Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 17 ■■ ■I steinprýði Smiðshöföa 7, gengið inn frá Stórhöföa, sími 83340 Saltf iskur og enn betra líf eftir Þorstein Jóhann- esson formann SIF Enn á ný kveður frú Jóhanna Tryggvadóttir sér hljóðs um salt- fisksölumál í Morgunblaðinu 5. sept. sl. Fer frúin geyst eins og fyrri daginn og heggur ótt og títt á báðar hendur. í grein hennar er þó ekkert nýtt. Flest þau atriði sem þar eru tíunduð hafa áður komið fram í greinum hennar. Fyrir þá sem til fisksölumála þekkja er greinin tæpast svara- verð sakir ótrúlegrar fákunnáttu frúarinnar um þessi mál. En málefni öll, er starfsemina varða". Núverandi viðskiptaráðherra, Tómas Árnason, hefur gert sér far um að kynna sér þessi mál. Hann byggir á þekkingu og reynslu, þegar hann hafnar ítrekuðum umsóknum Jóhönnu Tryggvadótt- ur um útflutningsleyfi, jafnvel í blóra við vilja annarra ráðherra. Jóhanna Tryggvadóttir sakar SÍF um að vera stöðnuð þvingun- arsamtök og hafa verið til óþurft- ar þau 50 ár sem þau hafa starfað. Með þessari fullyrðingu er ekki aðeins vegið að SIF, heldur einnig öllum saltfiskframleiðendum í landinu. Trúi því hver sem vill, að saltfiskframleiðendur séu svo MORGl'NBl.AOU). LAUGARt>AOGB 5 SF.PTKMBF.R IMU eftir Jóhiinnu Tryggvadóttur Bjarnaaon ,UM #r »ltíi»kur- u««> •UMR I Solku Volku Cnpi. ult- fiakurinn rr «.t.» nitempínri 1» lenskri k«*»««u en n«t nnnn* ÞriU fyrir frnmfnnr und»n«rn« ,r i verslunum i Portú«nl «r i þrr fjirfnlt kierra vertt «n út nutnin«»vrr« k»ns «r Þritt fynr þ» vrrkun »rm ««r» er i n.knum i Portú«»l o« milliltúi. þi «r kér um o« >mi»«luvrr*i riUnini 0« kvert frr þr«u mi.munur’ Ekk' “lE-nd* Hvaö Kfnjíur á? Vift»kipt»ri«h«rr» l«yf#i m vrnda Grikkjuin tilr»un»»riK SALTFISKUR OG BETRA LÍF Grikklands- samningur Tilr.unavndinK 100 km«t v»r a« »l«nn 10 irl««a lUrtumM „Solusamtok. sem rkkl skila Iramlelðend ««.amninK um þelm penlngum « i«ur .»««' fyrir þeirra aíurð til að °* útgerð ok verkun beri 1» suroumn .... «rf.kt «^» SÍK. Keta ekkl UlÍHt SlF v»r rkki Irnji •« kom»»t haKsmunasHmtoK. nrld .kj«i Í riftuneytinu o« dr«i u|, þvinKunarsamtök; ■*.í."tt.''liííi"IS úrrll I lýftrriinþjólllr- I kcirra vrrt vien kmrr. rn lagi. HverS VegnB f«r ég f* '0!ir ekki ta kifæri til að H«im.ultt nftl? Hvftft (i.mannanna MatthiaMr óttBMt einokunin?" aaon.r o« Grir. Gunnnn-_______________________ ....... .... jn eftir þrji di_ o« hrfur INTF.RPOI. upplytt »4 kann »»r kyrfitaa falinn i flu» vrlli I tloltandi o rlfnar af dropinn holar steininn. Til eru þeir menn hér á landi sem eru tilbúnir að trúa gífuryrðum af því tagi sem Jóhanna Tryggvadóttir hefur tamið sér. Það virðist vera orðin lenzka að ráðast á stórfyr- irtæki á íslandi og saka þau um dugleysi og jafnvel spillingu. Hér er um þjóðhættulega starfsemi að ræða, sem getur spillt mörkuðum og áliti erlendis. Markaðir íslendinga fyrir sjávar- afurðir eru afar viðkvæmir eins og dæmin sanna. Opinská umræða um þessi mál er ekki alltaf skynsamleg, þegar átt er við harðvítuga erlenda keppinauta. Lög SIF gera ráð fyrir að leitað sé „samstarfs við stjórnvöld landsins um verðlagsmál og þau Gert við skóna meðan beðið er SKÓVINNUSTOFA Sigurbjörns Þorgeirssonar að Háaleitisbraut 68 í Austurveri hefur nýlega fengið mjög fullkomnar vélar til allra skóviðgerða. Nú býður skóvinnustofan þá þjónustu, að viðskiptavinurinn getur beðið í nokkrar mínútur meðan viðgerð fer fram, hvort sem „Trúi því hver sem vill, að saltfiskframleiðend- ur séu svo skyni skroppnir, að þeir láti nokkra kontorista í Reykjavík pretta stjórn SÍF og alla framleiðend- ur ár eftir ár“ mikið og raun ber vitni fyrst og fremst vegna hárra markaðs- verða, sem SIF hefur tekizt að semja um. Þessar staðreyndir svara e.t.v. betur en mörg orð þeim skætingstón og útúrsnúning- um sem fram koma í greinum Jóhönnu Tryggvadóttur. Jóhönnu er tíðrætt um að SÍF séu einokunarsamtök. Með því á hún við, að allir íslenzkir salt- fiskframleiðendur hafa frá stofn- un samtakanna, árið 1932, talið hag sínum