Morgunblaðið - 03.10.1981, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1981
11
Fermingar á
sunnudaginn
BrriAholtsprrstakall
Frrmt vrrður í Bústaðakirkju kl.
14.00. Prrstur: Séra Lárus Hall-
dórsson. Organisti: Danirl Jón-
asson.
Eyjólfur Kristinn Brynjólfsson,
Irabakka 10.
Hrlgi Örn Guðmundsson,
írahakka 14.
Hörður Pálmason,
Lrirubakka 22.
Tómas Friðfinnur Brrgþórsson,
Eyjabakka 14.
Linda Björg Guðmundsdóttir,
Irabakka 14.
Rósa Sveinsdóttir,
Hjallasrli 8.
Sólvrig Vilborg Sigurðardóttir,
Hjaltabakka 20.
Bústaðakirkja
Frrmingarbörn sunnudaginn 4.
októbrr kl. 10:30 árd. Prrstur:
Séra Ólafur Skúlason.
Jóhanna Agústa Sigurðardóttir,
Búlandi 26.
Sigurlaug Stella Ágústsdóttir,
Ásgarði 103.
Brynjólfur Jósep Guðmundsson,
Huldulandi 7.
Gunnar Rúnarsson,
Lambastekk 8.
Gunnar Þór Sveinsson,
Bakkaseli 18.
Stígur Hannesson,
Þórufelli 12.
langholtskirkja
Frrmingarbörn sunnudaginn 4.
október kl. 10:30 árd. Prestur:
Srra Sig. Ilaukur Guðjónsson.
Freyja Theodórsdóttir,
Nökkvavogi 37.
Hrefna Björg Þorsteinsdóttir,
Sunnuvegi 9.
Hrönn Theodórsdóttir,
Nökkvavogi 37.
Frrmingarbörn Seljasóknar,
safnaðarheimili Grensás, sunnu-
daginn 4. októher kl. 14. Prrstur:
Sr. Valgeir Ástráðsson.
Leifur Runólfsson,
Teigaseli 1.
Guðrún Reynisdóttir,
Staðarseli 5.
Geir Guðjónsson,
Hjallaseli 10.
Soffía Ólafsdóttir,
Brekkuseli 17.
Stefanía Arnardóttir,
Hálsaseli 4.
Sveinbjörn Auðunsson,
Stapaseli 10.
Víkingur Örn Hafsteinsson,
Fífuseli 39.
Þóra Kristín Guðjohnsen,
Grjótaseli 13.
Tónlistarskóli ísafjarðar:
Síðasta skólaárið undir
stjórn Ragnars H. Ragnar
Isafirði. 30. septembcr.
Ragnar II. Ragnar, skólastjóri
Tónlistarskóla Isafjarðar, srtti
skólann í Isafjarðarkirkju i
kvöld, miðvikudag. i 34. sinn.
Skólinn srm rr með virtustu tón-
listarskólum landsins mrð á ann-
að hundrað nrmrndur býr rnn við
mjög alvarlrgan húsnæðisskort
og vrrður krnnt f vrtur á a.m.k. 5
stöðum í bvnum. Vrrulrg manna-
skipti hafa orðið á krnnaraliði
skólans frá siðasta skólaári. Átta
krnnarar hafa látið af störfum og
flestir flust hurtu. rn i staðinn
hafa ráðist fjórir nýir kennarar.
þar af tveir ungir Norðmrnn frá
Tromsö.
Skólasetningarræða Ragnars H.
Ragnars hefur alltaf þótt viss
menningarviðburður hér í bæjar-
lífinu, fullar af krafti og visku,
kryddaðar lífsspeki og hvatningu
til varnar menningu og framfara
öllum til handa.
Ennþá er sami krafturinn og
lotningin fyrir andanum, en þó gat
hann þess nú að eftir 34 ára starf
setti hann nú skólann í síðasta
sinn og að hann mundi ekki mæla
með því við nokkurn mann að hefja
Ragnar H. Ragnar og Sigriður
Jónsdóttir kona hans að heimili
sinu i Smiðjugötunni. Þar á hrim-
ilinu eru höfuðstöðvar Tónlist-
arskólans. þar fara daglrga fram
æfingar fjölda tónlistarnrma. þar
rr kennd tónfræði og hvrrn
sunnudag allan veturinn rru
haldnar samæfingar í stofunni.
skólastjórn næsta ár, ef ekki feng-
ist einhver frambúðarlausn á hús-
næðismálum skólans.
Með miklu og óeigingjörnu starfi
Ragnars, Sigríðar Jónsdóttur kohu
hans og félaga í Tónlistarfélagi
ísafjarðar, hefur tekist að fá
marga heimsfræga tónlistarmenn
til að koma í þetta útkjálkapláss
norður við ysta haf, eins og Ragnar
kallaði ísafjörð í ræðu sinni, til að
halda tónleika.
