Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 31 Allt kartöflugras féll SoljatunKa. 7. ágúst. IIÉR er norðaustan strekkinjfur. slydda ok rÍKninj? á víxl. I ntcolfs fjall ok Ilellisheiði eru alhvit héðan að sjá! Enn á ný ætlar sumarið að verða erfitt fyrir heyskap sunnlenskra hænda. Mikið er enn óheyjað á bændabýl- um vitt ok breitt um Suðurland. Ástæðurnar fyrir því þarf ekki að rekja í lonsu máli. Kal i túnum ok ha*K srasspretta í vor Kerði það að verkum að fæstir ha-ndur gátu byrjað slátt fyrr en liðið var á júlí-mánuð, síðan óþurrkar sem flokkast undir erfiðari heyskapartíð. Síðastliðinn laugardag tók ég mér ferð á hendur um uppsveitir Árnes- og Rangárvallasýslur. Þá var góður heyþurrkur. Náttúru- fegurð ferðaleiðarinnar einstök og hvarvetna starfandi hönd og strit- andi vélar að verki. Um leið og það var alvarlegt að sjá hversu miklu heyi var óbjargað i hlöðu, var aðdáun að sjá tæknina og dugnað bændafólksins við sitt lífsbjargar strit. Glæsilegast var að sjá tök bænda í ofanverðum Biskupstung- um og Laugardal við heyvinnu- störfin. Þar þaut hvert heyhlassið af öðru heim í hlöðu, en af miklu var að taka. Reisendur á ferða- slangri hafa fróðleik af, að virða fyrir sér þrældóm og afköst bændafólksins, þegar svo erfið heyskapartíð, sem nú er, herjar landsfjórðunginn og enn er miklu óbjargað af heyjum fyrir horn vetrarins. Tekst það eða tekst það ekki, það er spurning sem enginn getur svarað í dag. Við skulum vona að það takist, ef ekki, þá geri menn sér ljóst að það er ekki bara skaði viðkomandi framleiðanda heldur þjóðarinnar allrar. Hér fraus jörð fyrir þremur nóttum, allt kartöflugras féll en víðast leit bærilega út mfeð sprettu í görðum og svo sniglast tíminn áfram með sínum vonum og vonbrigðum, rétt eins og alltaf áður, en úti gnauðar vindurinn, sem ekki vekur vonir um öflun jarðargróðurs. — Gunnar. Stefán frá Möðrudal vill heyið sitt aftur STEFÁN Jónsson listmálari frá Möðrudal brá sér inn á ritstjórn- ina hjá okkur með hraði að vanda í gær og bað okkur fyrir skilaboð til þeirra sem hafa í misgripum tekið heyfeng hans úr gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu að undanförnu, en Stefán hefur heyj- að þar fyrir hesta sína og fékk góðan þurrk um verzlunarmanna- helgina. Þegar Stefán kom með forláta heimasmíðaða bindivél sína í kirkjugarðinn var heyið horfið og biður hann menn að skila því snarlega aftur. Lúxus heimilistæki á hagstæöu veröi FK 320, 299 lítra kælir, 37 lítra frystir, mál: 60 cm djúpt, 59,5 cm breidd, 155 cm hæö. Eigum til afgreiöslu strax skápa í hvítu og gulu á einstaklega hagstæöu verði, kr. 8.950,- í hvítu, kr. 9.368,- í gulu. EF EINAR FARESTVEIT i. CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI I6995 kæliskApar • GLÆSILEGIR - STERKIR - HAGKVÆMIR Litum bara á hurðina: Færanleg fyrlr hægri eða vinstri opnun, frauðfyllt og níðsterk - og í stað fastra hillna og hólfa, brothættra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhlllur úr málmi og laus box fyrir smjör, ost, egg. álegg og afganga, sem bera má beint áb0rð . rneð % / Léttir myndarammar fyrir grafik, listaverk og Ijósmyndir. Stærðir frá 13X18 til 50X 70 cm. (plakatstærð). Oönsk gæði með VAREFAKTA, vottorði dönsku neytendastofnunarinnar DVN um rúmmál, einangrunargildi, kæli- svið, frystigetu, orkunotkun og aðra eiginleika. GRAM BÝÐUR EINNIG 10 GERÐIR AF FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM /FOnix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI AUSTURVER GLÆSIBÆR S: 20313 S:36161 S: 82590 Umboðsmenn um allt land =88= =Sfc Burt með slenið og aukakílóin Þú getur æft þjg meö vaxta- mótaranum aöeins 5 til 10 mín. æfingar á dag í ró og næöi heima hjá þér, og á þeim tíma dagsins sem hentar þér, til aö grenna, styrkja, og fegra líkama Léttiat um 5kg. Milljónir manna, bæði konur og karla nota vaxtarmótarann til aö ná eölilegri þyngd og til aö viöhalda líkamshreysti sinni. Geröu líkamsæfingar í ró og næöi heima hjá þér. J f jalka2 lankkM^ Þessi fjölskylda notaði vaxtarmótarann í 15 daga með þeim árangri sem sjá má á myndinni hér að ofan. Vaxtarmótarmn styrkir. fegrar og grehnir likamann Árangurmn er skjótur og áhrifaríkur • /Efingum meö tækmu má haga eftir því hvaóa Iík3mshluta menn vilja grenna eða styrkja • Vaxtarmótarinn mótar allan likamann. arrpa. brjóst. mitti. kvióvöóva. mjaómir og fætur. • Islenzkar þýómgar á æfingakerfinu fylgja hverju tæki • Huróarhúnn nægir sem festing fyrir vaxtarmótaranr • Reyndu þetta einfalda og hentuga nýja tæki til aó ná aftui þinni fyrri líkamsfegurö og lipuró í hreyfingum. • 14 daga skilafrestur þ e ef þú ert ekki ánægóur meö árangurinn eftir 14 daga getur þú skilaó því og fengió fullnaóargreióslu. Sendiö mér: □ upplýtingar □........>tk. vaxlarmötari kr. 7 ®'o0 og póatkoatnaö. - W-®9' Nafn atK a*',rl! Heimiliatang Pöntunarsími 44440 Póstverzlunin Heimaval, box 39, Kópavogi. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.