Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 26 Hvernig kemur liðunum til með að ganga í ensku deildinni? >0 %. Enska >0 %. vj#' knattspyrnan v ENSKA knattspyrnan er komin á fulla ferö. Margt bendir nú til þess að keppnin í deildinní veröi mun jafnari en oft áöur. Mörg óvænt úrslit hafa þegar orðiö í fyrstu þremur umferöunum. Hér á eftir skulum við líta á ensku íiðin og sjá hverjir eru nú framkvæmdarstjórar liðanna, hvaöa leikmenn hafa verið keyptir og hverjir hafa veriö seldir. Jafnframt spáum viö um í hvða sætum liðin veröa. • Liverp<K)I ojí WBA reyna vafalaust að >{era betur í vetur en síðasta keppnistímabil. WBA hafnaði í þriðja sætinu oií í?at vel við unað, en Liverpool varð að láta sér lynda 5. sætið. t>að eru Graeme Souness og John Wile sem bítast um knöttinn. Arsenal f'ramkva'mdastjóri: Terry Neil (júlí 1976). 3. sæti síðasta keppnistímahil. Keypt: Engan. Selt: Frank Stapleton til Manch. Utd. fyrir 1.1 milljún punda. Ath. Miðvörðurinn Willy Young er á sölulista, Alan Sunderland einnig sagður óána-gður. Hins vegar hefur David O'Leary endurnýjað samning sinn til tveggja ára. Spá Mbl. 3. sæti. Aston Villa Framkva'mdastjóri: Ron Saund- ers (júlí 1971). I. sa-ti síðasta keppnistímabil. Keypt: Andy Blair frá Coventry fyrir 300.000 pund. Selt: Engan. Ath. Voru með ísraelsmann nokkurn. Iladde Moshe Sinai. til reynslu um tíma. en sáu ekki ástæðu til að festa kaup á honum. Spá Mbl. 4. sæti. Birmingham Framkvæmdastjóri: Jim Smith (mars 1977). 13. sæti síðasta keppnistímabil. Selt: Alan Ainscow til Everton fyrir 250.000 pund og Keith Bertchin til Norwich fyrir 200.000 pund. einnig nýlega Joe Gallacher til Wolverhampton. Keypt: Ton Van Mierlo og Bud Brocken frá hollenska liðinu Willem 2. Kostuðu þeir saman 270.000 pund. Ath. Litlu munaði að Archie Gemmell yfirgæfi félagið. en á síðustu stundu tókst að narra hann til þess að vera eitt ár enn. Ætlaði hann að taka að sér 4. deildarliðið Halifax. Ilefði hann þar með orðið eftirmaður Gcorge Kirby. Spá Mbl. 17. sæti. Brighton Framkvæmdastjóri: Mike Bailey (nýráðinn). 19. sæ-ti síðasta keppnistímabil. Selt: Mark Lawrenson til Liver- pool. John Gregory til QPR, Brian Horton til Luton og Peter O'Sullivan til Fulham. Keypt: Jim Case frá Liverp<K>l og Tony Grealish frá Orient. Ath. Einhverjar erjur eru sagðar hafa verið á bak við tjoldin hjá Brighton og af þeim sökum hætti síðasti framkvæmdastjóri, Alan Mullery. Gæti gengið illa ef ófriður ríkir enn. Spá Mbl. 13. sæti. Coventry Framkva'mdastjóri: Dave Scxton (nýráðinn). 16. sa'ti síðasta keppnistímahil. Selt: Mick Ferguson til Everton, Andy Blair til Aston Villa og Gerry Bannister til Sheffield Wednesday. Keypt: Engan. Ath. Dave Sexton er að lcita að nýjum leikmönnum og fyrrum lærisveinar hans hjá Manchester Utd.. þeir Kevin Moran, Mike Duxbury og Jim Nlcholl hafa allir verið orðaðir við Coventry, hvað svo sem úr verður. Spá Mbl. 14. sæti. Everton Framkva'mdastjori: Iloward Kendall (nýráðinn). 15. sæti siðasta keppnistimabil. Selt: Bob Latchford til Swansea. John Gidman til Manchester Utd, Garry Megson til Sheffield Utd. on Imre Varadi til Newcastlc. Keypt: Mick Thomas frá Man- chester Utd. Alan Biley frá Der- by, Alan Ainscow frá Birming- ham. Mick Ferguson frá Co- ventry, Jim Arnold frá Black- burn og Neville Southamll frá Bury. Ath. Aðkeyptu leikmennirnir utan Mick Thomas kostuðu sam- tals 1325.000 sterlingspund. Thomas fékkst hins vegar í skipt- um fyrir John Gidman. auk þess sem Everton reiddi fram 50.000 pund á milli. Kendall verður liðinu því dýr „stjóri“ hvort sem Everton gengur vel eða illa í vetur. Spá Mbl. 9. sæti. I TOWN • F'C 1 Ipswich Framkvæmdastjóri: Bobby Rob- son (janúar 1969). 2. sæti siðasta kcppnistímabil. Keypt: Engan. Selt: Engan. Ath. Annað tveggja 1. deildar liða sem hvorki hafa keypt eða selt leikmenn. Astæðan fyrir þvi að liðið náði ekki sigri i 1. deild á síðasta keppnistímabili var talin sú. að leikmannakjarni liðsins væri og þröngur. þ.e.a.s. ekki væru til leikmenn til skiptanna þegar fastamenn féllu úr vegna meiðsla. Sama vofan ga-ti þvi grúft sig yfir Ipswich i vetur. Spá Mbl. 1. sæti. Leeds Framkvæmdastjóri: Alan Clarke (nóvember 1980). 9. sæti siðasta keppnistímahil. Selt: Engan. Keypt: Peter Barnes frá WBA og Frank Grey frá Notthingham Forest. Ath. Tony W<K>dcock var um tíma korninn með annan fótinn frá Köln til Leeds. en da*mið gekk ekki upp er á reyndi. Spá Mbl. 12. sæti. Liverpool Framkvæmdastjóri: Bob Paisley (júli 1974). 5. sa'ti síðasta keppnistímabil. Selt: Jim Case til Brighton. Ray Clemence til Tottenham og Colin Irwin til Swansea. Keypt: Mark Lawrenson frá Brighton og Craig Johnstone frá Middlesbrough. Ath. Heyrst hefur, að Mark Lawrenson. sem talinn er mið- vörður-á heimsmælikvarða, verði teflt fram í stöðu vinstri bakvarð- ar ok hetja Liverp<K(I frá úrslita- leiknum i Evrópukeppni meist- araliða, Alan Kennedy, fylgist með leikjum Liverpool frá vara- mannabekknum. Þessu verður þó ekki trúað fyrr en tekið verður á. Spá Mbl. 5. sæti. Manchester City Framkva'mdastjóri: John Bond (október 1980). 12. sa'ti síðasta keppnistímabil. Selt: Steve McKenzie til WBA. Keypt: Martin O'NeiI frá Nor- wich. Ath. Bond hefur gengið ömurlcga á leikmannamarkaðinum i sumar og haust. gert tilboð í hvern leikmanninn af iiðrum <>« séð siðan af þeim til annara félaga. Síðasta hálmstráið er Bryan Robson hjá WBA. en Bond getur þó varla yfirboðið nágrannana Manch. Utd., sem eru sagðir í þann mund að bjúða WBA 2,1 milljón punda fyrir Robson. Spá Mbl. 10. sæti. Ilinir sterku leikmenn Ipswich. John Wark í miðju og Hollendingarnir Frans Thijssen og Arnold Muhren.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.