Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 26
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Áöur auglýst uppboð á neöri hæð fasteignar- innar nr. 3 viö Skólastíg, Stykkishólmi, talinni eign Jósefs Gestssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 10. sept. 1981 kl. 14.00. Sýslumaöur Snæfellsnes- oq Hnappadalssýslu. ýmislegt Söngsveitin Fílharmónía Vetrarstarf söngsveitarinnar Fílharmóníu hefst 16. sept. kl. 10.30 í Melaskólanum. Verkefni vetrarins verða: Óperan Aida eftir VErdi, Te Deum eftir Bruckner og Messa í c-dúr eftir Beethoven. Söngstjóri í vetur veröur Krystyna Cortes. Nýir félagar eru velkomnir. Einkum karlaraddir. uppl. í síma 31628 og 39563. Stiórnin. kennsla Tónlistarskólinn í Görðum Garðabæ Innritun fer fram dagana 8. —11. sept. aö báöum dögum meötöldum frá kl. 14—18 í húsnæöi skólans, Hæöarbyggð 28. Nemend- ur eru beönir aö láta stundarskrá fylgja umsóknum sínum. Fyrri hluti skólagjalda ber aö greiöa viö innritun. Athygli skal vakin á því aö takmarka veröur fjölda nemenda viö skólann. Skólastjóri. Námskeið veturinn 1981—82 I. Saumanámskeiö 6 vikur. 1.1 Kennt þriðjud. og föstud. kl. 14—17. Fata- og útsaumur. 1.2 Kennt mánud. og fimmtud. kl. 19—22. 1.3 Kennt þriðjudaga kl. 19—22. Fram- haldsnámskeiö. 1.4 Kennt miðvikudaga kl. 19—22. II. Vefnaöarnámskeið 8 vikur. Kennt veröur mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14.15—17.15. III. Jurtalitun 4 vikur. Kennt verður mánu- daga og fimmtudaga kl. 19.30—22.30. IV. Matreiöslunámskeiö 5 vikur. Kennt verð- ur mánudaga, þriöjudaga og miðvikudaga kl 18.30—22. tilkynningar Meddelelse fra den danske ambassade Som tídligere meddelt ved annoncer kan börn, der er födt för den 1. januar 1979, men efter den 31. december 1960, i ægteskab, hvor moderen er dansk statsborger, selv erhverve dansk statsborgerret ved moderens erklæring herom. Fristen for afgivelse af sádan erklæring udlöber den 31. december 1981. Det er en forudsætning, at barnet ikke er fyldt 18 ár ved erklæringens afgivelse. Tilkynning frá danska sendiráðinu Svo sem áöur hefur veriö auglýst geta börn, sem fædd eru fyrir 1. janúar 1979, en eftir 31. desember 1960, í hjónabandi þar sem móðirin er danskur ríkisborgari, fengiö danskan ríkisborgararétt með því aö móöirin gefi yfirlýsingu þar um. Fresturinn til afhendingar slíkra yfirlýsinga rennur út 31. desember 1981. Þaö er skilyrði að barniö sé innan við 18 ára aldur viö afhendingu yfirlýsingarinnar. V. Matreiðslunái.iskeið 5 vikur 24.9.—23.10. Matreiöslunámskeiö 5 vikur framhalds námsk. 29.10—27.11. Kennt veröur fimmtu- daga og föstudaga kl. 18.30—22. Ætlað karlmönnum sérstaklega. Stutt námskeiö. Kennslutími kl. 13.30—16.30. Gerbakstur 2 dagar. Smurt brauö 3 dagar. Sláturgerö og frágangur í frystigeymslur 3 dagar. Glóöarsteiking 2 dagar. Fiski- og sídarréttir 3 dagar. Grænmetis- og bauna- réttir 3 dagar. Textilfræöi og meðferö fatnaöar og húsbúnaöar 3 dagar. Jólavika 7. —11. des. 4. janúar 1982 hefst 5 mán. hússtjórnarskóli meö heimavist fyrir þá, sem þess óska. Upplýsingar og innritun í síma 11578 kl. 10—14. ÉFélagsstarf SjálMaiðtsfíokksin^ Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi Breiðholti heldur almennan fund fimmtudaginn 10. sept. 1981 kl.20.30 aö Seljabraut 54. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn heldur félags- og trúnaöarmannaráösfund fimmtud. 10. sept. '81 kl. 20.30 í Valhöll Háaleltisbraut 1. Fundarefni: 1. Kosning 2ja manna í uppstillingarnefnd. 2. Kosning 2ja manna í stjórn styrkfarsjóös. 3. Kosning fulltrúa á 24. landsfund Sjálf- stæöisflokksins. 4. Magnús L. Sveinsson formaöur VR ræöir um kaup og kjarasamninga. St/órn Óóins. Fjölritun FELDMUHLE Ijósritunarpappírinn fyrir spritt-, blek- og offsetfjölritun og Ijós- ritun á venjulegan pappír eykur gæði verksins og skilar betri árangri. Stæróir A-4 og A-3. Leitiö upplýsinga. Ljósrítun Höfum ávallt fyrirliggjandi Ijósritunar- pappír í flestar geróir Ijósritunarvéla. Ljósritum einnig skjöl, bækur o.fl., á venjulegan pappír og glærur meöan þér bíðið. I yrir )S- íði 1 SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33 ^ Simi 20560 PLANTERS j Heildsölubirgðir: Agnar Ludvigsson hf. Nýlendugötu 21, sími 12134. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMIN'N ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.