Morgunblaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1981
7
Þeim feikna fjölda vina, kvenna og
karla, nær og fjœr, sem gerðu afmœlis-
dag minn að sannkölluðum gleðidegi,
flgt ég hugheilar þakkir. — Slík vinátta
og trgggð verður hverjum manni
óglegmanleg um aldur og œfi.
Lifið öll heil. „„
Hilmar Norðfjörð
loftskegtamað ur.
Vinnu-
sloppar
Kjólar
Jakkar
Hvítir
Mislitir
Stæröir 34—52
Svuntur
Verzlunin
Bankastræti 3,
s. 13635.
Póstkröfusendum.
ERLENT NÁMSKEIÐ
Núllgrunnsáætlanagerð
Zero-Base Budgeting
Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiðs um
Núllgrunnsáætlanagerð (Zero-Base Budgeting) og
verður það haldiö í Kristalsal Hótels Loftleiða dagana
14. sept. kl. 10:00—17:00 og 15. sept. kl. 9:00—14:00.
Markmið námskeiðsins er að
gefa heildaryfirlit yfir hvað
núllgrunnsáætlanagerð er, auk
þess sem fjallað er um fram-
kvæmd einstakra þátta þessar-
ar aðferðar við áætlanagerð.
Námskeiðið er ætlað þeim sem
fara með æðsta ákvörðunarvald
við fjárlaga- og fjárhags-
áætlanagerð opinberra aðila, en
hentar einnig vel framkvæmda-
stjórum, fjármálastjórum,
forstöðumönnum hagdeilda og Dr. i„ \iian Austín
áætlanadeilda stærri fyrirtækja
og opinberra stofnana.
Leiðbeinandi á námskeiðinu er Dr. L. Allan Austin
rekstrarráðgjafi og er hann höfundur bókanna Zero-
Base Budgeting, Long-Range Planning og ZBB: A
Decision Package Manual. Námskeið þetta er eitt af
reglubundnum námskeiðum American Management
Association.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930.
SUÓRNUNARFÉUG ÍSLANDS
SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930
Um bitlinga-
lið Alþýðu-
bandalagsins
AlþýðuhlaOið sejfir í
leiOara sínum í siOustu
viku:
_Um hvað snýst deila
AlþýOuhlaOsins <>k hitl-
inKaliðs AlþýOuhanda-
laKsins út af endursolu
verkamannahústaða?
Ilvor hefur rétt fyrir
sér?
Alþýðuhiaðið fullyrti.
af> hinir ráðherraskip-
uðu matsmenn takju
¥.'i% af endursöluverði
íhúða í verkamannahú-
stnðum fyrir sinn snúð.
Ráðuneytið fullyrti, að í
þeirra hlut ka-mu _að-
eins" 0,45%.
í daK hirtir Alþýðu-
hlaðið matsKjorð ok
reikninKa matsmanna
veKna siilu íhúðar í
verkamannahústúðum í
KópavoKÍ. Þar er stað-
fest. að matsmenn taka
0.5%.
Skv. upplýsinKum
Kristjáns Thorlaciusar.
formanns BSRB ok
stjórnarmanns verka-
mannahústaða í Iteykja-
vík. er þetta tólf sinnum
hærri þóknun. en tíðkast
við mat á veKum Lífeyr-
issjóðs starfsmanna
ríkisins.
Alþýðuhlaðið hefur
þa-r upplýsinKar frá
stjórnarmonnum verka-
mannahústaða. að láta
muni nærri að endur-
sóluverð venjuleKrar
íhúðar i verkamannahú-
stöðum sé um 35 millj.
Það þýðir að þóknun
matsmanna er kr.
1.750.00.
F élaKsmálaráðuneytið
viðurkennir, að mats-
kostnaður á hverja selda
íhúð sé að jafnaði ,um
kr. 1.768.00. M.ö.o.. fé-
laKsmálaráðuneytið er
aðeins í ha-rri kantinum.
Sá fjöldi íhúða scm
kemur til endursiilu á
ári hvcrju. er áa'tlaður.
enda hreytileKur frá ári
til árs. Miðað við Kefnar
forsendur. um meðal-
verð ok 200 íbúðir á ári.
fá matsmenn í sinn hlut
kr. 35 millj.
Það hefur hinKað til
þott vann politískur
aukabitlinKur.
