Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 Leiðinleg skemmtiferð framsókn- armanna Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Félafíi leiðsögumanna: „Leiðinleg blaðaskrif hafa orðið um skemmtiferð Fram- sóknarflokksins og síst er þar drejíið úr gagnrýni á frammi- stöðu leiðsögumanna/farar- stjóra í ferðinni. Vegna fyrirspurna vill Félag leiðsögumanna taka fram, að í umræddri ferð voru engir fé- lagsmenn þess að störfum. Það er óheppilegt og veldur oft misskilningi, að atvinnuleið- sögumenn hafa ekki einkarétt á starfsheiti sínu, en orðið leið- sögumaður virðist notað í tíma og ótíma um hvern þann, sem sest við hljóðnema í langferðabíl eða sýnir einhverjum eitthvað og segir frá. Það er oft vanþakklátt verk að vera leiðsögumaður ferðafólks við misjafnar aðstæður, en í þessu tilviki eins og oftar, þegar leiðsögumenn eru gagnrýndir, er ekki um félagsmenn FL að ræða.“ AiÍiAiSiAAAiSiAAAAAAAiSiAA A ______________ _ A A A A * Hólar 26933 A A A A A A 2ja herbergja ca. 55 fm íbúö A j^j á fimmtu hæð. Góð íbúð. ^ * Bílgeymsla. Útsýni. Verð & * 410.000. A [a Kópavogur * Ijp 2ja herbergja ca. 50 fm íbúö ® <5p á annari hæð í sexíbúða- ® 9 húsi. Góðar innréttingar. 9 5? Stórar svalir Bílskúr. Verð S |> 500.000. | Spóahólar 9 3ja herbergja ca. 85 fm 9 íbúð. Suðursvalir. Verð 9 ® 490.000. 9 W Seljahverfi <§ 5? 4ra herbergja ca. 107 fm 5? íbúð á fyrstu hæð í nýrri gi 9 blokk. Góðar innréttingar. íf 5? Bílgeymsla. Verð 670.000. Leirubakki ^ 4ra herbergja ca. 105 fm « íbúð á fyrstu hæð. Góðar £ innréttingar. Þvottahús í 5? íbúðinni. Verð 620.000. $ Hólar £ 4ra—5 herbergja ca. 130 * fm endaíbúð í lyftuhúsi. 9 9. & Góðar innréttingar. Bílskúr. ® & Verð 700.000. ^ Teigar 5—6 herbergja ca. 147 fm íbúð á efri hæð í steinhúsi. Suður svalir. 4 svefnher- bergi. Bílskúrsrétfur. Verö S; 900.000. i| | Seljahverfi Endaraðhús sem er tvær ^ hæðir og kjallari. Samtals ^> 216 fm. Möguleiki fyrir sér ¥ íbúð í kjallara. Vandað hús. S Fullbúið bílhús. Laust 1. október. Verð 1.275.000. Seljendur látið okkur | skoða og verömeta 9 eignir ykkar svo þær £ komist í september ^ 2 söluskrá. w ? ¥' A __ —• A V V V V V V V V V V V V V V V a * aðurinn § Hafnarstræti 20. (Nýja húsinu við Lækjartorg) Sími 26933. 5 línur. Lögmenn Jón Magnusson hdl.. Sigurður Sigurjonsson hdl. M (.I.VSIM.ASIMINN KR: 22480 JHorflwiblflÖií) 2ja herb. íbúð við Reynimel. Suðursvalir. 3ja herb. um 95 fm íbúð í Fannborg í Kópavogi. Sér inngangur. 3ja herb. um 98 fm vönduö íbúð í Hamra- borg Kópavogi. Suöur svalir. Skipti á 3ja herb. íbúð nálægt miðbænum í Reykjavík æskileg. 4ra herb. um 100 fm vönduð íbúð á 2. hæð við Álfheima. Suöur svalir. Skipti á stærri blokkaríbúö, sérhæð, litlu rað- eða einbýlis- húsi æskileg. Við Hjallabraut í Hf. Um 135 fm raðhús á 1. hæð ásamt bílskúr. Skipti á ódýrari eign æskileg. Við Engjasel Raðhús á 2 hæðum um 210 fm. Húsið er fullklárað með vönd- uðum innréttingum. Bílskýlis- réttur. Lítið áhvílandi. