Morgunblaðið - 03.10.1981, Page 41

Morgunblaðið - 03.10.1981, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1981 41 Þetta er Michele, hin nýja Ungfrú Bretland, en mýslan festist ekki á filmu. Fegurðardrottning og mús... + Fyrir nokkru var Ungfrú Bretland krýnd viö há- tíðlega athöfn á Grosvenor House-hótelinu í Lund- únum. Hún er nítján ára gömul, Michele Donnely, úr Cardiff. En rétt í þann mund sem Michele var krýnd, hljóp lítil mús yfir sviðið og vakti mikla skelfingu meðal þátttakendanna og gesta í fegurð- arsamkeppninni. í miðjum æsingnum tókst ljós- myndara nokkrum að ná í skottið á músinni og rétti hana til yfirþjónsins sem bar mýslu hátíðlega út. Forsvarsmenn hótelsins voru miður sín og sögðu: Músagangur er svo sannarlega ekki vanda- mál á þessu hóteli. Einhver gestanna hefur komið með hana inn til þess að skemmta skrattanum. Það mun fara fram ítarleg rannsókn á þessu máli... fcflk í fréttum + Margrét Danadrottning og Henrik prins eru hjón samhent og fjölmennt- uð. Nýlega þýddu þau undir dulnefn- inu H.M. Vejeberg eina skáldsögðu Simone De Beauvoirs „Allir menn eru dauðir" (eða eitthvað í þá veru) og kom bókin út hjá Gyldendal. En Margrét gerði gott betur, hún teiknaði líka kápumyndina, sem hér fylgir, alvöru- þrungin mynd, eins og Danirnir sögðu, og væntanlega passar það fyrir sögu Beauvoirse ... r— i TEKUR ÞÚ AHÆTT UNA? Þú þarft þess ekki lengur því nú getur þú fengið eldtraust- an og þjófheldan peninga- og skjalaskáp á ótrúlega hagstæðu verði. (NG CROWN Einstaklingar: 1. Peningar innlendir & er- lendir. 2. Verðbréf — afsöl — samningar. 3. Frlmerki og mynt. 4. Skartgripir. 5. Fornmunir og bækur. 6. Sendibréf. Fyrirtæki: 1. Fjármunir, peningar og ávisanir. 2. Nótubækur og afborgun- arsamningar. 3. Viöskiptamannabókhald. 4. Erl. reikningar og farmbréf. 5. Samningar og verðbréf. 6. Almenn bókhaldsgögn. A. Lykiil og talnalás= tvöfalt öryggi. B. Innbyggt þjófaviðvörunarkerfi. C. 10 stæróir, einstaklings og fyrirtækjastærðir. D. Japönsk gæðavara (JIS Standard). E. Viðráðanlegt verð. F. Eldtraustir og þjófheldir. G. Japönsk vandvirkni i frágangi og stil. fWflí o + Á fáum stöðum í þessari veröld er knattspyrna meir 1 heiöri höfð en einmitt á Ítalíu. Þessi mynd undirstrikar það. „St. Gennaro og Ruud Krol — drottnararnir í Napolí", stendur á plakatinu á miðri myndl Til hliðar sýna svo strákarnir myndir af St. Gennaro, verndardýrlingi kirkjunnar í Napolí, og Ruud Krol, fótboltasnillingnum, sem hefur spilað sig inn í hjötu Napolí-búa ... _____ K/NGCROWN Útsölustaðir: Rafiðjan h.f. Kirkjustræti 8, 101 Reykjavlk. Hrisnes h.f. Auðbrekku 51,200 Kópavogi. Glsli J. Johnsen h.f. Smiðjuvegi 8, 200 Kópavogi. Versl. Rafkaup Hafnarfirði. Versl. Stapafell h.f. Keflavlk. Versl.þjónusta Páls Þorbjörnss. Vestmanneyjum. Kaupfélag A-Skaftfellinga Höfn, Hornafirði. Bifreiðaverkstæðið Lykill, Reyðarifirði. Verslun Elísar Guðnasonar h.f., Eskifirði. Verslun Grlms & Árna, Húsavlk. Raftækni, Óseyri 6, Akureyri. Versl. Ýlir h.f. Dalvík. ,, Raftækjavinnustojan s.f. Ólafsfirði. Verslunin Tröð Matthías Jóhannesson Siglufirði. Radló & Sjónvarpsþjónustan Sauðárkróki. Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi. Söluskálinn Vlðigerði, Vlðigerði, V.Hún. Jón Fr. Einarsson h.f. Bolungarvlk. Verslun Gunnars Sigurðssonar Þingeyri. Vöruhúsið Hólmkjör h.f. Stykkishólmi. Verslunin Vik Ólafsvfk Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi. M.M. Búðin h.f. Selfossi, PÁLL STEFÁNSSON Umb. 8 Heildv., Pósthólf 9112, Sími 72530,129 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.