Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 27 Manchester Utd. Framkvæmdastjori: Ron Atkin- son (nýráðinn). 8. sæti síðasta keppnistimabil. Selt: Joe Jordan til AC Mílanó ok Mick Thomas til Everton. Keypt: John Gidman frá Everton ob Frank Stapleton frá Arsenal. Ath. FélaKÍð er talið vera i þann mund að tryggja sér Bryan Rob- son frá WBA, enska landsliðs- manninn. fyrir 2,1 milljón sterl- inKspunda. Verði úr kaupum ok solum. vcrður Robson fyrsti knattspyrnumaður Bretlands- eyja, sem rýfur 2 milljón punda múrinn. Spá Mbl. 2. sætið. Notts County Framkvæmdastjóri: Jim Sirrel (október 1977). 2. sæti 2. deildar síðasta kcppnis- tímabil. Selt: En^an. Keypt: John Chiedozy frá Orient ok NíkcI WorthinKton frá Balle- myna á írlandi. Ath. Mikil spenna í NotthinKham hvernÍK elsta knattspyrnuliði Bretlandseyja muni reiða af. Fé- IjKÍð var stofnað 1862, en hefur verið í skuKKanum af náKrannan- um NotthinKham Forest síðustu árin. County er fáta kt smáfélaK (*K myndi þola illa að falla aftur i 2. deild. Spá Mbl. 22. sætið. mm Middles- brough Framkvæmdastjóri: Bobby Mur- doch (nýráðinn). 14. sa>ti síðasta keppnistímabil. Keypt: Mick Baxter frá Preston ok Joe Bolton frá Sunderland. Selt: Dave ArmstronK til South- ampton, Mark Proctor til Nott- hinKham Forest ok CraÍK John- stone til Liverp<M)l. Ath. Auk þeirra leikmanna sem seldir hafa verið, hefur jÚKo- slavneski miðherjinn Bosco Jank- owic haldið heimleiðis á ný. l>að má því seKja að allir lykilmenn liðsins hafi yfirKefið félaKÍð, en fáir keyptir í staðinn ok alls ekki jafninKjar þessara leikmanna. Spá Mbl. 20. sætið. Southamp- ton Framkva’mdastjóri: Lawrie McMenemy (júní 1973). 6. sa ti siðasta keppnistímabil. Selt: Terry Gennoe til Blackpooi. Keypt: Dave ArmstronK frá MiddlesbrouKh. Ath. Um þessar mundir er félaK nokkurt i IIonK KonK á höttun- um eftir Charlie GeorKe. Hann á varla fast öruKiít sæti í aðalliði Southampton lenKur, er á sölu- lista ok ekki þykir ótrúleKt að hann slái til. enda iönKum þótt ævintýramaður. Spá Mbl. 7. sætið. Q FORgST Nottingham Forest Framkva'mdastjóri: Brian ClouKh (janúar 1975). 7. sæti siðasta keppnistimabil. Selt: Frank Grey til Leeds ok Raymondo Pontc til Bastia. Keypt: Mark Proctor frá Middles- hrouKh ok Justin Fashanu frá Norwich. Ath. Peter Shilton er ekki lenKur á sölulista eins ok hann óskaði eftir í sumar. Á fundi með Peter Taylor aðstoðarmanni Brians ClouKh, var Shilton saKt: „I>ú ferð ekki fet ljúfurinn.“ Lét Shilton seKjast. Spá Mbl. 6. sætið. Stoke Framkvæmdastjóri: Ritchie Barker (nýráðinn). 