Morgunblaðið - 28.11.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.11.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981 Peninga- markadurinn t-------------------------N GENGISSKRÁNING NR. 227 — 27. NÓVEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (sérstök dráttarréttindi 25/11 8,156 8,180 15,843 15,890 6,923 6,944 1,1369 1,1403 1,4195 1,4237 1,4935 1,4979 1,8867 1,8922 1,4529 1,4571 0,2181 0,2187 4,5737 4,5871 3,3488 3,3587 3,6664 3,6772 0,00683 0.00685 0,5223 0,5239 0,1264 0,1268 0,0858 0,0861 0,03769 0,03780 13,009 13,047 9,5556 9,5837 r 1 GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 27. NÓVEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eimng Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandartk jadollar 8,972 8,998 1 Sterlingspund 17,427. 17,479 1 Kanadadoltar 7,615 7,638 1 Dönsk króna 1,2506 1,2543 1 Norsk króna 1,5615 1,5661 1 Sænsk króna 1,6429 1,6477 1 Finnskt mark 2,0754 2,0814 1 Franskur franki 1,5982 1,6028 1 Belg. franki 0,2399 0,2406 1 Svissn. franki 5,0311 5,0458 1 Hollensk florina 3,6837 3,6946 1 V.-þýzkt mark 4,0330 4,0449 1 ítölsk líra 0,00751 0,00754 1 Austurr. Sch. 0,5745 0,5763 1 Portug. Escudo 0,1390 0,1395 1 Spánskur peseti 0,0944 0,0947 1 Japanskt yen 0,04146 0,04158 1 írskt pund 14,310 14,352 v Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*. 37,0% 3. Sparísjóðsreikningar, 12. mán.1> ... 39,0"- 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum...... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæöur t dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útftutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afuröalán ....... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verðtryggð miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisíns: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaóild bætast viö höfuöstól leyfi- iegrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 180 000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liður. Þvi er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október- mánuð 1981 er 274 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. október síöastliöinn 811 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Óli II. l>órðarson verður „á ferð“ með lokaþátt sinn kl. 13.30. Skyldi hann vera mcð endurskinsmerki strákurinn sem arkar þarna yfir götuna í skammdegismyrkrinu? Á dagskrá hljóðvarps kl. 13.30 er umferðarþátturinn Á ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við hlust- endur. — Þetta er lokaþátturinn með þessu nafni, sagði Óli, — átti ein- göngu að vera sumarþáttur, en var framlengdur fram í vetrar- dagskrána vegna umferðarlaga- breytingarinnar 1. október, er tók til hjólreiða og öryggisbelta. í þessum síðasta þætti ætla ég að taka saman ýmislegt sem ég hef vanrækt, sem sé fara yfir synda- registrið og tína til það sem gleymst hefur. Svo hugsa ég að ég skilji eftir mig einhverjar vins- amlegar ábendingar til vegfar- enda um það sem fyrst og fremst ber að hafa í huga í vetrarumferð- inni, t.d. ljósabúnað og endur- skinsmerki. m Laugardagsmyndin kl. 21.45: Hótel — Bandarísk Á dagskrá sjónvarps kl. 21.45 er bandarísk bíómynd, Hótel, frá 1967, byggð á sögu eftir Arthur Hailey. Leikstjóri er Richard Quine, en í að- alhlutverkum Rod Taylor, Catherine Spaak, Karl Malden, Melvyn Dougl- as og Merle Oberon. I»ýdandi er Guðrún Jörundsdóttir. Myndin fjallar um einn sólar- hring á stóru hóteli í New Orleans og það er ótrúlega margt sem getur gerst á heilum sólarhring á stóru hóteli. Meðal þess sem taka þarf ákvörðun um er hverjum á að selja hótelið, því að reksturinn gengur erfiðlega. Auk þess koma við sögu Sjónvarp kl. 18.30: Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndaflokkur um lukkuriddarann Don Quijote Á dagskrá sjónvarps kl. 18.30 er fyrsta myndin í nýjum teikni- myndaflokki frá spænska sjónvarpinu, Riddarinn sjónum- hrvggi, en alls eru þættirnir 39 talsins. Þýðandi er Sonja Diego. Myndaflokkur þessi fjallar um lukkuriddarann Don Quijote og fylgdar- svein hans, Sancho Panza. Byggt er á hinu fræga skáld- verki Cervantesar um manninn sem ruglaðist á of mikl- um bóklestri og að- dáun á afrekum hug- umstórra riddara, lagði af stað út í heiminn til þess að vinna afrek og kall- aði sig Don Quijote. bíómynd fjárkúgari, hótelþjófur, vafasamur fjármálamaður, erlent aðalsfólk og að sjálfsögðu margir fleiri. Kvikmyndahandbókin: tíma- eyðsla. Rod Taylor leikur Peter McDermott hótelstjóra. útvarp ReykjavfK L4UG4RD4GUR 28. nóvember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Daníel Óskarsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Bamaleikrit: „Ævintýradal- urinn“ eftir Enid Biyton — Annar þáttur. Þýðandi: Sigríður Thorlacius. