Morgunblaðið - 28.11.1981, Page 38

Morgunblaðið - 28.11.1981, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981 icjo^nu- ípá hrCturinn 21.MARZ-19.APRÍL Rók'gur sunnudagur. I»ú munt hafa nóg aó gura á næstunni og þér veitir ekki af að hvíla lík- ama og sál. Samstarfsmenn þín- ir munu vera reiðubúnir að fara eftir þínum ráðleggingum. y' NAUTIÐ J 20. APRÍL-20. MAl l»að verður ekki af ferð sem þú hafðir ákveðið að fara vegna smávægilegra veikinda. Mun þessi sunnudagur því verða óskóp venjulegur. Karðu að sofa snemma. I»ér veitir ekki af hvíld. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl l»eim mun lengra sem þú ferð í burtu því ánægðari verður fjöl- skyldan. Hugleiddu vandlega ráð, sem ættingjar þínir hafa gefið þér. KRABBINN - - 21.JtNl-22.jOLl f dag verður þú að sa lla þig við að sleikja sár þín. I»ar sem öH teitið keyrði úr hófi fram í gær. IJÓNIÐ ðjí^23. JOlI-22. ÁGÚST Kinn af þcssum rólegu sunnu- dögum sem þú gotur gert það sem þig langar til án þess að þér finnist þú vera að svíkjast um. Kinhleypir gætu lent í óvæntu ævintýri, sem gæti orðið kveikja að báli. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. Samband, sem þú hafðir bundið miklar vonir við, brestur. Vílaðu ekki né volaðu. Náðu þér í nýj- an félaga. Tíminn laknar öll sár. Q1l\ vogin 23- SEPT.-22. OKT. Kvöldið er heppilegt til að halda samkvæmi áður en allar jóla- annir byrja. Kinhver ágreining- ur gctur orðið hjá elskendum, nema fólk mætist á miðri loið. il DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Keyndu að finna úrlausn á vandamáli sem risið hefur upp innan fjölskvldunnar. Kjöl skylduágreiningur er leiðinleg- BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. /Kttingjar munu trufla rólegan dag og þú verður ergilegur, en þ<irra aðstaða í þjóðfélaginu mun hjálpa þér á framabraut þinni. Ástamálin hjá einhleyp- um munu blómstra, sérstaklega þcóm sem eldri eru. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. - Stjórnsamur ættingi mun trufla þig í dag. Láttu maka þinn eiga við hann, því þú ert of hæversk- ur til að segja hug þinn. Ilvað romantíkinni viðvíkur munu mörg loforð verða gefin varð- andi framtíðina. Sff| VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Sýndu maka þínum svolitla ást- leitni svo hann geri sér grein fyrir því að hann er clskaður og þráður. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Karðu yfir dagatalið og er ekki ólíklcgt að þú hafir gleymt af mælisdegi í fjölskyldunni. Kóm antíkin er í lágmarki. Kinndu þér áhugamál en ekki leggjast í þunglvndi. OFURMENNIN [ ÁAA MtRA AB> „ ■ ’KOUAN SZfPI SAR plM’ l//LLIMAE>UR,EN VITA MÁTTU AÞ HÚN GtTUR 1 ' EkXI BJAKóAPpÉKFKlA á | PeiM öriogum. t'f? ^ -J>tr búh? Þén'\ \ rCONAN -Hzrnj ' ÞETrA ER BA/?A ÍQ . JESSAM/ue f CONAN VILLIMAÐUR VINUI? p/NN KANOAfc-. HEFEÚ ATTAP VITA BeT- Utf, KONA..EN AO STUNDA ÞjrfTNAP \ Hl'Bl>LUNi &ALP<?AMANNS f ^ EjKJS 06-- F ZXjOG MOENCH PABLO MARCOS 22 XICCA RPH' \J/K fRA MÉR, Ól/XTT- UR ' .. D6 HVORT 5tM HINN PJ0FULLE6I Vöo FVRIHBORPUR VAR RAUNVEPUlEó-J UR E«4 EINUN6IS ÓVAV SÖTTVEIKS MANNS.25ETUKCONAN EKKI SAÓT UM TOMMI OG JENNI LJÓSKA BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Siiður spilar út spaðagosa og tekur restina, sögðum við í gær: Norður s — h — t G I ÁG Vestur s — h — t D I KD Austur 8 — h — t 2 I 102 Suður S G h — t — L 76 Vestur má ekkert spil missa í spaðagosann. M.ö.o. hann á ekkert nema virk spil eftir. Ef hann kastar tíguldrottningu, kastar sagnhafi laufgosa. Og ef vestur kastar laufi verður tígulgosa fleygt úr blindum. Förum nú yfir skilyrðin sem við nefndum í gær. (1) Annar andstæðingurinn verður að hafa virk spil í tveimur litum. Það stemmir, vestur hefur virk spil í tígli og laufi. (2) Sagnhafi verður að eiga þá slagi sem eftir eru utan einn. Stemmir. (3) Það verður að vera a.m.k. ein hótun í yfir- hönd. Stemmir. Þær eru reyndar tvær, bæði tígul- og laugfosi. Taktu eftir því að það væri í lagi að flytja aðra hót- unina yfir á forhöndina (suð- urhöndina). Kastþröngin gengi upp á sama hátt þótt suður ætti tígulgosa og eitt lauf, eða laufgosa annan. (4) Það verður að vera innkoma á yfirhöndina. Stemmir, laufás- inn er innkoman. Þessi kastþröng er einfold — þ.e. virkar aðeins á annan and- stæðinginn — og jafnframt slöðubundin. Við tökum það fyrir á morgun hvað það þýðir að kastþröng sé stöðubundin. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á bandaríska meistara- mótinu í ár kom þessi staða upp í æsifengnu tímahraki í skák Kogan og undrabarnsins Benjamín. ::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::: ::::: SMÁFÓLK BUT LUMV ARE VOU MAN6IN6 AKOUNP MV EMPTY 5UPPER PISH? ' 1 / YESI KNOU) N0,TMI5 15 MV 5UPPER f\ TMAT "5ANTA PI5M..IT 15 PEFINITELY jl BU6'I5 C0MIN6 N0T "MENPELSON'5 \^J \J'OTOLUN.. y PEPARTMENT 5TORE".' l ( • /Æ\ r® t Mér þykir ákaflega leitt að þurfa að spyrja þig aftur, litla bjalla ... Fn hvað ertu að hangsa niðri í tómum vatnsdiskinum mín- um? Já, ég veil að „jólabjallan“ er á leið til bæjarins ... Nei, þetta cr vatnsdiskurinn minn en ekki llagkaup! 39. - Bd5?? (39. - Dxh3+! og svartur mátar í næsta leik) 40. I)e7?? (Bæði 40. Hxf6 og 40. Dxd5! leiða til betra enda- tafls fyrir hvítan) Dxh3+! Loksins! Hvítur gafst upp því hann er mát eftir 41. Kxh3 — Hhl+.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.