11. sa>ti síðasta keppnistímabil. Selt. Paul Richardson til Shef- field Wednesday ok Iain Munroe til Sundcrland. Keypt: EnKan. Ath. I>að er athyKlisvert að félaK- ið hefur en^an leikmann keypt. Að vísu er félaKÍð í hópi fáta'kari liða 1. deildar. en meðalaldur leikmanna liðsins þykir vera orð- inn hærri en KÓðu hófi KCKnir. Er hann án nokkurs vafa sá lanK hæsti í 1. deild og enKÍn endur- nýjun er sjáanleK- Gamlar kemp- ur eins ok Denis Smith ok Mick Doyle, sem verið hafa í eldlinunni i 100 ár eru enn lykilmenn í liðinu. Spá Mbl. 21. sætið. Sunderland Framkvæmdastjóri: Alan Dur- ban (nýráðinn). 17. sæti síðasta keppnistímabil. Selt: Frank Clarke til NotthinK- ham Forest ok Joe Bolton til MiddlesbrouKh. Keypt: Ally McCoist frá St. John- stone ok Iain Munroe frá Stoke. Ath. Frank Clarkc er reyndar ekki keyptur eða scldur sem leikmaður. hcldur sem þjálfari, enda kominn af léttasta skeiði. Spá Mbl. 15. sætið. Swansea Framkva'mdastjóri: John Tos- hack (febrúar 1978). 3. sa'ti 2. deildar á síðasta keppn- istímahili. Selt: EnKan. Keypt: Colin Irwin frá Liverp<M>l, Bob Latchford frá Everton ok Dai Davies frá Wrexham. Ath. Colin Irwin náði að leika 55 leiki með aðalliði Liverp<M>l, en hann var umsvifalaust Kerður að fyrirliða Swansea. Er hann sjötti leikmaðurinn sem Swansea kaup- ir frá Liverp<M)l síðustu fjöKur keppnistímabilin. Spá Mbl. 16. sætið. Tottenham Framkvæmdastjóri: Keith Burk- inshaw (júlí 1976). 10. sa'ti síðasta keppnistímahil. Selt: EnKan. Keypt: Ray Clemence frá Liver- P<m)I <>k Paul Price frá Luton. Ath. Varamarkverðir liðsins, Barry Daines ok Milja Aleksic eru ekki ánæKðir með komu Ray Clemencc. Eru báðir nú á sölu- lista. I»á hefur Tottenham ráðið hinn 11 ára Carl Iloddle til liðs við sík, en eins <>k nafnið bendir til. er hann hróðir landsliðs- mannsins kunna Glenn Hoddle. Spá Mbl. 8. sætið. • Alan „Rod Stewart“ Biley, einn hinna nýju leikmanna Everton. Verður fróðleKt að sjá hvernÍK Everton stendur sík með hinn mikla fjölda nýliða. WBA Framkva'mdastjóri: Ronnie All- en (nýráðinn). 4. sæti siðasta keppnistimabil. Selt: Peter Barnes til Leeds. Keypt: Steve McKenzie frá Manchester City. Ath. LíkleKt þykir að félaKÍð sjái af besta leikmanni sínum, Bryan Kohsun. en Manchester-félöKÍn ba'ði keppast við að yfirbjóða hvort annað þessa da^ana. Spá Mbl. 18. sætið. West Ham Framkva'mdastjóri: John Lyall (áKÚst 1974). 2. deildarmeistarar síðasta keppnistimabil. Selt: EnKan. Keypt: EnKan. Ath. Lykilmaður liðsins. Trevor BrookinK á við þrálát meiðsl að stríða um þessar mundir. Annars var hann aðlaður cíkí alls fyrir lönKU. Spá Mbl. 11. sætið. Wolver- hampton Framkva'mdastjóri: John Ilarn- well (nóvember 1978). 18. sa'ti síðasta keppnistímabil. Selt: Emlyn IIuKhes til Rother- ham. Keypt: Alan Birch frá Chester- field <>k J<æ Gallacher frá Birm- inxham. Ath. Emlyn HuKhes mun nú leika í fyrsta skiptið utan 1. deildar síðan 1967. Spá Mbl. 19. sætið. • John Gidman á fleyKÍferð. Manchester Utd. festi kaup á hinum sókndjarfa bakverði í haust, en hann lék áður með Everton.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.