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í vesturbænum, sér hæðum, ein- býlis- og raðhúsum. Háar út- borgunargreiðslur. Höfum fjársterka kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í neðra Breiðholti, Seljahverfi eða Vesturbergi. Höfum fjársterkan kaupanda sem vantar sér hæð, lítið ein- býlishús eða raðhús á góðum stað í Reykjavík. Há greiösla viö kaupsamning. Höfum einnig kaupendur að öllum stærðum af eignum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Skoðum samdægurs og verð- metum ef óskað er. SÁMVUVEAB ifáSTEIGMB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl., Kvöldsímar sölumanna 38157 og 37542.. NÝBYGGING V. ÞÓRSGÖTU Höfum til sölu íbúöir í glæsilegu fjórbýlishúsi sem seljast og afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu. Um er aö ræða tvenns konar íbúöir: 80 fm íbúð, eldhús, baðherbergi, svefnher- bergi, borðstofa stofa. Sér geymsla og bílageymsla á jarð- hæð. Verð 680 þús. Þar af eru lánuð 180 þús. Hins vegar 90 fm: 2 stofur, eldhús, svefnher- bergi, baðherbergi og borð- stofa. Bílgeymsla og sér- geymsla á jarðhæð. Verð 770 þús. Þar af eru lánuö 220 þús. Sameign verður fullfrágengin. HÆÐARGARÐUR Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð. KAPLASKJÓLSVEGUR Einstaklingsíbúð. Herbergi, eld- hús og snyrting á jarðhæð. HVERFISGATA Hæð og ris. 6 herb. HVERAGERÐI Einbýlishús 120 fm, 50 fm bílskúr fylgir. LAUGATEIGUR — SÉRHÆÐ 6 herb. íbúð, 4 svefnherbergi ca. 147 fm. Bílskúrsréttur. BALDURSGATA 3ja herb. risíbúð. Sér inngang- ur. Sér hiti. REYNIMELUR Góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð, ca. 60—65 fm. Verð 420 þús. ÆSUFELL 4ra—5 herb. íbúð á 6. hæð. Bílskúr fylgir. HÖFUN MJÖG FJÁR- STERKAN KAUPANDA aö 3ja til 4ra herb. íbúð í vesturbæ. LINDARGATA einstaklingsíbúð í kjallara. Sér- inngangur. Sérhiti. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆROUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögtr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. íbúð við Bergþórugötu Nýkomin til sölu 3ja herb. íbúð á miðhæð í þríbýlishúsi við Bergþórugötu. Verð kr. 350 þús. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgöfu 10, Hafnarfiröi. Sími 50764. 1 I I I I I I r 3 27750 An 27150 Ingólfsstrati 18. Sölustjóri Benedikt Halldórsson Kópavogur vesturbær Góð 3ja herb. hæð í tvíbýlis- húsi. Sala eða skipti á stærra. Viö Smiðjuveg Til sölu ca. 560 fm jarðhæð á góðum stað. 4 m. lofthæð. 2 innkeyrsludyr. Leiga möguleg. Nánari uppl. á skrifstofunni. Skrifstofu eða íbúðarhúsnæðí ca. 200 fm á 2. hæð í virðulegu eldra steinhúsi viö miðborgina. Verð tilboð. 4ra herb. m. bílskúr í Neðra-Breiðholti Falleg endaíbúö á 3. hæð ca. 100 fm með frábæru útsýni. Góður bílskúr fylgir. Ákveðið í sölu. Oskum eftir ibúðum og hús- um á söluskrá strax. HJaltl Steinþdrsson hdl. Gústaf Mr Tryxxvason hdl. Raðhús við Hvassaleiti Hef í einkasölu vandaö raðhús á eftirsóttum stað við Hvassaleiti. A aðal-hæð er: 2 rúmgóðar samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi, eldhús með borðkrók, skáli, snyrting og ytri forstofa. Á efri hæð er: 3 svefnherbergi, bað og gangur. Í kjallara er: stórt herbergi með innréttingum og parketi á gólfi, þvottahús, búr, snyrting og bílskúr. Húsiö er í góðu standi, innréttingar miklar og vandaðar og arin í stofu. Góöur garður. Mikið útsýni. