Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981
11
Garðverðlaun
í Bústaðasókn
NOKKUR undanfarin ár hcfur
Bra'drafclaK Bústaðakirkju notið
stuðnings hjónanna Gyðu Jóns-
dóttur ob Ottós A. Michclscn til
að vcrðlauna þann garð innan
sóknarmarkanna, sem dómncfnd
tclur sérstaklcKa vcrðskulda við-
urkcnninj;u. Var brugðið á það
ráð fyrir nokkru að skipta sókn-
inni í ákvcðin svaði til að auð-
vclda matið. í siðustu viku af-
hcnti síðan formaður Bra>ðrafé-
lassins. SÍKurður B. Mannússon.
systrunum Guðnýju ok Ilönnu II.
IIclKada'trum viðurkcnninKU
fyrir störf þeirra að fegrun
Karðsins við hcimili þeirra að
ByKKðarcnda 15.
Var dómnefndin, en hana skipa
Ólafur B. Guðmundsson, Oddrún
Pálsdóttir ok María Jónsdóttir
sammála um niðurstöðuna og
benti um leið á, að margar hús-
eignir væru sérstaklega vel hirtar
og snyrtar, þó að sumstaðar mætti
betur huga að gangstéttum, inn-
keyrslum og baklóðum. Nefndi
dómnefndin húseignirnar að
Langagerði 4, 26 og 28 og 36 sem
væru til fyrirmyndar. En í ár voru
metnar húseignir og garðar aust-
an Réttarholtsvegar og norðan
Bústaðavegar.
Myndin sýnir verðlaunahafa,
dómnefnd, formann Bræðrafé-
lagsins og sóknarprest.
Stimplum stolið úr
sendiráði írans
- varað við misnotkun
SENDIRÁÐ írans í Stokkhólmi,
sem einnig fjallar um samskipti
við íslensk stjórnvöld, hefur skýrt
ráðuneytinu frá því, að gúmmí-
stimplum sendiráðsins hafi verið
stolið, þegar andstæðingar ír-
önsku stjórnarinnar tóku sendi-
ráðið hinn 24. ágúst sl.
Hefur sendiráðið jafnframt var-
að við hugsanlegri misnotkun
stimpla þessara.
(FróttatilkynninK írá
utanríkisráOunoytinu.)
^Dale .
Carnegie
námskeiðið
virkilega hjálpað mér?
Lítum saman yfir nokkrar spurningar.
★ Viltu geta tjáð þig betur í samræðum eöa á
fundum?
★ Öölast meiri trú á sjálfan þig og hæfileika þína?
★ Þjálfaö minni þitt, aö muna nöfn, andlit og dagleg
verkefni?
★ Þjálfað hæfileika þina í mannlegum samskiptum
— komast betur af viö erfiöa einstaklinga og
vorða vinsælli?
★ Náö betra sambandi á heimilinu, byggja upp
jákvæöara viðhorf og halda í skefjum áhyggjum
og kvíða?
★ Aukiö eldmóðinn og afköstin?
Um 70 ára reynsla okkar sýnir aö vandamál sem
þessi, skapa truflun og draga úr afköstum heima og í
starfi. Ef aö viö getum losaö okkur viö þau, verður
lífiö þýöingarmeira og ánægjulegra. Dale Carnegie-
námskeiöin hafa starfaö yfir 15 ár á íslandi og hlotiö
fjórum sinnum verðlaun í alþjóöa samkeppni Carn-
egie-manna fyrir árangur í kennslu og starfi.
ÞÚ GETUR SJÁLFUR DÆMT
um þaö hvernig Dale Carnegie-námskeiöiö getur
hjálpaö þér. Þú munt heyra þátttakendur segja frá
því, hvers vegna þeir tóku þátt í námskeiðinu og hver
var árangurinn. Þú ert boöinn ásamt vinum og
kunningjum, aö líta viö hjá okkur án skuldbindinga
eöa kostnaöar. Þetta verður fræðandi og skemmti-
legt kvöld, er gæti komiö þér aö gagni.
Næsti kynningarfundur veröur haldinn fimmtudaginn
10. september kl. 20:30 aö Síöumúla 31. Upplýsingar
i síma 82411.
œ82411
r ( Emkaleyfi á Islandi
,,™fSTJÓRNUNARSKÓLINN
A,(M>Khll>l.\ Konráð Adolphsson_
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
UEP
Allt á að
GRIPTU TÆKIEÆRI
Þú getur gert ótrúlega góð kaup:
SALft
seljast upp!
EKIEÆBIS
DÆMI:
Föt frá
Jakkar frá
Buxur frá
Skyrtur frá
Peysur frá
Vesti frá
kr. 200
100
- 70
- 50
90
70
BUTASALAl
Mikið magn af
GALLABUXUM
úr denim og flaueli!
Aðallega stærðir 27 - 34.
OPIÐ:
þriðjudag og miðvikudag frá 1-6.
Ath. útsalan er að
SKULAGÖTU 30
(áður hús J. Þorláksson & Norðmann)
«hmii
7 155