Morgunblaðið - 03.10.1981, Page 1
48 SÍÐUR OG LESBÓK
220. tbl. 68. árg. LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1981 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Sjóirnir gengu stanzlaust yfir Máv i gær, þar sem skipið stóð nokkurn veginn á réttum kili i sandfjórunni fyrir botni Vopnaf jarðar. Skipið er aðeins um 100 metra frá landi, en
menn á Vopnafirði segja að ef norðaustanáttin haldi áfram þá sé þess ekki langt að biða að Mávur hverfi að mestu i sandinn. i.jósm. Mbi. rax.
Walesa endurkosinn
formaður Samstöðu
(■dansk. 2. okt. AP.
LECH Walosa, leiðtogi Samstöðu,
var í dag endurkjörinn formaður
samtakanna á þingi þeirra í borg-
inni Gdansk. þar sem þau fæddust
fyrir rúmu ári i kjöifar verkfall-
anna i Lenin-skipasmiðastöðinni.
Walesa hlaut strax i fyrstu umferð
162 atkvæði af 851 eða 55,2%. Sigur
Walesa er talinn mikill sigur fyrir
þá tiltölulega hófsömu stefnu, scm
hann hefur beitt sér fyrir, og að
sama skapi ósigur hinna róttækari
innan verkalýðssambandsins.
Washinjfton. 2. okt. AP.
RONALD Reagan forseti tilkynnti
í dag að minnst 100 MX-eldflaugum
yrði komið fyrir 1 vesturhlutum
Bandaríkjanna og smíðuð yrði ný
kynslóð B-l-sprengjuflugvéla til að
hamla gcgn „skefjalausri her-
gagnaaukningu~ Rússa.
Kostnaðurinn við þessa áætlun er
metinn 180,3 milljarðar dollara og
áætlunin mun móta varnarmála-
stefnu Bandaríkjanna í marga ára-
tugi. Sagt er að „líklegast" sé að
Mikill fögnuður varð í þingsalnum
þegar tiikynnt var um úrslit at-
kvæðagreiðslunnar en í for-
mannskjörinu var kosið á milli fjög-
urra manna. Næstur Walesa að fylgi
var Marian Jurczyk, forystumaður
Samstöðu í Szczecin-skipasmíða-
stöðinni, en hann fékk 201 atkv. eða
24%. Sá þriðji var Andrzej Gwiazda,
sem næstur gengur Walesa að völd-
um innan Samstöðu, með 74 atkv.,
8,8%, og Jan Rulewski, róttækastur
mótframbjóðenda Walesa, rak lest-
ina með 52 atkv. eða 6,2%.
fyrstu 36 MX-eldflaugunum verði
komið fyrir í stöðvum Titan-11-
eldflauganna í Arizona, Arkansas og
Kansas. Arkansas fær líklega fyrstu
flaugarnar.
í áætluninni er hvatt til smíði „af-
brigðis" af B-l-sprengjuflugvélinni,
sem Jimmy Carter forseti hætti við
smiði á 1977, en haldið verður áfram
rannsóknum á svokallaðri
„Stealth“-sprengjuflugvél, sem á að
geta smogið fram hjá ratsjám
Rússa.
„Við skulum halda áfram á sigur-
brautinni,“ sagði Walesa þegar hann
fagnaði sigrinum, „og við skulum
gera það að venju að koma með
formanninn í poka en ekki í skjala-
tösku," bætti hann við. Með því átti
hann við, að það hefur verið háttur
embættismanna kommúnistaflokks-
ins að ráða sjálfir vali verkalýðsfor-
ingja og koma nöfnunum á framfæri
við verkamenn í skjalatösku, ein-
kennismerki skriffinnskunnar. Pok-
inn er hins vegar táknrænn fyrir
óbreyttan almúgann.
