Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981
43
Hópferðabílar
8—50 farþegar
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
Ptofi0iiW«
í Kaupmannahöffn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
HÁÞRÝSTI-
VÖKVAKERFI
SérhæfÓ þjónusta.
Aóstoóum vió val
og uppsetningu
hvers konar
háþrýstibúnaóar.
F:T«N
Lokuó
vökvakerfi
= HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260
LAGER-SÉRFANTANIR-ÞUÓNUSTA
! &i#tún 1
i Bingó í kvöld kl. 20.30. i
H Aðalvinningur kr. 3 þús. |j
E]E]G]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]jE]
Encjinn kemst
hja æfingu
ef hann vill tala erlend tungumál. \
*
Æfinguna færðu í MIMI
Sími 10004 og 11109
6 (kl. 1—5 e.h.)
Hef opnað tannlækningastofu
að Síðumúla 15. Sími 81412.
Bragi Asgeirsson tannlæknir.
Jassleikfimi
veröur hjá Gerplu í vetur að Skemmuvegi 6,
kennari Jónína Karlsdóttir. Innritun í sima
74925 — 42015.
%
Lærið vélritun
Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 10. sept.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima-
vinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl.
13
Vélritunarskólinn,
Suöurlandsbraut 20.
Sjúkranuddstofa
Hilke Hubert auglýsir:
Heilnudd, partanudd, hitalampi, háfjallasól að Hverf-
isgötu 39. Sími 13680.
baö er i
kvöld sem
við fáum kenn-
ara frá Dans-
skóla Heiðars
Astvaldssonar,
sem er nú um
þessar mundir að
Hefja starfsemi sína, á svæðið til að kenna gestum
okkar grunnsporin í HUSTLE sem er einn vinsæfasti
dansinn í Bandaríkjunum í dag. Þá verður einnig
sýnd spóla á Sharp videoskerminum, þar sem
einhverjir færustu dansarar heims sýna HUSTLE.
Svo það ættu allir sem vilja fylgjast med í dansinum
að mæta í Hollywood í kvöld, og læra þaó allra allra
nýjasta.
JANIS
IAN —
REST
LESS
EYES
Nyjasta platan Janis lan verður kynnt í kvöld. Þessi
plata er alveg stórgóð og m.a. má finna mörg
skemmtileg lög s.s.: Under the Covers, I Rememb-
er Yesterday, I Believe l’m Myself Again, Restless
Eyes, Get Ready to Roll, Passion Play og mörg
önnur.
* i Komdu ad dansa
0«
HQLLyyyoðD
kvöld
18
°Pid
fré
Ol
Hljomleikar í Hlööunni
Eftir vel heppnaða reisu um landiö þvert
og endilangt, er hljómsveitin METAL
komín í bæinn aftur og leikur í Hlödunni
frá 22.30 til 23.30.
Brandara dagsins, sá Gunnlaugur H. ad öllum líkindum í smá auglýsingum bladanna.
Bóndi sem verdur I landi óskar eftir að kynnast konu, sem á dráttarvél.
Vinsamlegast sendið mynd af dráltarvélinni.
Þá kynnum viö í
diskótekinu, plötuna
frábæru ESCAPE
med hljómsveitinni
JOURNEY.
Spakmæli dagsins:
Svo bregst krossvid-
ur sem annar viöur.