Upphaflega stofnaði Jónas Tóm-
asson, tónskáld, fyrsta tónlistar-
skóla á Islandi hér vestra 1911. Sá
skóli hætti eftir nokkurra ára
starf. Nýr tónlistarskóli var síðan
stofnaður að tilstuðlan Jónasar
1947 og var þá Ragnar H. Ragnar
fenginn til að veita honum for-
stöðu.
I lok ræðu sinnar gat Ragnar
þess að nk. laugardag, 3. okt., væri
von á Kammersveit Reykjavíkur
til bæjarins.
Verða hljómleikar í Alþýðuhús-
inu kl. 16.30. Á efnisskránni eru
m.a. tríó eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson og 6 lög eftir Hjálmar
Ragnarsson, þar sem Ruth Little
Magnússon syngur með. Úlfar
Digranesprestakall
Fermingarbörn í Kópavogs-
kirkju sunnudaginn 4. október
kl. 2. Prestur: Séra Þorbcrgur
Kristjánsson.
Hciðrún Björg Sveinsdóttir,
Furugrund 8.
Geir Eðvarðsson,
Reynigrund 77.
Viðar Bragi Þórðarson,
Hrauntungu 44.
Ævar ísberg,
Hrauntungu 25.
lláteigskirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 4.
októher.
Alda Lára Jóhannesdóttir,
Selbraut 26, Seltjarnarnesi.
Anna Jóna Halldórsdóttir,
Maríubakka 6.
Bjarni Daníel Daníelsson,
Skaftahlíð 12.
Guðrún Martha Holst,
Stigahlíð 36.
Hannes Johnsen, Eskihlið 23.
Hjördís Bjartmars Arnardóttir,
Stigahlíð 57.
Sólveig Erla Ragnarsdóttir,
Bólstaðarhlíð 66.
Braziliufarar
og annað skemmtilegt
fólk!
Útsjnnr
Hótel Sögu,
sunnudagskvöld 4. október
Kynnist hinni töfrandi
COPACABANA — RÍO DE JANEIRO
Hin heillandi heimsborg — ævintýraheimur suðurhvels — kynnt í fyrsta sinn á íslandi.
Dómkirkjan
Ferming i Dómkirkjunni sunnu-
daginn 4. október 1981 kl. 2 e.h.
Prestur: Séra Þórir Stephensen.
Drengir:
Guðjón Árni Ingvarsson,
Bræðraborgarstig 49.
Guðmundur Zoega,
Tjarnargötu 35.
Hrannar Björn Arnarsson,
Seljavegi 29.
Kristinn Árni Kmilsson,
Barrholti 23, Mosfellssveit.
Ólafur Helgi Jónsson,
Hávallagötu 32.
Stúlkur:
Anna Blöndal,
Lindarbraut 25, Seltjarnarnesi.
Anna Margrét Thoroddsen,
Grjótaseíi 21.
Bjarney Friðriksdóttir,
Deildarási 22.
Hallfríður Bjarnadóttir,
Laufásvegi 46.
Herdís Sigurbjörnsdóttir,
Tjarnargötu 35.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Bárugötu 40.
Sigrún Benedikz,
Bræðraborgarstíg 15.
Kl. 19.00 Húsið opnað með ókeypis fordrykk og forrótti. Afhending
bingóspjalda og happdrættismiða.
Kl. 19.45 stundvislega hefst Ijúffengur kvöldveröur á brazilíska vísu:
Carne de puerco con chile verde — Verö aöeins kr. 100.-.
Happdrætti
Tízkusýning:
Módelsamtökin sýna stórglæsilegan
tízkufatnaö frá verzluninni
BLONDIE, Laugavegi 54.
Heimsfræg óperusöngkona,
Eugenia Ratti
frá Milanó syngur óperuaríur við
undirleik Jónasar Ingimundarsonar.
Suður-amerískir dansar.
Danssýning
Suöur-amerískir dansar.
og spennandi keppni gesta
um ókeypis RÍÓferÖ
BínaÓ _ spi,aö veröur um 3 glæsilegar Útsýnarferöir.
* Aðalvinningur ferð til Ríó de Janeiro.
Diskótek
á suöræna vísu — auövitaö —
Þorgeir Ástvaldsson stjórnar.
Dans til kl. 01.00. Hljómsveit Birgis
Gunnlaugssonar heldur uppi fjörinu og
stemmningunni.
Boröapantanir eftir kl. 16.00 í dag
(fimmtudag) hjá yfirþjóni í símum 20221
og 25017.
Missið ekki af þessari glæsilegu
skemmtun — og komið vel klædd í
spariskapinu.
Ferðaskrifstofan
ÚTSÝN