Nýjustu B-52-sprengjuflugvélun-
um, sem B-1 og „Stealth" munu leysa
af hólmi að lokum, verður breytt
þannig að þær geti borið stýriseld-
flaugar og eldri B-52-flugvélar verða
teknar úr notkun 1982 og 1983.
Samkvæmt áætluninni er einnig
stefnt að því að fyrsta B-l-flugsveit-
in verði tekin í notkun 1986. Loka-
ákvörðun um staðsetningu
MX-flauganna verður tekin 1984.
Trident lll-eldflaugum verður komið
fyrir í kafbátum frá og með 1989.
En í áætluninni segir að rann-
Þingi Samstöðu lauk með því að
þingfulltrúar sungu pólsk ættjarð-
arlög og Walesa hélt höndum hátt á
loft. í annarri hélt hann á rauðum og
hvítum rósum, í pólsku fánalitunum,
og i hinni hafði hann pokann tákn-
ræna. Talið er, að pólsk stjórnvöld
muni fagna þessum úrslitum enda
höfðu sumir mótframbjóðenda Wal-
esa gengið svo langt að leggja til úr-
sögn Pólverja úr Varsjárbandalag-
inu og krefjast frjálsra kosninga,
sem stjórnin hefði aldrei getað sam-
þykkt.
sóknir verði einnig gerðar á öðrum
„langtima valkostum sem lofa góðu“
og þar er m. a. átt við að koma eld-
flaugunum fyrir í flugvélum, í djúp-
um neðanjarðarbyrgjum og nota
MX-flaugar á landi til „virkra
varna", að því er virðist til að mynda
gagnflaugakerfi.
Samkvæmt áætlun Reagans er
einnig stefnt að eftirfarandi: Smíði
Trident-eldflaugakafbáta verður
haldið áfram. Smíðuð verður stærri
og nákvæmari sjóeldflaug, sem gæti
næstum tvöfaldað núverandi kjarn-
orkugetu Tridents. Efling ratsjáa,
gervihnatta og fjarskipta á að auka
stjórn forsetans yfir herliði til að
hrinda sovézkri árás. Smíðaðar
verða nokkrum hundruðum fleiri
stýrisflaugar en ráðgert hefur verið.
Smíðaðar verða sex til níu fleiri
AWACS-ratsjárflugvélar.
Forsetakosn-
ingar í þriðja
sinn í íran
Itcirut. 2. októhcr. AP.
FORSETAKOSNINGAR fóru
fram í íran í dag. þær þriðju frá
því að hylting var gerð i landinu
og kcisarinn hrakinn frá völd-
um. Að sögn stjórnarinnar var
kosningaþátttakan strax mikil
og er fullvist talið. að Ali Kham-
enei. formaður ísiamska lýð-
veldisflokksins. verði kosinn
með yfirgnæfandi meirihluta at-
kvæða. Endanleg úrslit verða þti
ekki kunngerð fyrr en i næstu
viku. -
Svo virðist sem kosningarnar
hafi farið fram með friði og
spekt en að undanförnu hefur
næstum daglega komið til átaka
á götum Teheran-borgar milli
skæruliða Mujahedeen Khalq-
hreyfingarinnar og islamskra
byltingarvarða. í íran er kosn-
ingaaldurinn 15 ár og er búist
við, að allt að 20 milljónir manna
af 36 neyti kosningaréttarins.
Stjórnvöldum er enda í mun að
þátttakan verði sem mest til að
geta túlkað hana sem stuðning
við stjórnarstefnuna.
Auk Khamenei eru þrír aðrir i
kjöri í forsetakosningunum, en
að flestra dómi er framboð
þeirra mest til málamynda.
Khamenei, sem er klerkur, varð
fyrst kunnur fyrir mergjaðan
ræðuflutning við föstudagsmessur í
Teheran, þar sem hann tók ein-
dregna og öfgafulla afstöðu til
flestra mála, sem um var rætt.
Reynt var að ráða hann af dögum
27. júní sl.
Reagan heimilar smíði
hundrað MX-eldflauga