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Æskilegt er að fá 4—5 herbergja íbúð upp í kaupin og má hún vera í blokk. Upplýsingar eru aðeins gefnar á skrifstofunni. Árnl stelánsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 Breiðholt Raðhús í smíðum Til sölu raöhús í smíðum við Heiðnaberg. Húsin eru á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr. Samtals um 195 fm. Húsin seljast tokheld að innan, en fullgerö að utan. Afhendast fokheld tyrir áramót. Athugið, mjög gott fast verð. Hveragerði — einbýlishús Vorum að fá til sölu einbýlishús á sérstaklega fallegum staö í Hveragerði. Gott útsýni. Húsið er sérsmíöað, mjög vandað timburhús um 160 fm á steyptum grunni með 45 fm bílskúr í kjallara. Húsið er ekki fullgert. Skipti á 5 herb.—6 herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni, koma til greina. Teikningár á skrifstofunni. Seltjarnarnes — Vantar Höfum kaupanda aö raöhúsi eða einbýlishúsi í smíðum, 150 til 200 fm. Eignahöllin OQQtZf\ 90990 Skúli Ólafsson aOOvv'aOævw Hilmar Victorsson viðskiptafr. Fasteigna- og skipasala Hveríisgötu76 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VA10IMARS 10GM J0H ÞOROARSON HDL. Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Góð íbúð með bílskúr 2ja herb. á 2. hæð við Hrafnhóla. Nýleg teppi. Svalir, útsýni. Fullgerð sameign. Bílskúr. Góð íbúð með bílskúr 3ja herb. um 87 fm við Álfaskeið Hf. Sér inngangur. Góö sameign. Verð aðeins kr. 550 þús. Nýtt og glæsilegt raðhús á 2 hæðum við Flúðasel um 75X2 fm, næstum fullgert. Bílskúrsréttur. Sólrík stofa á eftir hæö. Verö aðeins kr. 850 þús. Urvals íbúð við Fellsmúla á 4. hæð, 4ra herb. 112 fm. Mikil sameign. Útsýni. Lítið timburhús í vesturborginni með 5 herb. íbúð alls (á hæð, í risi og í kjallara). Rúmgóð og ræktuö eignarlóð. Húsið er töluvert endurnýjað. Góð 3—4ra herb. íbúð óskast í skiptum fyrir sér hæð. AIMENNA FASTEIGNASAUN VAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 f Allir þurfa híbýli ★ 3ja herb. íbúð — Hraunbær Nýleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sér inngangur. Sér þvottahús. Fallegar innréttingar. ★ 3ja og 2ja herb. íbúðir — Álfhólsvegur 2 íbúðir í sama húsi 2. hæð 3ja herb. íbúð, ein stofa 2 svefnherb., eldhús, bað. Jarðhæð 2ja herb. íbúð bílskúr fylgir. íbúöirnar seljast saman. ★ 4ra herb. — Vesturbær 4ra herb. íbúð á jarðhæð. 1 stofa, 3 svenfherb., eldhús og bað. Sér inngangur. Ibúöin er laus 1. nóv. ★ Lundabrekka — Kópavogur 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 90 fm. 1 stofa, 2 svefnh., eldhús, bað bur, suðursvalir. Ibúðin er laus fljótlega. ★ ^ra herb. íbúð — Kapfaskjólsvegur íbúðin er ein stofa, 3 svefnherb. eldhús, bað. Suður svalir. Skipti á 3ja herb. íbúð kemur til greina. ★ Einbýlishús — Bergstaðastræti Litið einbýlishús á 2 hæöum. Húsið er allt endurnýjað að innan. ★ Iðnaðar, skrifstofu- eöa verslunarhúsnæöi Til sölu viö Brautarholt. Húsið er 2 hæðir og ris. 200 fm að grunnfleti auk byggingarréttur tyrir 3 hæðir 3—500 fm hvor hæð. Selst á hagstæðum kjörum. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar stærðír íbúða á söluskrá. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38 Sími 26277 Gisli ólafsson 201 78

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.