Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981 Reikað um í sólinni (En vandrina i Solen) Sænsk kvikmynd gerö eftir skáld- sögu Stig Claessons Leikstjóri: Hans Dahlberg Aöalhlut- verkin leika Gösta Ekman og Inger Lise Rypdal Þaö er einróma álit sænskra gagn- rýnenda aö þetta sé besta kvikmynd Svía hin síöari ár og einn þeirra skrifaöi: Ef þú ferö í bíó aöeins einu sinni á ári þá áttu aö sjá „En Vandring í Solen. Sýnd kl 5, 7 og 9. Sími 50249 Skyggnar Scanners Ný spennandi hrollvekja. Jennifer. Neill. Sýnd kl. 9. sæjaHíP Simi 50184 Reykur og bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd. Framhald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveimur árum viö miklar vinsældir. Aöalhlutverk: Burt Reynolds. Sýnd kl. 9. Hækkaö verd. TÓMABÍÓ Simi 31182 Taras Bulba Höfum fengiö nýtt eintak af þessari mynd sem sýnd var viö mikla aösókn á sínum tíma. Aöalhlutverk: Yul Brynner, Tony Curtis. Bonnud börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Síöustu sýningar. Æsispennandi ný amerísk úrvals sakamálakvikmynd í litum. Myndin var valin bezta mynd ársins í Feneyj- um 1980. Gena Rowlands, var út- nefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri: John Cassevetes. Aöal- hlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry, John Adames Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. Hugdjarfar stallsystur Hörkuspennandi og bráöskemmtileg ný bandarísk litmynd, um röskar stúlkur í villta vestrinu. Leikstjóri. Lamount Johnson. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Burt Lancester, John Savage, Rod Steiger Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ^^1 solur ■ B I iandi og við- 19 000 Spennandi og i spegimrot burðarík ný I»>.1 ensk-amerísk lit- Hjj'."'—“ fí/.mynd, byggð á Jlísögu ef,ir A9a*hal' jíl ?=jChrisfie Með hóp {iTjl afúrvalsleikurum. .ÆíiVís Sýnd 3.05. 5.05, Mlrrrtr 7.05, »05 og 11.15. Cuinlvri lainnhiletiÁrane I Blaöaummæli: „Heldur áhorfandanum hugföngnum frá upp- hafi til enda.“ * S,'nd kl' 3’ ®’ 9 °fl 1115 (( , Siðustu sýningar. Fjörug og skemmtileg. dálítið djörf ensk gamanmynd í lit með Barry Evans og Judy Geeson. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 'o» <1.15. I djörf með 1 salur Siemens- rakagjafinn eykur vellíöan á vinnustaö og heima fyrir. Hagstætt verö. Smith & Norland hf. Nóatúni 4, sími 28300. Geimstríðið (Star Trek) Ný og spennandi geimmynd. Sýnd í Dolby Stereo. Myndin er byggö á afarvinsælum sjónvarpsþáttum í Bandaríkjunum. Leikstjóri: Robert Wise. Sýnd kl. 5 og 9.15. Svik að leiðarlokum Hörkuspennandi mynd byggö á sögu Alistair MacLean. Sýnd kl. 7.15. Bönnuö innan 12 ára. ífÞJÓOLEIKHÚSIfl Tónleikar og danssýning listamanna frá Grúsiíu á vegum MÍR föstudag kl. 20. Andspænis erfiðum degi franskur gestaleikur að (mestu látbragðsleikur) laugardag kl. 20. Sala aðgangskorta stendur yf- ir. Miðasala 13.15 — 20. Sími 11200 LEj’KFELAG «2^9 REYKIAVtKUR JÓI eftir Kjartan Ragnarsson frumsýn. laugardag kl. 20.30. 2. sýn. sunnudag kl. 20.30. Grá kort gilda. AÐGANGSKORT Sala aögangskorta sem gilda á 5 ný verkefni vetrarins stendur nú yfir. Verkefnin eru: 1. JÓI eftir Kjartan Ragnarsson. 2. YMJA ÁLMVIÐIR eftir Eug- ene O’Neill. 3. SALKA VALKA eftir Halldór Laxness. 4. HASSID HENNAR MÖMMU eftir Dario Fo. 5. Nýtt írskt leikrit, nánar kynnt síðar. Miöasalan í Iðnó er opin kl. 14—19. Upplýsingar- og pant- anasími: 16620. LIRK AUPASK ÓLAVÖRUR ÍPENNANUM LANGMESTAÚRVALIÐ I nnlú iiMÍ<Hki|if i l«-iú fil lánNvithkipfa 'BIJNAÐARBANKI ' ISLANDS Gollonil vernd fyrir skóna, leöriö, fæturna. Hjá fagmanninum. Fólskubragð Dr. Fu Manchu Bráöskemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd í litum. Aöalhlutverkiö leikur hinn dáöi og frægi gamanleikari: Peter Sellers og var þetta hans næst siöasta kvikmynd. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þriöja augaö Lokahófið JATK LEMMON ROBBY BEMSON LEK RKMKK „Tribufe" er stórkostleg. Ný, glæsi- leg og áhrifarík gamanmynd sem gerir bíóferð ógleymanlega. Jack Lemmon sýnir óviöjafnanlegan leik. Mynd sem menn verða að sjá, segja erlendir gagnrýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verö. LAUGARÁS 10' \ Símsvari 32075 Ameríka Mondo Cane“ Spennandi og skemmtileg ný lit- mynd um njósnir og leynivopn. Jeff Bridges, James Mason. Burgess Meredith, sem einnig er leikstjóri íslenzkur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7. 9 ujf 11, Ófyrirleitin, djörf og spennandi ný bandarísk mynd sem lýsir því sem „gerisf undir yfirboröinu í Ameríku. Karate-nunnur. topplaus bílaþvottur, Punk Rock, karlar fella föt, box kvenna, o.fl., o.fl. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð bornum innan 16 ára. Músikleikfimin hefst fimmtudaginn 17. september. Styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir konur á ölium aldri. Byrjenda- og framhaldstímar. Tímar í húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022 daglega eftir kl. 4. Blaóburóarfólk óskast VESTURBÆR AUSTURBÆR Tjarnargata 3—40 Snorrabraut, Tjarnargata 39 og uppúr Freyjugata 28—49 Miöbær Háahlíð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.