Ekki verður annað
séð. en að útKjold veKna
þessara hitlinKa leKKÍst
ofan á íhúðaverð. En þar
að auki ber ByKKÍnKa-
sjéiður verkamanna við-
hótarkostnað veKna
aksturs eða fluKferða ok
hótelkostnaðar mats-
manna.
Alþýðuhlaðið hirtir i
daK slikan reikninK
veKna aksturs suður i
KópavoK. Ilann er átta
sinnum hærri en sam-
svarar taxta fjármála-
ráðuneytisins fyrir akst-
ur á eÍKÍn hifreið um-
ra-dda veKalenKd.
Af þessu tilefni krefst
Alþýðuhlaðið þess. að
forsvarsmenn IlyKK-
inKarsjóðs verkamanna
upplýsi hver kostnaður
Valdahroki vörumerki
Svavars
Nokkrar umræður hafa orðið í blööum undan-
farna daga í tilefni af skrifum Alþýðublaösins
um störf matsmanna, sem félagsmálaráðherra
hefur skipað til þess að meta endursöluverð
íbúða í verkamannabústööum. Alþýöublaöiö
hefur sagt, að hér sé á ferðinni „bitlinga-
hneyksli", þar sem félagsmálaráðherra hafi
skipað mann nákominn aöstoöarmanni ráð-
herrans í þetta starf. Alþýðublaöiö hefur
ennfremur sagt, að valdahroki sé að verða
vörumerki Svavars Gestssonar í pólitík.
Dagblaðið sagði í forystugrein á laugardag, aö
í þessu máli heföi Svavar Gestsson gert atlögu
að eigin mannoröi. Hér fara á eftir tilvitnanir í
forystugreinar Alþýöublaðsins og Dagblaðsins
um þetta mál.
sjúðsins veKna ferða »>k
uppihalds matsmanna
hefur verið. frá því að
þeir tóku til starfa.
Aðstandendur Bvkk-
inKarsj(>ðs verkamanna.
<>K fólkið sem býr í
verkamannahústoðun-
um. á skýlausa kröfu á
undanbraKðalausum
svörum.
í svörum matsmanna
við K»Knrýni Alþýðu-
hlaðsins sejór orðrétt:
„Því er ekki að lcyna.
að störf matsnefndar-
innar hafa verið tor-
tryKKð af ýmsum aðilum
<>K að störfum hcnnar
fundið."
Þessi sjálfsKaKnrýni
matsmannanna er sist
orðum aukin."
Vörumerki
Svavars í
pólitík
Ennfremur seííir Al-
þýðuhlaðið:
„Alþýðuhlaðið hirtir í
daK fyrstu tilraun mats-
manna til að meta cina
íbúð í KópavuKÍ. í þrí-
KanK hafa þeir verið
Kerðir afturreka með
matsKjörðir sinar. Mun-
urinn á fyrstu tilraun <>k
þeirri fjórðu ncmur ta p-
um tíu millj. Kkr.
Samt seKÍr starfsmað-
ur verkamannahústaða í
KópavoKÍ. Gissur Jör-
undur Kristinsson. í við-
tali við Alþýðuhlaðið. að
matið sé í raun <>k veru
einfaldur vísitolufram-
reikninKur skv. toflum.
<>K ha'tir við: „Þetta K<'t-
ur hver <>k einn Kcrt."
Ilann sejdr að þessar
upplýsinKar cíkí að vera
tölvukeyrðar. þannÍK að
fólk þurfi ekki annað en
að Kefa upp íhúðarnúm-
er til þess að fá matið
framreiknað.
Guðjón Jónsson.
stjórnarformaður verka-
mannahústaða í Reykja-
vík. sjálfur tilnefndur af
ráðherra. sejfir líka orð-
rétt:
„Já. éK held að öll
málsmeðferð væri Kreið-
ari. ef matið væri fremur
í höndum stjórnar
verkamannahústaða."
Þcssir dýru hitlinKar
AlþýðuhandalaKsins eru
m.ö.o. að mati þeirra.
sem Kcrzt me^a til
þekkja. með ollu óþarfir.
Ekki verður því annað
séð. en að allar upplýs-
inKar Alþýðuhlaðsins
um þetta mál hafi reynzt
á rökum reistar.
Matsmennirnir Kera
þá játninKU í Kreinar-
Kerð sinni. að annar
þeirra vinni matsstörf
að mcira eða minna leyti
í vinnutíma sinum sem
opinber starfsmaður.
