Morgunblaðið - 28.11.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981
31
Geiri „glerhaus“
eftir Indriða Úlfsson
GKIRI „glerhaus" heitir ný bók eftir
Indriða Úlfsson skólastjóra, sem
sendir nú frá sér sína fjórtándu
barna- og unglingabók.
Aðalsöguhetjan er Geiri, sem
fær viðurnefnið „glehaus" í skól-
anum. Hann hefur lítinn áhuga á
skólanáminu en er besti strákur
og tekur miklu ástfóstri við kan-
ínu, sem hann eignast og nefnir
Sóta. Hann lendir í miklu basli
með Sóta sinn því að mamma hans
og pabbi vilja ekki kanínu inn í
húsið og ekki einu sinni í bílskúr-
inn. Geiri fer síðan í sveit um
sumar og Sóti fer með honum. Þar
lendir hann í ýmsum ævintýrum.
Það er bókaútgáfan Skjaldborg,
sem gefur bókina út.
Ar<a,VSIN(.ASIMlNN I
22480
X-DAVIÐ
SÍMAR STUÐNINGSMANNA
DAVÍÐS ODDSSONAR AÐ
LYNGHAGA 5 ERU
29750 09 29744
lýning áhugamanna
um vaxtarrækt i
Háskólabíó kl. i3.30
sunnudaginn 29. nóv.
MIÐASALA HÁSKÓLABÍÓ, APOLLO (SÍMI 22224) ORKUBÓT (SÍMI 15888)
MIÐAVERÐ KR. 50.00
gestur
sýningarlnnar:
ANDREAS
CAHLING
heimsmeistar í
bodybuilding 1980
I.F.B.B.
<r~$ 7*\
m
Innileyustu þakkir fœri éy öllum þeim sem ylöddu miy
oy sýndu mér hlýhuy á nírædisafmæli mínu hinn 15.
nóvember sídastliðinn.
Lifið heil.
Snæbjörn Thoroddsen.
CÓD HÖNNUN
Skrifborð er allstaðar vekja athygli fyrir góða hönnun.
Helstu kostir: Hæð og halli breytileg.
Handhæg aö leggja saman og fyrirferðarlitil i geymslu.
Henta fólki á öllum aldri, lærðum sem leikum.
Mismunandi furustólar fáanlegir.
Finnsk form og gæði i tré.
TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF.
c&> Nýborg
O Ármúla 23 Sími 86755
Jólaplattinn og -
zjólabollinn 1981
Den Kongelige Porcelainsfabrik
Jóhannes Norófjöró
Hverfisgötu 49, sfmi 13313
Húsgagnasýning
Sýnum nýju húsgagnalínuna frá Víöi í dag frá 9—12 og
sunnudag frá 2 5 aö Húsgagnaverslun Guðmundar
Srniöjuvegi 2 Smiðjuvegi 2