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Guð- mundur Pálsson, Stefán Thors, Halldór Karlsson, Þóra Frið- riksdóttir, Árni Tryggvason, Margrét Ólafsdóttir, Þorgrímur Einarsson, Karl Sigurðsson og Steindór Hjörleifsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkj'nningar. Tónleikar. 13.20 A ferð Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. SÍDDEGIÐ 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 ísienskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Klippt og skorið Stjórnandi: Jónína H. Jónsdótt- ir. Efni m.a.: Minnisstætt atvik úr bernsku: Hreiðar Stefánsson segir frá. Magnea Skærings- dóttir, 10 ára gömul, les dag- bókina og segir frá liðnu sumri. Síðan kemur dæmisagan. klippusafnið, ævintýri og bréf frá landsbyggðinni. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Coriolan“, forleikur op. 62 og Píanókonsert nr. 3 f c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beet- hoven. Alfred Brendel og Fíl- harmoníusveit Vfnarborgar leika; Claudio Abbado stj. (Hljóðritun frá tónlistarhátíð- inni í Salzburg í sumar.) b. Slavneskir dansar eftir Ant- onín Dvorák. Sinfóníuhljóm- sveitin í Cleveland ieikur; George Szell stj. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Um skólamál Hanna Kristín Stefánsdóttir flytur síðara erindi sitt. 20.00 Lúðrasveitin í Wilten- Innsbruck leikur. Sepp Tanzer stj. 20.30 Úr Ferðabók Eggerts og Bjarna llmsjón: Tómas Einarsson. Annar þáttur. 21.15 Töfrandi tónar Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna (The Big Bands) á árunum 1936—1945. 5. þáttur: Benny Goodman. 22.W) Joe Pass og Niels-Henning Orsted Pedersen leika 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu standa" eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (11). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGAKDAGUR 28. nóvember 16.30 fþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Kiddarinn sjónumhryggi Nýr flokkur Teiknimyndaflokkur í 30 þátt- um frá spænska sjónvarpinu. Myndaflokkurinn byggir á sögu ('ervantesar um Don (Juijote, riddarann sjónumhrygga, og skósvein hans Sancho l'anza. Don (juijote er draumórainað- ur, sem hcfur gleypt í sig gaml- ar riddarasögur og ímyndar sér, að hann sé glæsilcg hetja sem berst gegn óréttlæti og eigin- girni í heiminum. — Saga Cervantesar er eitt af öndvegisritum heimsbokmennt- anna. Hún er iiðrum þræði háð um riddarasögur og riddaratím- ann, en leggur einnig áherslu á hið góða í mannlífinu. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knaltspyrnan Umsjón: Bjarni Fclixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréílir og veður. 20.25 Auglýxingar og dagskrá 20.35 Ætlarselrið Annar hluti Breskur gamanmyndaflokkur. Fyrsti þáttur af sex. í öðrum hluta Ættarsetursins er fram haldið, þar sem frá var horfið í síðasta þætti fyrri hluta. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.10 Enn er spurt Spurningakeppni í Sjónvarpssal. Fimmti þáttur. Undanúrslit. Keppendur eru Kristinn Halls- son, fyrirliði, ásamt Guðmundi Jónssyni og Jóni Þórarinssyni, og Guðmundur Gunnarsson, fyrirliði, Gísli Jónsson og Sigur páll Vilhjálmsson. Spyrjendur: Guðni Kolbeinsson og Trausti Jónsson. Dómarar: Sigurður H. Richler og Örnólfur Thorlacius. Sljórn uppföku: Tage Amm- endrup. 21.45 llótel (Hotel) Itandarísk bíómynd frá 1967, byggð á sögu eflir Arthur Ilail- ey. Leikstjóri: Richard Quine. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Cath- erinc Spaak, Karl Malden, Melvyn Douglas ' og Merle Oberon. Myndin gerist á hóteli, þar sem gengur á ýmsu, auk þess sem cigandinn sér fram á að þurfa að selja hótelið í hendurnar á vafasömum peningamanni vegna skulda. Það mæðir því mikið á hótelstjóranum, sem er bæði ráðkænn og fastur fyrir. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 23.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.