Hann er ekki einn um
það. Það er ósiður sem
viðKenKzt víða í opinher-
um rekstri <>k stafar af
dæmalausu verkstjórn-
arleysi í öllu því kerfi.
ReikninKar mats-
manna fara m.a. á borð
skrifstofustjóra Ilúsna'ð-
isstofnunar ríkisins. sem
sjálfur er annar mats-
maðurinn. llonum virð-
ist því ætlað að hafa
fjármálalcKt eftirlit með
sjálfum sér. Annað
shemt dæmi um fúsk <>k
áhyrðarleysi i opinber-
um rekstri...
Þessi viðbröKð ráð-
herra <>k ráðuneytis eru
væKast saKt hvort
tveKKja óhyKKÍIeK <>K
osa'mileK. FélaKsmála-
ráðherra. Svavar Gests-
son. er að mestu uppal-
inn á ritstjórnarskrif-
stufum Þjoðviljans. Sem
slikur a-tti honum ekki
að vera með ollu ókunn-
UKt um það hlutvcrk
hlaða. að veita opinher-
um valdhöfum aðhald.
t.d. með því að upplýsa
um misfellur í stjórn-
kerfinu. Sem ráðherra
atti hann að kynna sér
la-tur Iok <>K reKlur um
upplýsinKaskyldur
stjórnvalda.
Ráðherrann atti að
þÍKKja k<m! ráð. hvaðan
sem þau koma. Alþýðu-
hlaðið leKKur honum
heilt til í því. að hann
a‘tti að reyna að venja
sík af þeim valdahroka.
sem hinKað til hefur
verið hans vörumerki i
p<>litík.“
Atlaga að
eigin mann-
orði — segir
Dagblaðið
DaKblaðið leKKur orð í
belK í þessum umnrðum
<>K seKÍr:
„Komið hefur í ljós. að
Arnmundur Baehmann.
aðstoðarmaður Svavars
Gestssonar félaKsmála-
ráðherra. hefur heitt
áhrifum sínum til að
koma fóður sínum i feit-
an bitlinK annars
tveKKja matsmanna við
endurs<>lu verkamanna-
íhúða.
EinnÍK hefur komið í
lj<»s. að hitlinKar þessir
eru óþarfir <>k hafa ba-ði
timasoun <>k ferðakostn-
að i f<>r með sér. Matið
mætti fremja í tölvu. af
því að það er hara út-
reikninKur á visitölu-
hreytinKum frá eldra
mati.
Jafnvel þótt þessir
hitlinKar leiddu ekki til
tjóns. sem þeir Krra. er
út í hött. að pólitiskir
forstöðumenn ráðuneyta
misbeiti valdi sínu með
þessum hætti. En það
sýnir huKarfarið að haki
huKsjónafroðunnar.
Svavar Gestsson saKði
í viðtali við DaKhlaðið.
að KaKnrýnin væri enn
ein atlaKan að mannorði
sínu. I þessu Ku-tir nokk-
urs misskilninKs ráð-
herrans. því að það er
hann. en ekki söKumenn.
sem hefur Kert atloKu að
ei)dn mannorði.
Rifrildið um. hvað
raunveruleKa sé Kreitt í
kostnað við þessa bitl-
inKa. skiptir enKU máli i
samanhurði við hitt. að í
fyrsta latd eru þeir
óþarfir ok í öðru Iukí
eÍKa menn ekki að vcita
þá nánum ættinKjum að-
stoðarráðherranna.
Það er einmitt þetta.
sem flestir hafa við
stjórnmálamenn okkar
að athuKa. Þeir koma
hvarvetna fram úthelKd-
ir af huKsjónum <>k um-
hyKKju en eru svo í raun
uppteknir af haKsmun-
um sínum <>k sinna. l>ess
veKna er mannorðið lít-
ið."
Bílasýningin alþjóðlega í Frankfurt
Ódýr hópferö í eina viku. Hægt aö framlengja feröina aö
sýningardvöl lokinni. Nú er tækifæri til aö sjá allar heimsins
bílategundir og bílatæki. Pantið strax, því plássið er takmarkað.
Verð ferðar aöeins kr. 3.880,-
Fluaferðir
Airtour Icéfatjcf
MiðbaBiarmarkaðlnum 2 h.
Aöalatrnti 9. Sími 10661.