcltu til ÚK«ða fyrir Styrktar- fél. lamaðra ok fatlaðra ok sðfnuðu þau rúmloKa 200 krónum til félaKsins. — Krakkarnir heita Fjóla S. Skillman. Lóa Björk Jóelsdóttir ok BjörK MaKnúsdóttir. ströndina og fór samdægurs aftur. Eyrarfoss var væntan- legur að utan í gær og í dag er SeÍávæntanleg frá útlöndum. Togarinn Bjarni Bencdikts- son er væntanlegur inn af veiðum í dag og til löndunar. Þá er Freyfaxi væntanlegur í dag. | AHEIT QG C3JAFIR Áhoit á Strandarkirkju af- hont Mbl.: N.N. 3, N.N. 10, H.Á. 10, Á.Á. 10, Hanna Ólafsdóttir 10, G.G. 10, H.K. Eyrarbakka 10, R.í. 10, Rúna 10, N.N. 10, Jón G. Jónsson 10, K.M.J. 10, Ný frímerki Póst- og símamálastjórnin hefur nú tilkynnt næstu frimorkjaútgáfur. — Það er í fyrsta lagi frimcrki, sem Kefið er út í tilcfni af alþjóðaári fatlaðra ok ber það einkunnaroróin: Fullkomin þátttaka ok jafnrétti! Frí- merkið er marglitt ok verðKÍldi 200 aurar. — Hitt frímorkið or með mynd af jarðstööinni SkyKKni, en hún var tekin í notkun fi. októhor 1980 _og þar moð náð nýjum afanga í söku fjarskipta á íslandi“, scKÍr í fréttatilk. Einnig það frimorki er marKlitt ok vorðgildi þess 500 aurar. — Útgáfudagur frimorkjanna vorður 29. septem- bor nastkomandi. Þröstur Magnússon teiknaði frímerk- in. Þau eru prentuð oftir sólprentunaraðforð suður í Sviss. Stendur ekki þarna einhversstaðar að maðurinn lifi ekki á einu saman hrauði. Friðjón minn, og að gjalda beri keisaranum það sem keisarans er, — ha? Kvold-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 4 september til 10. september, aö báöum dögum meötöldum, er sem hér segir: I Lyfjabuð Breiðholts. En auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gongudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-^21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230 Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- mgar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstoðmm á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 7. septemb- er til 13 september aö báöum dögum meötöldum, er í Stjornu Apoteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum ápótekanna 22444 eóa 23718 Hafnarfjoröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik Keflavikur Apótek er opió virka daga til kl. 19. A laugardögum kl 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. * Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfm (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnartiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13“16 Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9— i9, — Útibú: Upplýsingar wn opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóómmjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudapa kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a. sími aóalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Emars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Arna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. ’ 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin i Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar- daga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7-30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.