Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 25 elli eftir gróft brot á Ómari LjÓNin. SÍKuriioir. Víkingar sluppu með skrekkinn. Þrátt fyrir þunga sókn tókst Eyjamönnum ekki að jafna, sigur Víkings var í höfn og þeir fögnuðu innilega. Víkingar sýndu einr. sinn al- besta leik í sumar, þó 10 væru. Allir börðust af krafti, frá aftasta manni til fremsta manns. Það var liðinu mikill styrkur að Diðrik Ólafsson lék með að nýju. Varnar- leikur liðsins var mjög sterkur. Helgi Helgason batt vörnina vel saman. Þeir Ómar Torfason og Jóhannes Bárðarson skiluðu hlut- verkum sínum vel og auk þess var Ómar virkur að byggja upp sókn- arlotur liðsins. Þórður Marelsson og Magnús Þorvaldsson voru sterkir bakverðir. Gunnar Gunn- arsson var mjög virkur á miðjunni og þá kom Aðalsteinn á óvart með góðum leik. Lárus Guðmundsson skapaði ávallt hættu frammi en hann og Ómar voru bestu menn liðsins. „Við lékum okkar þriðja úrslita- leik á einni viku. Það einfaldlega var of mikið, þreyta sat í strákun- um og þeir náðu aldrei upp sömu baráttu og snerpu og gegn Val og Fram,“ sagði Kjartan Másson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn. Eyja- menn náðu aldrei upp sömu bar- áttu og gegn Fram og Val á dögunum, þreyta virtist sitja í leikmönnum. Þeir töpuðu flestum návígjum gegn baráttuglöðum Víkingum, svo og skallaboltum. Eyjamenn náðu aldrei að sýna sínar réttu hliðar, allir voru undir sömu sök seldir. 1. deild íslandsmótsins: ÍBV Víkingur 1—2. Mörk Víkings skoruðu Ómar Torfason á 54. mínútu og Lárus Guðmundsson á 78. mínútu. Ómar Jóhannsson skoraði mark ÍBV á 12. mínútu. Heimi Karlssyni var vísað af velli á 25. mínútu. Eyjamennirnir Ómar Jóhannsson, Kári Þorleifs- son og Ingólfur Sveinsson fengu áminningu. H.Halls Unglingakeppni FRÍ: íris setti ísl.met í spjótkasti kvenna Unglingakeppni FRÍ i frjálsum íþróttum fór fram í Laugardal um síðustu helgi. Keppni var mjög skemmtileg og spennandi i flestum greinum. Unglingarnir náðu ágætum árangri og margir efnilegir unglingar kepptu á mótinu sem fór vel fram. Stigahæstu einstakl- ingar í hverium flokki urðu þessir: í drengjaflokki varð Stefán Þór Stefánsson ÍR stigahæstur, sveinaflokki Páll J. Kristinsson UBK, piltaflokki Árni Árnason UMSE, stúlknaflokki Ilelga Halldórsdóttir KR og í telpnaflokki urðu jafnar Kristin Halldórsdóttir KA og Anna Bjarnadóttir UMSB. Nokkur met voru sett í keppn- inni. Arnar Kristinsson KA setti met í strákaflokki í 200 m hlaupi 12 ára og yngri. Hljóp vegalengd- ina á.26,8 sek. og jafnframt í 400 metra hlaupi, 59,3 sek. Arnar er mikið hlauparaefni. Hann sigraði í þremur greinum í mótinu. íris Grönfeldt ÍR setti nýtt ísl.met í spjótkasti, kastaði 47,24 metra. Gott afrek. Þá setti Geir- laug Geirlaugsdóttir Ármanni nýtt telpna-, meyja- og stúlkna- met í 100 metra hlaupi. Hljóp á 12,0 sek. Gyða Steinsdóttir HSH setti nýtt telpnamet í 800 metra hlaupi, hljóp á 2:25,8 sek. Úrslit í unglingakeppni FRÍ urðu þessi: DRENGJAFLOKKOR: 100 m sek. 1. Kristján Harðarson UBK 11,1 2. Guðni Sigurjónsson UBK 11,1 3. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 11,4 4. Hafsteinn Þórisson UMSB 12,3 200 m sek. 1. Guðni Sigurjónsson UBK 23,4 2. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 23,5 3. Kári Einarsson USAH 24,7 100 m sek. 1. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 52,2 2. Guðni Sigurjónsson UBK 52,6 800 m mín. 1. Gunnar Birgisson ÍR 2:04,4 2. Guðni Sigurjónsson UBK 2:05,5 3. Ingvi Karl Jónsson HSK 2:07,9 4. Einar Sigurðsson UBK 2:12,3 Gestur Jóhann Einarsson USVH 2:06,6 1500 m mín. 1. Gunnar Birgisson ÍR 4:20,4 2. Einar Sigurðsson UBK 4:24,8 3. Jóhann Sveinsson UBK 4:28,6 4. Eggert Kristjánsson HSH 4:36,0 3000 m mín. 1. Einar Sigurðsson UBK 10:14,0 110 m grindahlaup sek. 1. Stefán Þór Stefánsson ÍR 15,5 Langstökk m 1. Kristján Harðarson UBK 6,75 2. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 6,41 3. Guðmundur Engilbertsson USVH 5,82 Hástökk m 1. Hafsteinn Þórisson UMSB 1,95 2. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 1,95 3. Kristján Harðarson UBK 1,90 Stangarstökk m 1. Hafsteinn Þórisson UMSB 3,10 2. Magnús Gíslason HSK 3,10 3. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 2,80 4. Ingvi Karl Jónsson HSK 2,60 Þristökk m 1. Guðmundur Engilbertsson USVH 12,73 2. Jón Árnason UNÞ 12,67 3. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 12,10 Kúluvarp m 1. Gísli Kristjánsson UDN 13,50 2. Hermundur Sigmundsson ÍR 12,84 3. Guðni Sigurjónsson UBK 12,14 Spjótkast m 1. Jakob Kristinsson USVS 51,99 2. Gísli Kristjánsson UDN 51,28 3. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 49,32 4. Guðni Sigurjónsson UBK 39,35 Kringlukast m 1. Hermundur Sigmundsson ÍR 34,82 2. Gísli Kristjánsson UDN 34,54 3. Kristján Kristjánsson UNÞ 31,02 SVEINAFLOKKUR: 100 m sek. 1. Einar Gunnarsson UBK 11,6 2. Páll J. Kristinsson UBK 11,8 3. Samúel Eyjólfsson HSK 12,1 4. Guðmundur R. Sigfússon ÍR 12,1 5. Hreiðar Gíslason FH 12,5 200 m sek. 1. Einar Gunnarsson UBK 24,4 2. Páll J. Kristinsson UBK 25,0 3. Guðmundur R. Sigfússon ÍR 25,3 400 m sek. 1. Hjalti Halldórsson UNÞ 55,7 2. Einar Gunnarsson UBK 55,9 3. Guðmundur R. Sigfússon ÍR 56,6 4. Guðjón Eggert Einarsson HSK 57,7 800 m mín. 1. Logi Vígþórsson UMSB 2:17,0 1500 m mín. 1. Már Mixa ÍR 4:54,8 100 m grindahlaup sek. 1. Sigurjón Valmundsson UBK 15,3 2. Páll J. Kristinsson UBK 15,3 3. Logi Vígþórsson UMSB 16,5 Langstökk m 1. Aðalsteinn Garðarsson HSK 5,82 2. Páll J. Kristinsson UBK 5,70 3. Guðbrandur Reynisson UMSB 5,68 4. Þorbjörn Guðjónsson UMSB 5,63 5. Einar Gunnarsson UBK 5,47 Hástökk m 1. Páll J. Kristinsson UBK 1,80 