Morgunblaðið - 28.11.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.11.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Þróunarstarf Hjálparstofnun kirkjunnar auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar í þróunarverki í S.-Súdan. 1. Yfirmaður neyöarhjálpar, (Relief Coordinator). Skal hann bera ábyrgö á matvæladreifingu og öðru hjálparstarfi fyrir fólk, sem búsett er á þurrkasvæðum. Staöan er laus frá 1. mars nk. 2. Búfræðingur, (Agricultural Supervisor), sem skal hafa um- sókn með jarörækt og samyrkju á einu af 6 tilraunaræktunarsvæöunum á starfssvæöi þróunaraöstoðarinnar. Staöan er laus frá 1. mars nk. 3. Uppgræðslustjóri, (Plant research supervisor). Starfssviö hans er aö hafa yfirumsjón meö tilraunarækt, sem fer fram á 6 tilraunaræktunarsvæöum. Staö- an er laus frá 1. mars nk. 4. Heilsugæslustjórar, (Health Supervisors). Tvær stööur eru lausar fyrir lækna, hjúkrunarfræðinga eöa aöra þá sem hafa menntun og/eöa reynslu í fyrir- byggjandi aögeröum á sviöi heilsugæslu. Stööurnar eru lausar frá 1. apríl nk. 5. Yfirmaður vélaverkstæðis, (Coordinator Mechanical). Skal hann stjórna bifreiða- og vélaverkstæöi. Verkstæöiö er vel tækjum búiö og starfa þar 50 manns. Æski- legt er aö yfirmaður hafi alhliöa reynslu. Staöan er laus frá 1. maí nk. 6. Umsjónarmaður, (Administrator). Starfið felst í ýmiskonar skipulagningu og umsjón í þróunaraðstoð- inni, þ.m.t. ýmislegt varöandi starfsfólk og upplýsingastörf. Starfsmaöur veröur aö hafa tekið þátt í kirkjulegu starfi. Núverandi starfsmaður er prestur. Annarskonar reynsla kemur vel til greina. 7. Bókhaldari, (Accountant). Mun hann starfa á bók- haldsskrifstofu. Óskaö er eftir viöskiptafræö- ingi eöa manni meö hliðstæða menntun. 8. Yfirumsjón með vatnsborunum, (Coordinator Water Project). Skal hann hafa tækniþekkingu og reynslu í skipulagningu og starfsmannahaldi. Boöiö er upp á námskeið í vatnsborunum áöur en haldiö er utan. Staö- an er laus frá 1. júní nk. 9. Kennara fyrir 9 ára börn í grunnskóla, sem haldinn er fyrir börn starfsmanna. Mjög góö norsku- kunnátta áskilin. 10. Yfirmaður byggingaframkvæmda, (Building Supervisor). Skal hann hafa umsjón meö byggingaframkvæmdum. Nauösynlegt er aö hann hafi menntun og reynslu á sviöi húsasmíði. Staðan er laus frá 1. ágúst nk. 11. Umsjónarmaður með vatnsborunum, (Water project Supervisor). i því felst aö sjá um daglegar framkvæmdir við vatnsborun. Dugmikinn mann meö tækniþekkingu og reynslu þarf í þetta starf. Námskeið í vatns- borun er í boöi áður en starf hefst. Staðan er laus frá 1. október nk. Allar stööurnar eru veittar til 2ja ára með möguleika á framlengingu. Starfsmáliö er enska. Um laun fer eftir nánari samkomulagi. 2ja vikna námskeiö í Noregi fyrir brottför. Umsóknir sendist til Hjálparsofnunar kirkj- unnar, Klapparstíg 27, R. fyrir 9. desember nk. Umsækjendur veröa kallaöir til viötals dag- ana 12.—14. des. nk. Nauðsynlegt er aö endurnýja allar eldri starfsumsóknir. Hjálparstofnun kirkjunnar og Kirkens Nödhjelp í Noregi. Aðstoð — útkeyrsla Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa karl eða konu til léttra aðstoðarstarfa og sendi- feröa frá kl. 09—12 árdegis, mánudag til föstudags. Viðkomandi þarf aö hafa bifreiö til umráða. Upplýsingar og umsóknir sendist auglýsinga- deild Morgunblaösins fyrir 2. desember merkt: „A-Ú — 7720“. Skipstjóri óskast Óskum aö ráöa nú þegar fyrsta stýrimann og skipstjóra til afleysinga á skuttogarann Framnes I, Þingeyri. Aöeins maöur meö starfsreynslu og góö meömæli kemur til greina. Uppl. í síma 94-8200 eöa 94-8206. Fáfnir hf., Þingeyri. Vélritun - skrifstofustörf Fasteignasala og lögfræðiskrifstofa í miö- bænum óskar eftir vélritara hálfan eða allan daginn. Einnig gæti verið um sveigjanlegan vinnutíma aö ræöa. Tilboð merkt „Tækifæri — 7888“ sendist Morgunblaöinu fyrir 5. desember nk. Matsvein vantar á 200 lesta netabát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8331. Atvinna óskast Maöur vanur matreiöslu og úrbeiningum óskar eftir vinnu í Reykjavík. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „A — 7973“. Viðgerðarþjónusta Óskum eftir aö ráöa útvarpsvirkja til viö- geröa á Siglinga- og fiskleitartækjum í skipum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 1. desember merkt: „Tækniþjónusta — 7887“. Sölubörn Handknattleikssamband íslands óskar eftir sölubörnum til aö selja happdrættismiöa sambandsins. Miöarnir verða afhentir á skrifstofu H.S.Í. íþróttamiöstöðinni Laugardal í dag frá kl. 13—16. Mjög góð sölulaun. H.S.Í. Tilraunastöð Háskólans í meinafræði óskar eftir aö ráða starfsmann til efna- mælinga. Æskilegt aö umsækjendur hafi próf í líffræði eða hliöstæöa menntun. Hjúkrunarforstjóri Starf hjúkrunarforstjóra viö Hjúkrunarheimili aldraöra í Kópavogi er laust til umsóknar. Umsóknir skulu sendast skrifstofu heimilisins Hamraborg 1, Kópavogi, fyrir 10. desember nk. í Upplýsingar um starfið veitir stjórnarformaö- ur í síma 41352. Stjórn Hjúkrunarheimilis aldraöra í Kópavogi. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi til sölu bátar — skip Iðnaöarhúsnæði Til leigu ca. 380 fm í Kópavogi. Uppl. í síma 27569. Skautbúningur Til sölu ásamt tilheyrandi silfri. Einnig er til sölu fiygill. Upplýsingar í síma 10963. Bátur til sölu 29 tonna nýr afturbyggður Bátalónsbátur úr stáli til sölu. Tilbúinn til afhendingar strax. húsnæöi óskast þjónusta Aöalskipasalan, Vesturgötu 17, simi 28888 og 51119. Reglusamt barnlaust par í vinnu og námi óskar eftir 2ja herb. íbúð á rólegum staö í Reykjavík. Fyrirframgreiösla 15—18.000 þús. Uppl. í síma 99-1451. Fyrirgreiðsla Leysum út vörur úr banka og tolli með greiðslufresti. Lysthafendur leggi inn nöfn til Morgunblaösins merkt: „Fyrirgreiðsla — 7861“. EF ÞAÐ ER FRÉTT- ÍPr NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í V^MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.