bezt borgið með þátt- töku í SÍF, sem eru frjáls samtök fiskframleiðenda. SÍF er ekki ein- okunarfyrirtæki, enda á það í harðvítugri samkeppni við einkum Norðmenn, Færeyinga og Kanada- menn á öllum mörkuðum. Hingað til hefur hugtakið einokun verið notað þegar aðeins einn seljandi er á markaðnum. Okkar sam- keppnisþjóðir hafa horft með öf- undaraugum á skipulag fisksölu- mála Islendinga og hafa ítrekað reynt að koma á sama fyrirkomu- lagi hjá sér. Jóhanna Tryggvadóttir heldur því fram að SÍF hafi selt 3642,3 tonnum meira á síðasta ári en 20.000 tonna samningur við Portú- gal hljóðaði upp á. Orðrétt segir hún: „Þessi viðbót eyðilagði minn góða samning og er viðskiptaráð- herra einn ábyrgur fyrir því.“ Endemis vitleysa. Útflutningur- inn á síðasta ári til Portúgal var 22.682 tonn, þar af var útflutning- urinn á blautverkuðum þorski 19.575,35 tonn. Að öðru leyti skipt- ist útflutningurinn þannig: 435,85 tonn fóru til að ljúka við samning- inn frá 1979; 499 tonn af þurrkuð- um úrgangsfiski keyptu Portúgal- ir sérstaklega; flattur og saltaður fiskur af öðrum tegundum en þorski (ufsi, langa og keila) var samtals 2.171,8 tonn. Þessar teg- undir eru á nokkuð lægra verði en saltþorskur, enda er ekki markað- ur fyrir þessar vörur annars staðar en í Portúgal. Þetta hefur vafalítið ruglað frúna eitthvað í ríminu við reiknikúnstirnar. Aðaltilefni skrifa Jóhönnnu Tryggvadóttur að þessu sinni virð- ist vera að þrýsta á stjórnvöld til að fá útflutningsleyfi fyrir 10— 20.000 tonnum af smáfiski af 3. gæðaflokki til Grikklands. Heild- arinnkaup Grikkja af saltfiski eru um 8000—9000 tonn á ári og aðeins brot af því magni er af 3. gæðaflokki. íslendingar hafa náð síðustu ár 50—60% markaðshlut- deild á gríska markaðnum. Heildarframleiðsla íslendinga á smáum saltfiski af 3. gæðaflokki var á síðasta ári aðeins um 1100 tonn og verður sennilega minni á þessu ári vegna aukningar í skreiðarverkun. Á þessar stað- reyndir hefur Jóhönnu áður verið bent, en hún hlustar ekki á rök eða vinsamlegar ábendingar sér fróð- ari manna. Lokaorð Það sætir furðu að Jóhanna Tryggvadóttir skuli endalaust halda áfram sömu rógskrifum um SÍF og viðskiptaráðuneytið. Vitað er, að hún hafði aldrei möguleika á að fá innflutnings- leyfi á saltfiski í Portúgal. Ennfremur ætti hún að vita, að ekki eru möguleikar á framleiðslu á nema örlitlu broti af þeim stærðar- og gæðaflokkum sem hún hyggst selja til Grikklands og því síður eru möguleikar við núver- andi heimsmarkaðsverð á stór- aukinni neyzlu í Grikklandi. En engu að síður, ráðherra skal stefnt fyrir Landsdóm og rann- sóknarréttur settur um starfsemi SÍF. Hver er tilgangurinn? Hvaða hagsmunir eru í húfi? Þorsteinn Jóhannesson Form. SÍF. skyni skroppnir, að þeir láti nokkra kontórista í Reykjavík pretta stjórn SÍF og alla framleið- endur ár eftir ár. I skjóli hvaða áróðursmanna um íslenzka lög- sögu og hagsmuni ætlar þessi kona að telja þjóðinni trú um, að allir þeir menn, sem um saltfisk- sölumál hafa fjallað í 50 ár, ráðherrar, ráðuneyti og fjölmarg- ir aðrir hafi verið óþjóðhollir menn. Árleg meðalframleiðsla salt- fisks áratuginn 1970—’79 var 40.210 tonn. Á síðasta ári varð framleiðsian hin mesta í nær 30 ár, eða samtals 52 þús. tonn. Nú í ár stefnir í enn meiri framleiðslu saltfisks, eða um 60 þús. tonn. Framleiðslan hefur aukizt jafn- um er að ræða, venjulegar skóvið- gerðir eða sjúkraskóviðgerðir. Myndin hér að ofan var tekin eftir breytingarnar og á henni sjást Sigurbjörn Þorgeirsson, Jón- ína dóttir hans, eini kvenskósmið- urinn á íslandi, og Gunnar Rúnar Magnússon, eiginmaður hennar. (FréttatilkynninK.) llthlKAWÍ I II IlfNIH WTT? Þeim er aiuit mii hú§ið sitt oo iftota Thoroieal Thoroseal er sementsefni sem borið er á hús, það fyllir og lokar steypunni, en andar án þess að hlevpa vatni i gegn. Thoroseal er vatnsþétt og hefur staðist íslenska veðráttu, það flagnar ekki og vamar steypuskemmdum. Thoroseal er til í mörgum liturn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.