2. Þorbjörn Guðjónsson UMSB 1,70 3. Aðalsteinn Garðarsson HSK 1,65 4. Auðunn Guðjónsson HSK 1,60 Gestur: Gunnlaugur Grettisson ÍR ' 1,60 Stangarstökk m 1. Andrés Guðmundsson HSK 2,70 2. Logi Vígþórsson UMSB 2,60 3. Arnþór Sigurðsson UBK 2,50 4. Haraldur Olafsson UBK 2,40 Spjótkast m 1. Björgvin Þorsteinsson HSH 51,12 2. Eggert Marinósson UNÞ 44,46 3. Garðar Vilhjálmsson UÍA 38,76 Kringlukast m 1. Andrés Guðmundsson HSK 36,44 2. Garðar Vilhjálmsson UÍA 33,62 3. Þorbjöm Guðjónsson UMSB 31,12 4. Þorsteinn Einarsson USVH 29,20 5. Auðunn Guðjónsson HSK 26,22 Kúluvarp m 1. Garðar Vilhjálmsson UÍA 13,00 2. Þorbjörn Guðjónsson UMSB 12,17 3. Björgvin Þorsteinsson HSH 12,15 4. Gunnar öm Rúnarsson UBK 10,74 PILTAFLOKKIJR: 100 m sek. 1. Arnór Sigurvinsson UDN 12,5 2. Ragnar Stefánsson UMSE 12,6 3. Valdimar Bragason HSS 12,6 Gestir Árni Árnason UMSE 12,9 og Arnar Kristinsson KA 13,1 200 m sek. 1. Ragnar Stefánsson UMSE 26,0 2. Árni Árnason UMSE 26,5 3. Arnar Kristinsson KA 26,8 nýtt met í strákafl. (12 ára og yngri) 4. Helgi F. Kristinsson FH 27,5 100 m sek. 1. Árni Árnason UMSE 59,1 2. Arnar Kristinsson KA 59,3 nýtt met í strákaflokki 3. Helgi F. Kristinsson FH 61,5 800 m mín. 1. Arnar Kristinsson KA 2:23,8 2. Árni Árnason UMSE 2:26,0 3. Helgi F. Kristinsson FH 2:27,3 4. Kristján Frímannsson USAH 2:28,8 100 m grindahlaup sek. 1. Ragnar Stefánsson UMSE 16,8 2. Freyr Bragason UMSB 18,9 3. Aðalsteinn Símonarson 22,3 Hástökk m 1. Kristján Frímannsson USAH 1,70 2. Freyr Bragason UMSB 1,60 3. Jón B. Guðmundsson HSK 1,55 4. Hrólfur Pétursson USAH 1,55 Langstökk m 1. Ágúst Hallvarðsson ÍR 5,73 2. öm Arnarson HSK 5,58 3. Kristján Frímannsson USAH 5,30 4. Arnór Sigurvinsson UDN 5,21 Kringlukast m 1. Smári Jóhannsson HS§ 30,30 2. Valdimar Bragason HSS 16,70 Kúluvarp m 1. Jón Kristjánsson KA 11,% 2. Jón B. Guðmundsson HSK 11,86 3. Smári Jóhannsson HSS 10,72 4. Davíð Steingrímsson HSK 10,06 Spjótkast m 1. örn Arnarson HSK 40,25 2. Árni Árnason UMSE 37,55 3. Grétar Eggertsson USVH 35,% STÚLKNA- OG MEYJAFLOKKUR: 100 m sek. 1. Helga Halldórsdóttir KR 12,3 2. Helga D. Árnadóttir UBK 12,5 3. Bryndís Hólm ÍR 12,6 4. Þuríöur Jónsdóttir KA 12,8 5. Halldóra Gunnlaugsdóttir UMSE 12,9 200 m sek. 1. Helga Halldórsdóttir KR 25,1 2. Hrönn Guðmundsdóttir UBK 26,2 3. Bryndís Hólm ÍR 26,3 4. Þuríður Jónsdóttir KA 26,7 5. Kolbrún Sævarsdóttir ÍR 26,7 Gestir Halldóra Gunnlaugsd. UMSE 26,6 og Þórdís Hrafnkelsdóttir UÍA 27,9 ■100 m sek. 1. Helga Halldórsdóttir KR 57,2 2. Hrönn Guðmundsdóttir UBK 60,7 3. Guðrún Harðardóttir ÍR 61,1 Gestur: Halldóra Gunnlaugsd. UMSE 62,5 800 m min. 1. Hrönn Guömundsdóttir UBK 2:17,9 2. Helga Halldórsdóttir KR 2:18,5 100 m grindahlaup sek. 1. Helga Halldórsdóttir KR 14,5 2. Þórdís Hrafnkelsdóttir UÍ A 16,8 3. Halldóra Gunnlaugsdóttir UMSE 17,0 4. