Morgunblaðið - 03.10.1981, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 03.10.1981, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1981 3 Fyrsta embættisverk herra Péturs Sigurgeirssonar: Óskaði tilnefninga um nýj- an vígslubiskup í Hólastifti FYRSTA embættisverk nýs bisk- ups. herra Péturs Sinurgeirsson- ar. í Kærmorgun var að ræða við kirkjumálaráðherra um hvernijí hatra skyldi kjöri nýs ví>?slubisk- ups í Ilólastifti. en herra Pétur SÍKurgeirsson xexndi því emb- ætti eins ok kunnugt er. Kom þeim saman um að ekki yrði beð- ið nýrra laga um kjör vígslubisk- ÍSCARGÓ hóf áa'tlunarfluK sitt milli Keflavíkur ok Amsterdam í Ilollandi 25. júní sl. l>á fékk félaidð leyfi samKönKuráðuneytisins til þess að leigja erlendar vélar til flugsins tímabundið til 1. októher sl. Birgir Guðjónsson, deildarstjóri í samgönguráðuneytinu, staðfesti í ups og sendi biskup 29 prestum í Hólastifti hinu forna því bréf í gær og óskaði tilnefningar þeirra um prest í embættið. Sá. sem flestar tilnefningar hlýtur. verð- ur svo skipaður i embættið. Til- nefningar skulu berast fyrir 1. nóvember. Breyting á lögum um kjör vígslubiskupa, en vígslubiskups- samtali við Mbl., að enn hefði ráðu- neytinu ekki borizt nein umsókn frá íscargó um áframhaldandi leyfi fyrir erlendar vélar, en félagið á ekki vél til þessa verkefnis. íscargó á Electra-skrúfuþotu, sem eingöngu er notuð í vöruflutninga félagsins, aðallega milli Reykjavík- ur og Rotterdam í Hollandi. embættin eru tvö í landinu, hefur verið til umfjöllunar. Kirkjuþing hafa samþykkt að leita eftir því, að biskupar verði þrír í landinu: einn í Reykjavík og einn í hvoru gömlu stiftanna, Hóla og Skál- holts. Til að slík breyting nái fram að ganga, þarf Alþingi að fjalla um málið, sem gæti orðið tíma- frekt, einnig myndi slík breyting hafa í för með sér aukin umsvif og breytingu á starfsvettvangi. Vígslubiskupar eru, sem áður segir, tveir. Herra Pétur Sigur- geirsson, biskup yfir Islandi, þjón- aði áður sem vígslubiskup í Hóla- stifti hinu forna. Séra Sigurður Pálsson. á Selfossi er vígslubiskup fyrir Skálholtsstifti. INNLENT Farþegaflug íscargó til Amsterdam: Leyfi fyrir erlendar leiguvélar runnið út _Ég talaði við þá hjá grænmetisverzluninni og þeir sögðust að vísu hafa haft spurnir af þyngri rófu. en tóku fram. að sú hefði verið svo vansköpuð. að varla hefði verið með réttu hægt að telja hana til rófna. Þeir sögðu því að ég a'tti rófumetið." sagði Erlingur Gísla- son. Eikjuvogi 12. þegar hann skýrði Mbl. frá rófnauppskeru sinni. en þar í var ein, sem vóg 3 kíió og 750 grömm. A myndinni er Erlingur með rófuna stóru og aðra meðalstóra til samanburðar. IBÍLDSHÖFÐA 16. SÍMI 81530 Bilasvning í dag og á moigun aö Bíldshöföa 16 Opið frá kl. 13—18 í dag og kl. 10—18 á morgun sunnudag. Margar gerðir og litir. Skoðið SAAB. Sjón er sögu ríkari. Spjallið við sölumenn okkar og fáið að reynsluaka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.