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 17,1 5. Kristín Símonardóttir UMSB 17,2 6. Ragna Ólafsdóttir UBK 18,1 7. Anna B. Bjarnadóttir UMSB 18,2 Gestur Linda B. Ólafsd. FH 18,9 Langstokk m 1. Bryndís Hólm ÍR 5,74 2. Jóna B. Grétarsdóttir Á 5,31 GeirlauR Geirlaunsdottir, Ár- manni. sctti met í 100 metra hlaupi. Hástökk m 1. Þórdís Hrafnkelsdóttir UÍA 1,65 2. Sigríður Valgeirsdóttir ÍR 1,65 3. íris Jónsdóttir UBK 1,60 4. Kristín Símonardóttir UMSB 1,55 5. Guðrún Sveinsdóttir UMFA 1,55 Spjótkast m 1. íris Grönfeldt UMSB 47,24 nýtt íslandsmet 2. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 42,52 3. Hildur Harðardóttir HSK 37,20 4. Bryndís Hólm ÍR 36,68 5. Sesselja Sigurðardóttir HSK 32,18 Kúluvarp m 1. íris Grönfeldt UMSB 10,05 2. Margrét Óskarsdóttir ÍR 9,00 Kringlukast m 1. Margrét Óskarsdóttir ÍR 37,84 2. íris Grönfeldt UMSB 30,72 TELPNAFLOKKUR: 100 m sek. 1. Geirlaug Geirlaugsdóttir Á 12,0 nýtt telpna-, meyja- og stúlknamet 2. Kristín Halldórsdóttir KA 12,6 3. Hafdís Rafnsdóttir UMSE 12,9 4. Anna B. Bjarnadóttir UMSB 13,2 5. Eydís Eyþórsdóttir HSH 13,4 6. Margrét Jóhannesdóttir Á 13,9 200 m xek. 1. Geirlaug Geirlaugsdóttir Á 25,7 2. Kristín Halldórsdóttir KA 26,3 3. Anna B. Bjarnadóttir UMSB 27,2 Gestur, Vigdís Hrafnkelsd. UÍA 29,0 400 m sek. 1. Kristín Halldórsdóttir KA 59,3 2. Geirlaug Geirlaugsdóttir Á 61,4 3. Anna B. Bjarnadóttir UMSB 62,5 4. Hafdis Rafnsdóttir UMSE 63,2 5. Helga Guðmundsdóttir UMSB 69,0 Bryndís Hólm. ÍR. 800 m mín. 1. Anna B. Bjarnadóttir UMSB 2:23,3 2. Gyða Steinsdóttir HSH 2:25,8 nýtt telpnamet 3. Margrét Guðmundsdóttir UÍÁ 2:30,2 4. Rakel Gylfadóttir FH 2:31,7 Langstökk m 1. Kolbrún Rut Stephens UDN 5,33 2. Kristín Halldórsdóttir KA 5,17 3. Anna B. Bjarnadóttir UMSB 5,13 4. Geirlaug Geirlaugsdóttir Á 5,12 Gestir Vigdís Hrafnkelsd. UÍA 4,69 Sigríður Sara UDN 4,59 Halla Halldórsdóttir UNÞ 4,56 Hástökk m 1. Kolbrún Rut Stephens UDN 1,50 2. Halla Halldórsdóttir UNÞ 1,45 3. Anna B. Bjarnadóttir UMSB 1,45 4.-5. Vigdís Hranfkelsdóttir UÍA 1,40 4.-5. Sigríður Guðjónsdóttir HSK 1,40 6. Oddfríður Traustadóttir HSH 1,40 Kringlukast m 1. Linda B. Guðmundsdóttir HSK 28,36 2. Akiís Arthúrsdóttir Á 23,80 3. Halla Halldórsdóttir UNÞ 23,60 4. Helena Káradóttir HSK 21,34 5. Jónína Árnadóttir UMSB 19,82 Kúluvarp m 1. Linda B. Guðmundsdóttir HSK 7,78 2. Ólöf Einarsdóttir UDN 7,77 3. Svanborg Guðbjörnsdóttir HSS 7,76 4. Eydís Eyþórsdóttir HSH 7,75 5. Aldís Arthúrsdóttir Á 7,00 Spjótkast m 1. Linda B. Guðmundsdóttir HSK 31,66 2. Svanborg Guðbjörnsdóttir HSS 29,98 3. Halla Halldórsdóttir UNÞ 24,92 4. Laufey Guðmundsdóttir FH 23.22 Hin efnileKa íris Grönfeldt UMSB setti nýtt met í spjótkasti. íris hefur sýnt miklar framfarir að undanförnu. i.jósm. Krístján.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.